Þjóðviljinn - 09.04.1953, Side 4

Þjóðviljinn - 09.04.1953, Side 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 9. apríl 1953 Guðrún Guðjónsdóttir: UM KLÆDNAÐ KVENNA Barálta slarfsfáikslns á Kieppi fyrir rélfi sínum Ott heyrist það haft eftir útlendinigum, uð íslenzka stúlk- an sé vel klædd. Að vísu er iglaggt gests iaug- að, en þess iber iað igæta, að útlendingar þeir, sem þessi um- mseli eru höfð eftir, dveljiast hér nær eingöngu iað sumar- lagi, en það ©r á vetrum, sem mér virðist klæðnaði margra stúlkna vera ábótavant. Þeg.ar talað er um, að kona eða stúUca . sé vel klædd, er auðvitað átt við það, að hún sé í fallegum og vel sniðnum föt*um,. sem eru í góðu sam- ræmi við þá staði, sem dval- izt er á. Til dæmis er stúlka, sem not- ar opna ag háhælaða rúskinns- skó úti í rigningu ekki vel bú- in, hversu fallegir sem skómir eru, því slíkir skór eru igerðir til þess að nota þá inni með samkvæmisklæðnaði og geta því tæplega notið sín annars staðax. Svipað er að segja um nælon- sokkana. Þó að þeir séu falleg- ir er ekki rétt að nota þá úti í frosti, en það >gera samt flest- ar stúlkur, iað minnsta kosti hér í höfuðstaðnum. Nú á síðustu árum hafa kom- ið á markaðinn ýmis gerviefni, sem eru meðal annars notuð í kvén'Undiríatnað. S.um þessara 'gerviefna, svo sem nælon, taka að sáralitlu leyti við svitaút- 'gufun líkamans. Það er því ó- hollt og .í mörgum tilfellum ó- þrifalegt að nota fatnað úr þesisum efnum næst líkaman- um. Samt er unga reykvíska stúlkan búin að leggja niðu,r nærbolinn sinn og er iaðeins í, brjóstiahöldum undir nælonund- irkjólnum. Þá eru það hattarnir og súo kápanj'-'serrr-’Ter'iaðalútiflík konunnar. Um hattana er það að segjia, >að þeir eru flestir nær ónot- hæfir í roki og rigningu, en það er eins og aliir vita al- gengt veðurfar á Íslandi. Höf- uðklúturinn, sem mikið hefur verið notaður hér á seinni ár- um er oft hentugur, en hann hefur aftur á móti þann ókost iað vera óklæðilegur og ætti því ekki að koma til greina nema lað morgni til og þá að- eins með vinn-ufatnaði. Þær útlendu kápur, sem hing að flytjast er.u sjaldnast nógu skjólgóðar, þegar kaldast. er, þó að verð þeirra sé eitt til tv:5 þúsund krónur. Hina útlendu loðfeldi þýðir ekki iað tala um, því að beir Raddir kvenna v____________________________* eru svo dýrir, að aðeins fáar konur 'geta eignazt þá. Eig held, iað fyrir þrem til fjórum ánatugum hafi íslenzka kon.an verið mun betur klædd, þega-r hún fór út í vetrarkuldri, en nú tíðkast. Nærfötin voru þá yfirlei'bt skjólbetri og ullar- sokkar nær eingömgu notaðir. í þá daga voru margar konur á Lslenzkum búningi, og eins og við vitum er síða klæðis- pilsið, peysan og hið þykkia •uUarsjal skjolgóðar flíkur. Nú munu vera aðeins sárfáa.r kon- •ur undir fertugsaldri, sem nota íslenzka búninginn að staðaldri, en nokkr-ar konur hafa eignazt skautbúning eða upphlut til að nota við hátíðleg tækifæri og væri vel, ef flestar íslenzkar konur og stúlkur. sæju sér fæit að leigniast þjóðbúninginn. Þó að stofnkostnaður hans sé mokkuð mikill, þá vinnst það fljótt ,aftur, því að með ís- lenzka búnin'gnuro er hægt að . spara kaup á samkvæmiskjól- um. Þegar konur eru. komnar yfir fertugt. fe,r þörfin fyrir síðu kjól-ana í flestum tilfellum að minnka. En það kemur þó oft fyrir ,að kona, sem farin er að reskjast, vill fara á mannamót þar sem síðir kjólar eru noijað- ir. Við þekkjum það margar, að vera boðnar á slífear sam- komur, ef til vill með littum fyrirvara. Þá er rokið í að kaupa tilbúinn síðan kjól, sem kostar upp undir 15 hundr.uð krómur. Eftir ei-tt eða tvö ár förum við svo aftur í sam- kvæmi, þar sem notaðir eru eingöngu síðir kjólar, og þá sjá um við okkur til mikillar ar- mæðu, að kjóllinn okkar, sem vair svo ljómandi fallegur í fyrr,a eða hittifyrra, er nú úr tízku og orðinn ljótur og verð- um við þá að kaupa nýjan kjól eða fara í þeim gamla sáróánægðar. Þegar svona stendur á er gott ,að eiga fallegan íslenzkan búning, því sú