Þjóðviljinn - 29.03.1953, Blaðsíða 9
Sunnudagur 29. marz 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (9
ÞJÓÐLEIKHÍSID
Landið gleymda
eftir
Davíð Stefánsson frá Fagra-
skógi.
Sýning í kyöld kl. 20.
„Topaz
Sýning þriðjudiag k>l. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 11—20. — Sími: 80000—
82345.
Sími 1475
Leigubílstjórinn
(The Yellow Cab man)
Sprenghlægileg og spenn-
and>i ný amerísk gamanmynd.
Aðalhlutverk: skopleilcarinn
Red Skelton, Gloria De Haven.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Öskubuska
Sýnd >kl. 3.
Aðgönigumiðiasala frá kl. 11.
Sími 1544
Ormagryfjan
Ein stórbrotnasta og' mest
umdeilda mynd sem gerð hef-
ur verið í Bandarikjunum. —
Aðalhlutverkið leikur Oliva
de Havilland, sem hlaut „Os-
car“-verðlaunin fyrir frábæra
leiksnilld í hlutyerki geðveiku
konunnar. — Bönnuð börnum
yngri en 16 ára, einnig er
veikluðu fólki ráðlagt að sjá
ekki þessa mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Litli og stóri
snúa aftur
Sýnd kl. 3. Síðastia sinn.
Salia hefst ki. 11 f. h.
Sími 6485
Ef ég ætti milljón
Bráðskemmtileg oig fræg
endurútgef'in amerísk mynd.
15 heimsfrægir leikiarar m. >a.
Gary Cooper,
Charles Laughton,
W- C. Fields,
Jacko Oakie,
Wynne Gibson.
Sýnid kj. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Hvað mynduð þér gera ef
þér óvænt fengjuð einia millj-
ón. — Sjáið myndina.
Regnbogaeyjan
Sýnd kl. 3.
leikféiag:
IgjQtCTmVÖOJIí;
eiginmenn
Sýninig í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í
dag. — Sími 3191.
Siðasta sýning fyrir páska.
Sími 1384
Of margar kærustur
(Gobs and Gals)
Bráðskemmtileg og fjörug
ný amerísk gamanmynd. Að-
alhlutverk: Bernard-bræður
(léku í ,,Parísar-nætur“),
Uobert Hutton, Cathy Downs.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Baráttan um
námuna
Mjög spenniandi og skemmti
leg lamersk kvikmynd með
Roy Rogers, Dale Evans og
grínleikaranum Pat Brady. —
Sýnd kl. 3.
Allna siðasta sinn.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Sími 81936
Palomino
(The Palomino)
Spennandi viðburðarík ný
amerísk litmynd er skeður í
hinni sóbjörtu og fögru Kali-
forníu. —- Jerome Courtyard,
Beverly Tyler. — Sýnd kl. 5,
7 og 9.
4
Sími 6444
Parísarnætur
Afbragðs-skemmtileg frönsk
mynd með svellandi músik og
fögrum konum. Aðalhlutverk-
ið leika hinir bráðskemmti-
legu
Bernard-bræður.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Blástakkar
Hin bráðskemmtilega og
vinsæl'a sænska músík- og
gamanmynd með Niels Poppe.
Sýnd kl. 3.
—— Trspólífeíö ——
Sími 1182
Óperan
Bajazzo
Hin heimsfræga ítalska
óperukvikmynd eftir Leonca-
vallo með Tito Gobbi, Afro
Poli og Gina Lollobrigida. —
Sýnd í kvöld kl. 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Gissur í lukku-
pottinum
Ný, sprenghlægileg og ein
af skemmtilegustu skopmynd-
unum um Gissur gullrass og
æviintýri hans. — Sýnd kl.
3, 5 og 7.
KaUp - Sátla
Lesið þetta:
Hin hagkvæmu afborgunarkjör
hjá okkur gera nú öllum fært
að prýða héimili sín með vönd-
uðum húsgögnum.
