Þjóðviljinn - 22.03.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.03.1953, Blaðsíða 12
„Vamis kndsins" stósveiktai! Verðhnii í bandaríska hliðinú, skammt fyrir ofan Hótel Iskaríot a Keflavíkurflugvelli hafa nú verið leystir frá ]iví starfi og engin varðgæzla né vegabréfaskoðun lengur á þeim stað. Sl. íimmtudagsmorgun voru .verðir þessir mættir til skyldu- starfa á sínum stað og kröfðu alla vegfarendur vegabréfa. Um kvöldið voru þeir horfnir — og hafa ekki sézt í hliðinu síðan Eins og kunnnugt er settu Bandarlkjamenn hlið þetta fyr ir alllöngu síðan og liafa eng- um hleypt þar í gegn nema lia.in hefði vegabréf frá Banda- ríkjamönnum. Á flugvellinum er talað með tillieyrandi áhyggjusvip um veiktar „varnir landsins“ síð- an þetta gerðist, en málið ann- ars skýrt í fremur léttnm tóni á þessa leið: Einn daginn kom að hliði iþessu háttsettur ráðherra úr leppstjórninni er< situr í hvíta húsinu við Lækjartorg. Var hann í boði hershöfðingja vall- arins. Kröfðu hinir bandarísku verðír hann vegabréfs. Hann kvaðst ekkert slí'.ct þurfa, því hann væri hæstráðandi til sjós og lands á sögueyjunni. Hér fer enginp, ian án bandarísks vegabréfl sögðu hinir dyggu verðir, því það getur hvaða dóni sem er sagzt vera hæst- ráðandi á skeri þessu. Var ráð- herranum ekki hleypt innfyrir fyrr en hershöfðinginn hafði símleiðis tekið persónulega á- hyrgð á honum. Var það þó cmeð hálfum huga að verðirnir þorðu að sleppa honum innfyr- I Tímanum i sær er grein eftir Ilermann Jónasson land- búnaðarráðherra, sem heitir: „Á ísland að vera réttarríki — eða skrílríki". Þar stendur svohljóðandi klausa: „Fólk, sem annaðist lijúkr- un sjúkra á sjúkrahúsum. liótaði að sera verkfall og- skilja ósjálfbjarga sjúklinga eftir í hirðuleysi, og varð að kaupa hjúkrunarfólkið með sérstökum samningi, áður en verkfallið hófst, til þess að koma í veg fyrir, að þessi voði yrði að veruleika." Hér hiýtur að vera blandað málum. Hjúkrun hina sjúku annast hjúkrunarkonur og að nokkru leyti námsmeyjar frá Hjúkrunarkvennaskóla ís- lands. Þeim liefur aldrei dott- ið í liug að yfirgefa ósjálf- bjarga sjúklinga sína, o'g hafa því ekki verið keyptar til starfs með sérstökum samn- ingi. Hjúkrunarkvennasvtéttin er aðiijí að Bandalagi starfs- manna rikis og bæja, og fær iaun sín greidd skv. launa- lögum opinberra starfsmanna, en þeir liafa eins og kunnugt er ekki verkfallsrétt í þessu landi. Með þökk fyrir bh-t- inguna. Iteykjavík, 21. marz 1953. Stjórn Félags íslenzkra hjúkrunarkvenna. ir, því ráðherraan, sem leit út líkt og hvítur maður þegar hann kom að hliðinu, líktist helzt „lituðu fólki" um það bil sem ábyrgðin var fengin. Og nú hefur vörðurinn verið fjarlægður, — og hliðið opið. Lesendum til huggunar skal þó á það bent að þetta mun ekki hafa eins örlagarikar. af- leiðingar fyrir „varnir landsins" eins og í fljótu bragði virðist, því fyrir ianan þetta lilið eru ótal þannsvæði og vopnaðir verðir, sem ekki myndu hléypa þar inn sjálfum Eisenhower nema gegn vegabréfi. Skíðavika ú I safsréi ísafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Skíðavika verður hér á ísa- firðí um páskana eins og venju- lega. Esj.a mun fara frá Revkja vík miðvikudaginn fyrir páska og flytja hingað skíðafólk. Skíðasnjór er góður uppi 1 Seljadal og uppi til fjalla, en í Seljadal eru tveir stórir og .mynd arlegir skíðaskálar. veieðiir eiidiirtekm ' Skemmtun sú er Glímufélagið Ármann hélt í Mjólkurstöðinni að hálfu til ágóða fyrir S.