kona, sem ber si,g vel í íslenzkum búningi mun alltaf þykja vel klædd, og sóm- ir sér vel, hvar sem er á manna mótum. Þær konur, sem hafa í hyggju að fá sér íslenzkan búning, ættu að íhuga vel, hvemig þær viljia hafa hann, áður en þær gera baupin, því að íslenzki búningurinn getur auðvitað eins og annar Rlæðnaður verið mis- jafnlega fallegu.r og er smekk- ur kvenna, sem ég hef átt tal við um þetta mál æði marg- víslegur. Mér finnst til dæmis gamla skautið fallegra og stílhreinna en nýja skautið. Fallegast þyk- ir mér að hafa peysuna ekki of flegnia í hálsmálið með mjóu slifsi 'hnýttu í tvær þverslauf- ur, svo hið hvíta stífaða brjóst lcomi ve.l í ljós. . Við 'upphlutinn. þykir mér faUegast- að nota hvítar eða svartar skyrtur og svuntur. Silfrið á upphlutnum ■ er full- komið skraut og ekki má éyði- leggja áhrif þess með mörgum skræpóttum litum á skyrtunni eða svuntunni. En eins og ég sagði áðan er smekkur fólks misjafn og mjög á reiki, hvað þetta snertir, en þar sem áhugi kvenna á því 'að eignast þjóðbúninginn virð- ist ver.a iað vakna aftur, væri gott ef listamenn þjóðarinnar og aðrir þeir, sem vit og áhuga hafa á íslenzka búningnum vildu leiðbein.a í þessum efn- um. Allar þær konur, sem iáta 'Sig nokkru skipta þjóðleg verð- mæti munu óska þess, ,að ís- lenzki búningurinn megi lifa og Framh. á 11. síðu. Vegna þeirrar deilu sem upp hefur risið á Kleppi milli starfsfólksins og spítalanefnd- arinnar út af því að ráða- menn spítalans 'hafa neitað fólkinu um að fá keyptar ein- stakar mláltíðir og allur almenn- ingur hefur litla hugmynd um hvernig vinnu þessa fólks er háttað og hvað það er miklum erfiðleikum bundið að notfæra sér fastafæði þar, skal mál þetta hér með upplýst með nokkrum orðum. Starfsstúlkurnar vinna átta stundir á dag. Vinna þyrjar kl. 7.30 árdegis Ef stulkan á að vinna þessa átta tíma í einu lagi þá vinnur hún til kl. 3.30 síðdegis. Vinni hún liinsvegar vaktina í tvennu lagi þá vinn- ur hún frá kl. 7.30 árdegis til kl. 12.30, kemur svo aftur kl. 4.30 og vinnur til 7.30. Vinni stúlkan kvöldvakt byrjar hún einnig kl. 7.30 og vinnur þá til kl. 11.30, en kemur aftur kl. 5.30 og vinnur til kl. 9.30 að kvöldi. Þegar unnið er samfellt 8 stunda vakt sem þráfaldlega er gert verður útkoman sú, áð ef stúlkur ekki fá keyptar einstak- ar máltíðir á staðnum verða þær að vera án matar allan daginn. Margar stúlkur búa í bænum hjá foreldrum sínum eða öðru venzlafólki, og er ekki nema eðlilegt að þær borði heima, þámi tíma sem þær eru ekki í vinnu, én fái keyptar einstak- ar máltí'ðir á staðnum þar sem þær viíiha, enda til þess ætlast í gildandi kjarasamningum starfsfólksins. Það er því aug- Ijóst að með því að neita starfs stúlkunum um að fá keyptan mat á vinnustaðnum þegar sam felld vakt er unnin nema að þær kaupi fast mánaðarfæði, þá er verið áð beita þær þving- unum í bág við gildandi kjara- samning svo ekki sé minnzt á almenna réttlætistilfinningu. Öðru máli gegnir þegar um fyrrnefndar skiptivaktir er að ræða, því þá geta stúlkur borð- að heima og liagnýtt sér stræt- isvagnaferðir og dvalið heima þann tíma. dagsins sem hlé er á vöktum. Það gegnir fv.rðu að stjórn ríkisspítalanna skuli láta sér sæma að brjóta á þennan hátt samninga á starfsstúlkumfc spít- alanna, því saanarlega eru þær ékki ofsælar af kjörum sínum þarna !á Kleppi. Líf þeirra er á margan hátt tiikostnaðarsam- ara en fólks, sem vinnur í bænum, því fjórar ferðir á dag, að og frá vinnustað, eru út- gjöld, sem stúlkurnar munar mikið um, og þó tekur út yfir á helgidögum þegar þær þurfa áð kaupa sér bíl til að kom- ast í vinnuna. Þá er og þess að geta að á öllum frídögum hafa stúlkurnar orðið að kaupa sér fæði í bænum á sama tíma og þær liafa verið til neyddar að greiða sitt fasta fæði á vinnusta'ðnum. Loks er vert að minna á það, að stúlkur, semi hafa verið í svonefndu hálfu fæði, hafa orðið að greiða tals- vert meira en helming af verði fastafæðisins, og hefur þetta ekki mælzt vel fyrir, sem ekki er heldur von. Þa'ð er sannarlega ekki furða þótt mörgum þyki meira en mál til komið að ráðameim spítalanna fari að sjá að sér í þessu máli og veita starfs- fólkinu ótvíræðan rétt þess. Starfsstúlka. n— ----------——---------------------------------\ Tilkynning um þátttöku í Búkarestmótinu Nafn ................................ Heimili ............................. Fæðingardagur og ár ................. (Sendist til Eiðs Bergmanns, Skólavörðustíg 19, Rvík) V_____________________________ y „Fegurstur garða er þó sveitin, hún er garður REYKVtKINGUR hefur orðið í dag, og honum liggur þetta helzt á hjarta! „Nýlega átti ég tal við skynugan krakka rétt innan við fermingu. Hann sýndi mér teikningar eftir sig, bæði þær sem hann gerði í slcólanum og eins aírar, sem Hann dundaði við heima 'hjá sér tilsagnarlaust. Mér þótti, í fáum orðum sagt, teikningar drengsins hreinasta afbragð, frágangurinn og handbragðið, en einkum þótti mér gaman að þeirri fantasíu, sem þær leiddu í Ijós. Mér þykir mik- ið, ef þar er ekki efni i húsa- meistara. 'En eins og gerist og gengur, leiðir hugmyndaflugið snjöllustu hugsuði í gönur oft og tíðum, og eins er ég hrædd ur um, að teiknarinn minn hafi ek'ki alltaf vita'ð, hvað hann var að fara, þegar hann gerði updrætti að „framtíðar- vélum,“ „framtíðarmönnum“ og „framtíðarhúsum“. vakti þetta mig samt til um- hugsunar og hugleiðingar um það, sem hið ókomna ber í skauti sínu, jafnvel fyrr en varir. Og sökum þess að mér er tamt aö liugsa um líðandi stund í Ijósi hins liðna eða hins ókomna, fór ég að reyna að ímynda mér, hvernig hér verði umhorfs í okkar kæru höfuðborg eftir nokkra ára- tugi (lengra fram í tímann þorði ég ekki að hugsa); og ’komst náttúrlega. að jieirri nið urstö'ðu, að breytingarnar hljóti að verða geysimiklar á l \ garða skiptir að sjálfsögðu, hvaða stjórnskipulag ríkir, og hvort til gereyðingarstyrjaldar kem ur eða ekki. En fremur hef ég nú trú á því, að hér eigl eftir að rísa blómleg bygg'ð, enn blómlegri en þegar er, og allt öðruvísi en okkur órar fyrir. Við höfum nefnilega ekki gert okkur það Ijóst enn- þá, að við erum komin inn í kjamorkuöldina, þar sem það verður með tímanum eins auð velt og fljótlegt a'ð rífa og 'byggja hús eins og það er núna að setja hurð á hjarir. Þá verður útlit og fyrirkomu- Allt öllum sviðum. Miklu mláii lag mannvirkja með allt öðru sni'ði en við getum ímyndað okkur nú, sennilega komin allt önnur byggingarefni til sögunnar og steinsteypa með allri fyrirfer'ðinni og jarð- skjálftahættunni talin hlæg:- legt fyrirbæri liðins tíma. Ein- hverjum kann að detta í hug, að Reykjavík framtíðarinnar verði hópur skýjakljufa. En ekki hef ég trú á þvi. Eg held, að tækní framtíðarinnar geri mögulega dreifingu byggðar- innar, þanhig að óhodust.a þéttbýlisins verði me'ð öllu úti lokuð. Samgöngutækin verða ‘það fullkomin, að fjarlægðirn- ar þykja sízt til óþæginda. Þá mun manni nú ekki finnast langt frá Lækjartorgi upp í Hlfðar, maður minn! (Ef þessi staðarnöfn verða þá til). Og ef til vill rætast þá or'ð org- anistans í- Atómstöðinni þar sem hann segir: „Menn telja iborgir því fegurri sem í þeim eru stærri garðar, svo manna- bústaðir hverfi milli apaldra og rósarunna og spegli sig f kyrrum vötnum. Fegurstur garða er þó sveitin, hún er garðu" garða. Þegar kjarn- orkusprengja n hefur jafnað •borgirnar við jörðu í þessari ■heimsbyltingu sem nú stend- ur, af bví þær oru orðnar á eftir -þróuninni, ■] 'í hefst menn ing sveitanna, jör'ðin verður sá garður sem hún aldrei var fyr nema í dvatimum og ijóð- um —Allt þetta kom mér til hugar, þsgar ég sá teikn- ingar kunningja míns. Hann ú vonandi eftir a* upplifa sjálf- ur mikið af þessum stófelldu breytingum. Og jafnvel við, sem eldri erum, eigum eftir að sjá mikið af þeim líka. Kannske þeir finni líka upp töframeðalið til langlífis um leið og þeir setja saman ný byggingarefni. ...;.. Hver veit!‘.‘ — Reykvíkingur.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.