Þjóðviljinn - 15.03.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.03.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 15. .marz 1953 MZ 1 dag er sunriudagurirui 15. marz. — 74. dagur ársins. Myndir úr sjóníeikjum Þjóðleilthússins Um þessar mundir opnar Vignir ajósmynd.Vri í sýningarg.lugga Karalds Árnasonar sýningu á miklum fjölda iitmynda af heiztu leikurum Þjóðleikhússins í ýms- um gervurn og hlutverkum. Þess- ari myndsýningu er smekklega fyrirkomið og mun verða bæj- arbúum til ánægju. Þar eð lítill hluti af myndum Vignis gat komizt fyrir í glugganum að þessu sinni mun verða skipt um myndir innan hálfsmánaðar . FIMMTUGSAFMÆLI Fimmtug verður á morgun frú Sigrún Stefánsdóttir frá Norð- firði. Frú Sigrún er mikil mynd- ar- og höfðingskona, og mun verða gestkvæmt & heimiii þeirra hjóna í dag, á Langlioltsveg 183; en Sigrún er gift Alfonsi Pálma- syni er lengi var forstjóri Pönt- unarfélags alþýðu í Neskaupstað. Fastir liðir eins og venjulega: 11.00 Morguntónleikar: a) Strengjakvart- ett i F-dúr op. 22 eftir Tschai- kowsky, b) Nonett fyrir tvær fiðlur, víólu, celló kontrabassa, fiautu, klarinett, óbó og hörpu eftir .Arnold Bax. 13.15 • Erindi: Þjóðhagir íslands á fyrri hluta 19. aldar (Þorkell Jóhannesson próf- essor). 15.00 Útvarp frá Gamla bíó: Samsöngur í tilefni af 25 ára afmæli Sambands íslenzkra karlakóra: Karlakórinn ,,Svanir“, Karlakór Reykiavíkur, Karlakór- inn „Þrestir". Karlakórinn „Fóst- bræður“. 17.00 Messa í Laugar- neskirkju. 18.30 Barnatími: a) Hetdjíg; ÞorvaJdsdóttir , les: ,sögu: „Kó.kó“. b) Leikrit: ..„KÓngsdótt- 9) i b 11ví 5r v ; ■ ■ b, ;, irin og skíðhöáávarin'H“1 eftir A. n C ' A. mml Í-ðSO'' Tóhléíkár.’ 20.20 Tónleikar: Klarinettkonáért' ’éftir Mozart. — Elísabet Haraldsdóítir og Sinfónáuhljómsveitin leika. 20.50 Erindi: Heim frá Austur- löndum; síðara erindi (Jóhann Hannesson). 21.15 Kórsöngur: Ýmsir kórar úr Sambandi ís- lenzkra karlakóra syngja( plöt- ur). 21.45 Upplestur: „Arma ■Ley“, smásaga eftir Kristmann Helgidagslæknir er Kristján Hannesson, Skafta- hlíð 15. Sími 3836. L.æknavarðstofan Austurbæjar- skólanum. — Sími 5030. Næturvarzla í Laugavegsapóteki. Sími 1618. >»?•... -- Ég hef alltaf verið hlynntur þvi a;> maour fái að reykja í vinnunni. Guðmundsson- (Steingerður Guð- mundsdóttir). 22.10 Dahslög. Útvarpið á morgun: Rastir liðir eifs og venjulega. 17.30 íslenzkukennsla; II. fl. 18.00 Þýzkukennsla; I. flokk 18.30. Úr heimi myndlistarinnar. 19.00 Tón leikar. 19.20 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum. 20.20 Útvarps- hljórp^yeitip. a) Lög eftir ís- l^nzk tónskáld. b) „Brottnámiö -úr ‘ÍcvéAíi'Sbúrinu“, forleikur eft- ir Mozárt. 20.40 Um daginn og veg-inn ■ (Sigurður Magn-ússon ■kennari). 21.00 Einsöngur: Guð- munda Elíasdóttir syngur; Fritz Weisshappel aðstoðar. 21.20 Bag- skrá Kvenfélagssambands ís- lands. Erindi: Uppvaxtarár Florenoe. N-ightingale (frú Aðal- björ.g Sigurðardóttir). 21.45 Bún- aðarþáttur: Gísli Kristjánsson ritstjóri talar við Björn Eirik .- son bónda á Kotá við Akureyri. 22.10 Passíusálrr.ar (36.). 22.45 Dans- og dægurlög: Robería Inglez og hljómsveit hans -léikn. Mæðrafélagskonur Happdrættj líarlakórs Íía.ylcjávíkíir — 1 dag er síðasti sö'udágui happdrættisins. Byrjað voi'Suí að seljá mið'ana nú strax f'.rir hádrgi' í dag, í Málaranum og Tói)aí-:;:búðihni Austurstræti 1. Kó ákiþið verður einnig í förum cm bæinn. a—iSSs=a Áskrii:'adasími Landn.imans er 7510. Riístjórl er Jónas ’son Hjónunum Sigur- > p-X ' laugu Pétursdótt- V Aj ur , og Reimári í jFn ^ Snsefells, síma- , v verkamanni, Sól- vallagötu 24, fædd- ist 15 marka meybarn í fyrradag. Kvenfélag Óháða fríkirkju- safnaðarins heldur aðalfund sinn í Breiðfirðjng<abúð apnaðkyöld kl. 8.30.' 