Þjóðviljinn - 25.04.1953, Page 2
2)'þAöÐVÍT^JINN’ LJ I,aug;irdáguf 25’ a-jiríl 1959-
En sem íæðismaður fann þenna
atJju'rð tlm sína fríSu frú, þá
mælti liann, að sldra 'skyldi 'bam-
ið, svo að það dæi ekki óslurt,
og koin þá kennimaður með
krir.ma o*r gaf barninu og segir,
hvað lieita skyldi, og mælti: „E=að
þykir mér ráð sökum harms og
hugr.óttar, liryggleika og óróa
margra sorga og af hörmuiegum
atburði, er oss féll í hans burð-
artíð, þá sé sveinninn nefndur
Tristram,“ — en í þessu máii er
TEISTE hryggur, en IIUM er
maSur, og var því snúið nofni
hans, að fegra atkvæði er Trisí-
rawi en Tristhum. „Því si:al hann
svo heita“, segir ræðismaður, „að
harin var oss fæddur í hryggleik.
Hann hefur tjapað garimi og
gleði, föður r.ínum, vorum herra,
og móður sinni, vorri frú, ^og
sómir oss af þessu kð 'ltry&gsasf,
að hann var í harmi og sórgum
fæddur.“ Og var hann þá Trist-
ram katlaður og skírður með því
nafni. Og af þessum sökum fékk
hann þetta nafn, að hann var í
í dag er iaugardagurinn 25.
aprii. — 115. dagur ársins.
=5Ss=
Ki. 8:00 Mörgunút-
varp. 10:10 Véður-
fregriir. 12:10 Há-
degisútvarp. 17.30
Enskuk. II. fl. —
18.00 Dönskuk. I.
fl. 18.30 Tónleikar: Úr óperu- og
hljómleika'sal. 19.30 Tónleikar:
Saxnsöngur. 20.30 Tónleikar: pl.
Rauðu skórnir ballettmúsik eftir
jBrian Easdale (Hijómsv. Phil-
harmonía leikur; Muir Mathie-
sen stjórnar). 20.45 Leikrit: Hetj-
ur eftir P. Jonson. Leikstjóri:
Lárus Pálsson. 21.35 Tónleikar:
Lög eftir Brahms, sungin og
leikin. 22.10 DansíÓg af p’ötum og
ennfremur útvarp frá danslaga-
keppni SKT í Góðtemplarahúsinu,
þ. e. úrslitakeppni um lög við
gömlu dansana. 24.00 Dagskrárlok.
'Isssur á morgtin
^Iíáteigsprestakall:
Messa í Sjómanna-
skólanum kl. 2. —
Barnasamkoma kl.
10:30. Sr. Jón Þor-
varðsson.
Langhóltsþrestakall. Messa í
Laugarne'skirkju kl. 5. (Sumar-
koma). Sr. Árelíus Níelsson.
Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr.
Jón Aúðuns. (Perming). Messa
kl. 2. Sr. Óskar J. Þorláksson.
(Ferming). — Barnasamkoma í
Tjarnarbíói fellur niður.
Bústaðaprestakall. Messa í Foss-
vogskirkju kl. 2. (Ferming). Sr.
Gunnar Árnason.
I.augarneskirkja. Méssa kl. 2.
Sr. Garðar Svavarsson. Barna-
guðsþjónusta kl. 10:15 f.h. Sr.
Garðar Svavarsson.
Nesprestakall. Ferming í Frí-
kirkjunni sunnudaginn kl. 11 ár-
degis. Fólk. er beðið að afsaka
sorgum getinn og söttum borinn'
og harmsfuil vaj háns • ævi. —
Því næst !éi ræðismaíjui- bcra
braut barnið með launjmgu úr
kaf.talanum til híbýla yinna og
lút varðveita hann virðliBega fyr-
ir óvintim og þó Ifeyniltega. Víll
ijaiiu öngum maimi sveiriihn upn
segja, að hann sé son lians og j
lierra. — Og bau3 hann þá syst-j
ur sinni að laggjast i hvííu. Og j
er nokliur stund var iiðin, þá lét
hánn liana í idrkju ganga og lét i
hvarvefiöa boða, að hún hefði j
þétía barn fæít á þeini tíma, j
því hann vill ekki, að konungur j
yrðl vís, að þessi er son hans
herra, því ef konungur mætti j
sannfróður verða um þetta, þá J
mundi liann skjótt láía honumj
fyrirfara, að iianii fái eiiki af.
honúm cftáð og skaða, rnánndrapj
: J. ■■■ •, j;y ,'v f | V |
ne Vikisiíáska. Óg‘: fyrirj því iét
hann sveininn í leynd upp fósír-
*m i t
ast <)•;■ fyrir sinn son virða 'og
halda. (Úr Sögu af Tristrairi og
ísönd).
að kirkjan er lokuð öðrum en
aðstandendum fermingarbarn-
anna. Sr. Jón Thorarensen.
Fríkirkjan. Messa kl. 5. Sr. Þor-
stcinn Björnsson.
