Þjóðviljinn - 15.03.1953, Blaðsíða 4
%) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 15. marz 1953
l
SKÁK
Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson
Konur eru æf ðar í að læð-
ast--------á nóttunni!
iya«iu&É
fMsatm&Si
S.'S
í'^o-te Se ctssiío
< V •• •• •;
Flœkjur í taflbyrjún
Óvenjulegar flækjur í tafl- 16. Dal—{14 Bf8—d6
toyrjun og toaráttu þriggja 17. Bfl—b5 Bc8—d7
manna gegn drottniogu býður 18. Bb5xd7 Kd8xd7
ekákin í dag upp á. Þeir sem 19. 0—0 HaS—c8
jþar eigast við eru tveir efnileg- 20. Dd4—a4t Iíc8—c6
ustu skákmenn Dana, foáðir frá 21. elxtlö RiGxdö
Álaborg. Skákin er reyndar 22. Híl—dl Rí15—f6
tefld í Kaupmannahöfn í des. 23. Da4xa7 ,-Kd7—f-7
síðastl. og .tryggði sigurvegar- ,24. Da7—:».5i Ko7--b8
anum bæði fyrstu verðlaun á 25. b3—rþ4 ílh8—e8
skákmóti því er hún var tefld.á 26. .D.a5—7g5 Iic6—c2!
og;fegurðarverðlaun mótsins. 27. jh2—4i4 Bd6—c7
28. .Dg5xg7 ,Hc8—g8
Bent Tage 29. Dg7xí6. Hc2xb2t
Larsen Sörensen 30. Kgl—fl Hg2—glt
1. Rgl—<3 d7—d5 31. Kfl—Í2 Hg8—-g2t
2. b2—b3 Rg8—f6 32. Kf2—e3 Hglxdl
3. Bcl—b2 Bc8—f5 33. Df6xf7 Ildl—elt
4. Rf3—h4 ? Bf5—d7 34. Ke3—d3 Hg2—e2
-5. c2—c4 e7—e6 35. Df7—g8f He2—e8
6. Rh4—-f3 c7—c5 36. Dg8xh7 Hel—«8t
7. c4xd5 e6xd5 37. Kd3—c4 He3xf3
8. d2—d4 Rb8—c6! 38. h4—b5 Hf3—f4t
&. Rbl—c3 Bd7—g4 39. Kc4—b3 H^4—18
10. Rf3—e5 c5xd4! 40. Dh7—d3 Hf8—h8
11. Re5xc6 d4xc3! 41. Dd3—13 Hh8—hþ
12. Rc6xd8 c3xb2 42. a2—a4 He8—li8
13.. f2—f3! b2xalD 43. a4—a5 Hh6xh5
14. Ddlxal Bg4—e8! 44. Df3—f6 Hh8—g8
15. e2—e4 Ke8xd8 45. Df6—f7 Hg8—g3t
46. Ivb3—a4
47. Df7—f8f
48. Df8—f2f
49. Df2—d3
50. Dd2—f2f
• 51. DÍ2--Í3
52. Df8—c5
53. a5—a6
54. Dc5—c6
55. Dc6xa6
56. Ka4—a3
og hvítur gafst
ur hótar Bd6f
lpikjum.
Hgo——i'.)
r*Ib8—a7
Hg3—e3
He3—o4
Ka.7—b8
He5—e8
IIé8—ílS
b7xa6
Hd8—d4
Hd4xb4
Iíb4—b6
upp, því svart-
og máti í íáum
EIGIL PEDEFSEN
1. verðlaun hjá Skakbladet 1941
•ABCDEFGH
Hvítur á að máta í 3. leik.
Iausn lá 2. síðu.
i’ARAVlON,
FRfMERKI
8. janúar s. 1. hófust reglu-
■bundnar flugferðir milli Stokk
hólms og Jóhannesarborgar í
S.-Afríku á vegum flugfélags-
ins „Scandinavian Airlines
System“.
í því tilefni gáfu bæði
Svíar og Danir úr fyrsta-
dagsumslög. Sænska umsiagið
leit út eins og myndin sýnir.
Negrahöfuðið, Afríku-upp-
drátturinn og antilópuhöfuftið
gera umslagið skemmtilega
sérkennilegt.
Hins vegar var danska um-
slagið mjög einfalt og gerði
r-SMfÍ KEOULAK FLIGiíT
i*T<)CKaOLK-ÍOHANNESBt!RG
ekki neina lukku, a.m.k. ekki
hjá frímerkjasöfnurum.
s
1. apríl nk. koma út þrjú
ný kanadisk frímerki. Þau eru
öll með dýramyndum: tveggja
centa með ísbirni, 3ja c. með
elgsdýri og 4ra c. með kin'd.
