Þjóðviljinn - 22.03.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.03.1953, Blaðsíða 1
Surnudagur 22. marz 1953 — 18. árgangur — 68. tölublað Æfla Bandaríkjamenn að flytja inn erlendra verkamanna? Deildafundir verða annað kvöld í öllum deild- um Sósíalistafélags Reykjavíkur nema Vogadeild. Ái-íðandi mál á dagskrá. Félagar, fjölmennið. — Stjórnin. Frétzt htfur að Bandaríkjamenn ætli sér að flytja jþingað inn verkamenn í þúsundatali. Eigi til að byrja með að ílytja inn um eitt þúsund og hafi þegar verið a genngið frá samningum um flutninga á verkamönnum þessum og flugvél til flutninganna og eiigi hún að fara samtals 20 ferðir. Það styður . þessa frétt, sem höfð er eftir mörmum úr stjórn- •arherbúðunum, að bandaríski herinn hefur látlaust undanfarið sankað að sér óhemjumagni af bílum, ýtum, krönum og alls konar stórvirkum vinnuvélum. Hafa sex skip í röð ílutt þeim bíla, stórvirkar vinnuvélar,- bygg- ingarefni, skotfæri og vistir, og þó nú hafi aðeins ’orðið hlé á skipakomum hersins kvað vera von á fleirum áður langt líður. . Að Bandaríkjamenn hafa nú hugsað um þetta í alvöru stafar einniig af því að þeir eru farnir að haliast að»jjein-i skoðun að Kriiséíf aðal- ritari Miðstjórn Kommúnistaflokks Sovétríkjanna hefur tilkynnt að Nikita Krúséff taki við aðalrit- arastarfi flokks ins. í fyrradag var skýrt frá því að Georgi Malénkoff for- sætisráðherra hefði verið leystur frá að- alritarastarf- inu að eigin ósk. Krúséff hefur verið rit ari Moskva- deildar flokksins og er einn af forsetum miðstjórnarinnar. Aður var hann aðalritari flokksins í Úkrainu. Krúséff. Bandaríska fangabúðastjórnin í Kóreu tilkynnti í gær að fanga- verðir hennar hefðu enn einu sinni skotið stríðsfanga til bana d íangabúðunum á eynni Koje og sært tvo. þiÓÐVILJINN Enginn getur fylgzt með innlcndum fréttum án þess að lesa Þjóðviljann. Hernáms- hlöðin birta söniu fréttirnar og reyna að krydda þæ.r með æsisögnum. Auk almennra frétta birtir Þjóðviijinn hins vcg'ar daglega fréttir, sem bannaðar eru í hernámsblöð- unum ölium, og myndu hvergi koma fram ef Þjóðviljinn væri ekki. Margar þessar fréttir varða afdrifamestu hagsmuna- mál íslenzku þjóðarinnar, og sá sem ekki les þáír fylgist ekki með því seni er að gerast í kringum hann. Enda eykst nú daglega á- skrifendatala Þjóðviljans. lausa sala og greið#la Iiækkunar- gjalda. Munið að áskrlftasím- inn er 7500 og þar er einnig teklð á móti tilkymilngum um 10 kr. aukagjald á mánuði. allir íslendingar, ,að undanskild- um ráðherrum, heildsölum og njósnurum þeirra séu kommún- istar, því einu gildi þótt verka- menn komi til flugvallarins barmafullir af Tímamannaaðdáun hernum þá séu þeir orðnir kommúnistar eftir nokkurra vikna dvöl á flugyellinum! Þetta væru hins vegar slæm svik við stjórnarflokkana og því líklegt ,að Bandai'íkjamenn geri það fyrir innlenda þjóná sína að fresta þessum innflutningi fram yfir næstu alþingiskosningar. Steinsmiðurinn Zapotocky kosinn forseti Tékkóslóvakíu Þing Tékkóslóvakíu kaus í gær Antonin Zapotocky forsætisiáðherra til að taka við forsetaembætti landsins