Þjóðviljinn - 05.05.1953, Síða 3
Þriðjudagur 5. maí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Ávarp Heímsþings kvenna
GefiS úf af undirhúningsnefnd þingsins
Dagana 5.—10. júní í sumar verður haldiö Heimsþing
kvenna í Kaupmannahöfn. Þing þetta er haldiö á vegum
Alþjóöasambands lýöræöissinnaöra kvenna og veröur
þrið'ja alþjóöamótiö, sem ALK gengst fyrir.
Þetta þing munu sitja um 900 í'ulltrúar frá 85 löndum,
en aö baki þessara fulltrúa standa 135 milljónir kvenna
ííí ýmsum stéttum, ólíku þjóðerni og meö mismunandi
skoöanir í trúar- og þjóöfélagsmálum.
Þessir fulltrúar koma saman
jí snmar til þess að ræða hin
margríslegu vandamál sín, sem
eru meðal annars: barátta fyr-
ir jafnrétti kvenna, launajafn-
rétti, yinnujafnrétti, bættum
lífskjörum og lífsöryggi barna
og mæðra og síðast en ekki
sízt, barátta fyrir heimsfriði.
Þétta þing er einn þýðing-
armesti liðurinn í baráttunni
gegn hleypidómum og vanþekk-
ingu. Þarna mætást konur f
austri og vestri, kociur frá
Bandaríkjunum, konur frá V.-
og Austur-Evrópu, konur frá
Afríku og Suður-Ameríku, frá
Kína og Ástralíu frá Indlandi
og öðrum Austurlöndum.
Aukin samvinna og kynni
kvenna um allan heim mun
verða einn sterkasti hlekkurinn
í sameiningarfylkingu kvenna
til einhuga baráttu gegn þeim
styrjöldum sem nú geisa og
sameinaðri barátt.u til trygging
ar. varanlegs friðar — og sá
friður mun vinnast með þeim
órjúfandi samtökum, sem óháo
eru þ.ióðalit og landamærum.
Á þetta alþjóðaþing kvenna
eru allar konur velkomnar,
hvaða trúar eða. stjórnmála-
slíoðanir sem þær hafa, hvort
sem þær eru í einhverju stétt-
ar. eða réttindafélagi kvenna,
éða í engum félagsskap ein-
ungis ef bæ- hafa áhuga á og
vilja styðja þau má!, sem þisig-
ið fia’lar um.
Hvaða kvenfélag, sem er,
eða samtök, þar sem konur eru
einnig félagar, geta sent fuH
trúa á þetta þing.
Stjóm Menningar og friðar-
samtaka íslenzkra kvrana veit
ir a.llar nánari upplýsingar.
Und:rbúningsnefnd binssins
hefur sent. frá sér svoh'jóðandi
ávarp:
A v a n p
HÉIMSÞINGS KVENNA.
Gefið út af undirbúningíiiiefnd
þingsins.
KONUR UM HEIM ALLAN.
Alþjóðasamband lýðræðis-
sinnaðra kvenna kailar saman
Heimsþing kvenna í júní 1953,
í Danmörku, td að vinna a’ð
lausn þeirra miklu vandamála,
sem við nú stöndum frammi
fyrir.
M Æ Ð U Jl.
Þið, sem viljið ala börn ykk-
ar upp í öryggi fyrir hörmung-
um vigbúnaðarins þið, sem vilj-
ið fá að horfa á börn ykkar
vaxa upp hraust og glöð, södd
og sæl, hrein og h'ýlega bú-
in, — já, — krefjist handa
þeim lieimila og skóla, -— og
þið
MÆÐUR sem viljið forða börn-
um ykkar frá skorti og þjári-
ingum, — en hafið ekki frek-
ar m þau, nein menntunarskil
yrði, — og þið. sem berjist
niiéð þjóð ykkar gegn nýlendu
kúguninni —■ — —
ÞETTA ER YKKAR ÞING.
KONUR UM HEIM ALLAN.
Að fæða böm okkar í heim-
inn og ala þau upp, hefur
verið okkar hlutverk og með
því höfum við átt hlutdeild í
uppbyggingu og þróun si'-
mentiingarinnar.
Til þess að geta leyst þetta
mikilvæga hlutverk okkar sem
bezt af hendi, hljótum við að
krefjast þess að fá full þjóð-
félagsleg, fjárhagsleg og póli-
tísk réttindi, svo allir geti not-
ið til fulls krafta okkar sem
mæðra, verkamanna e’ða borg-
ara, í sameiginlegri baráttu
fyrir bættum lífskjörum.
Þess vegna er það, að konur
þeirra landa, sem enn hafa
ekki veitt þeim þessi réttindi,
krefjast þeirra og fullra mögu-
leika á að notfæra sér réttindin
strax og þan fást.
Heitasta ósk hverrar einustu
konu er sú, að geta og mega
lifa í sátt og samlyndi við all-
an heiminn.
