Þjóðviljinn - 15.03.1953, Blaðsíða 9
Sunnudagur 15. marz 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (9
119
SÍlli }j
■
ÞJÓDLEÍKHÚSID
Skugga-Sveinn
Sýning í dag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
Rekkian
Sýning í kvöld kl. 20.
47. sýning.
SÍÐASTA SINN
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 11 til 20. Símar 80000 og
82345. Tekið á móti pöntufi-
um.
Sími 81936
Sjómannalíf
Viðburðarík o-g -spennandi
sænsk stórmynd um ástir og
ævintýri sjómanna, tekin í
Svíþjóð, Hamborg, Kanarí-
fiyjum og Brazilíu. — Hefur
hlotið fá_dæmagóða dóma í
sænskum blöðum. Leikin af
fremstu leikurum Svía (Alf
Kjellin, Edvin Adolplison, UI-
af Palme, Eva Dalilbeck. —
Alf Kjellin sýnir einn sinn
bezta leik í þessari mynd,
Sjaldan hefur lífi sjómanna
verið betur lýst, hættum þess,
gleði, sorg og spennandi æv-
intýrum.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tígrisstúlkan
Skemmtileg amerísk frum-
skógamynd. — Sýnd kl. 3.
Sími 6485
Helena fagra
(Sköna Helena)
Óperettumýndin fræga.
Sýnd kl. 7 og 9.
Atlanz Álar
Sýnd kl. 5.
Regnbogaeyjan
Sýnd kl. 3.
Sími 1475
Læknirinn 02
stúlkan
Hrífandi amerísk kvik-
mynd — kom í sðguformi í
danska vikublaðinu „Family-
journal" undir nafninu
„Doktoren gifter sig“. Aðal-
hlutverk: Glenn Ford, Janet
Leigh og Gloria De Haven.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Að-
göngumiðasala frá kl. 2.
Síðasta sinn.
Fjölbreytt úrval af steinliring-
um. — Póstsenduni.
LEIKFÉLAG
REYKJAVtKUR,
Ævintýri
á göngnför
Vegna fjölda tilmæla verður
sýning í dag kl. 3.
UPPSELT
Góðir eiginmenn
sofa heima
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiða sala frá kl. 1.
Næsta sýning
þriðjudagskvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala kl. 4—7 á
morgují, mánudag.
Sími 1544
Blóðhefnd
(II Brigante Musolino)
Mjög spennandi og tilkomu-
mikil ítölsk mynd, byggð á
sannsögulegum þáttum úr lífi
manns er reis gegn ógnarvaldi
ieynifélagsins „Mafía“. —
Aðalhlutverk: Amedeó Mazz-
ari og ítalska fegurðardrottn-
ingin Silvana Mangano (þekkt
úr' myndinni „Bitter Rdce“).
— Bönnuð fyrir börn. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Litli og stóri
snúa aftur
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f. h.
DONJUAN
(Adventures of Don Juan)
Sérstaklega spennandi og við-
burðarÍK ný amerísk stór-
mynd í eðlilegum litum, um
hinn mikla ævintýramann og
kvennagull Don Juan. Aðal-
hlutverk: Errol Flynn, Viveda
Lindíors, Alan Hale, Ann
Rutherford. Bönnuð börnum
innan 12 ára. — Sýnd kl. 5,
7 og 9.
Frumskógastúlkan
— III. HLUTI —
Hin afar spennandi frum-
skógamynd eftir höfund Tar-
zan-bókanna.
Sýnd kl. 3.
Aðeins þetta eina sinn.
Sala hefst kl. 11 f. h.
—— TrípóHbíó -—-
Sími 1182
Á Ijónaveiðum
(The Lion Hunters)
Af.ar spennandi, ný amerísk
frumskógamynd, um hættur
og ævintýpi í frumskógum
Afríku.
Aðalhlutverk: Johnny Shef-
field sem Bomba.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 ív h.
Sími 6444
Bláskeggur og kon
urnar sjö
(Barbe , Bleu)’
Fjörug, djörf og skemmti-
leg . frönsk kvikmynd í liturp,
byggð á hinu fræga ævintýri
um Bláskegg, eftir Charles
Perrault. — Aðalhlutverk:
Cécile Aubry (lék aðalhlut-
verkið í ,.Manon“) Pierre
Brasseur, Jean Sermas. Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
Bagdad
Hin spennandi ameríska æv-
intýramynd í litum. — Sýnd
kl. 3.
Kait p - Sala
Dívanar
ávallt fyrirliggjandi, verð frá
kr. 390.00 — Verzlunin Ing-
ólfsstræti 7, sími 80062.
Lesið þetta:
Hin hagkvæmu afborgunarkjör
hjá okkur gera nú öllum fært
að prýða heimili sín með vönd-
uðum húsgögnum.
Bólsturgerðin
Brautarholti 22. — Sími 80388.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffísatan
Hafnarstræti 16.
Munið Kafíisöluna
í Hafnarstrætl 16.
