Þjóðviljinn - 29.03.1953, Page 5
Sunnudágur 29. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Elleftl lelðdngnrlim
Aliír hinir hafa orðið að gefast upp
/ Á meginlandinu hafa veriS övenju miklir ÍUJUU. , \etur. Flesíir íbúar meginlandsins hafa því beðiö
Stjórn Vestur-Þýzkalands hefur ákveðið að staðfesta vorlnu með óþreyju, og nú er þaö að lioma, þegar við hér lieima erum fyrst að verða varir við
ekki endanlega samninga Uir, Vestur-Evrópuher fyrr en öll! voúirinm Smnir þiúr, sem á. meglulaudlnu búa, létu áér votrarhöricumar vel lynda en þaS voru ísbirn-
® o i r j v mut i dyragorðunum., &e«r- eru fyrst » essuiu simi, l>@gar homið er aokkur sttg niður fyrir frostmark.
önnur aðildarriki hafa gert það.
Myndin aS oían er teitin í veíur af fgbjörnum í dýragarðinum í Kaiipiiiannahöfn.
Ellefti leió'angurinn, sem gerð'ur hefur veriö út til að
klífa hæsta tind jaröar, Mount Everest, er nú kominn,
til þorpsins Naihehe Bazar, sem liggur við rætur fjalls-
ins í 3000 m hæð'.
Leiöangurinn lagði af stað
fyrir um hálfum mánuði írá_
Khatmandu og reiknað var með
að ferðin þaðan til Namche
Bazar, en það er um 280 km
ieið, mundi talta 12 daga.
Leiðangurinn mun dvelja um
MOUNT EVEREST
hálfan mánuð við rætur fjalls-
ins til að venjast háfjallaioft-
inu, áður en lagt verður a.f
stað í næsta áfanga, sem verð-
ur til Khumbajökuls. Þar verð-
ur áð, slegið upp tjöldum og
komið fyrir vistum, en síðan
lagt á fjailið eítir nýrri leið, (
sem fyrst var farin af sviss-<
neska leiðangrinum í fyrra.
Leiðangurinn, sem cr brezkur..
gerir ráð fyrir að hafa síðasta
ningarstaðinn ofar i fjallinu
m svissneski leiðangurinn
'yrra, en hann áði síðast í 8400
n hæð. Þaðan voru aðeins 440
n eftir ao markinu, en þ'átl
’yrir yfirmannlega áreynslu.
irðu Svisslendingarnir að gef-
\st upp og snúa við, þegar þeir
l.ttu aðeins nokkra tugi metra
'ftir.
Þessi leiðangur hefur me£
sér súrefnisgeyma úr léttum
málmi, vettlinga úr skíru silki
og stígvél úr gúmmí og vatns-
heldu lérefti, sem hafa verið
gerð sérstaklega handa leið-
angursmönmrm.
Adenauer, forsætisráðherra
vesturþýzku stjórnarinnar í
Bonn, hafði lýst yfir að Vestur-
Þýzkaland myndi verða fyrst
til að fullgilda samningana en
nú er það kupnugt að rílt-
isstjórnin hefur 'ákveðið að
leggja þá ekki fyrir Heuss for-
seta til sta'ðfestingar enda þótt
efri deild þingsins samþykki
staðfestinguna. Neíri deild
þingsins í Bonn epf eina lög-
Lyf gegn of háum
blóðþrýstingi
Tveir vísindamenn við Har-
vardháskóla í Bandaríkjunum
segjast hafa fundið aSferð til
a'ð vinna lyf gegn of háum
blóðþrystingi í stórum stíl. Lyf
þetta, sem er unnið úr jurt í
ætt við sóleyjar sem' kölluð er
veratrum, hefur verið notað
áður með góðum árangri, en
framleiðsla þess hefur verið
mikhirn örðugleikum háð hing-
að til.
Hægt verður að útrýma
lömunarveikinni svo til alveg
á næsti' tíu árum með bólu-
setningu, sagói bandariskur
vísindamaður og nóbelsverð-
launahafi. dr. W. M. Stanley,
nýlega. Hann sagði, að þegar
hefði tekizt að finna bóluefni
sem dugðu gegn öllum þeim
þrem tegundum af lömunar-
veiki, sem þekktar eru. Á næstu
tíu árum mundu bóluefnin
reynd og tekin upp a'menn
bólusetning gegn lömunarveiki.
gjafarsamkoman í Evrópuhers-
löndunum sex sem afgreitt hef-
ur samningana.
Stjórnin í Bonn breytti um
stefnu eftir að sósíaldemókrat-
ar höfðu tilkynnt, að þeir
myndu biðja stjórnlagadómstól
Vestur-Þýzkalands að kveða
upp úrskurð iim áð Heuss væri
cheimilt. að staðfesta samning-
ana endanlega fyrir Vestur-
Þýzkalands liönd með undir-
skrift sinni.
