Þjóðviljinn - 22.03.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.03.1953, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 22. marz 1953 Henanótt Menntaskóians £953 P 1 Gamanleikur eftir L. du Garde Peach. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Þýöandi: Helgi Hálfdánarson. Sýning í Iðnó í kvöld kl. 8. — Að'göngu- rniöai á 15 og 20 ikrónur seldir 1 dag kl. 3-5. H.F. EIMSKIPAFELAG ÍSLANDS m.s.„GIÍ LLFQSS’ H.f. Eimsklpafélag Islands Farþegadeild — Sími S248G er \k gt: ✓ Síiásykur . . . . . . kr. 3.10 kg. Molasykur .... . . — 4.10 — Haíramjöl . — 2.90 — Kaffibaunir . . — 25.35 — Kakao — 6.45 Vi kg. Fiskibollur . . . . . . — 7.15 heild. Krysíalsápa . . — 9.05 kg. Síírónudropar . . -7.85 gl. ilðeai v'ézm með sörnu lágu álaguingunni Pantanii algieiddaz á mánudögum. þriðju- dögum og fimmtudögum. Pöntunum veitt móttaka alla virka daga. Pöntunardeild LROÍ Hverfisgötu 52. — Sími 1727 Skipið fer frá Reykjavík mið- vikudaginn 25. marz kl. 10 e.h. Tollskoðun farangurs og vegabréfaeftirlit byrj- ar í tollskýlinu vestast á hafnarbakkanum kl. 8V2 e. b. og skulu allir farþegar vera komnir í toll- skýiið ekki síðar en kl. 9 e.b. Þar sem óheimilt er að flytja íslenska peninga úr landi er farþegum ráðlagt að ikaupa greiðslu- miða á skrifstofu vorri sem gilda í stað peninga til greiðslu fyrir veitingar um borð. Pönfunarverðið Auglýsið í Þjóðviljaimm RlTSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON 1 irjaisisfn i.pr@i Toríi, Örn, Jóel, Guðm. Lárusson, og Svavar Helgason meðal "keppenda í dag kl. 2 fer fram Islands- meistaramót (innanhúss) í frjáls- um íþróttum í íþróttahúsi KR við Kaplaskjólsveg. Er það í :VV, . Torfi Bryngeirsson. fyrsta skipti, sem keppni fer fram í hinu nýja íþró.ttáhúsi, en það var Vígt í febrúar s. 1. — Einnig er þetta' fyrsta íþrótta- keppnin, sem fer fram á vegum ReykjavXkur;|í-Cagann a„ en, aiuk þeirra taka tvö utanbæjarfélög þátt í mótinu. Keppt verður í fjórum íþrótta- ©reinum: langstökki án atrennuj hástökki án atrennu, þrístökki án atrennu og kúluvarpi. — í langstökkinu eru 10 keppendur skrásettir. Á meðal þeirra er íslandsmethafinn Svavar Helga- son KR, Torfi Bryngeirsson KR, Guðmundur Lárusson Á., Hörð- ur Haraldssoru Á. og Ðaníel Helga son ÍR, — Svavar er líklegastur til sigur^Á þessari grein, en Torfi hefur æft sæmilega frá áramót- um og mun veita Svavari harða keppni. í þrístökkinu eigast þeir Svav- ar og Torfi við, en alls eru 4 þátttakendur í þrístöKkinu. í hástökkinu eru^8 ..keppejnflur. Á meðal þeirra eru IIörður'Har- aldsson, Jafet Sigurðsson. jiKR, Guðmundur Lárusson, Torfi Bryngeirsson og Ð^níel Halldórs- son. Líklegastir til sigurs eru Torfi, Hörður og Guðmundur. í kúluvarpi