Þjóðviljinn - 05.05.1953, Síða 6

Þjóðviljinn - 05.05.1953, Síða 6
£) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 5. maí 1953 jUÓÐVIUINN Ötgefandl: Samelningarflokkur alþýSu — SósiaHataflokkurlnn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður GuðmundssOn: Fréttastjórl: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð- mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson. Auglýsingaatjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, augiýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg. lfl. — Síml 7500 (3 línur). Áakrlftarverð kr. 20 á mánuðl i Reykjavík og nágrenni; kr. 17 •nnars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmíðja Þjóðviljane h.f. V Feigð SjálfstæSisflokksins Það undarlcga fyrirbæri í íslenzkri stjórnmálabaráttu sem nefnir sig Sjálfstæðisflokk hefur undanfarna daga baldiö svokallaðan landsfund hér í höfuöstaðnum. Hef- vr fundur þessi aö sögn málgagna flokksins verið sóttur af nokki-um hundruöum manna víðsvegar af íandinu. Bæöi Morgunblaðið og Vísir hafa í frásögnum sínum af íundarhaldi þessu iagt áherzlu á, að fundurinn væri ekki sóttur af heildsölum, stóratvinnurekendum og flokksemb- ættismönnum einum saman, þar væri einnig að finna íólk úr öðrum státtulm; verkamenn, sjómenn, iðnaðar- menn, verzlunarmenn, bændur o.s.frv. sætu þar í sátt og samlyndi við hlið „máttarstólpanna" og peningafurstanna sem eiga þetta sérkennilega fyrirtæki. Ekki skal það í efa dregið að nokkur sannleikur sé í þessari frásögn íhaldsblaðanna af landsfundarhaldi Sjálf- stæöisflokksins. En. hver er ástæöan til þess aö íhalds- blöðin leggja svona mikla áherzlu á að skýra lesendum sínum frá því að á landsfundinn hafi komið nokkur hóp- i? r af öðru fólki en því sem lifir á því að arðræna lands- fólkið og atvinnuvegi. þess? Ástæðan er einfaldlega sú, að það eru heildealarnir og stóratvinnurekendurnir sem eiga t»etta fyrirtæki sem nefnir sig Sjálfstæösflokk og þaö er stofnað til aö gæta þeirra hagsmuna í hvívetna gagnvart vinnustéttum þjóðarinnar. Kæmi Sjálfstæðisflokkurinn til dyranna eins og hann er klæddur væri hann lítill flokkur og áhrifalaus. Þá myndu ekki margir aðnr skipa sér undir merki hans en þéir sem eiga miklar eignjr eöa lifa á því að aröræna verka- lýðinn og alþýöuna undir einu eða öðru formi. Þá væri 'nann fámennur flokkur auðkýfinga og braskara þjóðfé- iagsins. Þetta hafa eigendur flokksins, auökýfingarnir og braskararnir skiliö til hlítar. Þess vegna var ásjóna ílokksins á sínum tíma sveipuö grímu hræsninnar, fólki talin trú um aö fiokkur auðstéttarinnar væri, „flokkur allra stétta“ og ynni aö hverskonar framfaramálum og al- þjóð'arheill. Meö þessari aðferð og miklum blaðakosti sínum hefur Sjálfstæðisflokknum tekizt aö blekkja til fylgis viö sig allfjölmennan hóp alþýöu og millistéttarfólks víðsvegar um land. Þrátt fyrir staðreyndirnar irm starf og stefnu flokksins hefur þetta fólk trúað því að það væri að vinna að framförum og þjóðarhag með því að styöja Sjálfstæðis- flokkinn. Augu þessa fólks eru nú að opnast. Og þótt málgögn Sjálfstæöisflokksins reyni aö bera sig borgirimannlega í frásögnum af landsfundinum er það eigi aö síður opinbert jeyndarmál