Þjóðviljinn - 05.05.1953, Síða 2

Þjóðviljinn - 05.05.1953, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 5. maí 1953 Verandi einn i heiminum Það hefir mjög í efa verið lijá f estum sagnasltrifurum um til-' veru þessa fugls Fenix, en hvort heldur það er diktur eður sann- leiki, þá hafa þeir merkilegu læknismeistarar í Amsterdam, dr. Pétur Nilandt og Jóliann frá Hextor, skrifað árið 1G73 (með öðru fleira) á þessa leið: í In- dien og Mórlandi er svo ótölu- 'iegt íuglakyn með ýmsum litum, að furðu gegnir, en þessi eðal- legj fugl Fenix skal alleinasta fundizt haía í Arabíu og þaðan kominn vera, verandi ekki utan einn til í heinrinúm, og þó sjald- séður, á vöxt við örn, gullguvur um hálsinn, en allur kroppurinn með purpuralit, og vélið himin- blát:V með rauðuan fjöðrum í bland. Á höfðfaiu hefir hann prýðilega kórónu og fjaAurbúska furðantlegrar fegurðar. Arabiskir liéldu hann í mikilli virðingu; liann skal verða 1060, — aðrir segja 500 og nokkrfa- 800 — ára gamall. Cornelíus Valeríus skrif- ar, að hann hafi sézt í Egyptó þann tíð er þeir Kvintus Plau- tíus og Sixtus Poppinus voru börgmeisíarar í Róm. Þegar Claudius var keisari 800 árum eftir uppbyggingu Rómaborgar, r r**J**m k, 1 dag er þriSjudagurinn 5. ** maí. 125. dagur ársins. Há- fióö eru í dag kl. 9.40 og 22.12. Ereiöfirðingafélagið hefur fé’agsvist í Breiðfirðinga- búð miðvikudaginn G. þm. kl. 8.30. Þett-a er síðasta kvöld spilakeppn- •innar; kvöidverðlaunr hei'darverð- laun. Dans á eftir. / / Hjónunum £jigrúnu _ Guðjónsdóttur og \v'x Gesti Þorgrimssyni Tjarnarbraut 5 Hafnarfirði, fædd- ist 15 marka dóttir 1. maí. Hjónunum Laufeyju Eiríksdóttur og Barða Jónssyni, Baugsvegi 29, fæddist 16 marka sonur 27. apríi. Eæknavarðstofan Austurbæjarskólanum. Sími 5030. Næturvarzia í Ingólfsapóteki. — Simi 1330. rUngbaEnavemd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðju- daga kl. 315—4 og- fimmtudaga kl. I30—2”.. — Á föstudögum er opið .fyrir kvefuð börn kl. 3,r‘—4. Bólusetning geg barnaveiki Pöntunum veitt móttaka í dag kl. 10-—12 árdegis i síma 2781. var þangað hafður eimi Fénix og opinbeifega sýndur á liátíð- um, og þ&tta var hjá Rójnverj- um haldinn efalaus saimleiki. Á því ári 52 eftir Krists burð sást þessi fugl í Egyptó svo sem He- dion vottar. En sem hans dauða- stund nálgaðist, þá skyldi liaiui hafa gjört sér hreijur af myrru, cassía, reykeisj og sætilmandi viðartágum með prýðilegum til- búningi, og set-ti sig þar í til að deyja, hvert hreiður af sólarhit- anum og vindblænum, sem og baráttu og leifíran fuglsins vængja, brynni upp, sig sjálfan svo uppbrennandi. Síðan yxi af merg, beinum og frjóvgunar- krafti einn litill ormur, livar af siðan kæmi einn ungur Fenix, hver á þriðja degi hafi sungið líksönginn yffa- síns föður gröf. Eftir það flaug liann með síns föður bein og vissa vigt af myrru ti( Helíópólus (Sólarborgarinn- ar) meí ótöiulegri fylgd annarra fugla... Þessi ungi Fenix lét á sér taka og skoða af prestunum, sýnandi síns föður grafskrift, og var lialdinn og álitinn að vera réttur Fenix. (Athugasemd Bólu- Hjálmars við kvæðið Fuglinn Fenix). Kl. 8:00 Morgunút- varp. 10:10 Veður- fregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 19:25 Veður- fregnir. 19:30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (pl.) 19:45 Auglýsingar, 20:20 Fréttir. 