Þjóðviljinn - 05.05.1953, Side 1
Þrið'judagur 5. maí 1953 — 18. árgangur
98. tölublað
Haakar Helgason
frambióðandi Sésíalista-
flokksins á Isaíisði
Sósíalistafélag ísafjarðar og
miðstjórn Sósíalistailokksins
hafa ákveðið að Haukur Helga-
son, bankaritari verði í kjöri
á Isafirði af liálfu flokksins í
alil>ingiskosningunum í sUmar.
Myndirnar eru frá radarstöð
Bandaríkjaliers við Sandgerði
í byggingu.
s oisum ‘
Kvarfar yfir hve iengi hofi dregizt að koma þeim upp!!
í ræðu sinni á landsfundi Sjálfstæðisflokksins,
sem birt var í Lesbók Morgunbl. s.l. sunnudag, játar
Bjarni Ben. að upplýsingar Þjóðviljans um áform
Jandsöluflokkanna um að drita spillingarbælum
bandarískra herstöðva í alla fjórðunga landsins, séu
réttar.
Til að byrja með skal komið upp herstöðvum á
Vestfjörðum, í Austur-Skaftafellssýslu og á Norð-
Austurlandi.
Aðaláhyggjuefni Bjarna Ben. í þessu sambandi er
hve lengi hafi dregizt að koma þeim upp!!
Miklu víðtækari hernaðarframkvæmdir eru fyrir-
hugaðar en þær sem Bjarni neyddist til að játa nú.
Játningar Bjarna eru svohljóðandi:
,,Þá er það sjálfsagt, að sér-
staka gæzlu þarf á olíugeymun-
um í Hvalfirði. Ennfremur hef-
ur ætíð verið ráðgert að þremur
radarstöðvum yrði komið upp;
einni á norð-vesturlandi, ann-
arri á norð-austurlandi og
þeirri þriðju á suð-austurlandi,
auk þeirrar ,sem verið er að
reisa rétt utan við Keflavík-
Ræðst alþýðuherinn
fyrst á Vientlane?
Árásin á Luang Prabang ekki hafin enn
Franska herstjórnin í Indókínia tilkynnti í gær, að flug-
vélar hennar hefðu séð til ferða sveita úr alþýðuhernum
skammt frá landarrjærum Síams í námunda við borgina
Vientiane, aðsetursborg ríkisstjórnarinnar í Laos, um 200
km fyrir sunnan Luang Prabang.
Vientiane liggur eins og Lu-
áng Prabang við stórfljótið Me-
kong, og óttast franska her-
stjómin nú mjög, að alþýðu-
herinn muni fá aðgang að
fljótinu, sem er skipgengt og
auðvelda sér þanníg aðflutn-
inga í lokasókninni að Luang
Prabang. Þykir þetta spá illu
fyrir vamir Frakka í Laos.
Miklu verra er til varnar í
Vientiane en Luang Prabang,
og er búizt við aö borgin muni
fljótlega falla alþýðuhemum í
hendur, ef hann réðist ti! at-
lögu gegn henni.
Þóað bið hafi orðjð á loka-
átökimum um Luang Prabang
er Iþó enn búizt við árás á
borgina á hyerri/stundu og er
alþýðuherinn aðeins 15 km frá
henni. Frakkar yfirgáfu virkis-
bæinn Tartong fyrir suövestan
Luang Prabang í gær, en hald-
ið er áfram liðsflutningum til
höfuðborgarinnar, enda hafa
Frakkar enn flugvöílinn við
hana á valdi sínu, og er al-
þýðuherinn enn ekki í svo ör-
uggu skotfæri að hann geti
truflað liðsflutningana að ráði.
Bandaríkjamenn hafa boðizt til
að láta Frökkum í té allar þær
flugvélar sem þeir þurfa á að
halda til flutninganna. Búizt er
viÖ, dð laiþýðuherinn mvþtí
reyna að umkringja borgina. al-
gerlega áður en lagt verður
til atlögu.
Leppstjórh Frakka j Kam-
bódíu gaf í gær út tilkynningu,
Framhald á 5. síCti.
urflugvöllinn, þannig að hægt
verði að fylgjast með flugferð-
um í nánd við landið. Ég geri
ráð fyrir, að framkvæmdir við
þau þessara mannvirkja, sem
enn, eru ekki byrjaðar, hefjist
bráðlega, og hafa þær raunar
dregist lengur en ætlað var í
upphafi, og skal ég ekki rekja
ástæður þess hér“.
Byrjað var á byggingu rad-
arstöðvarinnar á Suðumesjum
á s.l. sumri, eins og Þjóðvilj-
inn skýrði frá á sínum tíma.
Sandgerðingar vöknuðu upp til
þess einn morgun að kominn
var flokkur manna og véla í
heiðina skammt fyrir ofan bæ-
inn, og hefur látlaust verið unn-
ið að byggingu þessarar stöðv-
ar síðan, hafa þegar verið reist
þar um 30 hús yfir liðið. Með-
fylgjandi myndir sýna nokkurn
hluta þessarar herstöðvar.
