Þjóðviljinn - 25.04.1953, Síða 10

Þjóðviljinn - 25.04.1953, Síða 10
30) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 25. april 1953 elmillsþáttiir Henfug smáborS Lítið, lágt borð kemur oft í góðar þarfir. Hér er mysid af Á flemsti- tímnm Það er ekki nokkur )eið að verjast inflúenzu. Jafnvel þeir varfærnustu sleppa ekki við ihana. Og barnshafandi konur velta því fyrir sér hvort veikin geti haft nokkur áhrif á barn- ið sem hún gengur með. I ensku læknablaðinu, Lancet, er skýrt frá rannsókn sem leitt hefur í ljós að litlar likur séu til að bamið 'bíði nokkurt tjón, þótt móðirin fái inflúenzu á með- göngutímanum. Sumir óttuðust að inflúenza hefði álíka skað- leg áhrif og rauðir hundar, sem eru fóstrinu örlagaríkir, ef móðirin tekur veikitia á öðr- um eða þriðja múnuöi pneðgöngu tímans. Til allrar hamingju hefur þessi ótti reynzt ástæðu- laus. Þó er sá fyrirvari hafður á, að þetta eigi aðeins við um þá tegund inflúenzu sem rann- sökuð hefur verið (það var in- flúenzufaraldur í Irlandi). 'Ekkert er hægt að segja um aðrar tegundir inflúenzu. Rafmagnstakmörkun Kl. 10.45-12.30 Laugardagur 25. apríl. Hafnarfj. og nágrenni, Reykjanes. MATURINN Á MORGUN Itjöt í karrý með lirísgrjónum. — Skyr og rjómabland Kjöt í karrý: 1 kg- frampartur dilka- eða kálfakjöt, 1 1 vatn, 1 tesk. salt, 3—4 stórar kart- öflur, þurrkaðar gulrætur; 50 g smjörlíki, 50 g hveiti ca 1 tesk. karrý, 150 g hrísgrjón, 1 1 vatn 1 tesk. salt. Kjötið er sagað mjög smátt. . Látið í sjóðandi ’saltvatn; vcið-( ið froðuna ofan af. Flysjið , kartöflurnar og skerið í tvennt ) eða fernt. Sjóðið þær og gul- ^ ræturnar með í síðustu 15—20 / mín. Karrý blandað i hveitið eða hrært út í litlu vatni, smjörbolla hrærð og soðið jafn- að. Ef rúmt er í pottinum, þarf ekki að færa kjötið upp úr, áður en soðið er jafnað. Hrís- grjónin eru þvegin og látin í ( heitt saltvatn. Soðin þangað ( til þau eru meyr, en sundur- ' laus. Hellt á sigti, skoluð, hald- ið heitum yfir gufu, kjötið Játið á mitt fatið, hrisgrjónun- um raðað utan með mat- skeið. Kartöflur má ber,a með réttinum. litlu borði sem er til margra hluta nytsamlegt. Það má nota það frístandandi við flýtismál- tíðir, og það er hentugt sem geymsluborð hjá borðstofuborð inu, ef fleiri matast en rúm er fyrir með góðu móti. Hjá háfættri kommóðú er borðið faUegt, og á myndinni er borð- ið og kommóðan samstæð. Fæt- ur á borði og kommóðu eru eins, borðhæðin er hin sama og fótahæðin á kommóðunni. Þetta er góð hugmynd í eins herbergis ibúð. llIglIF Frú Rut er armædd yfir gömlum göngubúningi, og mál- ið er ekki mjög einfalt. Þetta er grænn göngubúningur, alveg óslitinn, en því miður fer snið- ið Rut mjög illa. Jakkiim er sfður og víður, pilsið með djúpum lokufelling- um og pilsið er alltof stutt. Frú Rut er lítil og grönn og hana langar í bólerójakka og vítt pils, því að það fer henni bezt. Búningurinn hefur hang- ið inni í skáp hjá henni árum saman, en hún notar hann ekki, svo að hann er sem nýr. Það ætti ekkert áð vera þvi til fyrirstöðu að gera breyting- ar á búningnum. Það er hægt að taka neðan af jakkanum, svo að hann verði að bóleró- jakka. Það er undur einfalt því Framhald á 11. síðu. A. J. CRONIN 7. Á annarlegri strönd Hún lagfærði pilsið sitt með rösklegum hand- tökum. ,,Santa María, ég sýp hveljur, blóðið streymir allt upp í höfuðið á mér.