aö þaö sem einkenndi fundinn ööru fremur var óttinn viö fylgistap og sundrungu flokksins í alþing- iskosningunum sem framundan eru. Vaxandi fjöldi þess alþýðufólks sem blekktur hefur ver- ið til fylgis við flokk auöstéttarinnar og braskaranna er eð snúa við honum baki. Fólkið greinir æ betur ófélegt smetti auðhyggjunnar og afturhaldsins undir grímu' hræsninnar sem á að véla alþyðu og millistéttir til aö ger- ast sínir eigin böðlar með því aö styöja andstæöinga sína til valda í þjóöfélaginu. Nýjasta dæmiö um hiö rétta stéttareðli Sjálfstæðisflokksins kom fram í verkföllunum miklu í vetur þegar tuttugu þúsundir íslending-a böiðust íyrir brýnustu hagsmunum sínum. Þá hamaöist Sjálf- stæðisflokkurinn, ríkisstjóm hans og málgögn gegn mál- stað alþýðunnar eins og jafnan áður. Og eftir ósigurinn íyrir fólkinu hótaði mesti valdamaöur flokksins stofnun innlends hers til að berja á alþýð’unni! En það er ekki aöeins óttinn viö hrun alþýðufylgisins sem nú setur geig aö forkólfum Sjálfstæðisflokksins. Feigð hans verður einnig greind af uppreisn í sjálfum innsta hring flokksins er fram hefur komiö í stofnun Lýðveldis- viokksins. Þessar staöreyndir veröa ekki faldar fyrir al- ^nenningi meö hreystiyröum og yfiflæti Ólafs Thors og Bjama Benediktssonar á landsfundi Sjálfstæðisflpkksins '.'em Morgunblaðið endurspeglar í frásögnum sínum. Þær tákna fyrirsjáanlegt hrun þessa ófyrirleitna auðstéttar- •flokks í nánustu framtíð og því -fyrr sem þaö gerist — því öetra fyrir íslenzka alþýðu og millistéttir. Merkir dagar hafa upprunnið yfir Útvrapið svo sem aðra ‘þætti þjóðlífsins tvaer undan- farnar vikur, en af gildum á- stæðum náði fátt efni þess út- varpseyra Þjóðviljans. Þó var notið kynningar Háskólastúd- enta á verkum Einars Bene- diktssonar og kvöldvöku þeirra síðasta vetrarkvöld. Það var brezka heimsveldinu, þá er hún glaður og bjartur blær yfir. .aðeins opinberun. þess, sem þeirri kvöldvöku, — þar kynnt- raaður hafðj reyndar hugmynd ist maður sterkum frásagnar- ÍUm áður, 4 hvílíkt foræði sið- hætti í smásögu og trúir vart y ferðilegnar spillingar brezka öðru en að æskumaður sá, sem þjóðjn. er sokkin fyrir heims- semur nú . þegar þess hát^af; t véLdástfefriú '' yfirstéttarirmar. sögu, geti einhvem tíma orðið Henni er, ætlað að taka Því verulega liðtækur, ef hann held • .sem • eðliléguin. og sjálfsögðum ur ság á þeim brautunum í hlut, að nýjendubúar séu skotn- framtíðinni. Eg leyfi mér að ir ems og rottur, ef þeir vilja fullyrða, að í Útvarpinu hafi halda sjálfstæði sínu til að samta’lsþáttur aldrei tekizt bet- ,ganga á eigin fótum jörð íor- ur en' með .stúdentum að þessu feðra sinna. sinni. Látum oss biðja, að sum- iEn hvað er það, er að baki armal Þessi séu tá-kn þess, að liggur Því,. er íslenzk frétta- stúdentar Háskólans taki að stofa endurtekur svona frétt? ■hafa sig meir.a i frammi í menn Fyrst og fremst aumingjahátt- inganmál.um þjóðarinnar en ur Qa sviksamleg vinnubrögð. verið hefur til þessa, og væri Fréttastofan er ekki til þess þeim fátt betri undirbúningur stofnsett og síarfrækt, að hún undir menningarstarf í þjóð- endurvarpi hugsunarlaust Qífinu, auk þess hve mikils- hverju því, og stundum því virði þeirra starf getur verið á einu, sem einstök erlend frétta- liðandi stund. 