Þjóðviljinn - 16.04.1953, Síða 1

Þjóðviljinn - 16.04.1953, Síða 1
Fimmtu(laRiir 16. apríl 1953 — 18. árgangur — 85. íölublað HvatningarorS Einars Olgeirssonar til íslenzkrar alþýSu: Sósíálistar hófu í gærkvöld kosningasókn sína í Reykjavík með fjölsóttum fundi í Aust- urbæjarbíói, mótuðum þrótti og baráttuhug. Lokaorð Einars Olgeirssonar á fundinum voru brennandi hvatningarorð til reykvískrar alþýðu, íslenzkrar alþýðu, að nota mátt sinn í kosningunum í sumar á jafn einhuga og af- dráttarlausan hátt og í verkföllunum í vetur, þegar lagt var til atlögu við erlent og innlent afturhald og unninn sigur: Valdið er ykkar, notið þið það. Þuríður Friðriksdóttir setti •fundinn og stjórniaði honium en á sviðinu stóðu sex ungir menn heiðunsvörð mcð fána, fjóra ís- lenzkia, tvo rauða. Brynjólfur Bjarnason tók fyrst ur til máls a° raikiti í meitlaðri ræðu stjórnmálaviðihorfiji eins og þau eru nú. í upphafi vélc hann iað því hvemig ótti og ör Vopnahlésumræð- ur hefjast að nýju Kínverskir fangar búast ekki við neinu góðu af Bandaríkjamönnum Bandaríkjastjórn hcfur ákveðið að taka tilboði því, sem Nam 11, formaður samninganefndai- norðanmanna í Panmunjom, lagði fram á föstudaginn, um að vopna- liléssamningar hefjist að nýju þegar í stað. Þegar bandarískt skip kom til hafnarborgarinnar Pus- an a suóurströnd Kóreu í gær með 800 særöa og sjúka kínverska fanga frá fangabúðum á Chejudoey, neituöu fangarnir aö fara í land. Þeir kröfðust þess, að þeim yröi leyft að senda trúnaðar- menn sína á utndan til að at- huga sjúkrahús það sem þeim liafði verið sagt, að þeir ættu að gista í, þar til haldið yrði af stað landleiðis til Panmun- jom. Þegar þessari ósk þeirra var synjað, neituðu þeir allir að stíga á land og létu ekki undan fyrr en bandarísku fangaverðirnir höfðu hótað að varpa að þeim táragassprengj- um. Vopnahlésumræðurnar. Tilkynnt var í Washington í gær, að Mark Clark, yfir- hershöfðingja Batidaríkjanna í Kóreu hefðu verið gefin fyrir- mæli um að senda Nam II bréf, þar sem gengið væri að tilbo’ði hans. í tilkynningunni segir, að Bandaríkjastjórn sé fús til samkomulags í fangaskiptamá!- inu á þeim gn;iidvel]i, sem lagður var í sáttatillögum Sjú Enlæs, þ.e. að þeir fangar, sem ekki vilja snúa heim, verði sendir til hlutlauss lands og Áskrifendur þar fundin réttliát lausn á máli þeirra. Nefnir Bandaríkjastjórn Sviss í þessu sambandi og var eimiig skýrt frá því í Washing- Framhald á 11. siðu. Þióðviljinn Enn sýnum vlð línuritið, og enn miðar okltur örugglegra fram á við, öruífglega en fullhægt. Senn vantar aðeins fjórðumf ujip á að náðst liafi þau hækkunargjöid sem miðstjórnln setti sem skliyrði fyrir varanlegri stækkun. Hins vegar hefur enn saxæir.t fulllítið á síðari hlutann í söfnun nýrra kaupenda. Blöjíuleikarnir cru hins vegar mjög miklir; það sýnir sú stað- reynd að upplag Þjóðvlljans Iiefur aukizt um 800 síðan blaðið stækk- aði. Æ flelrum er mi að verða Ijóst að það er ekki hægt að fýlgjast með án þess að les.a Þjóðviljaiin; hins vegar er það algert bruðl að kaupa meira en eitt af málgögnum hernánisflolik- anna. Munið að áskriftarsíininn er 7500, og þar er einnig tekið á rnóti tUkynningum um 10 kr. hækknnargjöld á inánuði. yggialeysi mótaði uú lif manna <um igerviaLl'an. hinn kapítgtist- íska heim og hvernig þetta á- stand er þein .afleiðing af eiitr- uðu og gerspilltu skipulagi dauðadæmdrar stétt'ar. En þrátt fyrtr <þetta allt hefur aldrei ver- ið ginis mikil ásitæða til bjart- ®ýn.i og í dag þegar fi'amþróun- laröflin. eru sterkari en nokkru sinni fyirr og eflast með hverj- orm degi. En hver er þá hlutur íslenzku þjóðaxinruar í þessum átökum? BryinjóElfiir irifjíaði upp þróiun undanfarimia ára: Sókn nýsköp- unaráranma, þau mUtíu og fjöl- þættu afrek sem þá voru unn- in til <að bæta iífskiörin og tryggja framtíðina; síðan hina sífeUdu öfugþróun; síversnandi ilífsikjör, afnám futlveldisins, her nám, atvinnuleysi og önnur þau kennileiti sern nú blasa við öll- um. Annarsvegar sönnun þess hviað hægt er að gera á fsiandi með góðri stjóm, ef fólkið fær að ráða; hins vegar hvemig stjómað er iaf iimlendu og er- tendu afturhaldi í siameiningu. Og aðalatriðið í þeim kosning- um sem framundán eru, er að muna hið liðna, muna hvað gerzt hefur síðasta áratuginn og kunna að draga af því ályktan- ir; árangur kosninganna fer eftir því hversu margar þúsundir manna fást til þess að muna og hugsa. Þá irifjiaði Brynjólfur upp stefn.u Sósíalistaflokksins eins oig hún var irakiin í ávarpi því <til þjóðarinnar sem Sósíialistaflokk- urinn birti nýlega. Meginnauð- syn þjóðarkmar er saimeining 'gegn beimáminu í víðasta skiln- inigi; en .brýnásta verkefni her námsfiokfcanna að sundra. Þvi fagn,ar afturhaddið nú stórum 1 þeim hópi sem þykist hafa stofn að Þjóðvamarflokk; en almenn- in<g<ur veit af dýrkeyptri reynslu að einingin er nú öllu dýrmæt- ari og ánanigursríikari og mun hegða sér í samiræmi við það. 