“ Hún klapp- aði góðlátlega á vinstra brjóst sér eins og hún væri að. hvetja hjartað til að dæla blóð- inu þaðan aftur, og tók aeidköf. Hún var feit hún Elíza Hemmingway, svo feit að hún sýndist næstum breiðari en hún var há; umfangsmikill barmur hensnar fyllti út í klefann og Róbert hörfaði ósjálfrátt undan. Svipur hennar var kænskulegur og öllu vanur; augun ein:, og svartar, gljáandi perlur, kinn- arnar feitar og skínandi; ennið lágt eins og á froski; svipurinn undarleg blanda af fjöri og illgirni. HáTið var þykkt og feitt. Á efri vör- unni uxu nokkur grófgerð hár í bezta yfirlæti og sýndu að hún bauð öllu byrginn. Hún var klædd skærf jólubláum fötum og um háls henn- ar hékk svört taska og gapti eitas og pelikani á brjósti hennar. Tranter starði á hana með geysilegri tor- tryggni. ,,Viljið þér ekki fá yður sæti, frú?“ sagði hann loks cg benti hikandi á stólinn. Hún hristi höfuðið svo að glamraði í eyrna- lokkunum, lagfærði lífstykkið með rösklegu handtaki, svo hlammaði hún sér snögglega nið- ur í neðri kojuna. „Carajo, þetta er betra,“ sagði hún og krydd- aði cockneymállýzkuna sem lienni var eiginleg með spönskum hreim. „Ég flýtti mér of mikið upp stigann. Ég var að blaðra við þernuna og fá méi dropa með henni.“ Það var eins og snöggur kuldagustur færi um klefann, svo sagði Róbert vandræðalega kurteis: „Frú, ég hafði gert mér vonir um að Súsanná. systir mín mætti vera í neðri koju. Hún er ekki dugleg á sjó og hún verður meira vör við veltinginn í efri kojunni." Frú Hemmingway hrukkaði lágt ennið og brosti silkimjúku brosi. „Sá á hlut sem fyrstur finnur," sagði hún undirfurðulega. „Þér þekkið það, herra minn. Hér er ég og hér verð ég. Hvers vegna nöppuð- uð þið hana ekki áður en ég kom inn? Ég ber virðingu fyrir beiðni yðar. Ég ber virðingu fyr- ir bróðurtilfinningum yðar. Ég er alveg eyði- lögð vegna Súsönnu. En nú á dögum víkur æsk- an fyrir ellinni. Og Súsanna fer upp í háloftin og sú gamla verður undir niðri. Carajo, og Jesús-María, ég vona bara og óska að hún æli ekki yfir mig.“ Það varð hræðileg þögn sem varð enn skelfi- legri, þegar mamma Hemmingway stakk hold- ugri, hringskreyttri hendinni niður í opna tösk- una, dró upp lítian brúnan vindil, kveikti á eld- spýtu á rúmgaflinum og bar hana kæruleysis- lega að vindlinum. „Carajo,“ hélt luin rólega áfram, setti stút á flutti gúanó. Ég finn enn af honum lyktina. Fyrir þrjátíu árum, næsta uppstigningardag, fór hanei á grenjandi túr eins og hann dútlaði við stundum, skammt frá Teneriffe. Tapaði glórunni og tapaði dallinum. Sigldi honum upp á Anaga skerin, bomsaraboms, rétt si sona, og Ikeyrði hana í kaf. Hann hefði líka keyrt mig í kaf ef hann hefði mátt ráða. Bara af illsku, skiljið þið. En ég gerði eins og Krúsó. Bjarg- aðist ein af öllu pakkinu, eins og Corney Grain var vanur að segja. Þannig komst ég til Santa Cruz. Og Madre de Dios, hvort ég varð kyrr.“ „Þér virðist hafa samlagað yður umhverfinu vel, frú,“ sagði Róbert vandræðalega. „Líkar yður vel við Spánverjana ?