Vönir á verksmiðju-
verði
Ljósakrónur, vegglampar, borð-
lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu-
pottar, pönnur o. fl. — Málm-
iðjan h.f., Bankastræti 7, sími
7777. Sendum gegn póstkröfu.
Svefnsófar
Sófasett
Húsgagnaverzlunin Grettisg. C.
Rúðugler
Bammagerðin, Hafnarstræti 17.
nýkomið, 2., 3., 4. og 5 mm.
Stofuskápar
Húsgagnaverzlunin I’órsgiitu 1.
Húsgögn
Divanar, stofuskápar, klæða-
skápar (sundurteknir), rúm-
fatakassar, borðstofuborð.
svefnsófar, kommóður og bóka-
skápar. — Ásbrú, Grettisgötu
54, sími 82108.
-y::>^lyiyiq^ýTr
Viðgerðir á raf-
magnsmótorum
og heimilistækjum. — Raf-
tækjavinnustofan Skinfaxi,
Klapparstíg 30, sími 6484.
Litla efnalaugin
Mjóstræti 10 (beint upp af
Bröttugötu). Kemisk hreins-
un, litun og hraðpressun
meðan beðið er.
Nýja
sendibílasíöðin h. f.
Aðalstræti 16, simi 1395
Sendibílastöðin ÞÖR
Faxagötu 1. — Sími 81148.
skipautccrð
RIKTSINS
. vestur um land . í liringferð
hinn 21. þim. Tðkií á móti
flutriihgi til áretlimarhafna vest
an Þórsliafnár á morgun og
þriðjudag. Farseðlar seldir á
fimmtudag.
austur um land til -ílaufar-
hafnar hinn 21. þ. m. Tekið
á móti flutningi til Hornafjarð-
ar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar
Borgarfjarðar, Vopnafjarðar
og Bakkafjarðar á morgun og
þriðjudag. Farseðlar seldir ár-
degis á laugardag.
Helgi Helgason
Tekið á móti flutningi til Vest-
mannaeyja daglega.
annast alla ljósmyndavlnnu.
Einnig myndatökur í heima-
húsum og samkomum. Gerir
gamlar myndir eem nýjar.
Innrömmum
Úttlendir og innlendir ramma-
listar x miklu úrvali. Ásbiii,
Grettisgötu 54, sími 8210S.
Útvarpsviðgerðir
B A D 1 Ó, Veltusundt 1, síml
80300.
Saumavélaviðgerir
Skrifstofuvélaviðgerðir
S y 1 g j a
Laufásveg 19. — Sími 2656.
Heimasími 82035.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7.30—22. Helgi-
daga frá kl. 9—20.
Kaupum hreinar tuskur
Baidursgötu 30.
Lögfræðingar:
Ákl Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð
— Sími 1453.
Ragnar ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endui’skoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstræti 12.
Sími 5999.
Mémisla
Skákkennsla
Sími 80072 kl. 3—4.
Mlagsltí
Knattspyrnumenn!
Meistara- og í.
fh, ætfing annað
kvöld kl. 8,40
í Austurbæjar-
skólanum.
Ný sending
' Sigfús Halldórsson syngur
og leikur.
tTil Unu
Þú komst.
Svavar Lárásson og SY-WE
LA-kvintettinn.
"Cara Cara Bella Bella
On The Morningside Of The
Mountain.
„SNODDAS“
Karlekens Hamn
Samoa
Barndomshemmet
Jag Vánté Vid Min Mila
Vilandens Sang
Faglarne Smá.
Alice Babs
Stoppa Nár Járnat, Pappa
Lilla
Jag Ville bli En Cowboys
Flicka
Vildandens Sang
Fiskeflottan Vánder Hem
Sugar
Blue Prelude
Han Hetter Elmar
Vad End Sker
Aliee Babs — Svend
Asmussen
Regnbádsgránd
Be My Lifes Companion
*» »- i » -( {
Svend Asmussen & The
Swinging Swedes
Swedish Butterfly
Pretty Girl Is Like A Melodie
Kurt Foss & Keidár Böe.
Bestemamma Ravn
Aba Ðaba
Maharajen Av Magador
Jim & Bill Mediterer
Tre Snegler
Madamen I Sandviken.
Ingrid Almquist
Ole Luköje
Vuggevise
Lill-Mats Gángtroll
,,Tre Trollebarn
Jag Har Talat Orn För
Várja Liten Stjerna
Sölvi.
Les Panl & Mary Ford
|Smoke Rings
Meet Mr. Callaghan.
Delta Bythm Boys
Flickorna I Smáland
Tre Tratlande Jántor
Baseballa Boogie
Blues Ain’t News To Me
Gypsy In My Soul
Iv’e Got You Under My Skiii'■
Tex Ritter
High Noon
„Gon On! Get Out!
Nat „Kfng“ Cole
Tl’m In The Mood For Love"
l What Can I Say Dear
1 Somewhere Along The Way
What Does It Take.
| Kýjas plötur vikulega
*Sendmu í póstkröfu um;
knd allf
IDRANGEY
Laugaveg 58.