Þjóðviljinn - 15.02.1953, Page 12
Uppsögmim rigrtir yfir leigjendur
Xis á s&é ©kiaFleign ni úr sein flestum
lelgJeiMliiiii i Siæimm
Undaníarna daga heíur uppsögnum rignt yíir
leigjendur í bænum. í heilum blokkum heíur leigj-
endum verið sagt upp — nema þeim sem þegar haíéi
fekizt að láta ganga að okurhúsaleigu, en það sýnir
að nú á að sjúga okurhúsaleigu út úr sem flestum
leigjendum í bænum.
Einsog flestum mun kuanugt
voru framlengd til 14. maí í vor
þau ákvæði húsaleigulaganna
er banna uppsagnir í húsum
sem húseigandi býr ekki sjálf-
ur í. Uppsögnin skal ,þó hafa
Löghald Iagt á
olíu frá Iran
ítalska olíuskipið Meriela,
elzta olíuflutningaskip, sem nú
er í siglingum, kom til Feneyja
í gær með 5000 tonn af olíu frá
Iran innanborðs.
Lögfræðingar brezka olíufé-
lagsins Anglo Iranian, sem átti
olíuiðnað Irans þangað til hann
var þjóðnýttur, höfðuðu þegar
mál til að fá viðurkenndan
eignarrétt félagsins á olíunni.
Heldur félagið því fram að
þjóðnýtingin hafi verið brot á
alþjóðalögum. Dómari lagði lög-
hald á olíuna í fimmtán daga
og kvaðst innan þess tíma
myndi kveða upp úrskurð um
eignarrétt á henni.
Gjöf til Lands-
bókasafnsins
Fyrir skemmstu færði sendi-
ráðið brezka í Reykjarvík Lainds-
bókaisafni íslamds höfðinglega
gjöf frá The British Couneil,
sexitiíu nýjar bækur enskar, all-
ar frá árunum 1951 og 1952. Er
hér uin að raeða nýjustu rit
enskra höfuðskálda, sögur, ljóð
og ieikrit, ævisöigur, bækur um
enskar bókmenntir, leikhúsmál,
myndlist og sögu. Hin brezka
menninigarstofnun hefur oft áð-
ur isýnt hug isinn til Landsbóka-
safnis íslands með verðmætum
bókagjöfum.
Kvenfélag
sósíalista
heldur skemmtifund að Þórs-
götu 1 mánudaginji 16. febrú-
ar.
Kvikmynd.
Kaffidrykkja.
Dans.
borizt með þriggja mánaða
fyrirvara, svo uppsagnir sem
berast eftir daginn í gær éru
ógildar.
Undanfaraa daga hefur upp-
sögnum líka rignt yfir leigj-
endur hvarvetna í bænum, svo
augljóst er að mikill hluti hús-
eigendá' hyggur nú gott til glóð-
arinnar að maka krókinn á
okurliúsaleigu.
Það var Framsóknarflokkur-
inn sem fegurst gaf loforðin í
húsnæðismálunum fyrir síðustu
kosningar. Það var á valdi
Framsóknarflokksins að koma í
gegn húsaleigulagafrumvarpinu
er lá fyrir síðasta þingi, en
hann gerði það ekki. Efndirnar
á hinum fögru loforðum Fram-
sóknar eru þær að fleygja fá-
tækasta fólkinu í bænum í klær
okraranna.
Fró
Neskaupstað
Frá fréttaritara Þjóðyiljans.
Neskaupstað.
Jón Sv.an Sigurðsson bæjar-
fulltrúi og forstjóri Bæjarútgerð-
ar Neskaupstaðar, ,varð fertugur
12. þ. m., og heiimsóttu hann
fjöldi vina og kamningja.
Allir bátar eru farnir héðan á
á vetrarvertíð nem,a netjabátar,
sem eru að búa sig á að fara.
Verða þrír bátar héðan eingöngu
mieð net, og munu hafa bæki-
stöðvar í Vestmannaeyjum og
Haínarfirði.
iHér er alltaf sama góðviðrið.
Uim helgina snjóaði og varð al-
hvátt, en nú er aftur komin þíða.
Beðið er með óþreyju eftir
istóra blaðinu af Þjóðviljanum,
ien það fáum við ekki fyrr en
á mánudag. Engar flugsamgöng-
ur eru við Nieskaupstað á vetur
enda þótt hægt hefði verið ,að
fljúga hin,gað flesita daga, svo
Reykjavíkurblöðin, koma oftast
a. m. k. látta saman.
