Þjóðviljinn - 29.03.1953, Page 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 29. marz 1953
EmpirQsfslI - @3a hvaS?
Við höfum horft upp á
margar kynlegar káputízkur.
Það er ekki langt siðan fyrir-
ferðamiklu, víðu kápurnar voru
í tízku, en margar konur sem
keyptu siíkar kápur, nöguðu
sig bnítt í handarbökin vegna
þess að tízkan varð fljótlega
úrelt. Nú er nýtt snið að ryðja
sér til rúms á sama hátt og
bosmamiklu kápurnar; það er
empiresniðið, sem getur verið
fallegt á náttkjól, en er satt að
segja dáíítið á!appa’egt á
kápu. Þessa káput'zku má sjá
í nýjustu blöðum. Ef maður
þarf að eiga yfirhafnirnar ár-
um saman, þá er heppilegast
að forðast empirestílinn Senni-
T.... 1 " ----- 1 —.......- ■ —
FITA Á VARIRNÁR"
í kulda er oft nauðsynlegt að
vernda varirnar, og þœr sem nota
ekki vénjulegan varalit, geta
fengið keyptan litlausan vara-
salva. Hann er afbragð handa
börnum og litlum telpum finnst
mjög gaman að eiga varalit, þótt
varirnar verði ekki rauðar af hon-
um. Varasalvinn er ekki mjög dýr
og hann er góður á bragðið, og
það kemur sér vel fyrir þær sem
sleikja varirnar, en venjulegur
varalitur er ekki alitaf neitt sæl-
gæti á bragðið.
Rafmagnstakmörkun
Sunnudairur 29. marz
Kl. 10.45-12.39:
Austurbærinn og miðbærinn milli
Snorrabr. og Aðalstrætis, Tjarnar-
götu, Bjarkargötu að vestan og
Hringbrautar að sunnan.
Mánudagur 30. marz
Vesturbærinn frá Aðalstr., Tjarn-
argötu og Bjarkargötu. Melarnir,
Grímsstaðaholtið með fiugva’lar-
svæðinu, Vesturhöfnin með örfir-
isey, Kaplaskjól og Seltjarnarnes
fram eftir.
MATURINN
A
MORGUN
i Soðinn flskur, kartöflur, feiti.
— Vellingur.
lega verður hann útbreitt tízku
fyrirbrigði, en aðeins um stund
arsakir. Á mvndinni er yndis-
leg kápa úr kamelull úr Harp-
ers Bazar, en það er sorgleg
sjón að sjá hana eyðilagða
með því að rykkja hana uppi
undir herðablöðum. Það er
hörmulegt þegar góð föt eru
eyðilögð á þennan hátt!
Faitgasaíkk alls staSar
Nú eru fangamörk komin i
tízku. Þau hafa reyndar verið
bað áður, svo að það er engin
nýjung. En þó er ástæða til að
ækja athygli á þeirri tízku,
:kki sízt vegna þess að hún
m afar heppileg. Handa börn-
tm og unglingum sem týna oft
tálsklútum, liúfum og vettling-
tm er afbragð að hafa hlut-
na merkta. Það er Ííka failegt
l fullorðnum að hafa fanga-
nark á hálskiútnum, sem not-
iður er utaná kápuna, og fyr-
Tr skólatelpuna,. sem hengir
refillinn sinn á snaga hjá 20
öðrum klútum, kemur það sér
vel að geta þekkt hann aft-
ur. I París eru sýndir glæsi-
legir skinnhanzkar með fanga-
marki og þá hugmynd er einn-
ig hægt að notfæra sér á venju
lega prjónavettlinga. Höfuðklút
urinn fær einnig fangamark,
og þá er fallegast að festa
stóru hyrnuna undir liökunni
eins og myndin sýnir, enda er
það mjög í tízku.
Athugið hvernig ykkur lízt
á teikningarnar/ Ef til vill er
þessi tizka einkum handa ung-
um stúikum, en það eru einmitt
þær sem þrlá mest ný föt og
allar skemmtilegar, ódýrar nýj-
ungar eru þeim kærkomnar.
Klippirðu á þér
negiurnar?
