Þjóðviljinn - 15.03.1953, Blaðsíða 1
Sunnudagur 15. marz 1953 — 18.. árgangur — 62. tölublað
Meirí oiía sóft til Eran
Italskt oliuskip að nafni Alha,
sem tekur 7000 tonn, er komrð til
hafnarinnar Bandermasur í Iran
að sækja oliu. Enn fleiri olíuskip
eru á leið til Irans að sækja olíu
fyrir ítalskt olíufélag.
Gottwold Tékkóslóvakíulorseti
látinn eftir skamma legu
35.000 fléttamenn flýðu
sem skiotast til baka
Klement Gottwald, íorseti Tékkóslóvakíu, lézt í gær
eítir skamma en þunga legu. Banamein hans var
svæsin lungnabólga og lungnahimnubólga.
Gottwald kom heim frá Moskva
á miðvikudag en þar fylgdist
hann ásamt öðrum tignum gest-
um með útför Stalíns af þaki
grafhýsis Leníns. Á fimmtudags-
morguninn veiktist hann af
lungnabólgu, sem ágerðist jafnt
og þétt þangað til hann and
aðist í gærmorgun kl. níu eftir
íslenzkum tima. Hann var með
rænu fram í andlátið.
Þjóðarsorg
Ríkisstjórn Tékkóslóvakiu hef-
ur lýst yfir þjóðai-sorg i iand
inu þangað til útför Gottwalds
hefur farið fram. I ávarpi, sem
miðstjórn kommúnistaflokksins og
ríkisstjórnin gáfu út í gær er
heitið á þjóðina að fylkja sér um
ríkisstjórnina og afhjúpa alla þá,
sem reyni að rjúfa einingu komm
únistaflokksins og þjóðfylkingar-
innar. Antonin Zaþotocky for
sætisráðherra stjórnaði minning-
arfundi rikisstjórnarinnar og mið
stjórnar kommúnistaflokksins um
hinn látna forseta.
Af bændaættum
f' 'Aet "eiu. Gottwald iæddist 23.
hóvember 1896 í þorpinu Dedice
á Mæii. Foreldrar hans voru fá-
tæk bændahjón. Hann naut einsk-
is skólanáms en varð ungur hús-
gagnasmiðanemi. Er hann var orð-
inn fullnuma i iðn sinni fór hann
til Vínarborgar, en Tékkóslóvakía
var þá enn hluti af keisaradæm-
inu Austurríki-Ungverjaland. — I
Vínarborg gekk Gottwald i æsku-
lýðssamtök sósíaldemókrata, var
lcvaddur í herinn 1915 en strauk
við fyrsta tækifæri eins og marg-
ir Tékkar, sem ekki vildu berj-
ast fyrir kúgára þjóðar sinnar.
Stofnandt kommúnista-
flokksins
Gottwald, var í hópi þeirra, sem
jllÓÐVILIINN
MEÐ stækkuninni í 12 síður hef-
ur Þjóðviljinn að allra sann-
gjarnra manna dómi orðið stórum
betra biað en áður. Aukin fjöi-
breytni efnis og frétta eykur nú
vinsældlr hans með degi hverjum,
og í liagsmunamálum alþýðu og
sjálfstæðisbaráttunnl hefur hann
með þessari stækkun oröiö dýr-
inaitara vopn heldur en nokkru
sinnl fyrr.
Skllning sinn á inikiivægi Þjóð-
viljans liefur alþýðan greiniiega
sýnt bæði með hinni rausnarlegu
söínun í stækkunarsjóðinn nú á
dögunum og það sem af er söfn-
un nýrra kaupenda og styrktar-
manná.
Það verður þó aldrei brýnt um
of fyrlr velunnurum Þjóðviljans,
að ef settu marki verður ekki
náð, er voniaust að blaðiö komi
út 12 siður tii frambúðar, t. d.
