Þjóðviljinn - 24.12.1950, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.12.1950, Blaðsíða 1
JÓLIN 1950 Brjóst mitt hófst l f 'ógrm'ði skógarins, og lindanna silfurrödd hljóðnaði’ á tungn mér, — nafniS veit hún ein er hún hvíslaði i pyrni og blóma. Sjá, ég kraup við grátviðinn laufga í fná handan vök.u og svefns, vornci'turvöku og svefns. Döggin féll á örfjyrsta jörðina í þyrni og blóma. Najnið veit sá einn hver átti, sem handan um öld og ár bar mer minn brúðarsveip ö — nema himinninn vissi og stjörnurnar ■ í þyrni og blóma. NÓÐVILJINN Tár rnin féllu’ í móðu dvalans og af djúpsins óminni steig grunur sem aldrei fyrr: sæluprungin vissa draumanna i f>yrni og blóma — örlögfirungin vissa mins hjarta, fullnuð af stund og stað; og skynjun f>ess leynd og hrein kenndi sin i veru skögarins í f>yrni o<* Hóma. En jörðin veit og döggin um harm minn er steig með sól ógrynnisdjúpum frá; — sjálf var ég ei framar heldur sorgin i þyrni og blóma. Sjálf var ég ei framar heldur myrkrið, sem [utngað í skauti ber ‘ heimsins himneska Ijós; — ég sem fann mitt lif hlaut að deyja í byrni og blóma. * Þorsteinn Valdimarsson. : *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.