Þær em því ákveðnar í því
að vernda börn sln frá hryll-
ingum og hörmungum gereýð-
ingastyrjalda, þess gereyðinga-
stríðs, sem í dag er hræðilegur
raunveruleiki fyrir konumar í
Kóreu, Viet-Nam og Malaja og
ógnar öllum heirrvnum.
Konur, hvar sem er í heimin-
um, sjá að von þeirra um
betri og bjartari framtíð er
ógnað, þegar stríðsundirbúning-
urinn er aukinar og herstöðvum
fjöigað.
Herútboðið hefur í för með
sér skert lífsskilyrði, atvinnu-
leysi og fátækt fyrir milljónir
manna.
og menningarstofnunum komið
á fót, þið sem erúð að berjast
fyr'r Jýðræðisiegum réttindum
ykkar og vináttu milli allra
þjóða, og þið sem búið í lönd-
um þar sem böm lifa góðu lífi
og þar sem konur hafa fengið
full réttindi,
Við, sem viljum lifa og ala
upp börn í heimi, sem er atóm-
sprengjulaus, þar sem framfar-
ir og vísindi gera mönnum
kleift a'ð lifa góðu lífi.
Konur allra landa, trúar-
bragða og þjóðfélaga, hvort
sem við tilheyriun flokkj eða
engum, hvemig sem hörunds-
litur okkar er, HEIMSÞING
KVENNA ER OKKAR ÞING.
Tökiun strax til óspilltra
málanna.. Tölum við allar kon-
ur, á heimilum þeirra, eða á
vinnustöðum, kjósið og veljið
umboðsmann. Sendið þinginu
þúsund skilaboð og uppástung-
ur til lausnar vandamálunum.
Látum okkur sameinaðar
tryggja framgang mála Heims-
þings kvenna.
vertesiju
Góðir möguleikar virSast vera hér á landi fyrir verk-
smiöju til vinnslu aluminium-oxids úr bauxiti, viö jarð-
hita með lægri vinnslukostnaöi en í öðrum Evrópulöndum.
Stofnkostnaður slíks fyrirtækis er talinn hiutfallslega
íágur og næga markaöi ætti að vera hægt aö fá í ná-
grannalöndunuim, þó aö aluminiumvinnsla yröi ekki hafin
hér.
í norðlæ-gmn ttöndum og yrði því
að flytjia það inn til vinnslu hér.
Þetta er álit Baldurs Líndals,
eínaverkfræðings, se.m samið hef-
ur skýrslu um nýtingu jarðhita til
vinnslu aluminiium-oxids, en
kaflar Úr þessari skýrslu hans
eru birtir i apríLhefti íslenzks
iðnaðar, málgagni Fél. íslenzkra
iðnrekenda.
Aðallega notað til vinnsiu
aluminiums
Aluminium-oxid er efni, sem
mesta þýðingu hefur í iðnaði
sem mililistig í vinnslu alumini-
ums, en einni.g er það no.tað í
einangrunarefni, eldföst efni og
sem hvati við efnabreytingar.
A!uminium-oxid er að mestu
framleitt úr bauxiiti, en það er
jarðefni, sem finnst yfirleitt ekki
Yíiin ágætnr isfli í april
K O N U R,
sem vinnið í verksmiðjum, verzl
unum og á skrifstofum, konur
sem berj:st gega kaupkúgun
atvinnuleysi og siauknm vinnu-
hraða vegna vígbúnaðarkapp-
hlaupsins, og þið konur, sem
krefjist sömu launa fyrir sömu
vinnu og bættrar iðalöggjafar.
Konur, sem vinnið að land-
búnaði og framleiðið matvæli
handa heiminum, en lifið sum-
staðar ánauðugar af nýlendu-
stjórum og lénsherrum, þið
sem stöðugt eruð þjakaðar af
sköttum og skuldum, 'berið.
hverskonar þjáningar í þeirri
von, að senn rísi dagur hins
nýja tíma í landi ykkar.
H Ú S M Æ Ð U R,
sem hafiö stöðugt áhyggjur af
hinu daglega brauði. og þið
koaur, sem krefj:st átvinnuör-
yggis og vinnujafnréttis,
ÞETTA ÞING ER YKKAR
ÞING.
Konur sem krefjist réttinda
til að taka þátt í stjómmálalífi
lands ykkar, réttinda til að
kjósa og -vera í 'kjöri,' réttindá
til að ’vinna og til að menntast.
.Konur sem viljið sjá trj'gginga-
Akranes:
Þaðan róa 1-8 bátar, þar af eru
5 með net eh 13 með línu. Gæft-
ir hafa verið góðar og aftti frem-
ur góður og með bezta móti
síðustu dagana. Hefur mestur
■afli orðið 16 smál. í ttögn í net,
en 15.3-smá.l. í ;róðri á lín-u. Heild-
■araflinn frá vertíðarbyriun er
5963 smál. í 1009 í’óðrum. Á
sama tím.a í fyrra nam heildar-
af'linn 6468 smál. í 1130 róðrum
hjá 18 bátum.