á komandi hausti eða vetri. —
Marklð er að auka kaupendatöl-
una uni 500 og stýrkgréiðendur
um annað eins. Því fyrr sem þessu
marki verður náð þelm mun bet-
ur tryggjum við framtíð Þjóðvlij-
ans' í 12 síðúm. ' '
Félagar. Afram með söfmuiina,
stofnuðu Kommúnistaflokk Tékkó-
slóvakíu árið 1921. Eftir flokks-
stofnunina tók hann að starfa að
skipulagninu flokksins í Slóvakíu
og var ritstjóri blaðs flokksins í
Bratislava. Hann var kosinn í
miðstjórn árið 1925, aðalritari
flokksins 1928 og á þing 1929.
Gottwald var foringi þingflokks-
ins þangað til Hitler lagði Tékkó-
slóvakíu undir sig, þá fór hann
í útlegð til Moskva og stjórnaði
þaðan mótspyrnuhreyfingu gegn
nazistum, sem náði hámarki í
uppreisninni, sem frelspði SIó-
vakíu árið 1944. í fyrstu sam-
steypustjórninni eftir striðið var
Gottwald varaforsætisráðherra og
tók við stjórnarforystunni eftir
kosningasigur kommúnista 1946.
Felldi borgarafiokkana
á eigin bragði
Þegar foringjar borgaraflokk-
anna reyndu að bola kommúnist-
um burt úr ríkisstjórninni í febrú-
ar 1948 lét Gottwald krók koma á
móti bragði og að hans áeggjan
Klement Gottvvald
fól Benes forseti honum að
mynda stjórn án þátttöku þeirra,
sem ullu stjórnarkreppunni. Hann
tók síðan við forsetaembættinu
þegar Benes lét af þvi 14. júní
1948 og gegndi því embætti óslitið
siðan, jafnframt þvi sem hann
var formaður kommúnistaflokks-
ins.
Stjórn Bandaríkjaleppsins
Joshida í Japan fallin
Þing roíið og nýjar kosningar boðað-
ar eítir mánuð
Afturlialdsstjórn Shigeru Joshida í' Japan er fallin. Var
samþykkt vantraust á hana á þingi í gær.
Vegna fylgispektar Joshida
við fyrirmæli Bandaríkjastjórn-
ar í utanríkismálum og innan-
ríkismálum snerist hluti af hans
eigin flokksmönnum á þingi
gegn honum. Vantrausttillaga
stjórnarandstöðuflokkanna var
samþykkt með 229 atkvæðum
gegn 218 og greiddu 20 þing-
menn úr flokki Joshida, Frjáls-
lynda - flokknum, atkvæði með
vantraustinu.
Strax að atkvæðagreiðslunr. i (
afstaðinni rauf Joshida þing og
boðaði til nýrra kosninga 19.
apríl. Ekki eru nema fimm mán
uðir síðan það þing, sem nú
hefur verið rofið, var kosið.
Afnámi verkfallsréttar
mótmælt.
Um sama leyti og verið var að
samþykkja vantraustið á Jo-
hida á þingi fóru verkamen
hópgöngu um götur Tokyo til a.;
mótmæla frumvarpi hans um að
svipta kolanámumenn og vcrkr ■
menn í rafstöðvum verkfallsrétt <;.
Eitt helzta stefnumál Joshid.;
hefur verið að þjarma að verkr.
Jýðshreyfingunni.
Viðskiþtin við Kína.