1. maí í Út- stofnun sér ástæðu til að segja varpinu er orðinn fastur þjóð sinni. En hér er um meira hneykslisdagur, en vart er ag ræða en aumingj.aháttinn hægt að saka Útvarpið um það. einn og sviksemina. Þegar ís- Félagsmálaráðherra velur há- lenzkur fréttamaður segir frá tíðardag verkamanna til ’að því sem almennum fréttum, að ræða um hemaðaráætlamr yf- menn séu skotnir hundruðum irstéttarinnnr á hendur honum, saman fyrir ■að ganga í kringum forseti Alþýðusambandsins lof- heimiii sín og reyna að fiýja, syngur efnahagskúgun Banda- ef hættu ber að höndum, og ríkjanna o-g fulltrúi launa- finnUr ekk; snefil af viðbjóði manna á vegum ríkis og bæja j hjarta sínu, þá er sá m.aður færir hagfræðileg rök að því, á góðum vegi með að gl.ata sál •að Þá er hag þeirra bezt borg- sinni í hendur djöfulsins. Og ið, ef laun þeirra eru lág. Eg væri fréttastofan ekki gersam- treysti útvarpsstjóra til að sjá lega tilfinningalaus .fyrir inni- um, að ræður þessar verði vel haldi þesSarar fréitar, þá geymdar. Fátt mun sýn.a ó- mundi hún alls elcki vera birt, komnurn kynslóðum í skýrara þvi að ekki er fréttnæmi henn- Ijósi nokkra svörtustu drættina ar a svo marga fiska, þar sem í ásýnd félagsmála þessara ára. ,SVo margoft Ixefur áður verið En hvernig sem á stendur, þá um það frætt, að Bretar drepa kappkostar maður að hlusta á fleiri og færri á hverjum degi fréttir, og um fréttaflutninginn ,af þessum „þegnum” sínum ætlar maður nú að fara nokkr- suður þar. Með flutningnum um orðum. Fyrir nokkrum sljóvgar Fréttastofan einnig kvöldum flutti Fréttastofan siðakennd hlustenda og aðra fregn, sem Mjóðaði eitthvað á særir hún með fádæmum, með- þess.a leið: 400 voru skotnir í ai þjóðar, sem sjálf er hernum- Kenía, af þvi að þeir neituðu in af herveldi, sem lítur á hana að nema staðar eða reyndu að sem nýlendu, og er fréttin því flýja. Að því búnu birtir hún um le;ð tilkynning um, að þaðj t’ikynningu um það, að. menn er'ekki misnotkun á skotvopn-. eru sannfærðir um, að iögregl- um> þótt setuliðshermaður sendi an í Kenía misnotar ekki skot- kúlu í gegnum þá þverbausa, vopnin. sem .ek-ki standa kyrrir, þegar Þarna hefur maður eitt skýrt þeim er skipað að standa kyrr- dæmi um vinnubrögð þessarar ir, og gera sig seka um að fréttastofu. Brezka útvarpinu forðast hættur. Þetta Keniu- finnst ekki mikið við það að at- hneyksli brezlca lieimsveld.isins huga, þótt það flytji sinni þjóð er orðið eitt reginhneyksli fregnir sem þær, að hennar F.réttastofu Útvarpsins. Það konunglega ríkisstjóm skjóti leiðir í Ijós, hve Fréttastofan „litaðar” persónur suður í Af- er gersneydd öllu sjálfstæðu ríku fyrir sakir sem slíkar, að mati. Skæru í Kenía, þar sem þær skuili leyfa sér að ganga, ,.,áð minnsta kosti fjórir- særð- þegar sjáift brezka heimsveldið ust lífshættuiega”, tekur hún skipar þeim að halda kyrru sern fréttnæmt atriði nú fyrir fyrir, eða láta sér detta í hug 'fárrr dciguTh. að reyna að flýja, þótt þær sjái Daufingjaháttur’ Fréttastof- ofsækjendur sína á næstu grös- únnar er atakanlegur. Sumir um. Ekki þj'kir brezka útvarpinu fæi'a henni það tií afsökunar, fregnin þó glæsilegri