Þjóðviljinn - 22.03.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.03.1953, Blaðsíða 11
Suimudagur 22. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 iKÁKÞÁTTURINN Framhald af 4'. síðu. Af innlendum vett- vangi Nú mun alþjóðaskákmót stúd- enta í Brussel vera <um það bil hálfnað, en þangað fóru fjórir íslenzkir stúdentar. Þetta er ann- að mótið í röðinni sinnar teg- undar, og er þó ólíkt hinu fyrra, er fram fór í Uverpool í fyrra, að því leyti að þar var ein- menningskeppni en hér eigast við fjögurra manna sveitir. ís- lenzka sveitifi er skipuð þeim GuðmUridí Pálmasyni, er kemur frá námi í Svíþjóð, Jóni Einars- syni, Þóri Ótafssyni og Guðjóni Sigurkarlssyni, er fóru héðan að heiman. Allt eru þetta vaxandi skákmenn og baf.a þeir staðið s% vel það sem af er mótinu eins og skýrt var. frá í- fréttum i blaðinu í gær. Nýlokið er í Hafnarfirði af- mælismóti taflfélagsins þar. Var það fjöisótt og vel' til þess vand- að. Þar skaut nýliði eldri og reyndari taflmönnum aftur fyr- ir sig og varð efstur eins og menn hafa séð í fréttum. Og nú er skákþing íslendinga Eigil Pedersen: abcdepgh að hefjast og þar er méðal þátt- takeiida í landsliði 16 ára gam- all piltur, sem hefur verið að vinna sig upp, flokk úr flokki á undanförnum mótum. Sjálfur er skákkóngur okkar langt inn- an við 'tvítugt, svo að ei-gi verð- ur undan því kvartað að grózk- una skorti í skáklíf okkar, hvað sem annars má um það segja. Hvítur á að mát.a í 3. leik. Lausn á 2. síðu. ERXJÐ ÞIÐ A SAMA MALI? Framhald af 8. síðu. Hermann Petterson telur að maður verði að lifa heilbrigðu lífi og taka íþróttimar sem leik á uppvaxtarárunum. Anders Törkvist er á sama máli. * ; Hinn 42 ára gamli Olav Okern, sem varð fjór'ði á ÓL í fyrra í 50 km, sennilega sá er mesta athygli vakti í göng- unni, sat í fangabúðum í Þýzkalandi og var aðeins 40 kg þegar hann kom þaðan, seg- ir stutt og laggo.tt: Lærðu fyrst að þekkja sjálfan þig og líkama þinn! Bæjarfréttir fer frá Reykjavík þriðjudaginn 24. þ.m. beint til Kaupmanna- hafnar. H.F. EIMSKIPAFÉLAG Í^LANDS. Iþxóttir Framhald af 8. síðu. Á meðal þeirr.a eru Ö.rn Cl^apsen ÍR, Bragi Friðriksson KR, Hall- 'grímur Jónsson Á., Guðmundur. Hermannsson KR, Jíóel Sigurðs- son ÍR og Svavar Heigason. Hér verður ómögulegt .að spá um, hver verður hlutskarpastur. Þó eru líkur til að nýtt íslandsmet verði sett í innanhúss kúluvarpi. Hér gefst mönnum gott taeki- færi til þess að sjá skemmtilega íþróttakeppni og skoða þetta í- þróttamannvirki. Aimælissöngnx Framhald af 4. síðu. ágætu lög Þórarins Jónssonar Ár vas alda, Lákakvæði o. fl. þar í fremstu röð, en slíkum kór- lögum þarf að fjölga. .Gæti. ekki karlakórasambandið efnt til verðlaunasamkeppni um eitt lag^eða stærra verk, fyrir hvert karlakóramót. Enda þótt þeir Bellmann og Foster væru á sínum tímia á- 'gætir menn hvor í sínu landi eiga þeir tæplega erindi inn á 25 áþa 'afmælUssöng! íslenzkra karlakóra árið 1953. Ef þessi ágætu samtök gera sér ljóst hvar skórinn kreppir og hvílík ábyrgð á þeim hvílir sem leiðbeinanda sönghneigðr.ar al- þýðu í landinu, rouira þau halda áfram að, skip,a virðulegan sess í tónlistarlífi þjóðarinar og njót,a hylli hennar. S. D. K. Bíókrítik Fi'amhald af 9. síðu. getur ráðí^ fúllt eins miklu um frammistöáu manns og maðurinn sjálfúr. H’ann ‘ getur mótað per- sónu eins og hráan efnivið með ýmsum ráðum, tækni og skólun. Hann igetur notað mann sem aldrei hefur leikið. Hér fer þetta hvort tveggja saman, Olivia de Havilland hef- ur þá hæfileika sem léiksviðið krefst. Tæknin er eins og sterk- ur undirleikur, notuð sem með- ■al til þess ,að n.á effektum sem leiksviðið ræður ekki yfir, og Olivia verður ógleymanleg. The'Snake Pit er skáldskapur eða öllu heldur heimiidarrit við leikmannshæfi um reynslu geð- veikrar persónu. Sagan var eins og samin fyrir kvikmynd. V.anda- mál hins geðv.eika, flækj.ur hans og óraunveruíegur hugmynda- heimur er hlutur sem hinn heil- brigði hefur ekki skilyrði til þess ,að skyggnast inn í nema að örlitlu- leyti. Ekkert skal fullyrt um hversu langt myndin igengur í að varpa sannsögulegu liósi yfir þetta frá sjónarhóli vísindanna, en leik- maður með örlitla glefsu af þekkingu á sátarfræði hrífst með. En þótt allt væri lygi gæti leikur Oliviu de Havilland einn staðið undir þeirri lygi og orðið ■að listraenum sannleik. Atriðin frá hinum ýmsu déild- um spítalans, þnr sém sjúkling- ■ar lenda allt eftir hverníg þeir Framhald af 2. síðu les ævintýri eftir H. C. Ander- sen. c) Leiksystur á Akuréyri syngja, — og leika undir á git- ara. d) Stefán Sigurðsson kenn- ari segir frá pólska lækninum Zamenhof, höfundi alþjóðamálsins esperanto. e) Bréf frá krökkum. 