Annað mál, sem hefur ,rúið
Joshida stuðningi, . -er afstaða
hans til viðskipta við Kína. Hef-
ur Joshida farið að vilja Banda-
ríkjamanna í því að takmarka
sem • mes-t viðskiptin við Kína-en
almennt er viðurkennt að at-
vinnulíf Japans þrífst ekki til
lengdar án víðtækra viðskipta
við Kína. Hafa áhrifamikil borg-
araleg öfl snúið baki við Joshida
fyrir stefnu hans í viðskiptamál-
Sneru aftur til Austur-Þýzkalands er
þeir kynntust ástandinu í Vestur-
Þýzkalandi
Málgagn atvinnurekenda í Vestur-Þýzkalandi skýrir frá
því að þúsundir manna, sem höfðu yfirgefið Austur-Þýzka-
land og ætluðu að setjast að í Vestur-Þýzkalandi, hafi
snúið til baka til sinna gömlu heimkynna.
Blaðið SchRelUIienst, sem sam-
band atvinnurekenda í Vestur-
Þýzkalandi gefur út, fullyrðir að
35.000 manns að minnsta kosti,
sem ætluðu að flytjast búferlum
milli landshlutanna og voru komn-
ir til Vestur-Þýrzkalands eða Vest-
ur-Beriínar, hafi snúizt hugur.
50.000 á misseri
Stjórn Austur-Þýzkalands hefur
sett á fót sérstakar skrifstofur
til að fjalla um mál þeirra, sem
kopia aftur eftir „flótta" til Vest-
ur-Þýzkalands, og manna sem
koma frá Vestur-Þýzkalandi i at-
vinnuleit. Siðustu misseri hafa
50.000 manns að meðaltali flutt
búferlum frá Vestur-Þýzkalandi
til Austur-Þýzkaiands. Er þar að-
allega um að ræða iðnaðarmenn
og menntamenn, sem ekki gátu
fpngið atvinnu í Vestur-Þýzka-
landi, og unglinga, sem elcki gátu
komizt þar i iðnnám.
Geigvænlegt atvinnuleysi
1 Vestur-Þýzkalandi og Vestur-
Berlin eru nær tvær milljónir
manna atvinnulausar en í Austur-
Þýzkalandi er skortur á vinnu-
afli enda þótt þar hafi, miðað við
fólksfjöida, setzt að helmingi
fleiri Þjóðverjar, sem vísað var
úr landi í Austur-Evrópulöndun-
um í striðslokin, en i Vestur-
Þýzkalandi.
Flestir þeir, sem snúa aftur
heim frá Vestur-Þýzkalandi, segj-
ast hafa látið blekkjast af á-
róðri um að þar drjúpi smjör af
hverju strái en þeim mun meiri
hafi vonbrigðin verið er þeim var
vísað í óvistlegar flóttamanna-
búðir og engin von gefin um
atvinnu.
Sjötta birgða-
skipið til bersias
Sjötta birgðaskipií til Banthi-
ríkjahers, þeirra er komið hafa.
hingað í röð hvert á eftir öðru
lagðist að bryggju hér í gær.
Sagfc er þessu muni halda á-
fram um hríð, að eitt skipið
komi þegar annað hei'ur verið
afgreitt.
Forseiinn sendir
samúðarkveðjnr
Forseti Islands hefur sent
samúðarkveðjur í tilefni af frá-
falli Klement Gottwalds forseta
Tékkóslóvakíu. Þá hefur Bjarni
Benediktsson utanríkisráðherra
sent utanríkisráðherra Tékkó-
slóvakíu samúðarkveðjur.
William Howard Taft, sonur repu-
blíkanaforingjans Robert Taft,
hefur verið skipaður sendiherra'
Bandaríkjastjórnar í Dýflinni.
Su an Eií*enhower Bandaríkjaforseti neitaði að þyrma lífi hjónanna Ethel og Julíus Rosenberg
sem dæmd voru til dauða fyrir kjarnorkunjósnir á forsendum, sem öllum ber saiftan um að
eru mjög hæpnar, hefur varðganga verið farin útifyrir Hvíta húsin'u í Washington dag ©g nótt
tili að hvetja forsetann til að endurskoða afstöðu sína. „Bjargið lífi KoseRberghjónanna“ stend-
ur á spjaldinu, sem sést borið á þtessari mjTid.