Rólsturgerðin
Brautarholti 22. — Sími 80388.
Dívanar
ávallt fyrirliggjandi, verð írá
kr. 390.00 — Verzlunin Ing-
ólfsstræti 7, sími 8006.2.
Vörar á vesksmiðju-
vesði
Ljósakrónur, vegglampar, borð-
lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu-
pottar, pönnur o. fl. — Málm-
lðjan h.f., Bankastræti 7, sími
7777. Sendum gegn póstkröfu.
Munið Kaffisöluna
- f Hafnarstrætl 16.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kafflsalan
Hafnarstræti 16.
Svefnsófar
Sófasett
Húsgagnaverzlunln Grettisg. 6.
Stofuskápar
Húsgagnaverzlunln I’órsgötu I.
Húsgögn
Dívanar, stofuskápar, klæða-
skápar (sundurteknir), rúm-
fatakassar, borðstofukorð.
svefnsófar, kommóður og bóka-
skápar. — Ásbrú, Grettisgötu
54, sími 82108.
Rúðuqler
Rammagerðin, Hafnarstrætl 17.
nýkomið. 2., 3., 4. og 5 mm.
Samúðarkort
Slysavarnafélags Islands
kaupa flestir. Fást hjá slysa-
varnadeildum um land allt.
Afgreidd í Reykjavík í síma
4897._________________
Kaupum hreinar tuskur
Baldursgötu 30.
ViUnai
Fasteignasala
og allskonar lögfræðistörf.
Guðni Guðnason, lögfræðing-
ur, Aðalstrætl 18 (Uppsölum),
2. hæð, inngangur frá Tún-
götu, Sími 1308.
Lögfræðingar
Guðlaugur Einarsson og
Einar Gunnar Einarsson.
Lögfræðistörf og fasteignasala.
Aðalstræti 18. I. hæð.
(Uppsölum) sími 82740.
, N'^.a .
sendibílastöðin h. f.
Aðalstræti 16, siml 1395
Viðgerðir á raf-
magnsmótorum
og heimilistækjum. — Raf-
tækjavinnustofan Skinfaxi,
Klapparstíg 30, sími 6484.
Málflutningur,
fasteignasala, innheimtur og
önnur lögfræðistörf. — Ólaf-
ur Björnsson, hdl., Uppsölum,
Aðalstræti 18. Símar 82230 og
82275.
M.s. Dronning
Alexcndrine
fer til Færeyja og Kaupmanna-
hafnar, laugardaginn 4. apríl
n.k. — Pantaðir farseðlar ósk-
ast sóttir á mánudag. Flutn-
ingur óskast tilkynntur sem
fyrst.
Skipaafgreiðsla
Jes Zimsen
— Erlendur Pétursson —
Frímerki
Flestum virðist víst ekki mik-
ið vandaverk að losia frímerki
frá pappírnum (umslaginu), og
því ástæðulítið iað minnast á
það hér. Samit vill þetta verk
verða mörgum frímerkjasafnar-
■an-uffl', sem er að byrja, nokkur
þröskuldur.
Þeir, sem íullnuma er í „list-
inn,i“ hætta lauðvitað lestrinum>
hér. —
Við byrjum á því að taka
burt al>lt umslagafóður, þvi það
er 6vin-u% frímerkjasaf-narans
númer eitt. Því næsit skulum við
skiptia frímerkjunum í fjóra
flokka: 1) 01] merki er ekki eru
litekta. 2) Merki á lituðum papp
Saumavéiaviðgerir
Skrifstofuvélaviðgerðir
8 y 1 g j a
Laufásveg 19. — Siml 2656.
Heimasími 82035.
annast alla Ijósmyndavlnnu.
Ellnnig myndatökur í heima-
húsum og samkomum. Gerir
gamlar myndir sem nýjar.
Útvarpsviðgerðir
B A D 1 Ó, Veltusundi 1, sími
80300.
