Þjóðviljinn - 22.03.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.03.1953, Blaðsíða 2
2) —. ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 22. marz 1953 i t da'ff er sunmidagUrhin 22. ^ Biarz. — 8Í. dágur ársins. ItEKBANÓTTrPÍ: ÞKÍK í BOÖI. I kvöld hefja IVfenntskaslingar að nýju, eftir nokkurt hlé vegna veikindaforfalla, sýningar á gam- anleiknum luír í boði. Þær breyt- ingar liafa orðið á hlutverka- skípun, að Valur Gústafsson fer með hlutverk Erlings Ólafssonar, en Valur er reyndur leikari þótt ungur sé, hefur m. a. iétltið í Þjóðieihhúsinu. Bernharð Guð- inundsson tekur við fyrra hlut- verlci Vals, en aðrir Ieikendur erú: Erla Ólafsson, Björgvin Guðmundsson, Guðrún Helgadótt- ir og Steinunn Marteinsdóttir. — Lelkstjóri er Baldvin Halidórs.son. — Eins og menn mun reka minni til ákvað leilméindin ‘ í vetírr að nefna árleg leikkvöld sín herra- nætur. En tii gamais sþóiasiðar meö því nafni er rakið upphaf skólaleikjanna og leiklistar á Is- iandi. Fóik ætti ekki að láta hjá líða að sjá Menntskælingana glensast á fjölum gömiu Iðnó. Syngur í Monaco og Stato della sltta dei Vaticano. Til viðbótar fréttum sem áður hafa verið fluttar um söngför Kallakórs Reykjavíkur til Suð- urlanda skal þess getið að nú hefur verið ákveðið að kórinn syngi við páfahirð 8. apríl. Að beiðni furstans í Monaco mun kórinn einnig syngja, í Monte Carlo á leið sinni til Nizza þar sem hann syngur i útvarp. Hækkunargjöldin. Daglega berast bfaðinu ttl- kynningar frá kaupendum sem vilja gréiða 10 Ur. liærra á mán- uði en tilslcilið áskrifendagjald. J’etta sýnir ánægju kaupendanna með blaðið og ákveðinn vilja tll að tryggja áframhaldandi útgáfu þess í núverandi formi. Þeir sem vilja taka þátt í- 10 lcr. auka- greiösiunni hringi sem fyrst í símá 7500. Þeir kaupendur Þjóðviijans, sem vilja greiða blaðið með 10 kr. hærra á mánuði en áskrifenda- gjaldið er, gjöri svo vel að til- kynna það í síma 7500. Minningarsjóðsspjöld lamaðra og fatiaðra fást í Bækur og ritföng Austurstræti 1, Bókabúð Braga Brynjólfssonar og verzluninni Roði Laugavegi 74. Kvöldbænir í Hailgrímslcirkju kl. 8 á hverjum virkum degi (nema méssudága). Lésin pislar- saga, sungið úr passiusálmum. — Allir velkomnir. Sr. Jakeb Jónsson. Helgidagslælcnir er Stefán Ólafs son, Laúgaveg 144. Sími 81211. Læknavarðstofan Austurbæjar- skólanum. — Sími 5030. Næturvarzla i Reykjavíkurapó- teki. Simi 1760. •jjr Ménntaskólanemendur ættu sérstaklega að athuga hina bráðskemmtilegu grein um líf þeirra í skófamim er liirtist í nýjasta Landnema. Það er nú tæpast hægt að segja að hann hugsi mikið urn- stúlkur — en þegár hann á annað borð hugsar þá hugsar hann um stúlkur. Bæjártogarar ni r: Ingólfur Arnarson fór á salt- fiskveiðar 19. þ.m. Skúii Magnússon fór á veíðar 11. þ.m. Hallveig Fróðadóttir kom 17. þ. m. með 94 tonn af ísuðum ufsa, 25 tónn af ísuðum þorski, 64 tv af ísuðum karfa og 8 t. aí öðr- um ísfiski. Ennfremur hafði skipið 7 tónn af lýsi og 5 torin af grút. Það fór aftur á veiðar 19. þ.m. Jón Þorláksson fór á veiðar 15. þessa mánaðar Þorsteinn Ingólfsson fór á véið- ar 