Þjóðviljinn - 15.03.1953, Blaðsíða 3
Sunnudagur 15. marz 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (3
A innlendum slóðum.
Eiga sjómenn að víkja íyrir erlendnm her?
Á að breyta landshöfn fiskimanna í höfn fyrir erlendan her? I
Hefur bandariski herinn samiS viS SameinaSa verkfaka um að byggja
Landshafnarhúsið í
faöfn fyrir 110 milljönir kr.?
Ef saman væri safnað á einn
stað öllu því er i'itað hefur verið
•og rætt um hafnarmál á Suður-
nesjum væri það efni í möng
bindi bóka.
Öldum saman hafa menn
•hvaðanæfa af landinu sótt til
Suðurnesja á vertíðinni. Öldum
saman hafa fiskimiðin við Suð-
iurnes verið gullkista og forða-
búr þjóðarinnar.
Draumurinn
um örugga höfn á
Suðurnesjum
iFlestar eða allar þessar ver-
stöðvar eiga það sameiginlegt að
iiggja fyrir opnu hafi og frá
máttúrunnar hendi því hvergi
góð höfn. Aila tíð, en einkum þó
fyrr á ■ öldum, meðan fátækt
þjóðarinnar var mest og fleytur
þær er róið var á smáar og
veikar, hafa skiptapar við Suð-
■Urnes oft verið tilfinnanlegir.
Draumurinn um góðar hafnir
á Suðumesjum er því jafngamall
sjósókn íslendinga.
; Góðar afmælis-
• r* •
gjatir
til SiysavamaSélagsins
Lög voru sett um
landshöfn
Að sjálfsögðu óskuðu íbúar
hverrar verstöðvar á Suðurnesj-
um eftir fullkominni höfn hjá
sér. Og á þeim árum þegax bjart-
ast var yfir lífi íslendinga: á
tímabili nýsköpunarstjómarinn-
ar komst lok-sfskriður á málið og
ákveðið var að byggja eina ör-
ugga og fullkomna höfn á Suð-
urnesjum, landshöfn, í Njarð-
víkum, og stækka og bæta hafn-
ir hinna verstöðvanna eftir því
sem föng væru á. .1946 voru sett
lög um landshöfn í Njarðvíkum
og hepni skipuð stjórn skömmu
síðar.
Framkvæmdir hafnar
Á þessum ánum voru svo
framkvæmdir hafnar í Njarð-.
vík. Kunnur dugnaðarmaður var
ráðinn verkstjóri. Hús var byggt
yfir verkamenn og mötuneyti,
reistur braggi fyrir verkfæri,
svo og efnisgeymslur og byrjað
var á hafnaruppfyllingu. Loks
átti draumurinn um örugga
höfn á Suðurnesjum að rætast.
Svo kom „fyi'sta stjórn
Alþýðuflckksins á
íslandi“
Og svo kom „fyrsta stjórn
Alþýðuflokksins á íslandi“, —•
og framkvæmdirnar við lands-
höfnina í Njarðvíkum stöðnuðu.
Einum helzta útgei’ðarmanni
íhaldsins á Suðurnesjum, Karvel
Ögmundssyni, voru íengnaú
framkvæmdir við byggingu
landshafnarinnar. Virðist aug-
ljóst af því fé sem veitt hefur
verið til framkvæmda þar að
stjórnin og flokkar hennar hafi
ekki talið það brýna nauðsyn
að byggóa öruggla höfn fyjrir
fiskimexui á Suðurnesjum.
Samt þokaðist verkið örlítið í
áttina, eitt og eitt ker var steypt
og hafnargarðurinn í Ytri-Njarð-
vík smálengdist.
Landshafnarhúsið í
Ytri-Njarðvík, sem
ríkisstjórnin seldi
fyrrverandi útgerð-
armanni Ihaldsins.
Það er nú al-
mennt nefnt Bels-
en, því Karvel ög-
mundsson stundar
nú þá „útgerð" að
leigja hús sín
verkamönnum hjá
hernum. - 1 þessú
húsi leigja áttatíu
verkamenn kojuna
fyrir 186 kr. á mán.
setztur að í Miðnesheiðinni, að
laiidsliafnarhúsið er selt — Kar-
vel Ögmundssyni útgerðarmanni,
manninum sem átti að hafa
hafnarb'ygginguna með liöndum!