, y Hjónin Anna Ó1
afsdóttir'. og Frið-
rik Á. Hjörleifs
son, Hásteinsvegi
7, Vestmannaeyj-
um, eignuðust 14 marka dóttur
laugardaginn 18. apríl.
=5SSS=
Þeir kaupendur Þjóðviljáns, sem
vilja greiða blaðið með 10 kr.
hærra á mánuði en áskrifenda-
gjaldið er, gjöri svo vel að tíb
kynna það í síma 7500.
Áskriíendasími Landnemans er
7510 og 1373. Bitstjóri Jónas
Arnason.
þa§'
Br[í
H i I X 5
h 3
r i 1 feJl
i t j 11 A5\
Krossgáta nr. 63.
Lárétt: 1 gryfjur 4 öðlgst 5
tveir eins 7 henda 9 biblíunafn
10 fjáð 11 hryllir 13 s’á 15 ein-
hver 16 elskan
Lóðrétt: 1 upphrópun 2 götótt 3
tveir eins 4 hestar 6 þotin 7
eldstæði 8 stafur 12 sigað 14
tveir eins 15 tveir eins
Lausn á krossgátu nr. 62.
Lárétt: 1 skollar 7 yy 8 lafa
9 NNV 11 ka’ 12 oo 14 ri 15
arka 17 dr 18 uss 20 ófarinn
Lóðrétt: 1 synd 2 kyn 3 II 4 Iak
5 afar 6 raíli 10 vor 13 okur
15 arf 16 asi 17 æó 19 Sn
Læknavarðstofan
á isaegfia. V
NESPBISSTAKALÍ.
Ferming í Fríkirkjunni,: sunnu-
daginn 20. aprí’, kl. 11 árdegis.
:Sr. Jón Thorarensen.
Stúlkur:
Herdís Hal), Viðimel 64j
Erna, Þorieifsdóttir, Grehimél 4
Dagný Björnsdóttir, Greriimei 25
Rósa Þorsteinsdóttir, Me’haga 16
María Heiðdal, Sörlaskjóli 13
Helga Jópsdáttir, Efri-Hlíð
Aindis Ingun.n Sigurðardóttir,
... Clranaskjóli 15
Helgá J5Jónsdóttir, Skú’agötu 68
Drifa Björg Marinósdóttir,
Nesvcg 52
Kristín Kelga Waage, Lingarg. 9
Elín Guðmunda Guðmundsdóttir,
Klöpp, Seltjarnarnesi
Auður Rut Torfadóttir, Hring-
braut 45
Anna Kristín Hafsteinsdótíir,
Bjargi, Seltjarnarnesi
Dréngir:
Ragna.r Tómasson, Grenimel 19
Guðmundur Ásgeirsson, Söria-
skjöl'i' 22
Karl Þörir Þorkelsson, Reyni-
mel 55
Guðjón Ölafsson, Kópavogsbr. 23
Hákon Símonarson, Oddagötu 12
Steinn Styrmir Jóhannesson,
I-Caplaskjóli 7
Rúnar Guðjónsson, Kársnesbr. 23
Ásmundur Daníelsson, Sörla-
skjóii 16
Örn Haukur Ingólfsson, Sörla-
skjóli 5
Björn Ingvarsson. Baugsvegi 13a
Bjöm Leif NielsGiv, Nesveg 51
Kristján Einarsson, ÆgisSíðu 98
Ragnar Línda’ Benedikts^on,
/Egissíðu 103
Sverrir Sveihsson, I-Iagarþel 2
Sigur'ður Ttafn Antonsson, G’reni-
mel 27
Örn Jóhannssön, Melnága ÍÖ’
Kári Hölmkell Jónááon Bláfeid,
Framresve'gi 57
Sigurjón Sveinar Jónsson >Biá-
feid, Framnesvegi 57
Hrfeinn Hermannsson, Brekku-
stíg 6a.
Rafn Thorarensen, Fáikagötu 14
Gunn’augur Örn Árnason, Val-
húsi, Seltjarnarnesi
Þorsteinn Magnússon, Kópa'
vogsbraut 32
Gisli Magnússon, Álfhólsvegi 57
Magnús Óiafsson Stephenseh,
Reýnimel 49
•Svanhildur Jóhannesdóttir, á-s-
vallagötu 35. t; j ,
Næturvarzla
Austurbæjarskólanum. Sími 5030. ' Reykjavíkurapóteki. Sími 1760.
Leikfélag Reykjavíkur sýnir sjónieikinn „Vesalingarnir" eftir skáid-
sögu Victor Hugos í sjöunda sinn annað kvöld. Var Ieikurinn síðast
sýndur á miðvikudagskvöldið fyrir fullu húsi áhorfenda og tókst
sýningin hið allra bezta, enda gáfu áhorfendur hinum alvarlega og
fagra. boðskap leiksins bezta hljóð og guldu leikendum lof að
Jeikslokum. — Myndin er úr tinu atriði leiksins, þegar snáðinn
Gavroche, ieikinn af Ómari Ragnarssyni, gefur uppreisnarmönnum
njósn, .en þeir eru Einar Ingi Sigurðsson, Steingrímur Þórðarson
og Einar Pálsson.