Innrömmum
Úttlendir og innlendir ramma-
listar i miklu úrvali. Áíbrú,
Grettisgötu 54, sími 82108.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7.30—22. Helgi-
daga frá kl. 9—20.
Sendibílastöðin ÞÖR
Faxagötu 1. — Sími 81148.
Lögfræðingar:
Ákl Jakobsson og Kristján
Eiriksson, Laugaveg 27, 1. hæS
— Sími 1453.
Ragnar Ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
íræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstræti 12.
Síml 5999.________ ________
Minningarspjöld
Samband ísl. berklasiúklinga
fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu sambandsins, Aust-
urstræti 9; Hljóðfæraverzlun
Sigríðar Helgadóttur, Lækjar-
götu 2; Hirti Hjartarsyni,
Bræðraborgarstíg 1; Máli og
menningu, Laugaveg 19; Haf-
liðabúð, Njálsgötu 1; Bókabúð
Sigvalda Þorsteinssonar, Lang-
holtsv. 62; Bókabúð Þorvaldar
Bjarnasonar, Hafnarf.; Verzl-
un Halldóru Ólafsd., Grettis-
götu 26 og hjá trúnaðarmönn-
um sambandsins um land allt.
Kennsla
ir öðrum megin. — 3) Merki
á pappír, sem litaður er í
gegn. — 4) Önnur frímerki. Við
skulum nú athuga hvern fiokk
fyriir sig.
Fyrst eru þá ólitekta frímerki.
Þau er of'tast bezt að losa við
pappírinn. í köldu vatni. Kalda
vatniið hefur minnst áhrif á lit-
inn, en munið að h>af>a merkin
ekki lcr.gur í vatninu en nauð-
synlegt er. 2. flokkur: Leggið
fnímerkin í vatnið (volgt) og
snúið merkinu in.iður. Hafið ekki
meira í skálinni en svo ,að öll
merkin fljóti ofan. á vatninu.
Þegiar merkið er laust við papp-
írin>n,, þá it>akið h>ann strax upp
ÚC:, en látið firímerkin liggja
'lengu.r til að losna alveg við lím-
ið.
Ef við igætum þess >að láta
merkin ialltaf snú.a niður og höf-
•um ekki of mikið í iskálinnl í
einu, þá getum við verið viss
um að við losnum við miklar
skemmdir á þessum írímerkj-
um.
3. flokkuir: Þessi merki eru á
pappír, sem er litaður í gegn, og
verða því eríiðust viðfangs. —-
Reynum s.arnt þetita:
Losum varlega eiitt horn merk-
isins frá pappírnum. Leggjum
það síðan á sléttan flöt og plokk-
um pappírinn smátt Og smátt frá
frímerkinu. Þeigar við höfum
þannig náð mes'töllum pappím-
um, þá foileytum við svolítið það
sem eftir er og náum því með
f í'ímerkjiaitönginni. Munum að
snúa frímei'kinu allitaf niður.
Að lokum skolum við línaið ,a£
í voligu vatni. í fiestum tilfelkim
•tekst okkur að ná frímerk'inu
að mestu óskemmdu.
Oft vi'll þó verða svolítill Utar-
skuggi á bakhlið þess.
Þetta er seinlegt verk, en þeg-
ar ium er að ræða merki, sem;
frimerkjaisafn.am.aum er annt
um, þá sér h-ann ekki eftir tím-
■anum, er í þetta fer. Um síðasta
flokkinn er óþarfi að ræða sér-
staklegia, það er næstum því
'sama hvernig farið er með htann,
Skákkennsla
Sími 80072 kl. 3—4.
FéiUÍjsiÍf
Farfugíar!
Munið að mæta
'annað kvöld kl.
8.30 í VR. Hvert skal haida
um páskana; í Heiðarból,
Valaból eða í Laiugardalinn?
og' þó.
TÍI
• •••••••••••••••••••••••••••••«(»(»(}(«