Þjóðviljinn - 29.03.1953, Side 4

Þjóðviljinn - 29.03.1953, Side 4
Þessi mj'iul gefur mjög glögga hugmynd uin árás hvítliftanna 30. marz 4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 29. marz 1953 Fyrir fjórum árum: 30, nrnrz - dagur landráðanna Mðfli ár frásögn ÞJéfeiijass af atbariam éagsins Þjóðviljinn 31. marz 1949: Dagsins í gær verður minnzt svo lengi sem ízlenzkir menn búa á þessu landi. Dagsins þegar 37 alþingismenn samþykktu í algeru heimildarleysi og gegn vilja þjóðarinnar, að gera Island að þeirri atómstöð sem telja má víst að einna fyrst verði gereytt í árásarstríði því sem Bandaríkin undirbúa. Dagsins þegar Bandaríkjalepparnir neituðu að leggja undir dóm þjó'ðarinnar allrar — blátt áfram það hvort hún haldi áfram að vera til eða verði afmáð. Dagsins þegar Ölafur Thors, Stefán Jóhann Stefánsson og Eysteinn Jónsson köll- uðu íbúa Reykjavíkur niður að Alþingishúsi og siguðu þar á þá kylfubúnum, morðþyrstum hvítliðaskríl og létu síðan bandarískt gas- bomburegn grímubúinnar lögreglu dynja yfir friðsamt cg saklaust fólk. Dagsins sem er upphaf þeirrar fasistísku böðulstjórnar sem Bandaríkjaleppana dreym- ir um að koma hér á í skjóli erlends hervalds. Fu’ltrúaráð v.erka’ýusfélag- anna í Reykjavík cg Dagsbrún bQðuðu mcð f’ugmiðum til úti- fundar við mi&bæjarskólarin kl. 1 í gær. Var þar mann- fjöldi mikill saman kominn eins cg sést af mynd í blaðinu af fundinum. Stefán ÖgmHndsson flutti þar örstúttá fæcu, vár 'síðan borin upp eftirfarandi til’aga: ,,A!menr.ur útifupdur, hiidinn í Reykjavík mlðviku dagjnn 30. marz 1949, að tilhiutun Fuiitrúaráðs verka- lýðrféiaganna mótmælir harð lega þátttoku Isiands .' At- landhafsbandalagimi og viil á úrslitastundú málsins enn að þessu örlagaríka stórmáli verði ekki ráðið til lykta án þess að ieitað sé álits þjóð- arinnar sjálfrar. Fundurinn skorar því mjög alvarlega á Alþingi að taka ckki lokaákvörðun um mál- ið án þess að le’tað sé álits þjóðarinnar og krefst þess því að afgreifíslu máisins sé skotið undir almenna þjóðar- atkvæðagreiðsiu. F undurinn samþykkir að fela fundar- boðendum að færa Alþipgi og þingflokkunum þcssa kröfu og óskar skýrra svara formanna þingflokkanna um afstöðu þairra til þessarar kröfu í'riKÍariiis." Nefnd var falið ao flytja Alþingi samþykkt þessa. Fundurinn stóð aðeins stutta stund, en því næst hélt mannfjöldinn til Alþingis. Var þar mannfjöldi fyrir. Nafnd þeirri, sem færa. átti A’þingi samþykkt útifundar- ins, var neitað um inngöngu í Alþingishúsið, en Sigiu'ður Guðnason, alþingismaður, for- maður Ðagsbrúnar tók við samþykktinni við dyrnar. Dreif nú enn að úr öllum áttum fjö:di fólks, er stað- næmdist á Aust.urveili og göt- unum umhverfis hann. Hrópaði máhnfjöliinn í iiór: Við heimtum þjóíar- Leið svo alllengi að fólkið beið svara þingsins og endur- tók kröfu sína um þjóðar- atkvæði. Þá var tilkynnt utan Al- þingis að Sigurður Guðna- son hefði fIutt þingmönnum samþyklit útifundarins og hefðu formenn alira þing- flokkanna, nema Sósíalista- flokksins, svarað neitandi kröfunni um þjóðaratkvæði. Jafnfram var tilkynnt að fólkið tryði því ekki enn að ekld yrði orðið við kröfunni um þjóðaratkvæði. Hópur unglinga, er stóðu á Austurvelli, henti eggjum og moldarkögglum að Al- þingishúsinu, en áð öðru leyti var þessi mikli mann- fjöldi hinn stilltasti. Nokkru fyrir klukkan hálf- þrjú gerði lögreglan árás með kylfum á mannfjöldann og ruddi götuna fyrir framan húsið. Espaíist aðkastið að Al- þingishúsinu við þetta og nú ekki aðeins kastáð mold, heldur einnig grjóti og rúður brotnar. Kyrrðist svo aftur, og hrópaði mannfjöldinn á Ein- ar Olgeirsson. Var nokkru síðar tilkynnt úti að atkvæðagreiðslu væri lokið í þinginu og hvernig hún hefði farið og að þing- menn sósíalista væru fangar í húsinu. Skipti þá ekki löngum tog- um -að lögreglan g.erði aðra á- rás á mannfjöídanri og barði " með, ^cylfum,.....&£ v . | Béitti nokkur hluti lögreg!