Á maður að klippa á sér
neglurnar eða sverfa þær? Sér-
fræðingar halda því fram, að
bezt sé að sverfa þær, en það
er talsvert undir nöglunum
sjálfum komið, og ef þú ert
ein þeirra, sem getur ekki feng-
ið jafnar brúnir á neglurnar
með því að sverfa þær, þá er
áreiðanlega betra fyrir þig að
nota skæri. Ef þú átt í erfið-
leikum með neglurnar yfir vet-
urinn, getur það stafað af því,
að þær séu of þurrar. Það
gegnir sama máli um neglur
og húð, þær þurfa stundum á
auka fitu að halda, og ef negl-
ur eru stökkar er gott að
stinga þeim niður í krukkmia
með hreinsunarkreminu.
Nicole sagði: ,,Samt sem áður er þetta dag-
satt, monsieur. Eg þekkti soninn og ég þekki
föðurinn. Ekkert er líklegra en dóttirin sé eins.“
Díessen sneri sér að henni. ,,Einmitt það,“
livæsti hann. „Ungfrúin staðfestir orð hans.
En hvað er um ungfrúna sjálfa að segja?
Okkur er kunnugt um að ungfrúin var vin-
koiri sonar þessa Englendings. Mjög góð vin-
kona.......“
Allt í einu hreytti hann út úr sér: „Eflaust
frilia hans?“
Ilún rétti úr sér. ,,Þér megið segja það, ef
þér viljið,“ sagði hún rólega. „Þér getið kallað
sólarlag einhverju ónefni, en þér eyðileggið
samt ekki fegurð þess.“
Það varð dálítil þögn. Ungi liðsforinginn
hvislaði nokkrum orðum að Gestapóforingjan-
um. Diessen kinkaði kolli og sneri sér aftur að
gamla manninum.
„Við sjáum það á dagsetningunum,“ sagði
hann, „að þér hefðuð getað komizt til Eng-
lands ef þér hefðuð haldið beint áfram án við-
komu í Dijon. En það gerðuð þér ekki. Það er
grunsamlegt. Þar hefjast lygar yðar.“
Hann sagði hörkulega: „Hvers vegna voru
þér kyrr i Frakklandi? Segið mér það nú af-
dráttarlaust og án málalenginga. Eg get hvort
sem er fengið yður til að tala fyrir kvöldið.
Það er bezt fyrir yður að leysa frá skjóðunni
strax.“
Howard varð vandræðalegur. „Litla telpan,“
hann sneri sér við og benti á Sheilu, „varð
veik í Dijon. Eg sagði yður það áðan. Hún var
of veik til þess að halda áfram.“
Þjóðverjinn hallaði sér fram á borðið fö!-
ur af reiði. „Hlustið þér nú á mig,“ sagði
hann. „Þetta er síðasta aðvörun min. Eg læt
ekki leiká á mig. Krakkar taka ekki einu sinni
svona vitleysu trúanlega. Ef yður hefði verið
umh.ugað um að komast til Englands, hefðuð
þér haldið áfram.“
„Þessi böm voru í minni umsjá,“ sagði
gamli maðurinn. „Eg gat ekki átt neitt á
hættu.“
Gcstapófori«ginn sagði: „Lygar .... lygar
.... lygar.“ Hann var að því kominn að segja
meiia, en hætti við það. Ungi maðurinn við
hlið hans livíslaði einhverju að honum aftur.
Diessen majór hallaði sér aftur á bak í
stólnum. „Þér ætlið þá ekki að segja sannleik-
ann “ sagði hann. „Þér ráðið því. En það losn-
ar *m málbeinið á yður seinna í dag, Englend-
ingci sæll, þótt þér þurfið einlivers staðar að
finna til. Það verður mönnum mínum til
skemmtunar, og þér ungfrú verðið áhorfandi
og börnin líka.“
Það varð þögn i herberginu.
„Nú verður farið burt með ykkur,“ sagði
Þjóðverjinn. „Eg sendi eftir ykkur þegar menn
mín.i eru tilbúnir.“ Hann liallaði sér fram á
boröið. „Eg skal segja yður, hvað við viljum
vita svo að þér vitið hvað yður ber að segja,
þótt þér heyrið hvor.ki né sjáið af kvölum. Við
vitum að þér eruð njósnari í dulargervi og
notið kvenmanninn og krakkana yður til hlífð-
ar. Við vitum að þcr hafið unnið með Charen-
ton — það er óþarfi að ræða það frekar. Við
vitvm, að annaðhvort þér eða Charenton senduð
uppiýsingar um það til Englendinganna, að
Foringinn ætlaði að skoða. lierskipin í Brest,
og þess vegna var loftárásin gerð.“
Hann þagnaði. „En við vitum ekki ennþá, og
það ætlið þér að segja okkur i dag, hvernig
upplýsingarnar komust til Englands, til Coc-
hrane majórs“ — hann glotti — „sem dó 1924
eftir því serrt þér segið. Það eigið þér að segja
okkur, Englendingur sæll. Og strax og þér eruð
búinn að því taka kvalimar enda. Munið það.“
Hann gaf varðstjóranum bendingu. „Farið
burt með þau.“
Þeim var ýtt út úr herberginu. Howard gekk
eins og í leiðslu; það var ótrúlegt að þetta
skytdi koma fyrir hann. Hann hafði lesið um.