14. þ.m. Pétur Halldórsson fór á salt- fiskveiðar 27. febrúar. Jón Baldvinsson fór á saltfisk- veiðar 14. þ.rri. Þorkell Máni er í Rvík vegna bilunar í trollspili. — 1 fiskverk- unarstöð Bæjarútgerðarinnar höfðu 155 manns vinnu í liðinni viku. Lausn á skákdæminu: 1. Kg2! (liótar blt, Og ,mát í næsta). - 1. Kg2! Dd5 2. Bd8t 1. Kg2! Dd3 2. Bd2f 1. Kg2! Dc(e)(2 2. h4t og Bd8 mát. Og svo var það skýringin á sannri ást: nefnilega sú að hún sé í því fólgin að maður geri sér nærri því jafnháar hugmyndir um elskuna sína og um sjálfan sig. Landsbólcasaf jjtið: - kíukkan •. ljp-jr 12, 13—19, 20—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið: kluklcan 13—16 á sunnudögum; kl. 13—15 þriðju- daga og fimmtudaga. Listasafn Einars Jónssonar: lclukkan 13.30—15:30 á sunnudög- um. Náttúrugripasafnið: klukkan 13.30—15 á sunnudögum; kl. 14— 15 þriðjudaga og fimmtudaga. Það er fjallaö um merkilega spurningu í síðasta Landnema, sem margir mættu liugleiða nán- ar: Eru Heimdeilingar ósjálf- bjarga í tilverunni? Krossgáta nr. 39. Þessir verkamenn lijá mér eru alltaí eitthvað að tala um brauð — livað er það? ★ ne Lárétt: 1 lconungur 7 upphr. 8 ljóma 9 dyn 11 tónverk 12 ull 14 sk. st. 15 víst 17 keyrði 18 þrír eins 20 ritverk. Lóðrétt: 1 spakt 2 stök 3 tveir eins 4 vond 5 fuglinn 6 handlag 10 góla 13 afleit 15 henda 16 hreinn 17 gjörð 19 upphr. Lausn á lcrossgátu nr. 38. L,r,Lárétt: 1 langvía 7 ær 8 hars 9 ■rit 11 rak 12 ab Í4 ru 15 skot 17 me 18 lin 20 st'eiriar. Lóðrétt: 1 læri 2 Arf 3 gl, 4 var 5 írar 6 askur 10 tak 13 boli 15 set 16 tin 17 ms 19 Na. H níísdaissöf nu nin. Forstöðunefnd Hnífsdalssöfnun- arinnar hafa síðustu daga borizt eftirfarandi framlög: R og R 100 Icr., Ónefnd 100 kr., E. Víkingur 100 kr., Jón Magnú'sson 500 kr., Ásta Kristjánsdóttir 50 krónur og btékur, . Ólafur. Karvelsson 500 kr„ jónas Haíldórssbri 200 kr„ M 300 kr. — Kærar þákkir. Nefndin. Snoddas hélt síðustu sjálf- stæðu tóriíeika sína. hér í bBfen- um að þessu sinni í Austur- bæjarbíói, en í dag kemur hann ■fram á skemmt un Ármanns til ágóðá fyrir S.I. B.S. Eftir við- tökunum að • dærna mætti þó láta sér detta í hug að hann ætti eftir að,koma hér aftur, burtséð frá þvi hvort hann gerist eftir- maður Rannveigar eða ekki, eins og Tíminn kvað liafa hug á. En fýrst um sinn mun Snoddas halda áfram að syngja af hjart- ans lyst. M!oggi kolíega er ó- venjulega Iéttur í máli í gær, þrátt fyrfr ó- værðina á íhaldsheim ilinu út af brölti Varðbergsmanna. Beinir blaðið því til sainstarfsflokks síns í ríkis- stjórii áð athuga möguleika á að fá Snoddas í efsta sæti á fram- boðslistanum í Keykjavík í stað Rannveigar, sem Moggi bendir réttilega á að liafi gengið sér til húðar: Vaintanlega stendur eklci á Tímanum að launa þessa vin- samlegu ábendingu svo sem verð- ugt er, því íhaldinu er einnig uoklcur vandi á liöndum. Við bíð- um í nokkrum sþenningi eftir uppástimgu Tímans um efsta sætið á lista thaldsins í Beylcja- vík. Þessar ábendingar eru nefni- lega um leið upplýslngar um það lið semr bezt er treyst til að standa vörð uiti stjómarstefnu r- lialds og Framsólcnar