Brezkur embættismaður í
JohorefyJki á. Malakkaskaga
hsfur hótað 4000 íbúum í einn
héraði fylkisins sultardauða,
ef þeir láti ekki af stuíningi
sínum við skæruliða þjóðfrelsis-
hreyfingarinnar. Hann hócaöi,
að tekið yrði fyrir fiutninga á
'hrlsgrjónum til þeirra, en hrís-
grjón eru aðalfæða fó’ks á
þessum slóðum, ef j>ei:’ hættu
ekki stuðningi sinum við-skæra
liða innan mánaðar.
íkornar, sem borizt hafa til
Englands frá Bandaríkjunum,
valda hrezkum skóggræðslu-
mönnum miklum áhj'ggjum.
Ikornunum fjölgar svo ört, að
verði ekki að gert, mun sltóg-
arhögg í Bretlandi leggjast
niður sem atvinnugrein.
Brezka landbúnaðarráðunejl-
ið hefur. því ákveðið að greiða
fé fyrir hvert íkornaskott, sem
gegn óamerísiamei
Kref jast um 50 milljón dollara skaðabóta
6 bandarískir kvikmyndaleikarar og 17 aör.'r kvikmynda
Ktaiís,menn hafa höföað’ mál gegn rannsóknarnefnd full-
trúadsildar Bandaríkjaþings, sem kölluö hefur veriö „ó-
amerú'kt: nefnciiiL .
Þeir hafa allir veri'ð kai'.aðir
fyrir nefndina sem vitni og
spurðir iun stjórnmá! asko'anir
sínái;. Þeiri j notuðu sé.r þann
rétt. sem vitnum ber samkv
stjórnarskránni, að neita að
svara spurningum, ef hætta er
á að svörín verði n.ótuð' gegr
þeim. Fyrir að standa á þess-
um rétti sím i n var allt. þetta
fó:k sv'pt vinnu í Hollywocd
og krefst það nú skaeabðta af
óamerísku nefndinni og kvik-
mýndafé’ögunum og nema
skaðabótatoöfv'rnar- somanlagð-
ar 51,750,000 do’Jarn,
Meðal þessa.ra. kvikmynda-
Nýr tanttbor
Nýr tannbor hefur verið
framleiddur í Bandaríkjunum.
Með honum er líægt að bora
gegnum tanng’erunginn fimm
til tíu sinnum hraðar en með’
borum sem hingað til hafa
verið notaðir. Borinn er vatns-
knúinn og heíur demantsodd.
Hann snýst 29.C00 snúninga á
mínútu en þeir borar sem nú
eru notaðir fara aðeins 3000—
6000 á mínútu.
m mim.
veiðimcnn sehda því, og er
samanla-gt vcrðmæti a’lra í-
kornaskofta i skógnm Bret-
lands metið á um 5 mill j. kv.
Á síðasta ári féllu 163-000
íkornar fyrir skotum veiði-
manna, en 1100 félög erii starf
andi í Eng’andi, sem eingöngu
standa fyrir íkornaveiðum og
fá þau ókeypis skot hjá land-
búnaðanííuneytinu.
Da Silva
manna eru leikkonurna:' Gale
Sondergaarel og Anne Revere
og Likar8.rnir Howard Da
Silva, Fred Gra.f, Alvin Hamm-
er ft John ITowa'd Chamber-
lin. H'irr em f.estir rithöfund-
ar og Miehael Wilson þeirra
kunnastur. Wilson fékk óskars-
verð’aun fjrri:’ handrit sitt að
kvikmyndinni A P’ace ýi the
Run sem gerð var eftir bók,
Theodors Dreisers Bandarísk
harmKoga. Wiison hefur einnig
•sajnM handrit að kvikmynd'nni
iSa.it jnrfar, sem sagt hefur
veríð frá hcr í b’aðinu nýlega.
Nýlega heftir bandarískur
dómstóli úrskurðað Ring Lardn
er yngra, syni hins kunna rit-
höfundar, 25,000 dollara skaða-
bætur í srípuðu máli.
MýjBiiagar
Matvæ'a- og landbúnaðar&tofn-
un SÞ gengst fyrir tveimur ráð-
stefnum í haust,. þar se.m rætt
verður um rýtízku fiskveiðaað-
ferðir. Rætt verður um fiski-
skipate>gundir, . sem bezt hafa
rejmzt á undanförnum árum og
veiðarfæri af nýjustu gerð. Fyrri'
ráðstefnan verður haldin í París
12.—16. október, en hin síðari i
Fiorida í nóvembermánuði.
Pnnpk úi sylmneyx
Bandarískt fclag áformar að-
hefja framleiðslu pappírs úr
nýju hráefni. Hráefnið er úr-.
gangurinn cem eftir verður
þegar sykttr hefur verið unn-
inn úr sykurreyrnum. Félagið
hefur þegar hafið byggingu
fyrstu verksmiðjunnar og er
hiætlað f>ð hún mtmi, franjleiða
17,250 lestir af pappír á ári.