“ ,,Svona hvorttveggja og bæði,“ svaraði hún rólega. „Mér er ekki vel við þá og mér er ekki illa við þá. Þetta eru manneskjur eins og við. Og það eru ekki eintómir Spanjólar á eyjunum. Þar er fólk í öllum regnbogans litum, kol- svartir negrar og ljóshærðir föltrýningar. En eins og þar stendur: öll erum við eins undir húðinni. Og ég elska blakka bróðurinn engu síður. Þetta er guðspjall, stendur í biblíunni, svei mé þá. Öllum sem til mín Ikoma er gert jafnt ui lir höfði.“ „Rekið þér þá eitthvert fyrirtæki?" spurði Róbert stirðlega. „1 Santa Cruz.“ „Ég rek fyrirtæki, senjór. Ég á dálítið nota- legt afdrep í borginni.“ Súsanna hafði þagað fram að þessu og virt konuna fyrir sér, en nú spurði hún næstum undrandi: „Hvers konar fyrirtæki rekið þér?“ Mamma Hemmingway hristi öskuna á gólfið og spýtti út úr sér tóbakslaufi. Svo sneri hún sér að Súsönnu, leit á hana íbyggnum perlu- augum og brosti með vörunum. „Við getum kallað það hótelnefnu ,telpa mín. Ósköp óbrotið. Gisting og greiðasala — ýmiss konar snarl. Ekkert yfirlæti. Aðeins hrein og bein og heiðarleg viðskipti." Það varð þögn; svo andaði Súsanna að sér óvæntum vindlareyk og fór að hósta. Það var aðeias dálítið kjölt en ásamt ruggi skipsins vakti það athygli Tranters á þessum vandræða vindli. Hann rétti Súsönnu vatnsglas, ræskti sig síðan vandræðalega og sagði: „Ég vona að þér reiðist ekki orðum mínum, frú. Við erum kristið fólk, systir mín og ég, trúboðar á vegum Samfélags sjöunda dagsins í Connectieut og við erum mótfallin tóbaks- reykingum, einkum þegar kvenfólk á í hlut. Og eins og þér sjáið, þá þolir systir mín ekki lykt- ina af eitrinu. Með þetta í huga bið ég yður í nafni manhkærleikans að neyta ekki tóbaks inni í klefacium meðan á þessari sjóferð stend- ur.“ munninn og blés frá sér mjórri reyksúlu. ,,Mér léttir um hjartað þegar ég kemst á flot. Já, herra minn, ég er ólm í eyjarnar. Samt er það fjandi skiýtið. Þegar ég er í Santa þá vil ég ólm komast til Wapping, ég vildi gefa fimmtíu peseta til þess að finna lýktiaa af bjórstofun- um á þokudegi. Þetta er mannlegur veikleiki,’ heima er bezt, skiljið þið, rétt eins og þegar þið hlustið á Mel-bar á fóninn. En herra minn trúr, þegar ég kem heim, vil ég borga firtpn hundruð peseta til þess að komast þaðan aftur.“ „Þér búið þá í Santa Cruz?“ sagði Róbert stirðlega; aðeins systur sinnar vegna reyadi hann að halda uppi samræðum. „Þrjátíu ár næsta uppstigningardag,“ svar- aði mamma Hemmingway og veifaði vindlinum hugsandi. „Maðurinn minn, — liarm er dauður sem betur fer, var skipstjóri á Kristófer — litlu flutningsdalli — fimm hundruð tonn — Dagblað eitt í Nice í Fraklc’andi birti einhverju sinni eftirfarandi auglýsingu: Ungur milljóna- mæringur, laglegur, óskar að kynnast stúlku. sem líkist kvenhetjunni í skáldsögu M—s, með hjónaband íyrir augum. Áður err solarhringur var liðinn, var slcáldsag- an uppséld. Ég er mjög bjartsýnn á viðskiptin í framtíð- inni. Nú, af hverju eru þá svona áhyggjufullur? Ég er ekki viss um að bjartsýni mín eigi rétt á sér. ti Mamma, fJjúga a’lir englarnir? Já, Siggi niinn, af hverju spyrðu? Af þvi að ég heyrði pabba kalla vinnukonuna engilinn sinn í gær. Flýgur hún líka? Já, Siggi, p. morgun.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.