Þjóðviljinn - 16.04.1953, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 16.04.1953, Qupperneq 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 16. apríl 1953 Getur ekki þrengra verið Þrátt fyrir allt umtalið um lausu kjólana með mitti'ð niðri á mjöðmum, eru enn teiknaðir margir kjólar með þröngu mitti á þeim stað sem náttúran hef- ixr ætlað því. Hér er mynd af einum þeirra, og hann er af- ar heppilegur. Hann er saum- aður úr þykku tweedefni með skokksniði og er jafngóður yfir peysu sem létta biússu. Sniðið er prýðilegt ef einhver þarf að gera upp gamlan kjól og vant- Pottablóm í svefnher- berginu? IEr hægt áð hafa pottablóm í herbergjum sem sofið er í? Óttinn við lifandi b’óm í svefnherbergjum er sprottinn frá þeim tíma, þegar óhugs- andi var að sofa við opna glugga, stendur í dönsku garð- yrkjutímariti. Oft eru svefnher- bergin heppilegri staður fyrir pottablóm en dagstofumar, sem eru yfirleitt of heitar, einkum á veturna, í samanburði við þá birtu, sern plönturnar fiá. Þeir sem vilja geta því far- ið áð gróðursetja blóm í svefn- herberginu á sama hátt og i öðrum stofum; aðrir geta látið sér nægja að láta þangað blóm sem þurfa birtu og þola illa hita vetrarmánuðina. Bafmagnstakmörktan Kl. 10.45-12.30 Fimmtudagur 16. api-íl. Náprénni Reykjavíkur, umhverf Elliðaánna vestur að markalím frá Flugskálaveg’i við Viðeyjai- sund, yestur að Hlíðarfæti og það an til sjávar við Nauthólsvík Fossvogi. Laugarnes, meðfran Kleppsvegi, Mosfeilssveít og Kjal arnes, Árnes- og Rangárvallasýslur / MATURINN > A \ MORGUN ( Fiskur soðinn i feitl, kartöflur ( ^ Rabarbaragrautur, mjólk. \ ll,í> kg fiskflök; 100 g hveiti, 1 ) dl mjólk, 1 egg, 25 g bráðið ) smjörlíki, salt, pipar, sykur. ) Plöntufeiti. ) Jafningur er hrærður úr hveit- ) inu, mjólkinni og egginu. — ) Bráðnu smjörtíki og kryddi ) blandað út í. Bezt eru smá- 1 lúðu- eða kolaflök, en nota 1 má þorsk eða ýsu. Feitin er ’ hituð í járnpotti eða öðrum potti ætluðum til steikingar. Fiskurinn er steiktur á sama , hátt og kleinur og verður feit- l in að fljóta yfir stykkin án i þess að þau liggi á botninum. I Kola- og smálúðuflök eru skor-' l in í geira á ská, en þorsk- og I ýsuflök í aflöng stykki 5-7 cm I löng og 3-5 centimetra breið. I — Stykkjunum er dýft í 1 hveitijafninginn og síðan í vel 1 heita feitina. Steikt í 3-5 mín, 1 þangað til þau eru fallega brún ' og hvít i sárið. Færð upp á | pappír og feitin látin síga vel af þeim. Framreitt heitt eða | volgt. Sitrónusneiðar reistar yf- ir, hrært steinseljusmjör, eða sítrónusósa borið með og grænt salat. Heitar soðnar kartöflur og söðið grænmeti, ef fiskurinn er heitur. Gott er að hafa smjördeigstígla með. ar hugmyndir. V-laga hálsmál- ið er nýstárlegt á skokk, en það er fallegt og vel þess virði að vekja athygli á því. Myndin er úr Harpers Bazaar. Spurningin eilífa Foreldrar, sem eiga von á afkvæmi, geta von bráðar feng- ið að vita fyrirfram, hvort þau eiga von á meybami eða svein- bami, símar Reuter fréttastof- an frá Toronto í Kanada. Á lífeðlisfræðideild rannsókn- arstofu nokkurrar er verið að fullkomna aðferð til rannsókn- ar á munnvatni barnshafandi kv-enna, sem á að geta leitt í ljós með 95% öryggi, hvort þær ganga með telpu eða dreng. Rannsóknin er gerð á sjötta m'ánuði meðgöngutímans og hún er fólgin í því áð athuga skort á