Þjóðviljinn - 29.03.1953, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 29.03.1953, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 29. marz 1953 9- ! r 1 das er sunnudagurinn 29. ' raara. — 88. dágur ársins. Þegar eitíhvað óvenjulegt gerist, eða hiS venjulega laetur aðeins undir hcfuð leggjast að gerast, verður mönnum oft að segja sem svo: Slikt hefur ekki komið fyrir í mannaminnum. Eða: Ég er nú eldri en tvævetur og hef reynt sitt af hverju, en eftir öðru eins og þessu man ég bara alis ekld. Oft mikla menn fyrir sér það sem gerist á hverjum tíma, og á það iðulega við harla Iítii rök að styð.jae.t að , slíkt og þvílíkt" hafi aldrei kómið fyrir í mauna- minnum. I*að inun þó engln lygi vera að vetur eins og sá er við landarnir höfum átt við að búa siðan í liaust sé næsta fágætur varöandi alla lirýði, enda hefur það oft lieyrzt að menn reki ekki minm tíl siíkrar veðráttu að vetr- arlagi hér norður undir heim- skautsbaug. Því er heidur ekki að leyna að ýmsir hafa haft fremur illan bifur á allri þéssari veður- hlíðu, og sagt ,sem svo: Það breg/.t mér ekki að liann verður kaldur í vor. Eða: Trú mér til, það verður eickert barnagaman sumarið í suniar. Jæja, eftir öll- um sóiarmerkjum að dæma virð- ist nú vera komin dáiítil vetr- arskoTpa. Gainliv sveitamenn í borginni eru eins og ofurlítið giaðari á svipinn en að undan- förnu. Þeir eru nefniiega allir í veðráttunni, og liugsa nú sem svo: Harðindin í vor verða þá jieim mun styttri sem þessi kafli stendur lengur. Það er fólgin í í»essu ævaforn reynsla: Veðurfar- inu á Islandi er ekki að treysta — og Æ koma mein eftir munuð. alveg eins og: Öll él styttir _upp um síðir. liangholtspresta- kali: Messa kl. 5 í Láúgarnesskólan- um. — Barnasam- ltoma ,á Háloga- landi kl. 10:30. .Sr. Árélíus Níels- son. Kvenstúdentafélag Islands heldur fund ánnaðkvöld kl. 8:30 í VR, Vonarstræti 4. Upplestra- kvöld. — Lesið úr verkum skáid- kvenna er hiotið hafa Nóbels- verðlaun. Félag járniðnaðarnema heldur aðálfund > sinn í Baðstofu iðnaðarmanna annaðkvöld kl. 8:30. Heigidagslæknir er Hánnes Þóráiinssön, Sóleyjar- götu 27. Sími 80460. Læknavarðstofan Austúrbæjar- ekólanum. — Sími 5030. iir6.fi gi ■ Næturvartla • *- - .-11 * •? i Lyf jabúðinnj Iðunni. Simi. 7911. MYNHIN sýmr eitt atriði í leikriti Davíös Stefánssonar, Landinu giéymda, sem sýút verður í Þjóðléilchúsinu í kvöid. Sjá leilcdóm Asgeirs Hjartarsonar á 7. síðu. Iðnnemar a ■">■ Takið miða í happdrætti Fulltrúa- ráðs iðnnemafélaganna í Reykja- v:k og Haínarfirði, Ski’adagur er næst 1. aprll. Komið á skrifstof- una Óðinsgötu 17. Takið og seljið miða. líækknnaréjöidin. Bnglega berast blaðinu til- kynningar frá kaupendum sem i'ii.ia gréiða 10 kr. hssrra á mán- uði en t’lskíiið áskrifendágjíöd. Þetta sýnir áiiisgju kaupartdanna með bláðið og ákveðinn vilja til að tryggja áframhaldandi útgáfu þess í núverandi formi. Þeir sem vilja taka þátt í 10 kr. auka- greiðslunni hringi sem fyrst í síma 75Öö. Gse ja rtogara rni r Ingólfur Arnarson fór á sa’t 19. þm. Skú’i Magm'isson kom af veiðum 25. þm. með 85 tonn af Söltuðurn ufs.a, 16 tonn af söltuð- um þorski, 31. tonn af ísaðri ýsu, G tonn af öðrum ísfiski og 10,5 tonn af lýsi. Jón Þðtdáksson kom 2ö. þm. með ísfislt sem