eitthvað þessu líkt og átt bágt með að trúa
því. Ilann hafði lesið, að þetta væri gert við
gyðinga í fangabúðum. Það gat ekki verið —
sat.t. /
Focquet var skilinn frá þeim og fluttur í
herbergi fyrir sig. Howard og Nicole var
hrundið inn í herbergi með sterklegum grind-
um fyrir; hurðinni var skellt aftur og þau
voru skilin eftir ein.
Pétur sagði á frönsku: „Fáum við að borða
hér:ia?“
Nícole sagði dauflega: „Elg býst við því, Pét
ur minn.“
Rotini sagði: „Hvað fáum við að borða?“
Hún lagði handlegginn um öxl hans. „Ég
veit það ekki,“ sagði hún vélrænt. „Við sjáum
það þegar maturinn kemur. Nú skuluð þið fara
að ieika ykkur vi® Rósu. Eg- þarf að tala við
Monsieur Howard.“
Hún sneri sér að Howard. „Þetta er afleitt,“
sagði hún. „Við erum flækt inn í eitthvað
hræðilegt."
Hann kinkaði kolli. „Það stendur eitthvað
í simbandi við loftárásina á Brest, sem þér
lentuð í.“
Hún sagði: „Þeir sögðu í verzlununum að
Hitler væri í iBrest, en fólk lagði engan trún-
að á það. Fólk segir svo margt.“
Það varð þögn. Howard stóð við gluggann
og Iiorfði á illgresið í garðinum fyrir utan.
Hann fór að renna grun í ýmislegt. Gestapó-
forh gjamir yrðu að sýna mikla framtakssemi
undii þessum kringumstæðum. Þeir yrðu að
að finna njósnarana sem bæru ábyrgð á loft-
árásinni eða sýna limlesta líkami fólks, sem
kalla mátti njósnara.
Loks sagði hann: „Eg get ekki sagt þeim
það sem ég veit ekki, og það má vera að illa
fari fyrir mér. Ef ég á skammt eftir, ætlið þér
þá að annast bömin, Nicole?“
Hún sagði: „Það skal ég gera. En þér verð-
ið hvorki drepinn né meiddur. Það er óhugs-
andi.“ Örvæntingin skein út úr svip hennar.
Iíann hélt áfram: „Eg verð að reyna að gera
nýja erfðaskrá. Þá gætuð þér fengið per.inga
frá Englandi, þegar stríðinu væri lokið, og alið
þau börn upp, sem eru heimilislaus. Þangað
til ■■ærðið þér að reyna að hafa einhver ráð.“
Tlminn þokaðist hægt áfram. Um hádegi
var þeim færður kjötréttur á pönnu og nokkr-
ar skálar. Þau gáfu bömunum að borða og
þau hámuðu matinn í sig. Nicole bragöaði að-
[ 1 .Tg
/ Hvað meinarðu með því að seg-ja Maríu að ég
/ só fífl?
\ Ó, fyrirgefðu vinur — átti það að vera
\ leyndarmál ?
\ Þýðir þetta bros að þér fyrirgefið mér?
( Nei, þú skalt vara þig, ég er bara að hvíla
( mig í framan.
( Það var einu sinni Iri sem vandi mjög kom-
/ ur sínar á kvöldin til ekkju einnar i nágrenn-
} inu„ og þáði af henni góðgerðir. Vinur hans
\ ræddi eitt sinn um þetta við hann, og sagði
\ að hann ætti að kvænast ekkjunni.
( Eg hef oft verið að velta því fyrir mér, en
f hvar ætti ég þá að vera á kvöldin?
i Gamlir menn eru oft mjög áfram að gefa
) heilræði, af því þeir eru ekkí léngur menn til
1 að gefa slæm fordæmi.