ákvéðnum kven- eða karlhormónum í munnvatni. ■—- Fullyrt er að þessar rannsókn- ir hafi reynzt réttar i 98 til- fellum af 100 þegar um drengi var að ræða og 95% þegar um telpur var að ræða. Töskur með stuttum axlar- ólum og handtöskur hafa um skeið rutt axlartöskunni með löngu ólinni úr vegi. Það hefur verið erfitt að ná í. góðar axl- artöskur í búðunum, vegna þess að stuttu ólarnar voru í tízku. En stundum geta neytendur með eftirspuminni haft áhrif á tízkuna, og aðalatriðið er að linna ekki látum fyrr en ein- hver árangur næst, og nú em axlartöskur með löngum ólum aftur að koma á markaðinn, og það er ugglaust mest eftir- spurn neytenda áð þakka. Nevil Sbute: mr* ekki eins hamingjusamur í heimalandi sínu og ,,Já, já“, sagði hann. „Þau fóru öll saman. Eg hann hafði verið í Frakklandi. sendi símskeyti til Cavanaghhjónanna og bauðst Herskipin, húsin framundan og lygn sjórinn til að senda Sheilu og Ronna, og Tenois spurði vöktu bömin aftur til lífsins; þau fóru að hvort Rósa mætti fara líka. Kona, sem ég líta í kringum sig og áhugi þeirra tók að kannast við, fór með þeim fyrir mig og kom vakna. Með aðstoð gamla mannsins sigídi Foc- þeim til Coates Harbor“. quet milli herskipanna; við Dralre eyju felldu ,,Og fór Anna líka?“ þeir brúna seglið og loks komust þau inn i Hann kinkaði kolli. „Anna fór líka*. Við bátahöfnina. gengmn í áttina til dyra. „Ég fékk bréf í þess- Ótal bátar voru í höfninni fullir af fólki af ari viku frá frænda hennar í White Falls. Hann ólíkustu þjóðernum. Þau biðu í stundarf jórð- sagðist hafa sent skeyti til bróður síns í Þýzka- ung áður en röðin kom að þeim; máfarnir landi, svo að það ætti allt að vera klappað og görguðu í kringum þau, verðurbarðir menn í klárt“. bláum peysum virtu þau fyrir sér og ungar „Dóttur yðar lilýtur að hafa brugðið í brún, stúlkur í baðmullarkjólum tóku myndir. þegar hópurinn .kom“, sagði ég. Loks klifruðu þau upp stigann og samein- Hann hló. „Það má vel vera. Eg sendi henni uðust öðrum flóttamönnum á fiskitorginu. skejdi og spurði hvort hún vildi fá þau og hún Howard var enn klæddur lörfum, órakaður og svaraði því játandi. Þeim er óhætt hjá henni. öi-þreyttur. Bömin þyrptust kringum liann, Costelló virðist vera búinn að setja allt á annan svöng og úrvinda af þreytu. endann fyrir þau. Hann er að byggja sundlaug Virkjamikill ikvenmaður, klæddur búningi og eiýlt bátáskýli fyrir báta handa þeim. Ég hjúkrunarkvenna, leiddi þau að bekk. „Setjist býst við að þeim líði vel þar“. þarna“, sagði hún á mjög lélegri frönsku. Við gengum niður stigann í gi-árri morgun- „Bráðum kemur röðin að ykkur“. skímunni og skildum í anddyrinu. Hann fór Howard lét fallast niður á bekkinn og sat út á undan mér; ég dokaði við til að spyrja þar eins og í dvala, lémagna af þreytu. Tvisv- næturvörðinn um skemmdir á húsinu. Hann ar sinnum komu til hans einkennisklæddar kon- sagði að eldsprengja hefði lent á þakinu, en ur og spurðu spurninga og hann svaraði þeim Emest hefði tekizt að slökkva hana. Hann í leiðslu. Hálftíma seinna kom ung stúlka með »agði að gas- og vatnsleiðslur hefðu eyðilagzt te til þeirra og þau tóku feginshendi við því. en rafmagnsleiðslumar væm óskemmdar. Gamli maðurinn hresstist við teið og hann % geispaði. „Ég sat alla nóttina í reyksaln- fór að veita umhverfinu meiri athygli. Hann um og spjallaði við herra Howard“, sagði ég. heyrði þægilega rödd enskrar konu: Maðurinn kinkaði kolii. „Ég leit inn nokkrum „Og svo hópurinn þarna, frú Dysoh. Öll þessi sinnum og sá að þið voruð að tala saman“, börn með mönnunum tveimur“. sagði hann. ,,Ég sagði einmitt við þjóninn, að „Af hvaða þjóðemi em þau ?