Þjóðviljinn - 25.04.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 25.04.1953, Blaðsíða 9
Laugardagur 25. apríl 1953 — ÞJQÐVILJINN — (9 mm ÞJÓÐLEIKHÚSID „Topaz" Sýning í kvöid kl. 20.00 Aöeins tvær sýningar eftir. Landið gleymda Sýning sunmudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöng'umáðasalian opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á mót'i pöntiunum Símar 80000 og 8—2345.- Sírni 1475 Bláa slæðan (The Blue Veil) Hrifandi amerísk úrvialsmynd. Aðalhlutvcrk: .Tane Wyman, hlaut aðdáun allra fyrir leik sinn í myndinni „Johnny Be- linda“, o-g mun verða yður ó- gleymanleg í þessari mynd. Ennfremiur: Charles Laughton, Joan Blondell. Sýnd kl. 7 og 9. Dagdraumar .Walter Mitty með Diamny Kay. — Sýnd kl. 5. /A—4 /"SgSösfiaffiá?*#j |§f Sími 1544 f Mamma sezt / a skólabekk (Mother is a Freshman) Bráðfyndin og skemmtileg am- erísk litmynd. Aðalhlutverk: Loretta Young, Van Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 6485 Þar sem sólin skín h., (A Place in ílie sun) Stórmyndin fræiga, igerð eftir sögu Tbeodors Dreiser: Banda ríslc harmsagia. M-yndin, sem allir þurfa lað .sjá. — Aðal- hliutverk: Montgomery Clift, Elizabeth Taylor, Shelley Winters. — Sýnd kl. 9- Bönnuð börnum. Draugadans Bráðskemmtileg' sæn-sk gam- anmynd, um mjög óvenju- legia dra-u'ga og tiltektir þeirra. — Aðalhlutverk: Stig Jdrrel, Douglas Hage. Sýnd ikl. 5 og 7. Fjölbreytt úrval af steinhring- um. — Fóstsendum. ®5LEIKFÉIAGSÉ REYKJAVÍKDR® Vesalingarnir eftir Victor Hugo Sýning annaðkvöld kl. 8. — Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. — Sími 3191. Sýningunni lýkur kl. 12. Sími 81936 Loginn f rá Stamboul (Fiame of Stamboul) Afburða spennandi og við- burðarík amerísk njósnamynd, gerist í hinum dularfullu Aust- urlöndum. Ricliard Denning, Lisa Fei-j-a- dey, Norman Lluyd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1384 Tonlistarhátíð (The Grand Consert) Heimsfræg, mý, rússnesk stór- mynd tekin í hinum fögru AGfA-litium. — Fræg'ustu ópeir.usöngvarar og ballet- danisiarar Sovétríkj ainna komia fram í myndinni. — í mynd- innl eru fluttir kiaflar úr öp- eruinum „Iigor prins“ oig „Ivan Susanin", eonfremur ballet- arnir „Svanavatnið" eftir Chaikovsky og „Rójri'eó ...og Júlía“, ásiamt mörgu öðru. — Þe'ssi mynd var sýnd við- stöðulaust í nær allan vetur á sama kvikmyndahúsin'u í K'aiupmannahöfn. — Mörg at- riði þessarar myndar er það fegursifca og stórfenglegasta, sem hér hefur sézt í kvik- mynd. — Skýringartexti fylg- ir myndinni. Sýnd kl. 7 og 9. Litli lávarðurinn (Little Lord Fauntleroy) Spennandi og hrífandi falleg amerísk kvikmynd gerð eftir sainnefndri skáldsögu, ’ sem komið hefur út í ísl. þýðingu og flest börn hafa lesið. — Aðalhlutverk: Freddie Bart- holömevv, Mickey Rooney. Sýnd kl. 5. r*-* -1 "'J jr jr —— 1 ripoisbio ----------- Sími 1182 Uppeisnin (Muitiny) Sérsfcaklega spennandi ný, amerísk sjóræningjamynd í eðlilegum lifcum, er igerist í brezk-iameriska stiríði.nu 1812. Mark Stevens, Angela Lans- bury, Patric Knowles. ■— Sýnd kl. 5, 7 og. 9. — Bönnuð börnum. & Sími 6444 Við fljúgum til Ríó B.ráðskemmtileg og ævintýra- rík norsk kvikimyind, er býðu-r upp á flugferð frá Stokk- hólmi til Ríó de Janeiro, og sýniir ævintýri þau er áhöfn- in lendir í ó hinum ýrnsu við- komiustöðum: Geneve, Lissa- bon, Dakiar, Ríó. — Hver vill ekki fljúga til þessiara staða? Aðalhlutverk: Helen Brincli- mann, Lars Nordrum, Sonja Wiggert, Ake Söderblom. — . Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kitúp - Saiá Drangeyjxirfugl Þeir, sem vildu kaupa Drang- eyjarfugl í heildsölu á þessu vori, hringi í síma . 80468. Bón, Ge-Halin-bónduft. Innlent og erlent bón í dós- am og pökk'um. Verðið mjög lágt. Pöntunardeild KRON. Minningarspjöld Samband ísl. berklasjúkiinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sambandsins, Aust- urstræti 9; Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækjar- götu 2; Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1; Máli og menningu, Laugaveg 19; Haf- liðabúð, Njálsgötu 1; Bókabúð Sigvalda. Þorsteinssonar, Lang- holtsv. 62; Bókabúð Þorvaldar Bjarnasonar, Hafnarf.; Verzl- un Halldóru Ólafsd., Grettis- götu 26 og hjá trúnaðarmönn- um sambandsins um land allt. Upplýsingar í síma 1358. Hafið þér athugað hin hiagkvæmu afborgunar- kjör hjá okkur, sem igera nú öllum fært .að prýða heimiilá sín með vönduðum húsgögn- um? — Bölsturgerðin, Braut- arhol'ti 22, sími 80388. Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjó- manna fást á eftirtöldum stöð- um í Reykjavík: skrifstofu Sjómannadagsráðs, Grófinni 1, sími 82075 (gengið inn frá Tryggvagötu), skrifstofu Sjó- mannafélags Reykjavíkur, Al- þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10, verzl. Boston, Laugaveg 8, bókaverzluninni Fróðá Leifs- götu 4, verzluninni Laugateig- ur, Laugateig 41, Nesbúðinni, Nesveg 39, Guðmundi Andrés- syni, Laugaveg 50, og i verzl. Verðandi, Mjóikurfélagshúsinu. — I Hafnarfirði hjá V. Long. Vmm á veeksmsðju- verSI Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöid: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- lðjan h.f., Rankastrætl 7, sírni 7777. Sendum gegn póstkröfu. Svefnsófar Sófasett Húsgagnavei-zlunin Grettisg. 6. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, boi’ðstofuborð, svefnsófar.-kommóður og bóka- skápar. — Ásbrú, Grettisíjótu 54, sími 82108. Kaupum hreinar tuskui Baldursgötu 30. Munið Kaffisöluna í Hafmarstræti 16. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hiafnarstræti 16. Stofuskápar Húsgagnaverzltmin Þórsgötu 1 Innrömmum Úttlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvaii. Ásbrú, Grettisgötu 54. sími 82108. Lögíræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Simi 1453. Lögfræðingar Guðlaugur Einarsson og Einar Gunnar Einarsson. Lögfræðistörf og fasteignasala. Aðalstræti 18. I. hæð. (Uppsölum) sími 82740. ^ Hýja sendibílastöðin h. f. Aðalstrœti 16, sími 1395 Útvarpsviðgerðir B A B I Ó, Veltusundi 1, sími 80300. Fasteignasala »g allskoniar lögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, innganiglir frá Tún- götu. Sími 1308. Sendibílastöðin ÞÖR Faxagötu 1. — Sími 81148. Saumavéiaviðgerir ’ Skrifstofuvélaviðgerðir 8 y I S S a Lauíásveg 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, sími 6484. Sendibílasiöðin b. f. Xngólfsstræti 11. — Simi 5113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgl- daga frá kl. 9—20. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- glitur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og íasteignasala, Vonarstræti 12. Sfml 5999. Málflutningur, fasteignasala,' innheimtur og önnur lögfræðistörf. — Ólaf- ur Björnsson, hdl., Uppsölum, Aðalstrséti 18. Símar 82230 og 82275. VíSavastgshlaupið Framhald af 8. síðu. mann, þaðan var aðeins einn keppandi. Vekur það furðu að svona stór félög skuli ekki hafa einu sinni hæfa -þriggja manna sveit í lilaupið, og bendir það til að ekki sé allt í lagi með áhugann. — Úrslit: Kristján Jóhannsson ÍR 10;45,0, Bergur Hallgr. UÍA 11;05,6! Níels Sigurjónss. UlA ll;07,o| Sigurður Guðnason ÍR Sigurgeir Bjarnason Þróttur 3ja manna sveit iR 11 stig, UMFK 12 stig. — 5 manna sveit UMFK 25 stig, ÍR 30 st. Unglingar og aðrir9 sem vilja selja getrauna- seðla danslagakeppninnar komi í dag kl. 1-2 í Góð templarahúsið. Góð sölulaun S-K.T. V M.s. Dronnlng Alexandrine Ferðafélag íslands ráð'gerir skemmtiferð út á Reykjar.es næs,tk. súnnudag. Laigt laf stað kl. 9 árd. f.rá Aust'urvelli. Ekið um Girinda- vík og út á Reykjanesvita. Gen.gið um mesið, vitinn og Iivenasvæðið skoðað og heli- a-miir niður við sjóinn. Farmiðar seldir á la-uga'rdag t.il fcl. 4 í skrifstofunni, Tún- göifcu 5. Kolviðarbólsmótið verður haldið í Jósepsdal. Gotfc skíðafæri, Bílarnir aka upp að skarði. Feirðir frá Ferðaskrifst. Or- lof í dag kl. 2 og 6 og sunnu- dag k-1. 9. Sluðafélögin. Drengjahlaup Armanns fer firam sunnudaginn 26. aprál kl. 10 árd. Keppendur oig starfsmenn eiga að mæta í Miðbæjarbiarniaskói.anum kl. 9.15. — Stjórn Árinanns. Fíladelfía Hverf. 44 Viatoinigasiamkomur: föstu- dag, laugiardag, sunmudag kil. 3.30. — Svíarnix Nathan Odernvik og Göst.a Lindal tala á öillum siamkomunum. — Allir velkomnir. fer frá Kaupmannahöfn 28. apríl til Reykjavíkur ' (um Grænland) og verður í Reykja- vík ca. 15. maí. Flutningur ósk- as|fcilkynntur sem fyrst til skrifstofú Sameinaúa í Kaup- mannahöfn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen — Erlendur Pétursson — liggur leiðin | »•••••••••••••••••••*•••••••*•'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.