Með setningu þessarar her-
stöðvar þarna mitt á milli Sand-
gerðis, Leirunnar og Garðsins
er svo komið að útgerðarstaðir
þessir hafa aðeins ræmu með-
fram ströndinni til sinna um-
ráða.
Til að byrja með á að reisa
samskonar stöðvar á Vestfjörð-
um, við Hornaf jörð og á Langa-
nesi, en það var langt frá því
að Bjarni segf i allan sannleik-
ann, enda hefði honum þá ver-
ið bmgðlð, miklu víðtækari úfc-
færsla bandarísku lierstöðvanna
er fyrirhuguð þótt landsölu-
flokkarnir þori ekki að játa það
fyrr en eftir kosningar.
MIKIIX reykjamiökkur lagðist
gær yfir tvö af úthverfum Parísar
þegar eldur kom upp í gúmmí- og
hiólbarðabirgðum. Logaði eldur
birgðum sem lágu yfir 450,000
ferfeta svæði.
Haukur Helgason er ísfirð-
ingur að ætt og uppruna og
kunnugur þar mönnum og mál-
efnum. Hann var í kjöri i
Strandasýslu við kosningarnar
1946 og 1949 og á ísafirði í
aukakosningum á s.l. sumri.
Eru í Moskvu
Þjóðviljanum barst í gær svo-
hljóðandi skeyti frá íslenzku
sendinefndinni sem nú er á ferð
mn Sovétríkin:
Moskvu, 4. maí.
Tólium þátt i hátíðahöldun-
um 1. maí á Rauðatorginu, á-
samt sendinefndum frá mörg-
um öðrum löndum. — Vellíðau
allra. — Óskar.
Samkomulag um að Pak*
Isfan gæti fanganna
En ágreiningur um hvort fangarnir
skuli fluttir frá Kóreu eða ekki
Nú virðist aðeins eitt atriði geta komið í veg fyrir vopna-
hléssamninga í Kóreu: ósiamkomulag um hvort þeir fangar
sem sagðir eru ófúsir heimferðar verði hafðir í gæzlu
Pakistans í Kóreu sjálfri, eða hvort þeir skuli fluttir til
Pakistans.
Sarnningamenn Bandarikjann,a
sögðust í gær get-a sætt sig við,
að Pakistan yrði það hlutlausa
ríki, sem tekur að sér gæzlu
fanganna þar til fra.mtíð þeirra
er ,að fullu ráðin. Fyrir helgina
tilnefndu norðanmenn f jögur
hlutlaus Asíuríki, Indland,
Burma, Indónesiu og Bakistan,
sem þeir væru fúsir til ,að fela
umsjá með föngunum. Banda-
Almenzt sakarupp-
gjöf í Tékkóslóvakíu
Ollum föngum með minna en 1 árs
fangelsi sleppt
Tékkneska stjórnin gaf út tilkynningu í gær um al-
menna sakaruppgjöf.
AUir þeir, sem dæmdir hafa
verið 'í eins árs fangelsi eða
imirina verða látnir lausir þegar
í stað. Ævilangt fanigelsi verður
stytt : 20 ár og langir refsidóm-
ur fStyttir um þriðýung. Stutt-
um fangelsisdómum ;verður • ann-
-að rivorrt breytt í vægari eða
látnir falla niður snsö ödhi. Þetta
gildir bæði ium dóma kveðna
•upp af borgaralegum dómstólum
og hetdórristólum. Undanþegnir
.eru þó allir dómar, kveðnix upp
.fyrir iandráð,- skemmdarverk og
njósn-ir. ,-v.
ríkjamenn hafa frá því að um-
ræðumar um vopnahlé hófust á
nýjan leik, jafnan lagf áherzlu
ó, að Evrópuriki, annað hvort
Sviss eða Svíþjóð yrði falið að
gæta f'anganna. Fyrstu viðbrögð
Harrisons, formanns bandarísku
samninganefndarinnar við boði
norðanmanna tum að tiilnefna
eitthvert Asíuríki, voru líka þau
að v,ís,a því á bug sem óaðgengi-
legu. Seinna sama dag (á föstu-
dagskvöld) voru þó fréttir um
þessa afstöðu hans „leið,réttar“ i
Washington. Þá var tijkynnt, að
yfirherstjóm SÞ mundi líta
mjög vinsamlega á tilboð um að
Pakistan eða Indlandi yrði faiin
•gæzla fang.anna.
Þá strax var talið, að þessi
breytta afstaða Banöaríkjanna
ti'i málsins orsakaðist af tilmæl-
ium frá bandamönnum hennar og
kom það á dagin.n J gær, þegar
sir W'nston ChurchiU dýsti yfir
því í brezka Þingimiu, að stjóm
hans hefði tilkynnt Bandaríkja-
stjórn, að hún vaeri þess hvetj-
andi að öðru hvoru brezku sam-
Framhald á 12. siðu.