en það, að hún hafi ófrjálsar hendur að það gerir ráð fyrir tor- með. fjréttaöfhm sína, — stjórn- tryggni nattvirtra hlustenda arvöldin seti i henni svo þröng- ‘gagnvart svona löguðum vinnu- .ar skorður. Ekki er að. efa.góð- brögðum c*g tekur því skýrt an vilýa stjómarvaldanna í fram, að fjarri fari, að þessir þeim efnum, en ekki dettur heimsveldisins skotmenn mis- mér i hug. Qð þeirra vegna noti aðstöðu sáná og umboð. væri eldci Ixægt að starfa betur Þegar maður Jítur á fregnina ■ en gert er. íslenzk stjórnarvöld sem opinbera tilkynningu frá geta ekki: bannað- Fréttastof- unni að taka frétííf tfrá bbrg- aralegum fréttastofnunum vest- rænna landa. En sjaldan bólar á áhuga að afla upplýsinga um það, sem brezka útvarpið á, en veitir enga greinilega fræðslu um. Tökium nærtækt dæmi: bæjarstjómarkosningam.ar í Frakklandi 26. f. m. íslenzka útvarpið hefur aðeins flutt það, er brezka útvarpið fly.tur eftir tilkynningum franskra stjómar- valda. Kosningar i Frakk- ilandi er stórviðburður á al- þjóðamælikvarða. Eg efa eklti, að islenzka fréttastofan liafi tekið það, sem brezka útvarpið flútti, vel og samvizkusamlega. Og því samkvæmt fær maður þetta <að vita um gemgi komm- únista í kosninigunum í Frakk- landi:, Kommúnistar hafa tapað mikiu á smærri stöðunum, unn- ið á í P,arís, en alls tapað á 3. hundrað fuilltrúum. Síðan: Kammúnistar hafa, hlotið % allra fulltrúa cg eru langstærsti flokkur Frakklands. Aldrei eru birtar neinar hdutfa.llstöiur og enginh tölulegur samanburður gerður við fvrri kosningar. Ver- aldarvanur maður sér strax, að kommúnistar hafa unnið stór- sigur og tölum haldið leyndum til að dylja. Þann sigur. Það er .reynt að blekkja, án þess beint að ljúga: Þeir itapa mörgum fiulltrúum á smærri stöðum, en auka fylgi í París. Því er ekki haldið á loft, .að þeir ha£i tap- ■ að fylgi á smærri stöðunum, Framhald á 9. síðu í Alþýðublaðinu í dag er grein sém nefnist: Kve:nað á skemmuburstinni. Er þar deilt á Þjóðviljann og segir m.a. svo: „Mátti þar um segja eins og stendur í vísu einni, sem ný- lega var ort í Reykjavík, að sönnu í öðru tilefni: .... Brandurinn deigur og borinn af lítilli fremd, brugðið að vísu en feigð yfir handtökum öllum.“ Að sönnu ort í öðru tilefni segir Alþýðub’aðið. Mikið var. Það gegnir raunar mikilli furðu að blaðið skuli vitna í vísu þessa, slíkt sem tilefni hennar var. En fyrst Alþ.bl. hefur birt helming vísunnar þá er rétt að birta hana alla og segja frá tilefninu. Eins og allir vita hafa verið mikil átök í Alþýðuflokknum að undanförnu. Það skeði nýlega á hörðum deilufundi innan Al- þýðuflokksins, er einn af aðal- forystumönnum flokksins var að tala að hagorður fundar- maður sæmdi hann vísu þess- ari: Upplitað broslð, persónan pressuð og kembd, pundinu glatað, ævinnl sóað með trölluni. Brandurinn deigur, tiojiim af iít- iiU fremd, brugðið að vísu, en feigð yfir liandtökum öllum. En þótt vísu þessari væri stefnt að eieistaklingi, þá á liún mætaVel við Alþýðiiflokkinn í heild. Mun hinn hagorði Al- þýðuflokksmaður, höfundúr visunnar, þarna hafa gefið flókki sínum einktinnarórð í kosningabaráttu þeirtl'sem nú er framundan.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.