Páfi biður Rosen-
berghjónum lífs
Píus páfi tólfti hefur heitið á Eisenhower Bandaríkja-
forseta aö koma í veg fyrir aö hjónin Ethel og Julius
Rosenberg verði tekin af lífi.
Skýrt var frá því í Hvíta hús.
inu í Washington í gær að Eis-
enhower hefðu borizt tilmæli
frá páfa um að hann endur-
skoði þá ákvörðun sína að
hafna náðunar-
beiðni Rosen-
berghjónanna,
sem dæmd hafa
ve.riö til að
P deyja í raf-
magnsstólnum
fyrir njósnir í
þágu Sovétríkj
anna á stríðsár-
unum. í fyrra-
dag gekk nefnd
Píus páfi XII. kaþólskra á-
hrifamanna á
fund páfa og bað harm að
beita áhrifum sínum til að
bjarga lífi hjónanna, sem eiga
tvo unga drengi. Hét páfi að
koma tilmælum nefndarinnar á-
leiðis til bandarískra yfirvalda.
Samstarfsmenn Eisenhowers
létu hafa eftir sér að ekki
væru miklar líkur til að hann
breyttri þeirri ákvörðun sinni
. Síversnaodi aflí Vestfjarðabáta
vegna aukimar ágengni togara
.«
Isafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans
Gæftir hafa verið góðar hér undanfarið, en afli mjög lítill eða
frá 2-5 skippund.
Sjómenn kenna þetta fyrst og fremst ásælni togaranna, er-
lendra og innlendra, sem þyrpast á bátamiðin, því verndunar-
línan er of innarlega fyrir Vestfjörðum, svo bátamiðin eru
utan hennar.
Bæjarstjórn ísafjarðar hefur gert samþykkt um nauðsyn
stækkunar á fiskveiðilandhelginni fyrir Vestfjörðum.
Átta bátar stunda nú veiðar héðan.
að láta taka hjónin af lífi. -—
Verði þau líflátin verður það í
fyrsta skipti sem dauðadómi
fyrir njósnir er framfylgt í
Bandaríkjunum á friðartímum.
•Dauðadómurinn byggist á því
að sakborningar báru að þeir
hefðu afhent Rosenberghjónun-
um kjarnorkuleyndarmái. Þess-
ir saicborningar sluppu með
fangelsisdóma. Kjarnorkufræð-
ingar í Bandaríkjunum hafa
lýst yfir að framburður þessara
vitna se hreinasta fjarstæða.
I náöunarbeiðni páfa segir að
hann véfengi ekki lögmæti
dómsins en fari þess aðeins á
leit að hjónunum sé sýnd misk-
un.
Loginn Iielgi
sýndur bráðlega á
ísafirði
ísafirði. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
Leikfólag ísafjarðar hefur
undanfarið haft hér k.afoarett-
sýningar og alltaif . verið fullt
hús, undirtektir verið ágætar.
Haraldur Á. Siigurðsson hefur
stjórnað sýnmguim >þessum.
iNú er félagið að æf.a Logann
íhelga, efitir Somerset Maugham
og er Har.aldur Á. Sigurðsson
einniig stjómandi þess leiks.
Mehlfs látínn
I fyrradag dó í Moskva Lev
Mehlis, meðlimur í miðstjóm
Kommúnistaflokks Sovétríkj-
anna. Hann varð 65 ára gam-
all og dó úr hjartabilun. Verð-
ur hann jarðsettur á Rauða
torginu á kostnað ríkisins. -
Mehlis var af gýðingaættum.
DiðÐViumN
Sunnudagur 15 febrúar 1953 — 18. árgangur — 38. tölublað
Ávarp til ungra Dagsbrúnarmanna
Ungir Dagsbrúnarmenn!
Það er viðurkennd staðreynd, að aðstöðu alþýðuæskunnar
í landinu hefur síhrakað undanfarin ár. Laun hennar hafa ver-
ið stórlega skert og versti óvinur hennar, atvinnuleysið, hef-
ur haldið innreið sína. Sívaxandi fjöldi alþýðuæskunnar verður
öð neita sér um menntun af efnahagslegum ástæðum, og sífellt
verður erfiðara fyrir ung hjón að stofna sitt eigið heim-
ili. Braggaíbúðir og atvinnuleysi er hiutskipti margra æsku-
manna. Lífskjörin stefna að sama marki og foreldrar þínir
urðu að þola á árunum fyrir strið. I baráttunni gegn þessari
þróun ihafa heildarsamtök alþýðunnar (ASÍ) ekki staðið á
verði. Forystan hefur svikizt undan þeirri skyldu sinni að
beita öllu afli verkalýðssamtakanna gegn hverri lífskjaraskerð-
ingu.