hér segir: Þorskur 66 tonh, ufsí 121 tonn. ýsa 9 tonn, icarfi 11 tonn. Enn- fremur hafði skipið 2 tonn af got.u, 11 tonn af lýsi og 9 tonn af grút. Það fór aftur á veiðar 27. þm. Þorsteinn IngóTsson kom 26. þm. af ísfiskveiðum með 132 tonn af þorski, 143 tonn af uísa. 14 tonn af karfa, 8,5 tonn af ýsu. Ennfremúr hafði skipið 4 tonn af gotu og 14,-1 tonn af lýsi. Skipið fór aftur á veiðar 27. þm. Pétur Ha’ldórsson kom 21. þm. með 61 tonn af söltuðum ufga, 54 tonn af söltuðum þorski, 3 tonn af nýrri ýsu, 8,6 tonn af lýsi og 16 6 tonn af mjöli. Skipið fór aftur á veiðar 22. þm. Jón Ba’d- vinsson fór á salt 14. þm. Þor- kell máni fór á veiðar .,24. þm. — 1 vikunni --stÖrfúðú- '200 mahús við framieíðslustörf í fisl ■>erkutiarstöðinni. Þjóðviljinn tekur á móti gjöfum til Hnífs- dælinga vegna t.jónsins er barna- skólinn fauk á dögunum. ^ ____ Eins bg kunnugt er hefur Tíminn á I - um alilanga hrið lagt sig mjög eftir æsifregnum í út- lendum sorpblaðastíl. Þvi hefði einhverntíma v.erið spáð að það teldist til tíðinda á Timanum að heil bekksögn segði sig úr skóla og hyrfi á brott í einu lagi, eins og þriðji bekkur Laugarvatnsskól- ans gerði á dögunum. En Tím- inn minnist ekki á atburðinn í gær. Skýringin er sú að skóla- stiórinn er Framsóknarmaður!! sinni enn, og þá er ailt í lagi. Fastir liðir eins pg venjulega. Kl. 11:00 Morgúhtón- leikar: a.) Kvartett i f-moll op. 2Ó nr. ‘5 eftir I-Iaydn. b) Divertimento í Es-dúr fyrii' fiðiu, víóiu og celló (K563) eftir Mozart. 13:15 Erindi: Upptök trúarbragða; fyrra erindi (Sigurbjörn Einarsson prófessoi). 15:30 Miðdegistónleikar: a) Söng- lög eftir Hugo Wo’í. b) 16:00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. — 17:00 Messa í Laugarneskirkju (sr. ' Árelíus Níelsson). 18:30 Barnatíml Nemendur úr Gagn- frapðaskóia : Vesturbæjar fiytja 7#rumsamið efnii Kenna-ri þeiria, . Björn Þorsteinsson cand.;. niag,,j flytur, inpga.ngsovð. -g-j,;cfeg^ fleira efni. 19:30 Tónleikar: Alex- ander Brailoivsky leíkur á píanó. 20:20 Frá bókmeniitakynningu T-Ielgafells á skáldritum Gunnars Gunnarssonar. a) Þorkell Jóhann- ssson prófessor flytur erindi. b) Brynjólfur Jóhannesson leikari les kafla úr ,,Blindhúsum". c) Þor- steinn Ö. Stephensen leikari les kafla úr .^tðventu”, d) Leikararn- ir Lárus Pálsson, Regína Þórðar- dóttir Brynjólfur Jóhannesson og Þorsteinn Ö. Stephensen lesa -sam- an kafla úr „Svartfugli”. e) Gunn- ar Gunnarsson rithöfundur og Lárus Pálsson leikari lesa sam- an kafla úr „Pjailkirkjunni” 22 05 Danslög af plötum — og ennfrem- ur útvarp frá danslagakeppni SICT í Góðtemplarahúsinu. Útvarpiö á morgun Pastir lrðir eins og venjulega. Kl. 17:30 íslenzkukennsla II. fl. 18:00 Þýzkukennsla I. fl. 18:30 Úr heimi myndlistarinnar. 19:00 Tónleikar. 20:20 Útvarpshljómsveitin. a) A1 þýðusyrpa. b) „Þorpssvölur”, vals eftir Josef Strauss. 20:45 Um dag- inn og veginn (Thorolf Smith). 21:00 Einsöngur: Sigurjón Sæ- mundsson frá Siglufirði syngur. 21:20 Dagskrá Kvenfélagasam- bands íslands. Erindi: Tvenn lög (Rannveig Þorsteinsdóttir alþm.) 21:45 Hæstaréttarmál. Kl. 22:10 Passíusálmur (47.) 