Í.B.S. og að hálfu til ágóða fyrir slasaða íþróttamanninn, var svo vel sótt að ákveðið hefur verið að endurtaka hana því hundruð manna hafa orðið frá að hverfa. Þeir Sooddas og Gestur Þor- grímsson syngja — og m.a. hermir sá síðarnefndi eftir þeim fyrrnefnda, og þykir flest- um það hin mesta skemmtun. Sunnudagur 22. marz 1953 — 18. árgangur 68. tölublað Verkamenn á Húsavík mótmæla stofnun hers » Húsavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Á fjölmennum fundi Verkamannafélagsins 18. þ.m. var sam- þykkt mótatkvæðalaust eftirfarandi tillaga: „Fundur í Verkamannafélagi Húsavíkur haldinn 18. marz 1953 lýsir sig algjörlega andstæðan því að stofnaður verði innlendur lier í hvaða mynd sem væri. Skorar fundurinn á þau félags- samtök sem og alla þá aðila aðra sem andstæðir eru stofnun innlends hers að stofna til sam- eiginlegra aðgerða gegn því að þessi fáránlega og þjóðhættu- lega liugmynd nái fram að gan.ga.“ MaSur handlsgg Ugluspegiflog dóðir hans Sýnd altur Vegna óhemju mikillar að- sóknar að sovétkvikmyndinni STALIN í PETROGRAD 1919 s. 1. föstudagskvöld í iiúsa- kynnum MÍR í Þingholtsstr. 27, svo fjöldi maniis varð frá að hverfa, verður reynt að sýna mynd þessa síðar við betri skilyrði og þá nánar auglýst. — Ath.: Aðalatriði myndarinnar em nákvæm og sannleikanum samkvæm. I dag hefst á 2. síðu blaðs ins hin nýja myndasaga Þjóðviljans: Ugluspegill. Myndir hefur teiknað danski listteiknarinn Helge Kuhn- Nielsen, sá hinn sami er teiknaði myndirnar í Skálk- inn frá Búkihöru, er lauk í gær. Þessar tvær myndasög- ur eru mjög ólíkar að efni, að minnsta kosti á ytra borði; og myndstíll Kuhn- Nielsens annar í Ugluspegji. Eu handbragð meistarans bera þær elcki síður en í fyrri sögu. Til grundvallar tekstanum liggur skáldsaga Charles de Costers er kom út í Brússel 1867, og tilheyrir síðan heimsbókmenntunum. Lýsir C.. í gærmorgun varð það slys skammt frá frystihúsinu við (Fífuhvamm, að maður varð und- ir fisktrönum o.g handleggsbrotn- aði. Maður þessi heitir Kristinn Stefánsson og vann við <að setja fisk á trönur. Hafði hann gengið undir eina trönulengjuna til þess að huga að einhverju, en þeg-ar hann var kominn undir lengjuna miðja féll hún niður og ofan á hann. Kristinn ’ var þegar fluttur Landspítalann. Reyndist hann skáldsagan frelsisvilja belg- ísku þjóðarinnar, Ugluspegill sjálfur er tákn þess vilja. En sagan gerist á 16. öld og lýs ir baráttu Flæmingja gegn Filippusi II. Spánarkonungi a er herjaði Flæmingjaland handleggsbrotinn og fékk að _ *. , . lælmSgaðgerð lokinni að fara með ranum og manndrapum. „ . , . . heim til sín En í alvoru sinm er myndasagan einnig mjög gamansöm, og er Ugluspeg- ffl til dæmis meistari hvers- konar fyndni í orðum og