Þjóðviljinn - 05.05.1953, Qupperneq 12
Verða fiskibátar eftirleiðis smíðaðir hér
imianlands, hætt að flytja þá inn?
Þriðjudagur 5. maí 1953
18. árgangur 98. tölublað
Tiibað fjögurza ísi. báiasmsðasiöðva að@£sts 2.7% iiærri en
kuzmusiu dönsku bátasmíððstöðvarinnar
EUefu tilboð báfust frá íslenzkum bátasmíðast-öðvum í smíði
35 tonna fiskibáta og 5 frá dönskum. Sé borið sanian tilboðið frá
beirri dönsku skipasmíðastöð sem ísl. útgerðarmenu hafa skipt
mest við og 4 ísl. tíiboð ísem öll eru á sama þúsundinu, eru
íslenzku tilboðin aðeins 2.7% dýrari.
Ein>s og skýrt v&r frá J síðast.a
Á aðalfundi Félagsins Skjaldborgar 2. þ.m. var Helgi Þor-
kelsson endurkosinn törmaður félagsins í einu hljóði. Hefur Helgi
uú gegnt formannsstörfum í stéttarfélagi sínu í 30 ár sam-
fleytt ög er því að byrja 31. starfsárið sem formaður Skjafd-
blaði ieitaði Fiskifélagið tilboða
dnnanlands og erlendis í smíði
•35 tonn.a fiskibáta, og voru til-
boðin opnuð í gær.
Hæsta ísl. tilboðið var 595
þús. kr. og það lægsta 479.300.
Hæsta danska tilboðið var 389
þús. 895 kr. og það lægsta 259
þús. 457 kr. Tvö hinna tiilboð-
anna dönsku voru nokkuð yfir
300 þús., en eitt neðan við 330
þús.
Sé tekið tilboðið frá þekkt-
■ustu skipasmíðastöðinni, Frede-
rikssunds Skibsværft (umboðs-
maður Eggert Kristjánsson), sem
ér 389 þús. 895 kr. — að við-
bættum áætiuðum heimflutn-
irxgskostnaði 60 þús. kr. þá verð-
ur það 449 þús. 895 kr., og bor-
ið sam>an við 4 ísl. tilboð, sem
ÖU eru á sama þúsundinu, öll
inn,an við 497 þús. kr., og dregið
frá þeirri upphæð endurgreiðsda
á tolium, 35 þús. kr., þá verður
byggingai-kostnaður 35 tonna
báts hér 'heima 462 þús. kr.,
eða aðeins 2,7% dýrara en til-
boð þeirrar dönsku bátasmíða-
stöðvar sem íslendingar hafa
mest ftkipt við fram ,að þessu,
og þekkja af margr,a ára reynslu
og því sanngjamast að taka þá
smíðastöð til saimanburðar. —
Það er því fulil ástæða ti'l að
taka undir orð iðnaðarmálaráð-
herrans er hann sagði í lands-
fundarræðu sinni; „Sorgleg háð-
Gerpla
Bókmenntalesliringurinn er í
kvöld, kl. 8.30, í Þingholts-
stræti 27 (MlR-salnum). —
ung ef við þyrftum að sækja
hverja fleytu til útlanda“.
Þa2 sem hratt málinu
af stað
Forsaga Þess að bátasmíða-
málið er komið á þenn>a rekspöl
er að á næstsíðasta þingi flutti
Áki Jakobsson þingsályktunartil-
löguna um smíðl 10 fiskibáta, en
tilliagan fékk þá ekki afgreiðslu.
Á síðasita þingi flutti hann mál-
ið aftur og samþykkt þingsálykt-
unartillaga am að ríkisstjórnin
léti rannsaka hve bátaflotinn
hefði gengið úr sér og jafnframt
möguleika á nýsmíði innanlands.
Leitað tilboða
Um mánaðamótin marz-apríl
létu Fiskveiðasjóður og Lands-
Húsið verður opnað tol. 5, en
tol. 6 leitour hin nýja „Lúðrasveit
verkaiýðsins“ ættjarðarlög og
Söngfélag verkalýðsamtakanna,
50 manna blandaður kór, eyng-
ur undir stjórn Sigursveins D.
Kristinssonar.
Þá setur frú Aðalbjörg Sigurð-
ardóttir ráðstefnuna. Því næst
flytur Gunnar M. Maignúss é-
varpsræðu: Ættjörð vor og böm
hennar. Síðar verður kosið í
nefndir.