22:20 Lestur fornrita: Hreiðars þáttur heimska (Jónas Kristjánsson cand. mag.) 22:45 Dægurlög: Les Paul leikur á gítar. l’rentarar! Munið aðalfundinn í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu kl. 2 í dag. ^ Nýtt hefti Gests- ins, tímarits um veitingamál, flytur m.a. grein eftir Böðvar Steinþórs- son um Veitingastarfsemi strand- ferðáskipa ríkissjóðs- Grein er Hótel- og veitingamenntunina í Englandi. María Jensdóttir ritar urn Matseðla á veitingahúsum. Grein er um veitingasali í húsa- .kynnum SÞ. Þá eru ýmsar frétt- ir frá Samþandi matreiðslu- og framreiðslumanna, og enn fleira smávegis, auk allmargra mynda. Borizt hefur einnig fébrúar- og marzhefti Prentarans. Birtast í blaðinu rélkningar Hins íslenzka prentarafélags árið 1952, ásamt annál félagsins. Afmælisgreinar eru um ýmsa prentara, Spurninga- kver prentlistarinnar, vinnulauna- skrár, og grein eftir Þorfinn Kristjánsson: Hverjum er það að kenna? Lausn á skákdæminu: .1. Rb4! (hótaf Ka3‘- og Rb7+) •1, • Be7 2. Rxc6f og mátaf í f:. Bf6 2. Dél! — — r í. ’. .b‘.'"Káb4 2:-Dxd li- - • Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum. Esja er í Reykjavík. Herðubreið var vænt- an’eg til Reykjavikur í gærkvöld frá Austíjörðum. Helgi Helgason á að fara frá Reykjavik á morg- un til Vestmannaeyja. Skipadelld SIS. Hvassafeil kom við í Azoreyjum 21. þm. á leið til Rio de Janeiro. ArnarfeU er i New York. Jökul- fell lestar fisk á Austfjörðum. =s^= Söfnin eru opin: T^andsbókasaf nlð: klukkan 10—- 12, 13—19, 20—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Þjóðniinjasafnið: klukkan 13—16 á sunnudögum; kl. 13—15 þriðju- daga og fimmtudaga. Listasafn Einars Jónssonar: klukkan 13.30—15.30 á sunnudög- um. Náttúrugripasafnið: klukkan 13.30—15 á sunnudögum; kl. 14— 15 þriðjudaga og fimmtudaga. GENGISSKRÁNING (Sölugengi): 1 bandarískur dollar kr. 16,32 1 kanadiskur dollar kr. 16,79 1 enskt pund kr. 45,70 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgiskir frankar kr. 32,67 10000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 tékkn. kcs. kr. 32,64 100 gyllini kr. 429,90 L000 lírur kr. 26,12 =SSS=a Krossgáta nr. 45. Lárétt: 1 fararskjóti 7 öðíast S kvæði i9 upphr. 11 baugur 12 skepna 14 forsetn. 15 stubb 17 fjall 18 fræ 20 réttur Lóðrétt: 1 líffæri 2 loka 3 verk- færi 4 áhald 5 lcvennafn 6 bærðist 10 bragðgóð 13 korns 15 henda 16 kona 17 byrði 19 kall l.ausu ái'Jwóksgátu nr. 44 Lárétt: 1 j^irða 4 þú 5 fá 7 ata 9 ung 10 fok 11 Nói 13 an 15 , NN 16 karla Löðrétt: 1 jú 2 rót 3 af 4 þruma 6 álkan 7 agn 8 afi 12 óra 14 NK ‘15 na En þegar telpan kom inn til þorpsins hrópaði hún fullum liálsi 'i allar áttir: Kolamaðurinn hefur slegið mig. Hann hefur djöfulinn í kjallaranum hjá sér...... En sem hún óx og þroskaðist heit liún áfrám að iáta veslíngíi góða 'Cinfaldá Lahíma þræla 'fýrir sig. .... Klér se'di veiöi sína, og er hann kom iAmn kastaöi ha.nn bæði krónum og aurum á borðið hjá Satinu- konu sinni. — Hvérsvegna ferðu ékki á velðar daglega? spurði Satína.. ICIér svaraði: Vegna þess að ég kæri míg ékki um að verða sjálfiir fiskur í neti hrepþstjórans. Ef Klér gekk eitthvert kvöld áleiðis til krárinnar til að væta rykfylltar kverkar sínar með nokkrum öisopum, þá stöðu kónurnar á þröskuldum sínum og kölluðu vinsamlega til hans: Gott kvöid, og fáðú þér gótt öl, kolágerðarmaður!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.