Verkamannafélagið Dagsbrún hefur á undanförnum árum
verið brjóstvöm hvers verkamanns. I hverri baráttu um lífs-
kjör alþýðunnar hefur Dagsbrún verið hið róttæka félag verka-
lýðssamtakanna. .Og oftast hefur stjórn ASl lagt meiri kraft
í baráttuna gegn Dagsbrún en atvinnurekendavaldinu.
I dag lýkur kosningum í Dagsbrún. I kjöri eru tveir listar,
annars vegar A-listi með stjórn Sigurðar Guðnasonar, er veitt
hefur Dagsbrún forystu undanfarin 11 ár með yfirgnæfandi
fvlgi félagsmanna að baki sér. Hinsvegar B-listi með nokkrum
stuðningsmönnum ASl-stjórnarinnar. Frambjóðendur hans eru
flestir óþekktir menn í Dagsbrún, menn sem svikizt hafa um
að taka þátt í nokkurri baráttu fyrir félagið, meðal annars
ekki rækt frumstæðustu félagsskyldur. Undanfarna daga hafa
þessir stuðningsmenn Alþýðusamhandsstjórnarinnar látið mikið
á sér bera í AB-blaðinu og ásakað Dagsbrún þunglega fyrir að
vera ekki nógu róttæk.
Ungi verkamaðurí Finnst þér þessir menn er fylgt hafa stjórn
ASl í afsláttarpólitík hennar og baráttunni gegn róttækum að-
gerðum Dagsbrúnar líklegir til að gera Dagsbrún róttækari ?
Ungi verkamaður. Þú mátt ekki sætta þig við, að lifa við
sömu lífskjör og foreldrar þínir urðu að þola. Þú verður sjálfur
að heyja baráttuna gegn atvinnuleysinu og skortinum. — fram-
tíð þín og barna þinna er í veði.
Vinnum stóran sigur í þeirri baráttu í dag — fylkjum okkur
oinhuga um lista Sigurðar Guðnasonar, það er listi allra þeirra
ungu verkamanna er heyja baráttu fyrir bættum lífskjörum
hins vinnandi manns. — X-A
GUÐM. J. GUÐMUNDSSON
RAGNAR GUNNARSSON
Vaxandi aíli Grundarf jarðarbáta
þakkaður friðun bátanúðanna
Grundarfirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Þrír bátar stunda róðra héðan og hafa þeir aflað vcl. Era
góðar horfur um betri afla í vetur eu-undaniarnar vertíðir og
þakka menn það almennt friðuninni.
gerðardvöl hefur verið dýr því
á þeim tíma hafa hinir bátarn-
ir fiskað fyrir um 190 þús.
krónur.
Einn þessara þriggja, Fiska-
klettur, var keyptur hingað frá
Hafnarfirði, er 'hann stærri en
bátur sem seldur var héðan.
Fjórði báturinn hefur verið
í viðgerð í Reykjavík frá því í
nóv. Var verið að gera við vél
hans og er hans von innan
skamms, en þessi langa við-
Aðalfundur
Sóknar
Starfsstúlknafélagið Sókn hélt
aðalfund sinn s. 1. föstudags-
kvöld.
í stjórn voru kosnar: Stein-
unn Þórairinsdóttir formaður,
Helga Þorkelsdóttir riitari, Lilja
Þorkelsdóttir ,gjaldkeiri, Vilborg
Björnsdóttir viaxafonn. og Mar-
grét Auðunsdóttir imeðstjómandi.
Á fundiniun voru rædd félags-
imál og voru félaigskonur ein-
huga uim að standa á rétti sín-
um gagnvart tilraunum atvinniu-
rekenda til að brjóta gerða samn-
inga.
Hefur beðið
effir vírun frá
Brellandi síðan
r
I
Þinigeyri. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
Einn bátur, lítill, stundar héð-
an veiðar; fleiri vélbátar ekki
til hér, Sælirímnir var seldur á
s. 1. hausti. Afli hefur verið
tregnr.
Togarinn Guðmundur Júni,
hefur legið frá því fyrir hátí*ar,
en þá missti hann vörpuna og
togvírana og hafa vírar ekki
fengizt enn, en þeir eiga að
vera á leiðinni frá Englandi.
Atvinna hefur því verið léleg,
aðaivinnan er þegar aðkomutog-
arar landa hér annað veifið.