Vestfirðiiigamót
verðijj) haldið í kvöld kl. 8:30 að
Hótel Borg.
Sambandssltip
Hvassafell fór frá Pernambuco
í gær áleiðis til Reykjavíkur.
Arnarfell fór frá Álaborg 23.
þm áléiðis til Norðfjar(5ar.. Jök-
ulfeil losar fisk í Stykkishólmi.
Eimskip:
Brúarfoss er í Ga.utaborg. -Ðetti-
foss. fór frá Óiafsvík í gær til
Vestmannaeyja. Goðafoss kom
til Reykjavíkur í gær. Gullfoss
er væritanlegur á' ytri höfnina í
Reykjávík kl; 10 fýríi- ; hádegi
í da.g. Lagárf'oss fór frá'Halifax
22. þm. til Reykjavikur. Reykja-
•fdss fór frá Gautaborg í gær-
’kvöld til Hafnarfjarðar. Selfoss
fór frá LySekil í gærkvöld til
Malmö og Gautaborgar. Trölla-
foss er í New York. Straumey
fór frá Reykjavik 23. þm. til
Norðfjarðar. Birte og Enid eru
í Reykjavík.
Bíkisskip
Hekla var væntanleg til Reykja-
víkur í morgun að vestan úr
hringférð. Esja er á Austfjörð-
uni' á suðurleið. I-Ierðubreið er á
AustXjör.ðum á norðurleið. Skjald
breið er á Breiðafirði, Þyrill er
á leið til Áustfjarða.
Strandamönnum
virðist hafa farið
mikið; aftur siðan
í kosningunum ’49.
Þá taldi íjálfstæð'-
isflokkurinn sigur-
væn’egast að senda
þeim einn auðug-
asta heiidsala Reykjavíkur sem
þingmannsefni og fékk hann til
fylgdar norður fritt _ föruneyti,
svo sem Bjarna Ben,, Baldur
og Konna. Allir vita hver enda-
lokin urðu. Heiidsalinn féll og
Strandamenn urðu af mílljónun-
um. Er nú $jálfstæðisflokkurinn
þeirrar skoðunar að slíkum hæfi
bezt fátækrafulltrúi bæjarstjórn-
ariha'dsins- og hefur því fram-
boð Ragnars Lárusspnar veriö
.. ráðið á . jStröndurei. . „samkvæmt
eindregnum áskorunúm. Stranda-
' mánria",'sem éi'ú 'íáðnir í því að
tryggja honum sig'ár -i kosning-
unum, áð þvá ;?er,'Poggi skýrir'
frá á sumardaginn fyrsta!!
Fyrsta sumar-
dag voru gefin
saman í hjóna-
i| band í Laugar-
neskirkju af
' séra Garðari
Svavarssyni ungfrú Birna Ólafs-
dóttir og Gunnar Kristjánsson
trésmiður. Heimili þeirra er a
Njálsgötu 50.
Á laugardag voru gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Þor-
varðssyni ungfrú Anna Ásdís
Dariíe’.sdóttir, Hliðarhúsum B við
VesturgötU og Sigurður Magn-
ússon, húsgagnasmiður, Háteigs-
veg 13. Heimili þeirra verður
fyrst um sinn að Háteigsvegi 13.
Á sumardaginn fyrsta voru gef-
in saman í hjónaband af sr.
Gárðari Svavarssyni Birna Krist-
ín Ólafsdóttir frá Víðidalstungu
og Gunnar Jóhann Kristjánsson.
Heimili ungu hjónanna er á
Njá’sgötu 50.
Ií.íf
' r. - ■ ■■ t .... •....--■
-í .Eftir skáldsotu Charloti dt Costeré Teiknir.ga? e.ííir .íflgt Kiihn-Nielsén
25. da.;;ur,
Klér reiö tii einbúans, en Ugluspegill klapp-
aði áflogagörpunum lof í lófa. Virðulegi
faðir, sagði Klér, hvað hafa veslings
mennirnii gert fyrir sér, að þeir skuii
þurfa að berjast svona æðislega?
\ -n4'aí .ú,->'
Einbúinn heyrði ekki til hans, heldur hróp- Við þessa hvatningu tóku hinir virðulegu
aði: Ræfilsfuskurnar ykkar! Þið eruð að pílagrímar enn einn áflogasprett. Gaura-
gefast upp. Brúkið lappirnar ef hnefarnir gangurinn varð svo mikill að ekki sást
geta ekki meir! Hvað er það sem hleypir annáð en rykský og hjálmshúfur á stangii.
dugnaði í gamalt fó’k ef ekki dugleg bar-
smíð?
En þegar bardaginn stóð hæst, lét ein-
búinn hringja klukku kapellunnar. Flaut-.
urnar -og trompetin, pokapípurúar og
trommurnar þögnuðu. Það þýddi að bar-
daginn væri fáfriæliega til lykta leiddur.