Það er almennt haft fyrir satt
á Suðumesjum, að kaupverðið
hafi verið 40 þús. kr. Ótrúlegt,
•—- en það er svo margt ótrúlegt
satt nú á dögum.
Þessi ráðstöfun ríkisstjórnar-
innar virðist óneitanlega þera
vott um :að ríkisstjórnin hafi
þá lagt allar ákvarðanir um
byggingu landsháfnar í Njarð-
vífeum á hilluna.
Bandarikjaher kemur
fram á sjónarsviðið
Á sl. sumri kom nýr aðili frajjaj milli íbúðarliúsa Njarðvíkinga.
á sjónarsviðið við þessa marg-
umtöluðu fisfeimannavík á Suð-
urnesjum. Bandaríski herinn hóf
mælingar í Njarðvíkum. . Rak
hann þar niður stikur og hæla
og spígsporaði um þessar vifeur
rétt eins og hann væri heima
hjá sér og ætti þetta allt.
þessara tveggja aðila um mæl-
ingu hafnarstæðisins, og var ekfei
laust við að i einstaka brjósti
á Suðumesjum kviknaði vonar-
neisti um að „ríkisstjómarræf-
illinn" ætlaði nú að sýna ein-
hvarn manndóm og vera hús-
bóndi á sínu heimili.
Bandafíkjaher mælir
lóðir Njarðvíkinga
Sá vonarneisti lifði ekki nema
svörtustu skammdegismánuðina,
þvd fyrir nokkrtu voru aftur
hafnar mælingar í Njarðvík á
vegum hersins, og síðustu dag-
ana hafa verið mælingaflokkar
að starfi niðri í Ytri-Njarðvík
og sett stiknr og- merki á lóðir
Landshafnarhúsið selt
Svo bregður við, eftir að
„Ríkisstjórnarræfill-
inn í nótabáti‘
Þá var eins og stjórnarvöldin
vöknuðu við vondan draum, því
á s.l. hausti mannaði hún nóta-
bát og lét hefja róður og mæl-
ingar í höfninni. Sjómaður sem
ég ræddi þetta við á s.l. hausti
orðaði þetta svo: „Ríkisstjómar-
ræfillinn var í nótabáti en
bandaríski herinn sigldi á
tilraunaskipi íslenzka rik
isins, Fanney“.
Bandaríski herinn sendi einnig
sína menn á vettvang og fóru
þeir á innrásarskipi og tilrauna
og rannsóknaskipi íslenzka ríkis-
irís, Ranney.
í augum Suðurnesjamanna
bandariski herinn er kominn og leit þetta út eins og kapphlaup
Hinar ýmsu deildir Slysavarna
félags íslands hafa að undan-
fÖrnu verið að senda aðalfundar-
gérðir sínar og reikninigsskil til
skrifstofu féiagsins. Fyrir utan
hin venjulegu framlög hafa marg
ar deildimar látið fylgja rausn-
arlegar afmælisigj áfirOJiiltífélágs-
áns í tilefni :áf nýafstöðnu. aldar
fjórðungsafmæli þess. Síðustu . af-
mælisgj.afirnar eru frá kvenna-
•deild Slýsavarnafélagsins á Norð
firði, kr. 5000.000 o.g aðrar
5000.00 frá iSlys.avarnadeildinni
,,Hjálpin“ á Akranesi, en það er
karladeild félagsins þar. Nýlega
lafhenti frú iGuðrún Jónasson,
formaður kvennadeildarinnar, í
Reykjnvík félaginu 10.000.00 kr.
til greiðslu á útbúnaði í skip-
brotsmanniaskýlið að Látrum í
Aðalvík, en það skýli og .annað
skýli að Sæbóli í Aðalvík voru
tekin í notkun um síðustu ára-
mót. Dýrfirðingar minntust ’ald-
.arfjórðsungsafmælis Slysavarna-
félagsins með skemmtilegum og
frumlegum hætti. í samkvæmi,
sem þeir héldu í tilefni af af-
mælinu skrifuðu allir viðstaddir
undir heillaóskaávarp til féliags-
ins. Undirskriftaskjölin voru svo
vándleigia 1 heft s.aman og- skraut-
legá um þáu búið og forsíðurnar|
f allega skreytíar með liéraðs-,
merki V-ísfirðin,ga, merki og
fána Slysavarnafélagsins o g
■myndum »af björgunartækjum.