eftir Klement Gottwald. A aukafundi þingsins Stekk Villiam Siroky varaforsæösráð- herra upp á Zapotocky í forseta- embættið. Kvað hann Zapotocky hafa verið nánasta samstarfs- mann Gottwalds og' harm -væri dyggur sonur verkalýðs Tékkó- slóvakíu. Var hann siðan kosinn einróma. Eftir að Zapotocky hafði unn- ið embættiseiðinn lýsti hann því yfir að hann hefði ákveðið að tillögu miðstjói’nar kommúnista- flokksins að skipa Siroky for- sætisráðherra. í gærkvöld safnaðist mikill mannfjöldi saman útifyrir for- setahöllinni í Praha og hyllti Zapotocky þegar hann kom út á hallarsvalirnar. Hann ávarpaði mahnfjöldann og kvaðst myndi fylgja sömu stefnu og Gottwald að gera Tékkóslóvakíu að para- dís hinna vinnandi stétta. Tvisvar í fangelsi. Zapotocky er fæddur 1884 i Bæheimi og var faðir hans skraddari og einn af stofnendum sósíaldemókrataflokks Tékka. — Sjáifur gerist Zapotocky stein smiður og starfaði í æskulýðs samtökum sósíaldemókrata og verkalýðshreyfingunni. . Honum var varpað í fangelsi fyrir stjórn málastarfsemi sána árið 1907. í heimsstyrjöldinni fyrri var Zapo- tocky óbreyttur hermaður í her Austurríkiskei.-ara. Eftir striðið gerðist hann foringi róttækari arms sósíalderri.ókr,ata í námu- bænum Kladno og fékk tveggja ára fangelsisdórn fyrir að veita námuverkfalli forystu. í fangabúðum í sex ár. Þegar Kommúnistaflokkur Tékkóslóvakíu var stofnaður gekk Zapbtocky í hann og yar fvrsti .aðalritari hans. Hann var kosinn á þing fyrir flokkinn 1925 og var framkvæmdastjóri samb.ands róttæku verkalýðsfé- laganna. Þegar nazistar hemámu Praha 1939 var Zapotocky þegar .1 stað sendur í fangabúðir og sat í þeim til stríðsloka 1945. Þá tók hann við íorystu verkalýðs- sambandsins, en varð forsæt- isráðherra 1948 þegar Gottwald tók við forsetaembættinu. Skæruliðaforingi. Siroky forsætisráðherra er son ur járnbrautaverkamanns frá Slóvakíu og fæddur 1902, Hann gekk í kommúnistaílokk- inn við stofnurt hans og var kjörinn þingmaður 1935. Eftir að nazistar tóku Tékkóslóvakíu komst hann til Parísar og síðan til Moskva og fór þaðan á laun til Slóvakíu til ,að taka þátt, í mótspyrnuhreyfingunni þar. Naz- istar náðu honum, en honum tókst að strjúka úr fangelsi og tók þátt í uppreisn Slóvaka 1944. Sirolty hefur verið varaforsætis- ráðherr,a og utanríkisráðherra. Miðstjórn Kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu tilkynnti 1 gær að hún hefði kjörið Novotny að vera .aðalritara flokksins, en því sta.rfi gegndi Gottwald ásamt for setaembættinu. Hershöfðingj ar prédika stríð og k j arnorkuey ðingu „Styrjöld við Sovétríkin er næstum óhjákvæmileg“, sagöi. bandaríski flughershöföinginn George Kenney í ræöu um síðustu helgi. Kenney hershöfðingi hefur verið yfirmaður bandaríska flughersins á Kyrrahafssvæð- inu og hefur stjórnað lofthern- aðinum í Kóreu. 