Þjóðviljinn - 05.05.1953, Síða 8

Þjóðviljinn - 05.05.1953, Síða 8
3) _ ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 5. maí 1953 R1TSTJÓR1. FRÍMANN HELGASON Ilnefaleikameistaramót íslands 1953 fer fram í íþróttahúsi Í.B.R. við Hálogaland miðvikudaginn 6. maí kl. 8 e.h. — Flest- ir beztu hnefaleikai'ar K.R. og Ármanns taka þátt í mótinu. . N t Hoíegsmeistarí í þimgavigt / / \ \ Bjarne Lingás tekur þátt í mótinu sem U ík gestur og keppir við Jens Þórðarson j|| Ármanni. Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun ísafoldar, Braga Brynjólfs, Bækur og ritföng, Austurstræti og Lárusi' Blöndal. — Ferðir frá Orlof kl. 18.30. H. L Eiinskipaiélag r Isiands Frá miðvikudegi 6. þ.m. fá öll vörugeymsluhús vor sama símanúmer og skrifstofur félagsins hafa nýlega fengið, og fæst samband við þau frá skipti- borði kl. 9-17. ShnamÍMeríð er 82460 (15 iíniir) ísicmdsiiielstcaraniéfiS í bad- minton lór fram um helgina Eftir kl. 17 verður geymsluhúsin þannig: beint samband við vöru- 82465 Gamla pakkhúsið 82466 Vörugeymslan í Hafnarhúsinu 82467 Vörugeymslan á Austurbakkanum, (suðurhl.) 82468 Vörugeymslan á Austurbakkanum, (norðurhl.), 82469 Vörugeymslan í Haga 82470 Viögeröaverkstæðið við Tryggvagötu. Frá hverju þessara símanúmera er einnig hægt að gefa samband eftir kl. 17 við hvaða símaáhald sem er í vörugeymsluhúsunum og skrifstofum fé- lagsins, þó eigi sé beint samband við þau áhöld. Viðskiptamenn vorir eru vinsamlega beðnir að geyma þessa auglýsingu. H.F. Eimskipaiélag íslands Hljómleikar trompetleikarans Lesle Hutchinsons og söngvai'- ans Uriel Porters verða í Austurbæjarbíói í livöld kl. 1115. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahús- inu og Hljóðfæraverzlun Sigríðar . Helgadóttur. Sl. laugardag hófst meistara- mót Islands í badminton í húsi ÍBR að Hálogalandi; voru keppendur aðeins frá tvéim fé- lögum eða úr UMF Snæfell, Stykkishólmi og TBR Reykja- vík. Mótið setti forseti ÍSl með stuttri ræðu. Þann dag lauk undankeppni í öllum en úrslitin fóru svo sunnudag. Þa'ð sýndi sig að þeir Hólm- verjar eru yfirleitt jafnbetri en Reykvíkingamir. Er ástæða til að ætla að ef Vagns Ottó- sonar (Wagners Walbom) hefði ekki notið við, hefðu öll verðlaun farið vestur í Hólm. En Vagn er frábær leik- ipaður sem vann allt sem hann tók þátt í: einleik karla, tví- liðaleik karla og tvenndarkeppni Viðureign þeirra Ólafs Guð- miuidssonar úr Stykkishólmi og hans var mjög skemmtileg, og börðust báðir sem Ijón, sinn hvoru megin við netið. Vagn vann báða le’kina 15:13. Til gaman verður sýnt méð töl- um hvemig leikirnir gengu. — Vagn á fyrri töluna. 3:0, 8:2, 9:5, 12:6, 12:10, 13:12, 15:13 úrslitatala. Síðari leikur, Ólafur á fyrrí. töluna. 2:0, 4:2, 5:5, 5:7, 7:7, 7:8, 8:8, 10:8, 10;10. Hér eftir var Vagn einráður. Lokatalan 15:10. I tvenndarkeppni voru þau Vagn og Unnur Briem öllu ráðandi og unnu með miklum yfirburðum. Þó Umiur sé kom- in af léttasta skeiði eru stað- setningar hennar og öryggi með spaðann undra góðar. Hinsvegar virðist tími til kom- inn að reykvískar stúlkur fari a'ð verða til taks til að leysa þær af: Unni, Jakobínu og Júlíöftu ísebarn sem um fjölda ára hafa haldið uppi, af mikl- um áhuga, dugnaðí og prýði, bæði æfingum og keppni. Hin- ar ungu blómarósir úr Stykkis- hólmi virðast með æskukrafti sínum hafa tekið forustu í kvennakeppni þessa leiks, þó var það svo að í tvíliðakeppni kvennanna unnu þær Júlíana Isebam og Jakobína Jósefs- dóttir amian leikinn með 17:16, en fyrri leikmum lauk með sigri Ebbu Lárusdóttur og Ing- veldar Sigurðardóttur úr Stykk- ishólmi 15:0. Getur verið að of mikil sigurvíma þeirra hafi valdið. Þriðji leikurinn endaði svo 15:3 fyrir þær. Ebba Lár- greinum1 usdóttir bar af konunum með fram á hraða sínum, flýti og öryggi. 1 móti þessu komu tveir Reykvíkingar á óvart með leik símum, en það voru-þeir Lárus Guðmundsson og Karl Maack. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir keppa á íslandsmóti. Keppni þeirra við beztu menn Hólm- verja var svo góð að fyllsta ástæða er til að ætla að þeir láti á næstu árum til sín taka með góðri æfingu. — Ekki var hægt að segja að hlýlega væri tekið á móti keppendum og á- horfendum er úrslitaleikir þessa landsmóts fóru fram, þar sem salurinn var kaldur og óupp- hitaður er menn kornu. — Kuldalegt í tvöfaldri merkingu. TBR sá um mótið og fór það vel fram og greiðlega. íslandsmeistarar urðu: Ein- liðaleikur karla: Vagn Ottóson (Wagner Walbom) TBR. Einliðaleikur kvenna: Ebba Lárusdóttir UMF Snæfell. Tvíliðaleikur kvenna: Ebba Lárusdóttir og Ingveldur Sig- urðardóttir UMF Snæf. Tvíliða- leikur karla: Vagm Ottóson og (Einar Jónsson TBR. Tvenndarkeppni: Vagn Ottó- son og Unnur Briem TBR. Dómarar voru Guöjón Einars- son og Friðrik Sigurbjörnsson. Wjrstm knattspyrsaii- I e 1 k | ii ii ii itt iresía«l Kosiiigaskrifsiofa Sosíalistaflokksins Þórsgötu 1 — Sími 7510 Skrifstofan gefur allar upplýsingar varðandi kosningarnar Kjörsferá liggur frammi Flokksfélagar og aðrir, sem þurfa upplýsingar varðandi kosningarn- ar, eru beðnir að hafa sem fyrst samband við skrifstofuna. Skrifstoíon er opin daglega kl. 10-12 f.h. og 2-6 e.h. Það virðist sem knattspyrnu- menn vorir ætli að verða mjög vandlátir með veðurfar í sum- ar og ekki að hætta sér út á völl ef veðurútlit er ekki gott Hinn mildi vetur hefur sjálf- ságt sannfært mótanefnd og K.R.R. um að nú þyrfti ekki lengur að notast við norðiægt eyjaveðurfar. Hitt getur líka verið að knattspyrnumenn séu svo kranldr að ekki sé hægl eða forsvaranlegt að beita þeim til til leiks ef „veðurút- lit“ er ekki hagstæðara. Eina skýringin sem fékkst á þessari furðulegu frestun var sú að „veðurútlit“. væri svo slæmt. Hvaða heilvita maður hefði um 11 leytið á laugardag efast um gott veður síðdegis, enda var það svo að hæpið er að oft verði betra keppnisveður á sumrinu. Við þetta bætist svo að á sama tíma er svo líka frestað leik KR og Þróttar sem fara átti fram á sunnudag. Það var ekki verið að bíða eftir sunnudagsmorgni og sjá. Nei ,,veðurútlitið“ var svo alvarlegt að sjálfsagt var að fresta öllu fram á þriðjudag! Á Iþrótta- vellinum var upplýst um hádegi á laugardag að hann væri í bezta lagi til að keppa á. Hér hefur átt sér stað slík fljót- færai og athugunarleysi athug- ulla manna að furðu sætir, og má ekki koma aftur fyrir. Nú er það vitað að völlurinn er mjög þröngt setinn með léiki og keppnir og kemur þessi frest- un því niður á æfingatíma fé- laganna sem ekki er talinn of mikill, því að það er ekki að- eins truflun fyrir þá sem leika. Það er ti’uflun fyrir allar æf- ingar dagana sem leikirnir fara fram og æfingar í eldri flokki daginn fyrir og eftir leikina. Leikir þessir voru teltnir upp á-getraunaseðilinn í trausti þess að leikið yrði, og kemur það sér mjög illa fyrir get- raunir. Svo má spyrja: Hver hefur heimild til að fresta leikum sem ekki geta farið fram vegna veð- urs eða vallarástæöna ? Knatt- spyrnuráðið hefur ákveðið leik- daga og ekki er vitað um neinn fyrirvara á þeirri ráðstöfun. Útilokað er að mótanefnd geti frestað leik, og hæpið að K.R.R. geti það -— hafi ekkert brotið í bág við I.fB.R. Það er því dóm- ari leiksins sem tekur ákvörðun um þetta atriði og þá með hlið- sjón af ástandinu eins og það er við leikbyrjun (eða meðan á leik stendur) en ekki með tilliti til „veðurútlits" eins og hér átti sér stað og það fyrir næsta dag. Þetta var slæm byrjun á knattspymunni í sumar en von- andi hafa mótanefnd og K.R.R. lært nokkuð af þessu. Þjóðarráðstefnan gegn her í landi berður 5.-7. maí í samkomusál Mjólkurstöðvarinnar Reykjavík. Raðstefnan verður sett kl. 6 síðdegis í ^dag, joriðjudaginn 5. maí. Húsið verður opnað kl. 5. Auk kosinna fulltrúa eru velkqmnir á ráðstefnuna iallir þeir. sem bera merki andspyrnuhreyfingarinnar: (silfurmerkið ÞVERÆINGUR. Merkið fæst við inn- ),ganginn. Undirbúningsnef ndin.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.