'Félagskonur eru beðnar að f jölmenna. 'k,-• v; ’ : - ■, \ .. 171 \ Marzhefti Spegils- Lmt ins er ^omið út JnP jR og hefur sent sjálft sig Þjóðvilji anum til umgetn- ingar. Vér munum ekki geta efnis þess sérstaklega, enda hefur Spegillinn til skamms tima talið sig stjórnarblað og á ekki upp á paltborðið hjá oss. Þó er ekki gott að segja hvað geinna kann að verða, enda virðist af ýmsu sem hann sé heldur að lin- ast í baráttu sinni fyrir stjórn- inni — einkum fyrir Bjarna. Bláa ritlð hefur einnig borizt. Þar eru þessar smásögur: 1 konu- leit, Stúlkan hans, Fjalialoft, Þrir mánuðir. Þá er framhaldssaman Á valdi þrælasalans. Einnig ferða- saga Gufmars Hansens Á hjóli kringum hnöttinn. Btfreíðaárekstur varð í gær á mótum Skólavörðu- stígs og Óðinsgötu. Bifreiðin R- 135 kom upp Skólavörðustíg, en Ö-54 kom sunnan Óðinsgötu. Báð- ar bifreiðirnar skemmdust dálít- ið, ljósker brotnuðu og fleiri skrámur fengu báðar. Leiðrétting Karl Marx er fæddur í Trier en ekki í Bonn eins og mishermt var í blaðinu í gær. Dánarár konu Marx er 1881; einnig mis- prentaðist í sömu grein nafn Sieyes ábóta. ;r Sýrtd i kvö! iðasta sinn —- og er það 47. sýning. Eimskip Hekla fer frá Reykjavík á morg- un kl. 20 austur um land i hrin'gferð. Esja verður væntan,- lega á Akureyri i dag á austui’- leið. Herðubreið er á Húnaflóa á austurleið. Helgi Helgason fór frá Reykjavík í gærkvöld til Ve. Sambandsskip Hvassafell fór frá Reykjavík 13. þm. til Rio de Janeiro. A.rnarfeil losar sement í Kefiavík. Jökul- fell fór frá New York 6. þm. til Reykjavíkur. Kvenréttindafélag Islands heldur fund annaðkvöld kl. 8.30 í heimiii verzlunarmanna. Lögbergsgötu 5, og Hannes S. Árdal, bókbindari. LAUSN Á SKÁKDÆMINU: 1. Ka6! (hótar Da2f og Da5 mát). 1. Ka6! Hh2 2. Db6! 1. Ka6! Hal 2. Ka5! 1. Ka6! Kb4 2. Db2f Fallega unnið með fáuni mönnum! =£SS=i Krossgáta nr. 33 Árshátið Mæðrafélagsins verður j Hór er myr.d áf atriði úr Rekkjunni, og má sjá af því að leikurinn í Tjarnarkaffi (uppi) í kvöld, ogj ber nafn moð rentu. Eins og kunnugt er þá eru leikendurnir aðeins { tveir og sjást hér báðir. héfst kl. 8. j-.árétt: 1 fordrukkin 7 merki 8 fugl 9 þrír eins 11 guð 12 dýr 14 einhver 15 fiskæti 17 stafur 18 ílát 20 kirnur Lóðrétt: 1 í tafli 2 strítt 3 skamm-i stöfun 4 ofar 5 fuglinn 6 hættá 10 / hreinn 13 verkfæri 15 vökvi 16 dæmd 17 tveir eins 18 ending Lausn á krossgátu nr. 32 1 Margrét 7 of 8 rýta 9 sin 11 kul 12 áb 14 Ra 15 klór 17 lá 18 lón 20 ofsarok Lóðrótt: 1 mosi 2 afi 3 gr 4 rýk 5 etur 6 talar 10 nál 13 Bóla 15 káf 16 rór 17 lo 19 no Leonids Solovjoífs ★ Teikning^r cftir 351. dagur. Hvað má valda því að þrátt fyrir hitann virðist oss loftið svo létt og ilmandi? spurði soldáninn vitringana og skáldin, og dró augun í pung um leið af mikílli spekt. Hver ykkar getur svarað þessari spurn- ingu á verðugan ,;há.tt ? Þeir störðú ákefðarful’.ir hendi soldánsins og svöruðu goðumliki andi herra okkar hefur fyilt loftið heiði srnu, og ilmurinn breiðist um löndin í tilefni þess að hinn guðlausi Hodsja Nasreddín hefur ekki longur.j.tæki- færi til að dreifa þefjan sinni um vér- öldina. síðferðis og reglu í Istanbúl stóð C . Itið afsíðis og gætti þess að allt færi vel fram. Hann var foringi lífvarðarins, og mátti þekkja hann frá Arslanbekk á því oinu að hann var enn grimmari — áuk þess sem .hann var rúinn hverri hóldtægju. Allt virtist í bezta gengi, og þetta sýndJ ist mundi verða mikill sæludagur. En allt í einu komu hallarráðsmaðurinn þjótandi tii lífvarðarforingjans og hvíslaði einhverju í eyra hans x miklu óðagoti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.