- unnar kylfum af tryllingi og grimmd ó vamarlausan mann- fjöldann. Samtímis ruddist út úr Al- þingishúsinu hvítiiðasveit landssölumanna, vopnuð kylf-'- um, skrýdd hjálmum og borð- um. Hvitliðasveit þessi barði — ásamt nokkrum lögregiuiþjón- um — alla sem fyrir urðu af trylltri grimmd. Hafa aldrei sést hér á landf jafn fólskulegar grimmdarað- farir og hvítliðar landssölu- manna beittu fólkið, sem kom- ið var í friðsamlegum tilgangí ti! að krefjast af þingmönnum að leggja þátttöku í Atlanz- hafsbandalaginu undir dóm þjóöarinnar. Fólkið, sem formenn þing- flokka stjórnarliðsins höfðu með útvarpstilkynningu og~ sérstökum fregnmiða boðað að Alþingisliúsinu fékk nú að vita til hvers þáð hefði verið boðað: til að láta tryllta hvít- liðasveit Heimdel'.inga og ann- ars landráðaliyskis berja sig' með kylfum varnarlaust. Allmargir brugðust til varn- ar gegn hinni trylltu hvítliða- sveit og afvopnuðu marga þeirra og hörfuðu hvítliðarnir aftur að Alþingishúsinu. Hóf þá lögreglan gasárás á mannfjöVdann og elti hann skjótandi út í nærliggjandí götur. Þegar gasið hafði rokið burt kom iófeið inn á Austurvöll aftur, en var ætíð svarað með 'gasárásum og kylfuhöggum. Síðar hófust svo handtökur og munu ailmargir hafa verið handteknir, en lögreglan gaf engar upp’ýsingar um hand- tökur þessar i gærkvöld. eiim siimj úndirstrika mót- mæli og kröfur 70—39 fé- lagagamtaka þjóðaririnar um atkvæði! hvorki ÞJÓÐLEJiaiÚSIÐ hsfur nú tekið tii meðferðar hi'ð nýja leikrit Dayíðs Stefánsg. fi'á Fagraskógi, ,Landið gleymda1. Hvað sem um það leikrit má segja f :á listrænu sjónarmiði og yfirleitt, eru þó í því ýms- ir hiutir, sem skírskota bein- línis til ’.íðandi styndar, hinna síðustu og verstu tíma, þegar algengt er, að heilum herjum . sé neytt inn á sak’ausar og varnarlausar þjóðir. I því sam bandi er vert að hafa í huga oríaskipti í 2. atriði 2. þátt- ■ ar, en þau eru á þessa leið: Landstjóri (háðslega): „Svo yður geðjast ekki áð riáðstöf- unum ríkisstjprnarjnnar ?“ — Hans Egede: „Þegar vopn- laus Þjóð er hertekin, er al- -rr,r.„ & rergum_ Slíkt vald vek- virðingu né friðar- • hug landsmanna." — Land- Vopnkus þjóo var herækin — Ég elsfea þig stormur .... stjóri: „Hneigizt þér að al- gerðu stjórnleysi?“ — Hans Egede: „Ilversvegpa er fólki'ð sjálft ekki spurt ráða — eða þeir sem því eru kunnugast- ir?“ — Landstjóri: „Konung- ur og ríkisstjórn ákveða, hvað gera skal. .......“ — Svo ÞAÐ ÞAJIF VÍST hvorki tungk mörg eru þau. orð. Við mun- skin né sumarveður, fagurt menn okirar vopnlausu þjóð- ar ekki skemmta sér ágæt- lega við að sjá og heyra hið nýja leikrit Davíís ? Það værj þó vonandi. .... ~k um vel eftir þvi, sem var að gerast þessa daga fyrir fjór- urp árurp. Við vonim ekþi spurð ráða þá, fremur en oft endranær. En skyldu ráða- lands’.ag og kyrr'ð til þess að sumir menn verði skáld’egir og allt að því rómantískir. „Vegfarandi" sannar það með eftirfarandi tilskrifi: „Þegar ég sit við borðkriU* mitt og skrifa þessar línur, er ég ný- kominn utan úr stonninum. .Tá, nú er þó almennilega hvasst, það má nú segja. Og mikið þykir mér vænt um byassviðri'ð. þennan hreina hressandi, íslenzka storm, sem lemur mann að utan og hvín milii húsa, rífur af manni hattinn og hendir manni til. Mér þ.vkir vænt um hann á sama hátt og Harines Haf- stein þótti vænt um hann, er hann kvað: Og þegar þú sigrandi’ um foldina fer, þá finn ég, að þrótturinn efiist í mér. Eg elska þig. kraftur, sem öldurnar reisir, ég elska þig, máttur, sem þokuna leysir. ÁÐAN GÉKK ég lengi úti og lét mig ýmist berast fyrir stovminum, eJ.legar ég snérist gegn honum os: bav!‘;st áfram á víðavangi. Og nú líður mér eins vel og mér jrfnan l'ður, þegsir ég finn að ég er end- urnær.ður á líkoma og sál. — Þáj er ekki aðeins, að storm- urinn hjálpi manni til að sjá hinar skoplegri h’iðar á sam- ferðamönnunum, heldur getur hann líka orðið t'l þess, að maður sér einhyerja þá kosti hjá þeim, sem maður hefur aidrei orðið áður var við. Til dæmis mætti ég stúlku einni á götunni í morgun, sem mér hefur alltaf þótt fremur lura- ieg í yexti. En ég ggt ekki sannara sagt en það, að mér þrá, þegar ég sá hana koma Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.