at- höfnum. Fjöldi kátlegra persóna koma við söguna, svo sem Lamnii Fullsekkur, átvalgið milda — og skal það eliki . rakið f ramar. Væntir Þjóðviljim þess svo að lesendur hans njóti Uglu- spegils eins og til er stofnað. Iregur afli ísafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Fyrrihiuta marzmánaðar var afli báta hér mjög lítill, enda vo.ru gæftir mjög stopular. Togararnir er.u báðir á veið- um og leggja afla sinn hér upp í salt og til herzlu. Hafa þeir aflað sæmilega. nar í Isafold tekinn á lista Sjálfstæðis Síðustu daga Iiefur verið mikið um fundahöld lijá íit- gefendum Varðbergs og leyf- um Stjórnarskiávfélagsins, en aðalforustumenn þcss eru, sem kunnugt er, Hriflujónas, Jónas spámaður Guðmunds- son og Helgl frá Klaustri. Kristján Guðlaugsson var í stjórn þess en sagðl sig úr því á aðalfundiíuim um dag- ■inn. Fundahöld þessi hafa fjallað 'uui möguléika á stofnun flokks cg framboffs við alþingiskosiiingarnar í vor. Eir.s og Þjóðviijinn skýrði frá fyrir skömnm leituðu forvígisnK'im þessara samtaka til Jóh.'ini! s Hann- essonar og buðu honuin for- mcnnsku Iiins væntanlega flckks og fraínboð á vegum hans í Reykjavík. Ur þessu mun þó ekki verða að sinni. A.m.k. hefur Jóliann lýst því yfir í Morgunbiaðinu að hann hyggi ekki á framboð „fyrst um sinn“. Eftir neitun Jóhanns er talið, eftir öruggustu heim- ildum, að samtök Varðbergs manna og Stjórnarskrárfé- lagsins hafi ákveðið að bjóða Gunnar Einarsson prentsmiðjustjóra fram sem efsta mann á lista sínum við alþingiskosningarnar í Rvík. Hefur þeíta skotið foringj- um Sjálfstæðisflokksins svo alvarlega skelk í brjngu að mjög hefur verið um það rætt í innsta hring flckksuis að undanförnu að bjoða sain tökum Varðbergsmanna og Stjórnarskrárfélagsins sætt- ir upp, á ]>að að taka Gunn- ar Einarsson í eitt af efstu sætunum á lista Sjálfstæð- isflokksins og reyna þannig að fresta um sinn opinberum klofningi flokksins. Takizt sættir á þessum ’grundveHi þýðir það að Ól- afur Thors og Iið hans vill vlnna það til að koma í veg fyrir fiokksstofn'un og fram- boð af hálfu Varðbergs- manna og stuðningsmanna þeirra, að sparka Birni Ól- afssyni ráðlierra út af lista flokksins og af þingi, því engum dettur í hug að ráða- klíka Sjálfstæðisflokksins fóriii Bjarna Ben., Gunnari Thoroddsen eða Jóhanni Hafstein fyrir Gunnar í fsa- fold. Þessar umræður í innsta hring Sjálfstæðisflokksins um að reyna að liindra fram boð Varðbergsmanna með því að fórna Birni Ölafs- syni en taka Gunnar Einars- son inn á listann hafa að vonum vakið mikla óánægju meðal Vísisliðsins og ann- arra stuðningsmanna Björns. Ber Vísir þessa glögg merki í forustugrein í gær, þar sem farið er hinum mestu óvirð- ingarorðum um Varðbergs- menn, talið að þeir þori ekki aZ' bjóða fram og þeiin bein- línis ögrað til flokksstofnun- ar og framboðs. Allt mun þetta skýrast betur á næstunni. En glöggt er það nú, að mikil og vax- andi átök eiga sér stað innan Sjálfstæðisflokksins. Og upp- lausn hans verður ekld stiiðvuð með samningum nokkurra manna bak við tjöldin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.