Allir frímerkjasafnarar
kannast við hið hvimleiðá fyr-
irbæri þegar frímerki eru ekki
litekta. Það er því ástæða
til að minna á að hafa 1.25
nýsköpunarfrímerkin ekki með
öðrum merkjum þegar þau
eru leyst frá pappír. — j.
Margt furð.ulegt gerist í
Kína og margvíst er Morgun-
blaðið ,um þessi undur. Að
séra Jóhanmi Hannessyni frá-
gengnum, hefur Morgunblað-
ið fundið annan trúboða,
ítalskan, fyrir milligöngu ein-
hvers O. M. Green.
Við lestur þessarar greinar
rifjast upp ljóðaæfintýri úr
danskri lestrarbók. sem marg-
ir kannast við. Það heitir:
lEóndinn og sonur hans. Sveita
strákur nokkur hafði farið af
landi burt .og dvalið erlendis í
hálft ár. Eftir heimkomuna
áttu -strákur og bóiídinn faðir
hans erindi um sveitina og
voru fótgangandi. Á leið sinni
sáu þeir hund sem bóndi býsn-
aðist yfir hve væri stór. Ekki
blöskraðri strákaum það, er-
lendis kvaðst hann hafa séð
liund, sem ýkjulaust hefði ver-
ið á stærð við hest. Bóndinn
sem vissi að strákur laug
sagði honum, að leið þeirra
lægi yfir brú, á brúnni væri
steinn sem þeir yrðu að kom-
ast yfir, en sú náttúra fylgdi
steininum, að hver sem yfirlj
hann færi fótbrotnaði. ef hannf
hefði sagt ósatt þann dag. Er
ekki að orðlengja það, aðj
strákur, sem vissi á sigj
skömmina, tók að draga úrl
fullyrðingu sinni um stærð
hundsins, fyrst leiðrétti hann
•sig og sagði, að kannske hefði
hundurinn ekki verið stærri en
kvíga, þvi næst kálfur og þeg-
ar þeir nálguðust brúna, sór
hann og sárt við lagði, að hund
urinn hefði alls ekki verið
stærri en hundar gerast upp
og ofan hér til lands.
Morgunblaðið og strákur-
inn domsmorðin i Kiína og
hundhrinn allt er þetta sama
'tóbakið. Seinni hiuta nóvem-
ber sl. sagði Mbl., að í Kína
hefðu 3 síðustu árin verið
myrtar 14 milljónir manna. Á
að gizka mánuði seinna, hafði
blaðið það e'ftir sera Johanni
Hatnnessyni, að talan myndi
ýkt, sennilega væri um 5
miiljónir að ræða. Annars
sagðist Jóhann hafa þetta allt
í bókakassa, sem hann ætti
von á frá Englandi og þar
væru að finna játningar sjálfr-
ar kínversku stjórnarinnar á
þessum morðum. Ennþá hef-
ur séra Jóhann ekki opnað
bókakassann, en í dag lætur
blaðíð monsjör Carlo Svigo,
fyrir milligöngu Mr. O.M.
Green upplýsa, að framin
hafi verið dómsmorð tveggja
milljóna „uppreisnarmanna"
árið 1951. Hvort að talam 2
milljónir frá 1951, eigi að vera
botninn í dómsmorðasögunni,
er- ekki gott ao vita, en. væri
ekki ráðlegt fyrir Mbl. að
biðja séra Jóhann að
opna nú bóltakassann og birta
skýrslu kínversku stjórnarinn-
ar um þessi dómsmorð. Ætli
að hundurinn (dómsmorðin)
fáist þá ekki miður í stærð
venjulegs íslenzkg smalahunds.
I þessari Green-grein Mbl.
eru ýmsar fleiri furðusagnir.
T.d. segir þár, að til sé flokk-
ur manna í Kína „sem æpi
eftir tónsprotanum. en viti
ekki hvað þeir eigi að æpa og
vilji það ekki“! Annarsstaðar
segir að strákar sem njósni um
foreldra sína, séu stundum
drepnir af þeim (foreldrunum)
að vald þessara stráka hafi
verið ótakmarkað og orð
þeirra tekin fram yfir orð
fórnarlambsins. •— „Konur
eru æfðar í að læðast inn í
garða fólks á nóttinni“ — o.s.
frv. Undir ritsmíð þessari
stendur (Observer — öll rétt-
indi áskilin). Á þessi undir-
skrift kannske að þýða það, að
Mbl. sé búið að taka rcttisin af
séra Jóhanni til þess að segja
furðusögur frá Kína og treysti
Mr. O.. M. Gríni betur?