'Lokaorð Brynjóifs voru þessi: Það sem við þurfuin á að halda framar öllu öðru er: í fyrsta lagi: hugrekki; í öðru lagi: hug- rekki; og í þriðja lagi liugrekki. Jónas Árnason tók r.æstur til máls og beindi máli 'sínu sér- staklega til íslenzknar æsku. — Tók hann til athu'gunar hvemig stjórnmálaflokkamir hlytu að orka á óspHltan islenzkan æsku- nnann og 'gr.andskoðaði hernáms- flokkan.a með nöpru og snjöllu spotti. Aðeins einn flokkur gæti orðið íslenzku æskufólki leiðar- Framh. á 11. síðu. Sósíalistafélag Reykjavíkur lieldur mjög fjölbreytta árs- hátíð í Þórscafé annað kvöld klukkan 9. Til skemnitunar verður: ★ Ásmundur Sigurjónsson, ræóa. ★ Þórbergur Þórðarson, upplestur, ★ Kari Guðmumlsson, gamanleikur og eftir- hermur. á Spurnmgaþáttur. ★ Gestur Þorgrímsson, skemmtir. A FjöldasöngTir. ★ Bans. Aðgöngumiðar fást j dag og' á morgun í skrifstofu félagsins. A. S. B. mótmælir íslenzkum her A. S. B., félag afgreiðslu- stúlkna í mjólkur- og brauða- söluibúðum hefur einróma gamþvkkt efti.rfar'andi: „A. S. B„ félag afgreiðslu- stúlkna í brauða- og mjólkur- búðum, lýsir yfir eindreginni andstöðu sinni við þá hug- mynd að stofnaður verði ís- lenzkur her og heitir á félaga sina að sameinast til haráttu gegn því að þessi hugmynd nái fram að ganga.“ Flokksskólinn vérður í kvöM kl. 8.30 á Þórsgötu 1 Síðasta sinn. Tuttugu þingmenn úr flokki Mossadeghs hafa hótað að segja af sér þingmennsku, ef þingið samþykki ekki frumvarp stjórnarinnar um takmörkun á valdi keisarans. Frumvarpið verður á dagskrá þingins í dag, en afgreiðslu þess hefur hvað eftir annað verið frestað, af því að ekki var fundarfært vegna fjarveru svo margra þingmanna. öe ^aulle tlregiir sig í Mé De Giaulle- hefur ákveðið að segja 'siig úr stjóm gaullista- flokksins og hætta öllum af- skiptum af stjórnmálum. Frétta- maður spurði hann að þvl í 'gær, hvort hann mundi viljæ vera í kjöri við forsetakosning- lamar, ef honum byðist það, en 'De G'aulle .svaraði því til, að meðan vald forsetarís væri ekki meira en það er, hefði hann engan áhuga á embættinu. Brezk herffug- Sovétstjórnin hefur til- kynnt brezku stjórninni, að flugvél úr brezka flughernum verði leyft að fljúga til Moskvu til að sækja þangað sex Breta og einn írlending, sem verið hafa í haldi í Norð- ur-Kóreu, síðan styrjöldin hófst, en nú hafa verið leystir úr lialdi fyrir milligcagu sovét- stjómarinnar. Friðcfrhorfurxtar skapa neyðarástand Stefna Bandaríkjastjórnar óbreytt segir Wilson Chárles Wilson, landvarnaráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær, að lausn Kóreudeilunnar mundi engin áhrif hafa á störf atlanzráðsins og ráðagerðir, þegar það kemur saman á fund í París í næsta mánuði. Hann sagði, að Bandarikin mundu lialda fast við fyrri stefnu í landvarnarmálum og hvorki draga úr cigin viðbún- aði eða hernáðaraðstoð til bandamanna sinna. Bandarísk blöð halda áfram að leggja áherzlu á, að þær auknu friðarhorfur, sem sátta- tilboð stjóma Kína og Norður- Kóreu og sovétstjórnarinnar hafa vakið, megi ekki ver’ða til þess að Vesturveldin dragi úr styrjaldarundirbúningi sín- um. Blaðið Philadclphia Inquir- er sagði þannig á þessa leið í gær: Dráttur á því að Evrópu- herinn verði myndaður, dráttur á því áð hægt verði að nýta mannafla Vestur-Þýzkalands í landvarnarskyni, minnkuð trú á að hver stund sé dýrmæt (í kapphlaupinu milli austurs og ' vesturs), ef síðustu aðgerðir Sovétríkjanna og fylgiríkja þeirra koma þessu til leiðar, hafa þau náð meiri árangri en með öllu sínu brauki og bramli hingað til.“ í Nevv Yorlt Tinies var meira að segja komizt þannig að orði í gær, að nauðsyn bæri til, að forráðamenn atlanzríkjanna kæmu sér saman um nýja stefnu svo hægt yrði að mæta þeim örðugleikum sem hið ,,nýja neyðarástand" leiddi af sér. Hækkunargjöld ■1 53,8% 100% 70%

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.