Þjóðviljinn - 15.03.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.03.1953, Blaðsíða 5
Sunnudagur 15. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Sænsk hernaðarleyndar- o/ mál í útlendum tímaritmn Sænskt sósíaldemókratablað kvartar víi" njósnastarísemi Bandaríkjanna Sænskt sósíaldemókratablaö kvartar sáran yfir því, að bandarísk tímarit viröast geta fsngið allar upplýsingar un. mestu hernaðarleyndarmál Svía, ;sem sænskum blööum er Stranglega bannað aö birta. Frá þrúgu til víns 1 § Tilefni kvörtunarinnar er það, áð bandarískt flugtímarit Air Trails hefur nýlega birt mynd- ir og gefið nákvæma lýsingu á nýrri gerð orustuflugvéla, sem s'æneki flugherinn hefur verið að reyna. Gerðin er kölluð L-an- sen og er framleidd í verksmiðj- um SAAB í Linköping. Tíma- ritið skýrði um leið frá því, að iþegar væri hafin fjöldafram- -leiðsla á þessari tegund orustu- flugvéla. Östgoten segir, að „ástæða sé tjl að ætla eftir þeim myndum sem tímaritið birtir, að það hafi fengið upplýsingar sínar Ilauskúpan úr Peltlng- mannlnum sem fannst 1929, en nú er glötuS. Fundizt haf;a í nágrenni Pek- 'ings he'i,n. úr Pekingmanni á sömu slóðum og hauskúpa fyrsta Pekingrma.nnsins fannst 2. des- ember 1929. Það er álit vísindamanna, að þessi maður hafi verið uppi fyr- ir um Það bil 300.000 árum, og hann hafi- verið á þroskastigi mitt á milli manns o,g apa. Hauskúpan og aðrir hlutar af beinagrind fyrsta Pekin.gmanns- áns hurfu á stríðsárunum síð- ustu. Bandarískir hermenn, sem fengu það verkefni að flytja bein in til Bandaríkjanna, voru hand- feknir af Japönum og síðan hef- ur engin vissa fenigizt fyrir bví hvað orðið hefur af beinunum. frá auglýsingaskrifstofu verk- smiðjanna og því allt sem bend, til að þær sóu réttar.“ Jafn- framt rifjar blaðið upp, að ekk alls fyrir löngu hafi verið skýrl frá því í bandarísku blaði, að ; kveðið hefði verið að smíða 50C lierflugvélar af gerðinni J 2Í handa sænska flughernum of getur þess að það sé undarlegt að enn megi sænsk blöð ekker birta um hve margar flugvéla: af þessari gerð, fiugherinn ætJ að láta framleiða. Blaðið bendi: erxifremur á í forustugrein, a; oft hafi komið fyrir að ljóstrai hafi verið uþp um sænsk hernai arleyndarmál í blöðum á Vest urlöndum, einkum hefðu mörg ensk tímarit haft góð sambönd. Og greininni lýkur með kröfu um að sænsk blöð veroi ekki látin verða út undan, þegar um uppljóstranir hernaðar- leyndarmála er að ræða! I viðtali sem forstjóri SAAB verksmiðjanna hafði við blað- ið Ny dag vegna þessara skrifa viðurkenndi hana fúslega, að Bandaríkin stæðu fyrir umfangs mikilli njósnastarfsepi í Sví- þjóð. Ummæli sósíaldemókrata- blaðsins virðast benda til, ac þær njósnir beri góðan árangur. En það er þá með ólíkindum, hversu dræmt sæasku stjórnar- völdum tekst að hafa upp á hinum bandarísku njósnurum þau eru ólíkt snarari í snún- ingnum, þegar um ímyndaða rússanjósnara er að ræða. XJndanlaiið hefur stafiið yfir sýning í þjóðminjasafn inu danska og var sýningin köUuð „Frá þrúgu tll víns.“ Voru þar sýndir alls konar munir sem eitíhv aö eiga skylt við vínframleiðslu og neyzlu. Margir munirnir voru ævagamlir, krúsir, bikarar og könmrr frá fornöld Egypta, Grikkja og Eómverja, en einn- ig hlutir sem eru í notkun, þó þeir eigi sér langa sögu, — eins og t. d. vínbelgurinn sem maðurimi er rneð á myndinni að ofan. Belguriim er úr geitarsliinni og snýr loðnan inn. 1 þess konar belgjum bera vínbændur á Madeira vínið niður úr fjallahiíðunum til bæjanna við ströndina, og fylgir það sögimni, að oft fari svo, að belgurinn léttist á leiðinni á heitum sólskinsdögum. Margt annað var til sýnis þarna, sem fróðlegt hefði verið að sjá, enda á vínið sér langa sögu. fP’ Í9 m m appnaKi! Danska blaðið Berlinske Aft- enavis skýrír frá því, að sviss- nesk blöð séu öll í uppnámi út ,af fréttum, nm ,að ráðgert sé í Hollywood ,að gera kvikmynd um ævi Vilhjálms Tell. Saigt er ,að Errol Flynn og Gina Lollobrig- ida eigi að fara með aðalhlut- verkin, og er það næsta. skiljan- legt að Svisslendingar sép ekki hriínir ;af þeim ráðagcrðum. Myrtur ^lœpumaSur mútaði b@ndarískri fYÍkisstgérn Borgaði 10.000 dollara íyrir að íá að vera í friði með spilavíti sín Það berast alltaf öðru hverju fréttir frá Bandaríkjunum um fjármálaspillingu embættismanna og náið samstarf glæpamanna við stjórnarvöldin. í fyrstu viku þ.m. upþiýsti ríkissaksóknari New Jersey- fylkis í réttarhöldum í