“ Það væri ágætt að þér væmð að tala við hann. „Þetta virðist allsundurleitur hópur. Eitt er Hann hefur elzt afarmikið upp á síðkastið“. allra snotrasta telpa sem talar þýzku". »Ja“. sagði ég. „Ég geri ráð fyrir því“. „Veslingurinn litli. „Hún hlýtur að vera »Hann fór í langt sumarleyfi fyrir einum eða austurrísk". tveimur mánuðum", sagði næturvörðurinn. „En Önnur rödd sagði: „Sum börnin eru ensk“. e° efast um að liann hafi haft gott af því Alls konar upphrópanir kváðu við. „Ég hafði forðalagi". ekki hugmynd um það. En þau eru svo hræði- fór út og það marraði í glerbrotunum lega útlítandi. „Hafið þið séð blessaða litlu koll- lin<ln' skónum mínum. ana á þeim? Almáttugur, þau eru lúsug livert eitt einasta“. Það varð dálítil þögn meðan kon- urnar sporðrenndu þessari hneykslanlegu stað- reynd. „Og þessi hryllilegi karl — hvers vegna skyldu þau vera á hans vegum?“ Gamli maðurinn lokaði augunum og brosti með sjálfum sér. Þetta var það England, sem hann þekkti og skildi. Þetta var friður. TÖLFTI KAFLI Síðasta sprengjan var fallin, hætt var að skjóta; eldsbjarminn í austri var daufari. Svo heyrðist merkið um að allt væri um garð geng- ið, tilbreytingarlaust gól úr öllum borgarhlut- um. Við risum stirðlega upp úr stólunum. Ég gekk yfir að stóra glugganum í hinum enda herbergisins, dró gluggatjöldin frá og opnaði hlerana. Glerið úr rúðunum hrundi glamrandi niður á gólfteppið; hressandi gola blés inn til okkar og bar með sér ramma brunalykt. Niðri á götunni voru þreytulegir menn í regn- kápum, gúmmístígvélum og með hjálm á höfði að bjástra við véldælu. Það heyrðist glamur eins og þúsund glerljósakrónur væru að brotna, þeg- ar menn í húsinu á móti brutu það sem eftir var aD gleri og glerbrotunum rigndi niður á gangstéttirnar. Kaldur, gráleitur bjarmi var að færast yfir Lundúnaborg. I>að var dálítil rigning. Ég sneri mér frá glugganum. „Gátuð þér komið þeim öllum til Bandaríkjanna ?“ spurði ég. Endir. MJL. Eysteinn dómo.ri sat í forsæti í dómsa’num, Það var skaðabótamál á döfinni, og fór fram svofellt samtal milli málf'ytjanda og vitnis: Sáuð þér vitnið slegið niður? Hver, ég? Já, þér. Nei, ekki ég. Sáuð þér yfirleitt verjandann? Hver, ég? Já, þér, Nei. Ilversvegna eruð þér þá hér? Hver, ég? íá, þér. Til að sjá réttlætið framið. Af hverjum, inér? spurði þá Eysteinn dómari. Hundurihn ntlnn fékk fy.rstu verðlaun á katta- sýnmgunni. JTvernig má það vera? Hann át köttinn. Hann var að segja prestinum sínum að hann hefði „öðlazt trú“. Það er gott, bróðir, sagöi presturinn, og ertu þá ha’ttur að syndga? Já, sem betur fer, steinhættur? Og hefurðu fyrirgefið skuldunautum þínum? Nei, prestur sæll, þetta heyrir ekki undir trúmál, þetta eru viðskiptamál, sagði þá sá frelsaði. Innbrotsþjófurinn: Veilu viðbúinn dauða þinum , — ég skjd þig. Fórnar' runbið: Hversvegna ? Þjófurlnn: Ég hef heitið að skjóta hvern ríiann sem líkist mér. Fórnariambið: Er ég likur þér? Þjófurinn: Já. Fórnarlambið: Skjóttu þá. J

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.