Þjóðviljinn - 05.05.1953, Síða 5

Þjóðviljinn - 05.05.1953, Síða 5
Þriðjudagur 5. maú 1953 — Þj ÓÐVILJINN (5 McCarthy kvartar undan tryggðaleysi sumra þeirra McCarthy hefur sent bandaríska utanríkisráðuneytinu bréf, þar sem hann kvartar yfir gagnrýni sem fram hef- ur komið í vesturþýzkum blöðum á stefnu Bandaríkjanna og þá ekki sízt starfsaðferöum hans sjáifs. Ástæðan til þess, að McCart hy sendir hvörtun sína til uí- anríkisráöuneytisins er sú, að það lieíur styrkt útkomu þess- ara blaða, .sem eru 95 að tölu, með fjárframlögum. McCarthy segir m.a. í bréfi sínu: „Ég gæti skilið, að þessi blöð gagnrýndu mig meðan þau tóku á móti fjárstyrk frá gamla utanríkisráðuneytinu (ráðuneyti Achesons, ritstj.), en það finnst mér meira en lít- ið furðulegt, að þau leyfa sér að gagnrýna forseta okkar, utan- ríkisráðherra pg þeirra stjórn- arstefnu. Ég efast ekki um rétt erlendra blaða til að gagnrýna embættismenn og stefnu þess- arar stjómar ,en ég efast um að það sé viturlegt að verja •bandarísku fé til að halda uppi •blaði, sem í staðinn eyðir rúmi sínu til þess að fordæma Bandaríkjamenn“. Brezka stórblaðið News Ghronicle segir í ritstjórnar- grein í þessu sambandi: „Fyrsti dásamlegi árangurinn af komu þokkapiltanna Oohns og Schin- es til Evrópu er nú sýailegur. Eftirlitsmenn McCarthys eru nú komnir heim og hafa til- Ikynnt vinnuveitanda sínum, að 95 vesturþýzk blöð, sem fyrir skömmu voru sett á stofn fyrir bandarískt fé, hafi talið sig liafa ástæðu til að gagnrýna Eisenhower forseta, Dulles ut- anríkisráðherra og öldunga- deildarmanninn sjálfan. Þessi fjárframlög til hinna frjálsu blaða voru liður í til- raunum Bandaríkjamanna til að Sú FKEGN barst frá Nýju Delhi, höfu'ðborg Xndlands, í gær, að indverska stjórnin mundi gera kröfu til að kohinor-gimsteininum fræga í krúnu Bretadrottningar yrði skilað aftur til Indlands. XEISENHOWEB ræddi við 45 af 48 fylkisstjórum Bandaríkjanna í gær um „friðar- og öryggismál". Er þetta í fyrsta sinn sem Banda- ríkjaforseti ræðir við fylkisstjóra um utanríkismál. Laos Framhald af 1. síðu. þar sem sagt var, að her henn- ar mundi berjast við hlið franska hernum ef ráðizt yrði á landið, en þó aðeins með þvi skilyrði, að i,Frakkar Veitfu landinu algera sjálfstjórn. Ætl- ar hún augsýnilega að nota sér neyðarástandið til að knýja frönsku heimsvaldasinnana til að liáta undan kröfum þjóðar. innar um réttarbætur. Heimsblöðiti ræða nú stríðið í Indókína meira en nokkuð annað og er það viðkvæðið, að franski nýlenduherinn geti ekki varizt í Indókína til lengdar, ef hann á engan stuðning meðal landsmanna. Manchester Guardian var eitt þeirra blaða sem þannig komst að orði í gœr. koma á fót lýðræði í Vestur- Þýzkalandi. Sú hugmynd lá að baki, að Þjóðverjum yrði sýnt, að sú þvingun sem blöðin og Framhald á 11. síðu. ' sig 15 mm 1 vikunni sem leið hvolfdi fljótabáti á ánni I.lmpopo í nýlendu Portúgala í Austur- Afriku. Um borð í bátnum var hópur Afríkumanna, sem vann að brúarsmíði yflr fljótið. Fljótið morar allt af krókó- dílum og í einni- svipan höfðu þeir gleypt í sig milli 10 og 15 manns. Portúgalsknr verk- fræðingur, þýzkur fagmaður og þrír Afríkiunenn björguðust nauniiega. 