Trenton, að glæpamaður, Moretti að nafni, hefði skýrt formanni republikanaflokksins í fylkinu, að hann hefði greitt stjórnar- völdunum stórfé í mútur til að fá að reka spilavíti sín í friði. Willie Moretti var myrtur í október 1951 og enn hefur lög- reglunni ekki tekizt að hafa hendur í hárí morðingjanna. Hann hafði áður ljóstrað upp um að spilavítiseigendur hefðu komið sér upp sérstökum sjóði sem þeir gátu gripið til, ef nauðsynlegt yrði að múta einhverjum embættismanni. Moretti sag'ðist hafa varið 10.000 dollurum árin 1947 og 1948 í þessu skyni. Moretti nefndi einn af embættismönn- um fylkisstjórans, sem þegið hafði mútur af honum. Þessi embættismaður, sem heitir Adonis, er nú staddur í Hol- landi. Hæstiréttur Vestur-Þýzka- lands hefur fengið óvenju-! legt mál til úrskurðar. J Hann á a'ð skera úr um, j hvort nokkurt líf sé á sól-J inni. Leikmaður í stjörnuvís-' indum, sjötugur maður að nafni Bueren, þykist hafa fundið sannanir fyrir því að líf sé á sólinni og hefur heitið hverjum þeim 25000 marka verðlaunum, sem get- ur afsannað þá kenningu. Nú hefur stjörnuvísindafé- lag Vestur-Þýzkalands gert kröfu til verð’aunanna og lagt fram ianga vísindarit- gerð, þar sem kenning Buer- ens er afsönnuð. Óæðri dómstóll hefur þegar fallizt á kröfu félagsins, en Buer- en skotið þeim úrskurði til hæstaréttár. Hœgf aS selja hálfa millj. t. síldar fil Ausfur-Þyzkalasids Godtíredsen segist haía íundið lausn á fjárhagskröggum Færeyinga Godtfredsen sá, sem eitt sinn dvaldist hér á landi, en var dæmdur og vísað úr landi fyr- ir níðskrif um íslendinga í ensk blöð, befur undanfarin ár skrifað margar greinar í dönsk blöð, þar sem Iiann hefur kvart að yíir framtaksleysi Dana á sviði fiskveiða og bent á Is- iendinga sem fyrirmynd í því efni. Nýlega sagði hann í viðtaii við Kaupmannahafnarhlaðið BT, að Ðanir ættu að nota sér betur þá möguleika sem þeir hefðu til stórfelidra síldveiða við Færoyjar. Ilann benti á, að 150 þús. tunnur af síld gætu gefið 20 millj. danskar í aðra vega memm Ramon Magsaysay hefur sagt af sér stöou hermálaráð- herra í Filippseyjum vegna á- greinings við Quir'.no forseta. Segir Magsaysay að forsetinn kunni ekicrt annað ráð til að vinna gegn skæruliðalireyf’ng- unni hukbalahap, en að láta herinn brytja skæruliða niður Hann sé ófáanlegur til að be'ta sér fyrir þeim þjóðfélagsum- bótum, scm einar geti friðað landið. Talið er að Magsaysay mun' bjóða s:g fram gegn Quirino í forsetakosn’ngum, sem fara fram í sumar á Filippseyjum. V erkamannaflokks- þingmaður fær ekki að koma til USA Einn af þingmönnum brezka Verkamannaflokksins, Sidney Silverman, hefur skýrt frá því, að sér hafi verið neitað um land- vistarleyfi í Bandaríkjunum, en þangað hafði hann ætlað að fara til að tala á fundi, sem haldinn verður í New York 18. þ. m. í því skyni að fá Eisenhower for- sei.a til að náða Rósenbergshjón- in. Um leið og bandarisku stjórn- arvöldin höfnuðu umsókn hans, vísuðu þ?u til ákvæða MoCarr- .anlaganna, „þar sem talað var á þrem síðum um stjórnleysingja, •guðleysingja, kommúnista, ein- veldissinna og fjölda annarria, en ekkert þessara heita getur átt við mig“ sagði Silverman. mikill afli, ef rétt væri á liald- ið. Hins vegar hefðu markaðs- rannsóknir leitt í ljós að eng- in vandræði ættu að verða á sölu slíks magns, það væri t. d. hægt að gera ráð fyrir sölu 500,000 tunna til Austur- Þýzkalands eins samans á hverju ári, en hún yæri aoeins bundin því skilyrði, að Danir væru fúsir að )áta Austur- Þýzkalandi í té líka aðrar þær vörur sem það þarfnast. Ef allt væri með felldu ætti að vera . hægt að rétta við bág- borinn fjárhag Færeyinga, sem leitt hefur til gjaMþrota í út- gerí-inni og stórfe’ldra fjár- hneyksla. Færeyingar eiga enn óseld- ar 11.000 tunnur af afla síð- asta árs, og þar sem Danir hafa bundið þá skilmálum marsjallaðstoðarinnar, er þeim í rauninni bannað að selja þær þeim sem vilja kaupa. austur- vesturviSí Á viðskiptaráðstefnunni í Genéve, sem nú stendur yfir á vegum efnahagsnefndar SÞ í Evrópu, hefur fulltrúi Sovót- ríkjanna, A. Arútjúnían, lýst yfir, að þau hefðu áhuga á auknum viðskiptum. við Vestur- Evröpu, ef þaðan væri hægt að fá í skiptum vörur, sem Sovét- ríkin þarfnast. 16 Evrópuríki taka þátt í ráðstefnumii. Helztu vörur, sem Austur-Evrópuríkin geta boðið í skiptum, eru korn. og timbur frá Sovétríkjunum og kol frá Póllandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.