Annaðist Sig. E. Breiðfjöið, Þing^,^ ^ ein aí þeim niðstöngum er bandaríski heiánn hefur reist Njarðvikingum. Tilheyrir hún hafnar-
eyri, um allan fragang a skjal-mælingUm hersins. Til hægri á myndinni sést Innri-Njarðyík, — Ytri-Njárðvik, sem ekki sést á mynd-
inu. inni er á tanga beint á móti Innri-Njarðvík ttil vinfetri). ' - •
Suournesjabúar krefj-
ast vitneskju
Ekki er verið að -láta svo lítið
að segja Njarðvíkingum hvað
þessar mælingar á lóðum þeirra
eiga að þýða, en i síðasta blaði
Suðurnesjablaðsins Faxa er
rædd fvrirhuguð hafnarbvgging
og segir þar orðrétt:
„Við Keflvíkingar og Snð-
umesjabúar gerum því kröf-
ur til að fá að fylgjast með
þeim máliun frá uppliafi. ef
þessi söguburður hefur við
rök að styðjast."
Er aetlun handaríska
hersins að byggja her-
skipahöfn í Njarðvík-
um fyrir 110 millj. kr.
Hver ér hann þessi orðrómur
sem Faxi talar um?
Hann er sá að þeir sem bezt
þykjast málum kunnugir full-
yrða að bandaríska herstjórnin
hafi samig við Sameinaða verk-
taka um að byggja höfn fyrir
herinn í Njarðvíkum, og s-kuli
verkið kosta 110 millj. kr.
Gerist þá ekki þröngt
fyrir dyrum íslenzkra
fiskimanna?
v Hvað verður eí banda-
ríski herinn byggir höín
i Njarðvikum? Hvar er þá
komið hugmyndinni um
landshöín íyrir fiski-
mennina á Suðurnesjum?
Landkröfur hersins á Suð-
urnesjum gerast nú æ
víðtækari, — og virðast
illa samrýmast störf frið-
samra fiskimanna og
heimsveldishers. Eiga
sjómenn á Suðurnesjum
að vikja fyrir erlendum
her? Á að flytja Njarðvík-
inga brott þegar höfn
hersins hefur verið
byggð? Á að breyta fyrir-
hugaðri landshöfn fiski-
manna í herskipahöfn
fyrir erlendan her? Á
kannske að leggja niður
fiskiveiðar á Suðurnesj-
um og taka þjónustu við
erlendan her upp sem að-
alatvinnuveg?
J.B.
Leikfékg Akuieyrar
Þormar
Akureyri 13. marz Frá
fréttaritara Þjóðviljans
LeiMélag Akureyrar i'rum-
sýndf í gærkvöldi leikritið Dóm-
ar eftir Andrés G. Þormar. Að-
a.lhlutverkin leika Brynhsldur
Ste'ngrímsdóttir, Margrét Kon-
drup og Steingrímur Þorsteins-
son frá Dalrík og Sigurður
IlaHmarsson frá Iíúsavík
Leikstjóri er Jcn Norðfjörð.
Aðrir leikendur eru Þórir
Guðjónsson, I-igibjörg Rist,
Pál! Hnl.ldórsson og Sigurjóna
Jakohsdóttir. Leiútjöld málaði
Haukur Stefánsson, Búniiiga
lánoði Þjóoleikhúsið.
Áður en sýning hófst var
hljóðfæraleikur und:r stjórn.
Jakch^ Tr'Tggvasonnr.. Leikend-
um leikstióra og höfundi var
mjög vel fagoað og barst þelnt
mikið áf' blómurn.