Að doknu matarhléi hefjast
framsöguræður, sex alls, en síð-
samband iðnaðarmanna Fiskifé-
lagið leit-a tilboða í sirúði 35
tonna báta, sem fyrr segir.
Með þessum tilboðum hefur'
skapast. grundvöllur fyrir ríkis
stjómina fil ,að skapa skilyrði
fyrir islenzka skipasmíði. Það
væri ekki s-anngjarnt að ísl. út-
vegsmenn þyrítu að greiða hærrá
verð fyrir báta sína, þó þeir
væru smíðaðir innanlands, sér-
stakllega þegar á það má benda
að hær.r.i byggingarkostnaður
innanlands liggur að mestu leyti
í þvi að skipasmíði hefur íegið
niðri undanfarin 3—4 ár og þessi!
mísmunur mvndi að sjálfsögðu i
hverf-a þegar farið væri að
byggja báta innanlands á hverju
ári.
Það er því sanngirniskr,af,a að
það opinbera j>afni upp þenna
mismun, annað hvort með beinu
framlagi eða hagkvæmari lán-
um til þeirra báta sem bj’ggðir
verða innanlands.
an hefjast frjálsar umræður.
Nákvæm dagskrá ráðstefnunn-
ar er birt á 4. siðu blaðsins í
Ástæðan er sögð sú, að fé-
lagið jill fylgjast með þróun
þriívíddarkvikmynda, til að
ganga úr skugga um listrænt
gildi þeirra, áður en taka kvik-
myndarinnar um Sölku Völku
verður hafin. Félagið gerir sér
vonir um, að jiví muni takast
að selja myndina víða um lönd,
og vill því gera myndina eins
vel úr garði og unnt er og
í fullu samræmi við kröfur
tækninnar.
borgar.
Meðstjórnendur Helga vorv
einnig endurkosair í einu hljóði
Stjórnina skipa því: Helgi Þor
kelsson, formaður; Skarphéðinn
Bjarnason, varaformaður; Guð-
rún Jakobsdóttir, ritari; Mar-
grét Sigurðardóttir, gjaldkeri
og Guðrun Stefánsdóttir, með-
stjórnandi.
Rætt var á fundinum um
samningana og samþykkt að
fela stjóminni að taka upp við-
ræður við meistarafélagið um
að meðlimir Skjaldborgar yrðu
aðnjótandi þeirra kjarabóta
sem náðust í verkföllunum í
búizt við, að myndin yrði þá
frumsýnd um áramótin næ§tu.
desember, en félagið gat þá ekki
aagt upp samningum og orð-
ið hinum félögunum samferða.
Kórea
Framhald af 1. síðu.
veldislandaima Pakistan eða
Indlandi yrði falið þett.a hlut-
verk.
Nam II, formaður samninga-
nefndar norðanmanna tók það
skýrt f>r,aim á íundinum í gser, að
þeir mynd-u ekki fadlast á að
hið hkitlausa ríki yrði tiltekið
fyrr en gengið hefði verið
tíyiggilega frá samkonrulagi um,
að fangamir verði fluttir frá
Kóreu til gæzlulandsins. Þetta
sagði Harrison að væri undan-
færslur og bæri vitni um, að
norðanmenn vildu ekki réttláta
lausn málsins.
Útvarpið í Pyongyang, höfuð-
borg N-Kóreu, sagði >í gær, að
stjórnir N-Kóreu og Kíria gerðu
allt sem í þeirra valdi stæði til
að koma á friðí, en menn mættu
ekk; vera of bjartsýnir á að
friður nseðist >af þeirri ástæðu
einni að aftur hefði verið setzt
við samningaborðið.
f brezka þinginu gagnrýndu
.nokkrir þingmenn Verkamanna-
flokksins í gær, .að Bandaríkja-
menn einir skyldu eiga fulltrúa
við vopnahlésumræðurnar, en
talsmenn stjómarinnar höfðu ekk
ert við það að athuga. í ræðu
sem Aneurin Bevan, leiðtogi
vinstriarms Verkamannaflokks-
ins, hélt á fund.i skozkra námu-
verkamanna i Edinborg í gær,
komst hann m. a. svo að orði, að
nú væri tækifærið til að losna
við stjórn Sjanig Kajsék úr SÞ
og fá alþýðus;tjó,m.inn.i í Peking
það sæti, sem henni bæri þar.
iHann réðst einnig á írönsku
heimsvaldasinnanna og hernað
þeirra í Indókína.
