Þjóðviljinn - 22.03.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.03.1953, Blaðsíða 9
Sumiudagur 22. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 !!■ sfili > ÞJÓDLEIKHÍSID Skugga-Sveinn Sýning í dag kl. 15. ÍLEIKFÉLAG ^reykjavíkur' Góðir eiginmenn sofa heima Topaz Sýning í kvöld kl. 20. AðgöngumiðasaLan opin frá kl. 11 til 20. Símar 80000 og 82345. Sími 6485 Elsku konan (Dear Wife) Framhald myndarinnar Elsku Ruth, sem hlaut frábæra að- sókn á sínum tíma. — Þessi mynd er ennþá skemmtilegri og fyndnari. Aðalhlutverk: William Holden — Joan Caulfield Billy De Wolfe — Mona Freeman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475 Töfragarðurinn (The Secret Garden) Hrífandi og skemmtileg ný amerísk kvikmynd af sam- nefndri víðkunnri skáldsögu eftir Frances Burnett, og sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Margaret O’Brien, Herbert Marshall, Dean Stockwell. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 11. Söngskcngrptun kl. 3 Karlakór Reykjavíkur. Sími 1544 Ormagryfjan (The Snake Pit). Ein stórbrotnasta og mest umdeilda mynd sem gerð hef- ur verið í Bandaríkjunum. — Aðalhlutverkið leikur Oliva de Havilland, sem hlaut „Os- car“-verðlaunin fyrir frábæra leiksnilld í hlutverki geðveiku konunnar. — Bönnuð bömum yngri en 16 ára, einnig er veikluðu fólki ráðlagt að sjá ekki þessa mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýning í dag kl. 3. Uppselt. Næsta sýning þriðjudagskvöld kl. 8. — Að- göngumiðar seldir frá kl. 4— 7 á mörgun, mánudag. Ulfur Larsen '(Sæúlfurinn) Mjög spennandi og viðburða- rík amerísk kvikmynd, byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Jack London, sem kom- ið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Edward G. Robinson, Ida Lupino, John Garfield. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Baráttan um nám- una (Bells of Coronado) Mjög spennandi og skemmti- leg ný amerísk kvikmynd í litum. — Aðalhlutverk: Roy Rogers, Dale Evans (konan lians) og grínleikarinn Pat Brady. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 81936 Sjómannalíf Viðburðarík og spennandi sænsk stórmynd um ástir og ævintýri sjómanna, tekin í Svíþjóð, Hamborg, ICanarí- eyjum og Brazilíu. — Hefur hlotið fádæmagóða dóma í sænskum blöðum. Leikin af fremstu leikurum Svía (Alf Kjellin, Edvin Adolphson, Ul- af Palme, Eva Dahlbeck. — Alf Kjellin sýnir einn sinn bezta leik í þessari mynd. Sjaldan hefur lífi sjómanna verið betur lýst, hættum þess, gleði, sorg og spennandi æv- intýrum. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Litli og Stóri snúa aftur! Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11. Fjölbreytt úrval af steinhring- um. — Póstsendum. Dægurlaga- getraunin Bráðskemmtileg gamanmynd með nokkrum þekktustu dæg- urlagasöngvurum Bandaríkj- anna. — Sýnd kl. 5. Tígrisstúlkan (Tarzán). Skemmtileg og spennandi frumskógamynd. Sýnd kl. 3. Sími 6444 Þess befa menn sár (Som mænd vil ha'mig) Hin stórbrotna og áhrifa- ríka kvikmynd um líf og ör- lög vændiskonu. Marie-Louise Fock, Ture Andersson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mjólkurpósturinn Sprenghlægileg amerísk gam- anmynd. •— Sýnd kl. 3. r¥" * ' 1 * * I ripohbio —— Sími 1182 Kínverski kötturinn (The Chinese Cat) Afar spennandi ný amerísk sakamálamynd, af einu af æv- intýrum leynilögreglumanns- ins Charlie Chan. Sidney Toler, Mantan Moreland. Sýnd kl. 7 og 9. Á ljónaveiðum Spennandi ný, .amerísk frum- skógamynd með BOMBA. Sýnd kl. 5. Kaup - Sala Dívanar ávallt fyrirliggjandi, verð frá kr. 390.00 — Verzlunin Ing- ólfsstræti 7, sími 80062., Lesið þetta: Hin hagkvæmu afborgunarkjör hjá. okkur gera nú öllum fsert að prýða heimili sín með vönd- uðum húsgögnum. Bólsturgerðin Brautarholti 22. — Sími 80388. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffísalan Hafnarstræti 16. Munið Kaííisöluna i Hafnarstrætl 16. Vörur á verksmiðju- verði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- lðjan li.f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Sveínsóíar Sóíasett Húsgagnaverzlunin Grettisg. 6. Rúðugler Rammagerðin, Hafnarstræti 17. nýkomið, 2., 3., 4. og 5 mm. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin l>órsgótu 1. Húsgögn Dívanar, stofusltápar, klæða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð. svefnsófar, kommóður og bóka- skápar. — Ásbrú, Grettisgötu 54, simi 82108. Vittna Nýja sendibílastöðin h. I. Aðalstrætl 16, sími 1395 Nýja bíó: Ormagryfjan (The Snake Pit) Amerísk. „Oscar“ nefnist ljót fígúra úr gulli, sem gefin er Hollywood- leikurum í verðlaunaskyni fyrir góða frammistöðu. Sú hjörð sem hefur hlotð þessi verðlaun er orðin svo mislit að Oscar verður tæplega tekinn alvarlega. Olivia de Havilland hlaut þessi verðlaun fyrir leik sinn í Snake Pit, hinni margumræddu mynd, sem nú er orðin nokkurra ára gömul. Oscar eða ekki Oscar, í þetta sinn voru verðlaun veitt að verðleikum. Viðgerðir á ra£- magnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavmnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, sími 6484. Málflutningur, fasteignasala, innheimtur og önnur lögfræðistörf. — Ólaf- ur Björnsson, hdl., Uppsölum, Aðalstræti 18. Símar 82230 og 82275. Saumavéiaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g i a Laufásveg 19. — Siml 2656. Heimasíml 82035. Sendibílastöðin ÞÓR Faxagötu 1. — Sími 81148. annaat alla ljósmyndavinnu. Elnnig myndatökur í heima- húsum og samkomum. Gerlr gamlar myndir sem nýjar. Innrömmum Úttlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. A-ibrú, Grettisgötu 54, simi 82103. Útvarpsviðgerðir R A D 1 Ó, Veltusundi 1, sími 80300. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Siml 6113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Kaupum hreinar tuskur Baldursgötu 30. Lögfræðingar: . Ákl Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. Ragnar ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- glltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12. Sími 5999. FélagsUf Knatt- spyrnumenn! Meistara-, 1. og 2. fl., æf- ing annað kvöld kl. 7,30 að Hlíðarenda. Á leiksviði hefur leikari á ekkert að treysta nema hæfi- leika sína. Kvikmyndin hefur þá sérstöðu að myndatökustjóri Framhald á 11. sxðu. i FRlMERKI 1 I l , Einu sinni á ári selur póst- húsið í Reykjavík hina svo- nefndu „kílóvöru“, þ. e. þau notuðu frímerki sem pósthús- inu áskotnast, eru seld eftir vigt. Ekki er þetta þó þannig að menn geti labbað á pósthúsið ef það- dettur í þá og fengið keypt svo og svo mikið magn af notuðum frímerkjum, síður en svo. Eftir spurnin er svo miktl að menn verða oft að bíða tvö til þrjú ár og fá þá e. t. v. að kaupa 250 gr. af þessari eftirsóttu vöru. Að visu hef ég grun um að skammturinn sé ekki alveg svona naumur til allra, en hinir útvöldu eru ábyggileg.a fáir. Hvaða frimerki eru þetta þá, sem þarna eru seld og hvers vegna eru þau í eigu pósthúss- ins? Mest allt eru þetta frímerki sem notuð eru á bögglapóstinn, og þar af leiðandi er þama að i-æða um verðmestu frimerkin, meirihluti þeirra 2ja til 10 krónu merki. Ann.ars er eignarrétturinn yfir þessum merkjum sífellt þrætu- efni. Þeim, sem hafa áhuga fyr- ir frímerkj.asöfnun, finnst eðli- lega vafasamur réttur póst- stjórnarinnar til að selja við- skiptavinum sínum tvisvar sömu vöruna. Hvað er frímerki? Það'er ekk- ert annað en viðurkenning fyrir því að maður hafi innt af hendi greiðslu fyrir ákveðna þjónustu. Hvað er þá sjálfsagðara en að menn fái að telja kvittunina sína. eign. Mundu menn ekki halda þann káupmann eitthvað skrítinn í kollinum, sem neitaði viðskiptavininum um að halda eftir greiddum reikningi? Það þerf ekki frímerkjasafn- ara til að sjá hvað þetta er frá- leitt fyrirkomulag, en ef þú kynnir að minnast á þetta við þá sem völdin hafa, þá geturðu verið viss um að þeir reka í þig urmul af tilskipunum og reglu- gerðum, sem „sanna“ .að þetta sé fullkomlega löglegt og eigin- lega alveg, sjálfsagt! Um daginn bentum við á þau mistök í sambandi við teikningu 3ja krónu flugfrimerkis frá 1947 að enginn hreyfill vélarinnar er sýndur í gangi, þrátt fyrir það að vélin er á flugi, en eftirfar- andi sýnir .að „fleirum getur orðið á í messunni". 1951 sendi A-Þýzkaland út frímerki í til- efnj af „frímerkjadeginum“. Frí- merkið sýnir okkur frímerkja— safnara með albúmið sitt, en það segir okkur einnig að teikn- arinn er ekki frímerkjasafnari, því að t>á hefði hann vitað að frímerkin eru aldrei límd nema á aðra hverja siðu. • j.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.