eftir kosn- iugar. Hvað segði Tíminn t. d. um togleðui’Sbrúðuna Konna, sem landbúnaðarráðherrann og for- maður Framsóknar fékk að lcynnást á Ströndum sem sam- herja Eggerts Kristjánssonar við KÍðustu lcosningar? EIMSKIP: Brúarfoss er í Rvilc. Dettifoss er í N.Y. Goðafoss fór frá Rvík 16. þm. á’eiðis til útlanda. Gull- foss fór frá Akureyri í gær áleið- is til Rvíkúr. Lagarfoss fer frá Rvík á morgun áleiðis til N.Y. Reykjafoss kemur til Rvíkur fyrir hádegi í dag. Selfoss fer frá Gautaborg á morgun áleiðis til R- víkur. Trö'lafoss fór frá N. Y. í fyrramálið áleiðis til Rvíkur. Drangajökull er á leið til Rvík- ur frá. Hull. Strauméy lestar á- burð 'í Óclda í Norégi á morgun tjlcRvíkuyf: /! ... ? Slciþadeild S.íSl Hvassafell fór frá- Reykjav.ik 13. þm. áleiðis til Rio de Janeiro. Arnarfell fór frá Keflavík 18. þ. m. áleiðis til N.Y. Jökulfell kom til Akuréyrár í gærkvÖTd. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Akureyri síðdegis í gær á vesturleið. Esja fór frá Rvík kl. 20 í gærkvöld vestur um land í hringferff. HerðubreiÓ fór frá Rvík kl. 20 í gærkvöld aust- ur um land til Raufarhafnar. Helgi Helgason fer frá Rvík á morgun til Snæfellsnesshafna og Flateyjar. Sýnirtg Grétu Björnsson. Gréta Björnsson, listmálari, opnaði í gær sýningu sína í Lista mannaskálanum. Eru á sýning- unni um 40 vatn'slitamyndir, um 20 olíumáiverk, handþrykktrr dúk- ar, og ýmsir listmunir. Er ekki að efa að sýning hennar verður vel sótt, einkum mun marga fýsa að hjá handþrykktu dúkana, en þeir eru áður óþelckt iðja hér á landi. Sýningin mun standa fram yfir næstu helgi. 1 gær voru gefin saman í hjónaband af séra Ásmundi Guðmundssyni ungfrú Þóriurin Kristjánsdóttir frá Akureyfi °g Eirik Eylands, vélfr., Sóieyjar- götu 35 Reykjavík. Kvenfélag Kópavogslvrepps held ur slcemmtun í barnasltólanum í kvöld kl:. 8.30. 8.30 Morgunútvarp — 9.10 Veðurfregn ir. 11.00 Messa í lcapellu Háskólans 15.15 Fréttaútvarp trl1 ÍSlendinga er- iendis. 18.30 Barnatími (Baldur Pálmason): a) Sigurður Friðriks- son (13 ára), frá Halldórsstöðum í Reykjadal, syngur. b) ' Sigríður Jóhanna Guðmundsdóttir (9 ára) Framhald á 11. síðu. Eftir skáldsöfti Charles de Costers ir reikningar eftir Helge Kúhn-Nielsen 1. dagur Tíii Ugluspégill, sonur Klérs kolagerðar- manhs, fæddist í Flæmingjalandi; óg það var himna um höfuð Haris. — Hahn hefur lukkrihúfu, sagði ljósmóðirin fagnandi; hann er fæddun undir heillastjörnu. f sama vfili rak hún augun i lítinn svártan b’ett á hægri öxl barnsiris. — Ó, rhig áuma; sagði' húh með grátstafinn í kverk- uníim, þarna hefur Djöfullinn stutt fingri síhum. — Hann hefur þá verið snemma á fótum, sagði Klér. Hann r bvert á móti ekki háltaður, sagði Katalína. ljósmóðih Og nú fyrst er hariimi að vekja hæriúi'nar! — Síðan lagði huri bariiið í ariiriá hihh' stolta' föður og gekk á tíraut. Klér brosti vlð syni- sínum. Austurskýin urðu rauð í morgunsárið, svöiurnar flugu yfir engin. Síðan reis sól- in purpurarauð ýfir sjóndeildarhringinn og várpáði' gieislum sírium yfir biómgaðan hvitþyrninh.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.