Aðallundur Verkalýðsíélags Norðfirðinga:
Mótmœlir herstofnun - Fylgj-
andi þjóðareiningu gegn her
Sfjórnin sjálfkjörin — Eignir nema 80 þús. krónum
Neskaupstað í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Á aðalfundi Verkalýðsfélags Norðfirðinga s.l. sunnudag var
eftirfarandi tillaga samþyktt í einu hljóði:
„Aðalfundur Verkalýfsfélags Norðfirðinga lýsir sig andvígan
hverskonar lierstöðvum hér á landi, og mótmælir því að er-
Jendum aðiíjum séu veitt fríðindi hér á landi, svo sem leyfi tíl
að hagnýta náttúruauðæfi landsins. Ennfremur mótmælir fund-
urinn harðlega stofnun innlends hers.
Fjölbreytt sýning Jóns Engilberts
opnuð í Listamannaskálanum í dag
Jón Engilberts opnar málverkasýningn í dag kl. 5 í
Listamannaskálaum. Á sýningu þessari eru 113 málverk,
tlcst vatnsiitamyndir, og jafnframt því aö vera sú stærsta
jinnar tegundar er hér hefur verið sýnd, er hún hin fjöl-
brevttasta.
Þjóðarráðstefuan gegn her í landi
befst kiukkan 6 í kvöld
Þjóðarráðstefnan gegn lier í landi, setm skýrt hefur ver-
ið frá undanfarið, hefst í dag kl. 6 e.h. í samkdmusal
Mjólkurstöðvarinnar að Laugavegi 162 og stendur hún til
fimmtudagskvölds.
dag.
Töku kWkmyndarinnar
um Söiku Völku fresta
Nordisk Tonefilm vill bíða eftir reynslu
af þrívíddartækninni
í skeyti sem sænska fréttastofan TT sendi út í fyrradag
regir að sænska kvikmyndafélagið Nordisk Tonefilm hafi
ákveöið aö fresta töku kvikmyndar eftir sögu Halldórs
Kiljans Laxness um Sölku Völku til næsta vors.
Jafnframt lýsir fundurinn á-
nægju sinni yfir því að boðað
heí'ar verið til þjóðarráðstefnu
gegn her, lýsir sig samþykkan
stefnu þeirri er fram kemur í
ávarpi um þjóðareiningu gegn
her á islandi og ákveðnr að
kjósa tvo fulltrúa á ráðstefn-
una“.
Fulltrúar félagsins á þjóðar-
ráðstefnuna voru kosnir: Hans
Ö Stephensea múrari og Krist-
rún Helgadóttir formaður Kven
félagsins Nanna.
Stjórn félagsins varð sjálf-
kjörin og skipa hana: Sigfinn-
ur Karlsson, formaður, Bjarni
Þórðarson, varaform., Björg-
úlfur Gunnlaugsson, ritari,
Halldór Haraldsson, gjaldkeri
og Jóhann K. Sigurðsson, með-
stjórnandi. I varastjórn voru
kosnir: Hilmar Björasson, Sig-
urður Jónsson og Valdimar
Eyjólfsson.
Félagið bætti hag sinn á ár-
inu um rúmar 7 þús. kr. Eign-
ir eru um 80 þús. kr., en skuld-
ir engar.
Upprunalega var ætlunin að
kvikmyndatakan hæfist hér
heima í næsta mánuði og var
Kvenfélag sósíalista
Bazar
verður í dag frá kl. 2—6 í
Góðtemplarah úsinu uppi.
Margir ódýrir góðir munir.
Nefnðin.
Af hircum 113 myndum á sýn-
ingunni eru 90 nýjar og eru
mótívin hin ólikustu, eða allt
frá dansleik að jarðarför, dams-
andi æska ,í sveitinni, smali að
glíma .við kálfinn, naktar kon-
ur, sjómaðurinn í vörinni, blá-
nót.t í París, vor og haust, nótt
og dagur.
Margt myndanna er úr Fljóts-
hilíðinni, — Múlakot, Eyjafjalla-
jökull —■ en eúmig eru Þar- lands
lagsmyudir víðar að, en iista-
maðurinn dvald; þar um tíma
is. 1. sumar, kveðst hafa farið
út i náttúruna, ekki þó fyrst og
fremst til að mála nákvæmar
ef,tinlíkm>gar hennar, heldur til
>að sækja hugmyndir, ,Jnspíra-
sjónir", til. náttúrmuiar pg
sveitalífsins Því málverk þurfi
að „hafa eitthvað manneskju-
legt“, þ. e. vera í snertingu við
lif fólksins. Nokkuð af uppsker-
UTini úr þessari för er að sjá i
Listaimiannaskálanum. — Sýp-
ingin verður opnuð kí. 5 í dag.