1 ræðu í borgi.ini Denver í Coloradofylki krafðist Kenney þess að utanrikisráðuneyti Bandaríkjanna hætti „hlægi- legum pappírsmótmælum“ við atburðum eins og þeim þegar Tékkar skutu niður bandaríska orustuflugvél, í stað slíks eigi Kjarnorkusprengmg á Bikiniey. Svona sendingum lofar Lemay hershöfðingi .Evrópuþjóffunum. Bandaríkin að „sýna fullveldi sitt“ gagnvart Sovétríkjunum. Bandarískir flughershöfðingj. ar virðast ákaflega herskáir um þessar mundir því að dagin.i áður en Kenney talaði í Den- ver liélt einn starfsbróðir hans svipaða ræðu i París. Var það Curtis E. Lemay yfirforingi hins langfleyga sprengiflug- vélaflota Bandarikjanna. Að sögn Nevv York Timcs 14. þ.m. lýsti Lemay því yfir í áheyrn 250 æðstu hershöfðingja og að- Konimúmsmi i kirkjsinissn veröiir næsta raiiiisóknaa*- efni óamoriskai nefmlarinnar Bar.daríska þingnefndin, sem rannsakar „óameríska staifsemi" ætlar næst aö bera niður á kirkjunum. Harold H. Velde, fonmaður ó- amerisku nefndarinnar, sagði í útvarpsviðtali í fyrri viku að það væri „fyllilega mögulegt“ að nefndin myndi á næst,a ári hefja gaumgæfilega rannsókn á fregn- um sem hún hefði fengið um að „kommúnistar hafi smeygt sér inn í kirkjurnar". Óamerísk.a nefndin „rannsak- ,ar“ nú hvort kommúnistar eða aðrir .róttækir menn gegni kenn- arastöðum við bandaríska skóla. Hafa ýmsir skólamenn og einnig kirkjunnar menn varað við því að slík skoðanakúgun kunni að gera út af við akademiskt frelsi. Velde sagðist vera sannfærður um trúarfélögin í Bandaríkjun- um væru ,,akur“ fyrir rannsókn og myndi hún „ná til einstakra hempuklæddra manna, þar á meðal nokkurra, sem virðast hafa varið meiri tíma til stjórn- málaafskipta en kennimennsku." Auk einstakra manna kvað Velde líklegt að athuguð yrðu samtök, sem te.ldust til „ýmissa kirkjudeilda". Þingmaðurinn lýsti þessu yfir í dagskrárþætt- inum Reporters Roiuid-up, sem útvarpað er um stöðvar útvarps- félagsins Mutual. mírála A-bandalagsins að ef til stríðs kæmi í Evrópu yrði „kjarnorkumáttur Bandaríkj- anna afgreiddur á rétt • skot- mörk á réttri stundu í réttu magni og gegn hvaða mót- spymu sem vera skal.“ Lemay flutti ræðu sína í að- alstöðvum herstjórnar A-banda- lagsins á síðasta degi herráðs- æfingar þar. Sagði hann að hernaðarmáttur A-bandalags- ríkjanaa væri meiri öllum hern- aðarmætti sem sagan getur allt frá dögum Ghengis Khans. symr búnaðarkvikmynd r a MÍR á Selfossi hefur kvik myndasýningu n.k. mið\iku- dagskvöld í iðnaearmanna- húsinu á Selfossi. Verða sýndar þarna tvær kvikmyndir, önmir um al- þýðulist í Sovétríkjunum, en hin um nýjungar í landbún- aðinum, ágæt mynd, og cr hún nreð dönskum skýring- artexta. Ólafur Ottssen enn meðvitundar- Samkvæmt upplýsingum frá handlæknisdeild Landspítalans í gær er líðan Ólafs Ottese», sem varð fyrir árás Bandaríkjamanns og íslendings á dögunum, svipuð og hún hefur verið undanfarna daga. Er Ólafur enn meðvitund- arlítill og batahorfur mjog ó- vissar. II Hvað dvelur Ouðmund 1? DAGAR eru nú liðnir frá því lögreglustjórinn á Keflavikur- flugvelli boðaði [að hann myndi end,a blöðunum ilkynningu með [skýringu á því Itiltæki banda- íska hersins að jloka flugvellin- um fyrirvara- laust og hóta að skjóta íslenzkan bílstjóra og lög- regluþjón. Þessi . tilkynning er ókomin enn. Hví þegir Guðmundur í.?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.