eru 10 keppendun Framhald á 11. síðu. H AND KN ATTLEIRS MÓTIN Eins og frá var skýrt hóf- ust handlcnattleiksmótin á föstudagskvöid og fóru leik- ar það kvöld þannig: 2. fl. kv. Haukar-FH 4:2 2. fl. kv. Valur-Fram 2:2 2. fl. kv. Ármann-Þróttur 2:2 A-r. 2 fl. karla Þróttur-KR 5:8 B-r. 2. fl. karla Árm.Valur 8:5 B-r. 2. fl. karla Fram-FH 7:10 A-r. 2. fl. karla Haukar-ÍR 3:7 I kvöld keppa þessi lið: B-r. 4. fl. kv. Fram-KR. — A-r. Valur-ÍR. —- A-r 3. fl. karla ÍR-KR. — A-r. 3. fl. karla Ár- mann-Víkingur. — B-r. 3. fl karla Valur^Þróttur. A-r. 1. fl •karla Valur-Ármann. — A-r 1. fl. lcarla Fram-KR. Á morgun heldur mótið svo áfram og keppa þá þessi lið: 2. fl. kv. Valur-FH. — 2. fl. kv. Haukar-Ármann. 2. fl. kv. Eruð þið á sama máli? Sænskur stúdent að nafni Anders Nilson, lagði í vetur nokkrar spurningar fyrir beztu skíðagöngumenn Norðmanna og Svía. Nilson hefur síðan dreg- saman í nokkur orð kjarnann ur svörum skíðakappanna. Sigurvegarinn á ÓL í 18 km, Hallger Brenden svaraði: Æfðu þannig að þú getir þar fyrir utan verið eins og venjulegur maður. Minnst mögulegt sér- líferni. Magner Estenstad: Æfa-æfa- æfa. Einar Jósefsson segir: Neita sér um verstu óvini mannsins: vín og tóbak. Tore Karlson bætir við orð Einars Jósefssonar: Umhugsun, svefn og hvíld. Per Landsen, Norðmaður, á- leit að maður yrði að vinna Getrauoaiirslit Everton 3 Bolton 4 2 Tottenhaml Blackpool 2 2 Arsenal 2 WBA 2 x Aston Villa-Stoke féll niður Charlton 2 Middlesbro 0 1 Chelsea 1 Sheffield W 0 1 Derby 0 Neweastle 2 2 'Portsmouth 2 Burnley 1 1 Suaderland 3 Manch. City 3 x Wolves 3 Liverpool 0 1 Brentford 1 West Ham 4 2 Nott Forest 4 Rotherham 3 1 að heilbrigðu ú-ífí og gefa ekki upp vonina þó það gangi ekki svo vel til að byrja með. Framhald á 11. síðu. Fram-Þróttur. — A-r. 3. jfl. karla Haukar-ÍR. — B-r. 2. fl. karla Valur-Fram. -— A-r. 1. fl. karla Fram-Ármann. — B-r. 1. fl. karla ÍBS-Víkingur. mrn er úr Breiðfirðingabúð á Laugaveg 73. Bergur Stur’.aug.sson, j sími 6794. Heimasími 82064. 2 tri ti stærð 5.2 tonn og ca. lVá tonn. Báðir bátarnir í ágætu ásigkomulagi. Uppl. gefur Bcrgsveiiftl'Breiðfjörð í síma 9520 og 80471. Karlakór Reykjavíknr Söngstjóri: Sigurður Þóröarson. Scsmsöftgur í Gamla bió í dag klukkan 3 eftir hádegii. Einsöngvari: Guðmundur Jónsson. Viö hljóöí'æriö: Fr. Weisshappel. Það sem eftir kann aö vera af aögöngumiðum vaöur selt í Gamla Bíói frá kl. 11 f.h. Samsöngurinn veröur ekki endurtekinn. Dansleikur í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9 Bragi Hlíðberg stjórnar hljómsveitinni. Haukur Morthens syngur vinsælustu danslögin. Aögöngumiöar seldur’frá klukkan 7. ,— Sími 3355

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.