5. maí £813 — - 5. raaí 1853 Varðar að minnsta kosti þriggja ára fangelsi en látið við það sitja að víkja Gormi prins úr hernum Kynvilluhneyksli er komið upp í dönsku konungsíjöl- skyldunni og réttárlxneyksli hefur verið frarniö tii aö reyna að breiða yfir það. Fyrir nokkrum vikum viar skýrt frá því að Friðrik kon- ungur hefði svipt Gorm prins frænda sinn höfuðsmannsstöðu í herdeild á Sjálandi en látið hann halda lefitirlaunum. Ekkert var skýrt frá tilefni þessa. Þeir eru bræðrasynir Fniðrik og Gormur. Nú hefur rithöfundurinn Hans Kirk, sem á yngri árum tók lögfræðipróf, skýrt frá því í blaðinu LAND OG FOLK að Gormur Itafi fram afbrot, sem heyri imdir 220. sbr. 225. grein danskra liegningarlaga og máski 150. grein en brot gegn þessum lagagreinum varða að minnsta kosti þriggja ára hegningarvinnu. Lög eru samt ekki látin ganga yfir prinsinn og kemur það tíl af því lað konungur er látinn dæma eftir geðþótita mál allra mannia úr konungsfjölskyldiunni. Þetta segir Kirk að sé með ötlu ólcgiegt, veria megi að konungur eig.i einn að kveða upp dómiana yfir konungbomu fóiki en siðan stjcimiarskránni dönsku var breyitt árið 1915 eru úr lögum numin öli sérréttindi, sem fylgdu aðaistign, titlum eða metorðum oig því beri að dæma prinsa og prinsessur eftir igildandi lögum hver sem geri það. Lagagreinamar, sem Kirk tilfærði, fjalla um kynvilluaf- brot og þa2 þegar embættis- aðstaða cr misnotuð til að fremja slík afbrot. Prinsinn hafði í krafti liðsforingja- myndugleika síns neytt ó- breyttan liermann til fylgilags við sig. Varð H íkur kurr í einasta lannað danskt blað hefur minnzt á lupplýsingar Hans Kirk. Koniungiur ‘bjiargar frænda sínum frá refsingu og er það reyndar . ekki í fyrsta skipti. Ekki er 1 ®r heiðra sósíalistar nm ailan heim sérstaklega minningtt lengra síðan en um miðjan vet- Kar,s MarX< 14‘ marz sh voru liðiu 70 ár frá andláti hans, Og ur að Réné prins af ætt Búrbóna1 tlaS eru liðiu 135 ár frá f®ðiu^i þans. Sovétlisíamaðurin^ ók dra-ugfullur bíl sínum umi ■ Sjukoif hefur teiknað myndafiokk af þeim Marx eg Engels götur Kaupmannahafniar. Það var tilviljiun einni iað þakka að ekki hl-auzt s-lys af en eikki var prinsinn látinn svara til s-aka. Friðr.ik koungur lét sér nsegja að 'taka af honum ökuleyfið í nokkra mánuði. ViS og þeir Montgomery lávarður, að-1 (•’toðaryfirhershöfðingi A-| í bandalagsins er nú á ferð ( fum Kanada. I ræðu sem hann hélt í ( fOttawa nýlega ráðlagði hann ( f Ameríkumönnum að gera ( fminna veður út af hættunni ( fá kjarnorkuárás. Hann, fhuggaði þá með þessum orð- j fum: „Það sem yfir ykkur, fdynur verður að líkindum, fekkert á borð við það sem, fvið í Evrópu fáum yfir oldc- t rar“. í tilefnii þessa afmælisárs, og birtist ein myndanna hér. 270, þar af 12 Evrópumenn láta lífið, en 82 þúsund Kíkújúmenn handfceknir Lyttelton, nýlcndumálaráðherra Breta, skýrði frá því í vikunni sem leið í 'brezka þinginu, -að síðan ofsóknarher- ferðin gegn sjálfstæðishreyfingu Kíbújúmannia í Kenya hófst, hefðu 82.000 þeirra verið teknir höndum. 