10.30 Tónleikar: Marechal leikur á celló pl. 20.20 Tónleikar: Sin- fóníuhljómsv. leikur. 20.35 Erindi: Epiktet og handbók hans (Broddi Jóhannesson). 21.00 Óskastund. 22.05 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. —- Útvarpiii á morgun: 17.30 ís- ienzkukennsla.; II. fl. — 18.00 Þýzkukennsla; I. fl. 18.30 Úrheimi myndlistarinnar (Hjörl. Sigurðs- son listmálariþ 19.00 Tónleikar. 19.20 Tónleikar: Lög úr kvikmynd um. 20.20 Útvai'pshljóiiisv. Þórar- inn Guðm.undsson stjórnar. 20.40 Um dagimi og veginn (Andrés Kristjánssdn biaðam.). 21.00 Ein- söngur: Richard Tauber syngur pl. 21.15 Erindi:- Um fimleika og íþróttir (Lárus Rist sundkennari) 21.45 Búnaðárþáttur: Að loknu búnaðarþingi (Páll Zóphóníasson búnaðarmálastjóriK 22.20 Lestur fornrita (Jónas Kristjánsson cand. mag.). 22.45 Sænsk dans- og dæg- urlög pl. 23.10 Dagskrárlok. Fimmtugsafmæli. Fimmtugur er í dag Sæmundur Símonarson, símritari, Snorra- braut 48. Málaiexli í Svíþjáð Framhald af 5. síðú trúnaður yrði lagður á það sem hann, dómari í undirréttinum, hefði um málið að segja en þeif. Hann gekk meira að segja svo langt, að hann kærði eitt af fórnarlömbunum, frá- skilda konu sænska málarans Gustaf Unman, fyrir fjárkúg- un árið 1950. Nú er hann sjálf- ur ákærður fyrir að hafa logið upp sökum á frúna. I tvo áratugi. Svindilbrasik lians hefur stað. ið yfir í a.m.k. tvo áratugi, og það var ekki fyrr en gerð var húsrannsókn á heimili hans, að ákæruvaldinu tókst að hafa upp á sönnunargögnum, sem gátu fellt hann. Hins veg- ar þykir ósennilegt, að engan af starfsbræðrum hans eða nánustu samstarfsmönnum hafi grunað, að ekki væri allt með felldu. Það er t.d. vitað að frú Unman heimsótti bróður hans, Martin Lunckiuist ,sem er bæjarfógeti í Stokkhólmi, og þykir ólíklegt, að húh hafi ekki rakið raunir sínar fyrir honum, þó liann hefðist ekkert að. Sófasett og einstakir stólar, margar gerðir. Húsgagnabélstxun Ezlings Jénssonax Sölubúð Baldursg. 30, opin kl. 2—6. Vinnustofa Hofteig 30, sími 4166. atiAR Qtrw/n. Tek að mér að útvega kven- kjóla eftir máli beint frá verksmiðju í Ameríku. Fjöl- breytt efnis- og myndasýn- ishornasafn. Gott verð. Sólveig Sveinsdóttir, Mjóuhlíð 2, sími 4800. (Gengið inn að austan) m- helclur Glímufélagið Ármann 1 samkomusálhum Laugateg 162 í kvöld, sunnudag 22. marz klukk- an 9. Skemmtiatriði: SNODDAS syngur. Gestur Þorgrímsson skemmtir og hermh' eftir Snoddas. Ðans. Hljómsveit Magnúsar Randrup leikur. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 4 í dag, sími 5911, og við innganginn. — Borö tek- in frá eftir kl. 8. Ágóðinn af skemmtuninni renn- . ur til S.Í.B.S. og Ágústar Matthíassonar, lamaða íþróttarnannsins. Glímuíélagið Ármann. / Ungverskar íþróttavörur eru á si.g komnir, eru magn- þrungin. Hið sadistíska starfsfólk er sniðið við ameríska staðhætti en það er alkunna ,að víða er farið með geðsjúklinga eins og skepn- ur þar í landi. Sumar hópsenurnar eru svo sannfærandi, að manni fiiinst sem þær hafi verið teknar í raunverulegu umhverfi hinna sjúku með hinum siúku. Það hef- ur sézt svo mikið af ameriskum dellumyndum (Spellbound, með Ingrid Bergman) um mannssál- ina að von er að maður fari með hálfum huga að skoða meira ,af slíku. Þess vegna kemur mynd þessi mjög á. óvart',. og má segja <að þetta efni hafi verið' tekið hér fyrir í. fyrsta sinn á raunhæfan hátt. Kannski er þetta bezta amc- rísk,a myndin síðan við sáum Þrúgur reiðinnar. D’., G. Það var með íþróttavörunx frá „ARTEX” Budapest, sem ungversku liðin æfðu og unnu 16 fyrstu verð- laun í hinni miklu alþjóðaí- þróttakeppni — Olympíu-leik- unum í Helsingfors. Um'ooðsmenn á íslandi: Borgarfell h. f. Klapparstíg 26. — Sími 1372. Málverka- og lisimimasýiimg Gxétu Bjöxnsson í Listamannaskálanum er opin kl. 13-—22.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.