(Áiiorfandi — án alira
sérréttinda)
Álétrun alþjóða-fundarhamarsins — Hýtt orð
íyrir ,,stoppistöð"
„ÞJÓÐLEGUR alþjóðasinni“
skrifar: „Ósmekklegt með af-
brigðum finnst mér það, að
skammstöfunin á nafni Sam-
einuðu þjócánna skuli hafa
verið höfð á enskunni einni
á fundarhamri þeim hinum
síðari, er Islendingar gáfu
stofnuninni, Hverjum er þessi
smekkieysa áð kenna? Vaiída-
laust liefði verið að fá upp-
lýsingar um ^skammstöfun
nafnsins á að minnsta kosti
fjórum — fknm helztu tungu-
málunum til þess að gera sem
flestum hinna „sameinuðu
þjóða“ jafnhátt undir höfði.
í stað þess er farið að á sama
hátt og þegar Bandaríkja-
menn skella U.N.-stöfunum
utan á byggingu Sameinuðu
þjóðanna í New York, og er
það þó sök sér, samanbordð
við þetta. Úr því að listamað-
urinn eða aðstandendur gjaf-
arinnar .höfðu ekki tækifæri,
framtak né smekk til að hafa
áletrunina aiþjóðlegri, hefði
verið miklu heppiiegra og
fallegra að hafa skammstöf-
unina bara á íslenzku: S. Þ.;
það hefði getað orðið til þess,
að einhver virð-ing hefði skap-
azt af hálfu allra hinna þjóð-
anna, og engri þeirra í iaun-
inni verið gert rangt tii. En
nú er of seint að sakast um
það. Staðreyndirnar sanna
aðeins, að við hér norðurfrá
erum ósköp óvanir því ennþá
að koma fram alþjóðlega á
smekklegan og viðeigandi
hátt. — Þjóðlegur aiþjóöa-
sinni.“
★
,, STRÆTIÓVAGNAFÁR ÞEGI ‘
sendir opið b.réf til Bjarna
Viihjálmssonar .magisters, á
þessa leið:- — „Kæri Bjarni
Vilhjálmsson. — Eg hefði e.
t. v. átt að skrifa þér þess-
ar linur í einkabréfi, en geri
það nú samt ekki, vegna þess
^gð ég vil, að sem flestir sjái
og heyri mál mitt; og ég
býst við, aö þú sért ekki mót-
fallinn því, Þannig er mál
með vexti, að ég hlustaðd sem
oftar á erindi þitt um íslenzkt
mál í útvarpinu í sl. viku.
Ræddir þú aðallega um þörf
fyrir nýtt heiti á „stoppistöðv
um“ strætisvagnanna. Sann-
arlega er tímabært að finna
nýtt nafn á slíkum,. stöðum
(eða stöðyurn), en ég er í
stuttu máli sagt alveg ósam-
máía þ.ér í því að berjast fyr-
ir upptöku or&sins ,,stöðull“ í
því -sambandi. Stöðull er að
vísu ís-’enzkt orð og ágætt í
a’la staði, þar sem það á vi'ð.
Mér finnst það heldur ekki
Ijótt og ekki .cþjájt. En p>srð
er gersamlega vonlaust, að
bað öðlist nokkurntíma hefð
í talmáli. Ástæðan fyrir því
er í rauninni sálfræðilegs eðl-
is. Nú er ég elcki sálfræðing-
ur, nema að svo miklu leyti
sem við erum það öll. En. ég
þykist vita, að orð eða nýtt
lieiti á jafn algengu fyrirbæri
og „stoppistöð“, myndi aldrei
verða tekið upp af fjöldanum,
nema það væri í sama kyni og
orð það, sem reynt er að fella
niður. Stoppistöð er kvenkyns,
stöðull karlkyns. Vaninn og
hugsanatengslin í sambandi
við stoppistöð — orðið eitt
— valda því, að stöðull, og
sérhv.ert annað karlkynsorð,
hlýtur aS ver-ka ankannalega
og ailt að því tilgerðarlega.
Þess vegna eru það vinsamleg
tilmæli mín til þín og annarra
sem áhuga hafa fyrir þessu
máli, áð orðið stöðull verði
látið bíðá enn um sinn í sín-
um gamla sessi, en leitað með
al kvenkynsorða þess í stað.
Eg vil berida á orð eins og
dvöl, bið, hvíld og síðast en
ekki sízt biðstöð’ (eða viðs-
töð?),sem mér finnst bezta
orðið. Vonast svo til að heyra
eða sjá eitthvað um þetta á
næstunni. Virðingarfyllst. —
Strætisvagnafarþegi.“