20:30 Erindi: Kirkjumál (Jónas Jóns- són skólastjóri). 20:55 Undir ljúf- uní lögum. 21:25 Blómaskeið sálma lagsins (Róbert A.. Ottósson söng- stjóri). 22:00 Fréttir og veðurfr. 22:10 ICammertónleikar (pl.) a) Óbókvartett í F-dúr (K370) eftir Mozart. b) Strengjakvartett nr. 15 í G-dúr op. 161 eftir Schubert. Seztu niður! skipaði taugaveikl aður faðir ungum syni sínum sem var alltof hávaðasamur. Nei, sagði sonurinn hinn á- •kveðnasti. Jæja, stattu þá — þú skalt ekki kömast hjá að hlýða mér, sagði faðirinn og var nú sýnu rólegri. Skálcdæmið: Fyrsti leikur hvíts er De7! og hótar þá 2. bxa4 og 3. Be8 eða Rxf4 mát. Helstu svör svarts eru - þessi: 1..... Bd8 2. Be8t 1..... Rf5 2. Rxf4í 1..... Kg6 2. Rf8t 1..... Re2 2. Rg7t 1 fyrsta hefti NáttúrufræðingSr ins i ár skrifar Guðmundur Kjárt- ansson: ÚI' ' sögu Helliskvíslar. Flnnur Guðmúnds- son: Fuglamerkingar Náttúru- gripasafnsins. Siguiður Þórárirts- son: Pribyloffselurinn. Ingimar Óskarsson: Sæskelin Cardium ed- Ule L. fundin við ísland. Finnur Guðmundsson: íslenzkir fuglar V. Lundi. Ingólfur .Daviðsson: Gróð- urskraf. Jón Jónsson: Hálsagígir. Ólafur Jónsson: Frá Hverfjalli til Kverkfjalla. Ýmsar smágreinar eru í heftinu, auk fjölda mynda, og er það allt vel úr garði gert. Ritstjóri er Sigurður Þórarinsson, en útgefandi Hið íslenzka nátt- úrufræðifélag. Þriðja hefti Ægis hefur borizt. Ritstjórinn, Lúðvík Kristjánsson, ritar greinina Hátt fiskverð — Léleg aflabrögð. Árni Friðriksson: Um rannsóknir á karfa, ufsa og ýsu. Magnús Kr. Magnússon: Úr ferð til Bandaríkjanna. Grein er um Fyrsta iniðursuðufagsköla heimsins, í Stafangri. Skýrsla um útfluttar sjávarafurðir 28. febrú- ar 1953 og 1952. Og er þá margt ótalið í þessu fróðlega riti. 100. sýning L. R. á vetrinum Leikfélag Rvikur sýndi „Vesaling- ana“ eftir Victor Hugo á sunnu- dagínn var fyrir fuliu húsi áhorf- enda. Var þetta níunda sýning leiksins, en hin hundraðasta í röð- inni hjá félaginu í vetur. Hefur starfsemi Leikfélagsins verið með miklu fjöri í vetur, voru fyrst sýningar á óperunni „Miðillinn" eftir Gian-Carlo Menotti í íslenzkri þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar og með óperunni sýndur ball- ettinn „Ólafur liljurós". Þá sýndi félagið „Ævintýri á gönguför" og var búið að leika það 47 sinnum i apríl-byrj un. Gamanleikurtnn „Góðir eiginmenn sofa heima" var sýndur 35 sinnum og á morg- un verða „Vesalingarnir" sýndir í 10. sinn. Leikfélag Reykjavíkur mun að venju halda uppi leik- sýningum út þennan mánuð, en ekki lengur. Læknirinn sagðí mér að ég skyldi leggja meiri aiúð við slas- aða fingurinn. „Sumargjöf". þakkar Guðbjörn Hansspn, lögregluþjónn, færði Sumargjöf nýlega kr. 2400,-, sem safnað var fyrsta sumardag með merkjasölu meðal farþega og skipshafnar á Gullfoss, er voru á heimleið ur, Miðjarðarhafsför. Öllum, er . p;ð þessa.ri sérstæðu fjársöfnun sfóðu, vil ég færa al úðai'fyllstu þakkir fyrir hugul- semi og rausn. Öska ég Karlakór Reykjavíkur, farþégum og skips- höfn á Gullfoss allra heilla. — Sumar-gjöf er það sérstakt gleði- efni að veita viðtöku þessari höfð- inglegu sumargjöf.' -—• F.h. Barna- vinafélagsins Sumargjafar. Isak Jónsson. 1. maí- opinberuðu trúlöfun sína ung- frú Hrafnhildur Óskarsdóttir, verzl- unarmær Merkur- götu 14 Hafnarfirði, og Sæmundur Ingóifsson, rennismiður Langholts- veg 53 Reykjavík. Sl. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigurást Sigurjóns- dóttir, Sigtúni 23, og Hannes Sig- urðsson, rafvirkjameistari Hyer'f- isgötu 71. v 1. maí voru gef- in saman í ^ hjónaband Pétra Péturs- V dóttir, Kárastíg 3, og Hjálmur -Þorsteinsson, bóndi, Skarði Lundareykjadal Borgar- fjarðarsýslu. Söfnin eru opin: Landsbókasafnið: klukkan 10— 12, 13—19, 20—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið: klukkan 13—16 á sunnudögum; kl. 13—15 þriðju- daga og fimmtudaga. Náttúrugripasafnið: klukkan 13.30—15 á sunnudögum; kl. 14— 15 og þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga. =5SSS= Þeir kaupendur Þjóðviijans, sem vilja greiða blaðið með 10 kr. hærra á mánuði en áskrifenda- gjaldið er, gjöri svo vel að til- kynna það í síma 7500. Eimskip: Brúarfoss, Lagarfoss, Reykjafoss og Straumey eru í Reykjavík. Dettifoss er í Dublin; fer þaðan til Cork, Bremenhaven, Warne- miinde, Hamborgar og Hull. Goða- foss fór frá Vestmannaeyjum í fyrradag til New York. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss fer frá Gautaborg í dag til Aust- fjarða. Tröllafoss fór frá New York 27. apríl áloiðis til Reykja- víkur. Birte er á Akureyri:. Láura Dan fór frá Leith í,;gærkvp!di á- leiðis til Reykjavíkur.v,. • • Skipadeild S.I.S. Hvassafeil fór frá Pernambuco 25. apríl til Reykjavíkur. Arnarfell kemur til Yestmannaeyja í dag. Jökulfell lestar fisk í Faxaflóa- höfnum. Ríklssldp: Hekla er væntanleg til Reykjavík árdegis í dag að vestan úr hring- ferð. Esja var á Akureyri síðdeg- is í gær á austurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fór frá Akureyri í gær á vesturleið. Þyrill var á Patreks- firði síðdegis í gær á leið til Ak- ureyrar. Baidur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Búðardals. Oddur fer frá Reykjavík síðdegis í' dag til Vestmannaeyja. Áskrifendasími Landnemans er 7510 og 1373. Rltstjóri Jönas Árnason. Krossgáta nr. 70. í. 1 3 V 6" (0 7 & Sf /O II Lárétt: 1 vald 7 blettur 8 fugl- inn 9 hár 11 sár 12 byrði 14 haf 15 sneið 17 frumefni 18 fugl 20 kind Lóðrétt: 1 dýr 2 fantur 3 fæði 4 fugl 5 skemmtan 6 ágæt 10 hlemmur 13 óp 15 ættarnafn 16 rugga 17 frumefni 19 tveir eins. ■Lausn á krossgátu nr. 69. Lárétt: 1 sefur 4 há 5 ís 7 ýtt 9 los 10 öið 11 alm. 13 ao 15 úð 16 ostur Lóðrétt: 1 sá 2 fat 3 Rí 4 Hulda 6 soðið 7 ýsa 8 töm 12 lít 14 00 15 úr Einn morgun var Ugluspegili aleinn heima, og þar sem honum leiddist tók hann skó Ugluspegill. -föður síns, skar hann í tvennt og gerði riddarinn. - úr norum bát. Þá sá hann skyndilega mann á hesti koma í dyrnar. — Er nokk- ur hér inni? spurði riddarinn. - í ' ■ ; ' V k t ' , - - Hálfur annar maður og hestshaus, svaraði - Hvað ertu að segja? sagði Jú, hér er heill maður, og það er ég; og hér er hálfur maður, og það er þú — og svo er ótalinn hausinn á hesti þínum. .i:,i Hvar er pabbi þinn? spurði riddarinn. — Hann er úti að gera illt verra. — Talaðu ljósar, skipaði sá ókunni. — Hann er að grafa holur í jörðina tif þess áð skepnurn- ar sem troða niður ltornið skuli fara úr öskunni í eldinn fyrir það. Þannig hélt Ugluspegill áfram að gera að gamni sínu við riddarann. — Sýndu mér að minnsta kosti leið sem liggur til Hausu, sa.gði riddarinn að lokum. — í Flæmingja- landi liggja ekki leiðirnar, heldur ein- ungis sá sem sleginn: hefur verið niður, svaraði snáðinn.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.