29.000 þeirra hefðu þegar ver- ið leiddir fyrir rét-t o-g dæmdir fyrir þátttöku hermd-arverk- um maú m-aú hreyfin'garinniar, en 6000 biðu dóms. Þau hermd- arverk sem þessi tugþúsiunda- hafia kostað tólf Evrópumenn og um 260 Af-ríkumenn lífið, en brezka nýlendustjómin'segir her sinn og lcigregiiu ihafa skotið 430 Af.ríkumenn er þeir hafi „veitt -mótspyrnu við handtöku“. Þess- Vinna leggst niður í mat- vælaiðnaði Svía íjöldi hefur verið dæmdur fyrir' ar upplýsingar ráðherrans stað- I rJ festa fylliiega, að herferð Breta gegn maú maú hreyfin-g'un.ni er notuð sem yfirskin til að bæia niður .aila sjálfstæðisviðleitni frumbyg-gja iandsiiis. Um, 14000 verkamenn í matvælaiðnaði Svíþjóðár lögðu niður vinnu í gær og munu fleiri bætast í -hópinn í dag. hersveitinni að hún gerði sig &r 'bæði um verkfall og verkbann að ræða. líklega til að hýða hans liátign. Reynt' hefur verið að þagga mál þetta rniður og ekki eitt íStórfellt gnll- smygl í USA Ákveðin hefur verið mláls- höfðun gegn nítján bandarísk- um skartgripasölum fyrir að hafa smyglað gulli að verðmæti mörg hundruð millj. kr. úr landi. Ásamt þeim verður dreg- inn fyrir rétt embættismáður, sem var í vitorði með þeim. Samband matvælaiðnaðar- manna tilkyimti fyrst verkfall hjá sláturhúsunum, en þá settu atvinnurekendur verkbann í öllum greinum matvælaið-naðar: kjöt- og gamaiðnaði, smjörlík- isgerðum, geriðnaði, ávaxta. og grænmetisniðursuðuiðnaði, korn myllnum, súkkulaðiverksmiðj- um og brauðgerðarhúsum. Bú- izt er við, að verkfallið og verk- bannið muni geta staðið lengi, og eru báðir aðiljar sagðir hafa búið sig vel undir. Talið er að alls muni um 30,000 manns leggja niður vinnu. Ríkisstjómin kom saman á fund í gær og gaf eftir fund- inn út tilkynningu, þar sem segir að hún telji sig að svo stöddu enga ástæðu hafa til að skerast í leikinn, en jafn- framt var skorað á fólk að hamstra ekki matvælum. Þó nokkrar birgðir munu vera til af öllum nauðsynlegustu mat- vælum, af sumum til nokkurra vikna, en þó bar á því strax í gær að fólk reyndi að birgja sig upp og voru langar biðrað- ir fyrir utan matvælaverzlanir Framhsdd á 9. síðu Undanfarna da-sfa hafa þing- menn úr Verkamannaflokknum gagrýnt mjög ógnarstjém og hryðjuverk Breta í nýlendunni o,g nefnt mörg dæmi um hrotta- lega meðferð á ýöngum. Lyttel- ton sagði, iað hann hefði að vísu heyrt orðróm um slíkt, en hefði engar sannanir fyrir þvi. Griff- iths, sem var nýlendumá’aráð- herr-a í stjóm Verkamannaflokks ins, spurði Lytt-el'ton að því í •síffustu viku, hvort ekki væri hægt að fá fulltrúa frá öðrum ■kynþáttum en Evrópumenn í nefnd þá, sem stofnuð hefur ver- ið vegna hættuástandsins. Lytt- elton sagði, -að Það væri æski- legt, en því miður hefði ekki tekizt að fá neinn hæfan. þel- dökkan mann í nefndina

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.