Sandgerði:
Þaðan ró>a 17 bátar með línu
og einn með net. Gæftir hafa
verið góðar, hafa flest verið
farnir 13 róðra-r. Afli hefur ver-
ið allsæmilegur en farið batn-
andi síðustu daga. Aflinn á þessu
tímabili er 1290 smál. í 210 róðr-
um. Mestur afli í róðri varð
11.9 smál. 29. lapríl. Heildarafli
frá vertíðarbyrjun er 6363 smál.
í 1094 róðrum. Á sama tíma í
fyrra na.m heildaraflinn 7380
smál. í 1428 róðrum; þá réru 21
bátur frá\ Sandgerði.
Þorlákshöfn:
- Þaðan róa 7 bátar með net
og 3 trillubátar. Gæftir hafa
verið ágætar og -afli sæimile-gur
en hefur tre-gðazt mjög síðustu
daga. Hafa verið farnir 15 róði’-
Eyrarbakki:
Þaðan róa 6 bátar með net.
Hafa gæftir verið -góðar og flest
verið farnir 14 róðr-ar. Aftti hef-
ur verið rýr, eða 202 smál. í 81
róðri á tímabilinu. Heildarafl-
inn frá vertíðarbyrjun er 760
smál. í 234 róðrum. Á sarna
tíma í fyrra nam heildarafli 5
-báta 854 s.mál. í 245 róðr.um.
Vestmannaeyjar:
Þaðan róa um 90 bátar Þar af
15 aðkomubátar . Af þeim 75 bát-
um sem gerðir er-u út frá Vest-
manmaeyjum, róa 69 með net, en
6 með línu. Gæf-tir h-aía verið
■góðar og aftti ágætur. í apríl-
mánuði er aflinn 15.100 smál.
(ósundurliðað hvað snertir fyr-ri
og síðari hluta mánaðarins). En
í la-prílmánuði í fyrr-a nam heild-
ar-aflinn 12.480 smál. hjá 68 bá.t-
-um. Aflahæstu bátar á vertíð-
inni mun.u vera þeir Eriin.gur
III. og Andvari, er ,talið að afli
þeirra sé rúmar 600 smál. miðað
við slægðan fisk með haus.
Heildar-aflinn frá vertíðarbvrjun
er nú um 22.486 smál. Á sarna
tím-a í fyrra na.m heildaraflinn
21.034 smátt.
Sandur:
Þaðan róa 3 bátar og 6 trillu-
bátar. Gæftir h-afa ver.ið góðar
j og afli sæmilegur. Flest hafa
Vinnslukostnaður Siktir og
í Ameríku
Aðrar þjóðir byggja vinnsttu á
aluminium-oxid mikið á ódýru
jarðgasi, en þar sem jarðgufan
er samt enn ódýrari og jarðhit-
inn mun var-a í þúsundir éra,
telur Battdur Líndal 1-ikle-gt að
vinnsluk-ostnaður yrði hé-r á
landi miög líkur og í Amerík-u,
þar sem o.rkan er titttölulega ó-
dýr, og mun laag-ri en í öðr-u-m
Evróputtönd-um, sem vinna alu--
minium-oxid. Þessi koistn-aðará-
ætlun er þó miðuð við það, að
innflutnin-gsverð á bauxi-ti yrði
hið s,ama hér og í Ameríku.
Hengil inn og Krísuvik
Það eru einkum tvö jarðhita-
svæði hér á landi, sem til greina
koma í þessu skyni, Hengittsvæð-
ið og Krisuvíkursvæðið. Veldur
þar einkum ilega þeirra með titt-
liti til mögulegra hafna.
Nauðsyn frekarí atliugana
í lök skýrslu sinnar ber Bald-
ur Línd-att fram tilttögu í 5 liðum
um fr.amli alds-athuganir í þessu
máli: 1. Rannsakað sé hvað sé
hen-tug verksmiðju-stærð. 2. Rann
sak-að sé hve mikið magn gufu
e-r hæigt að fá á stöðum sem
ihenta þessari vinnslu. 3. Athug-
-aðir séu staðhættir og vinnslu-
hættir erlendra verksmiðja af
iþessu tagi. 4. Athugað sé hvar
hægt sé -að fá bauxit með góðum
kjörum. 5. Áætttun sé gerð um
-aluminium-oxidve-rksmiðju á ís-
ttandi.
1« nsaí
ar eða gefið da-giega á sjó. Aftti verið farn-ir 14 róðrar. Aftti bá-t-
bátanna á tímabilinu er 1441 i ann-a á tí-mabilinu er 101 smál.
smál. miðað við óslægðan fisk í 31 róðri en afli trillubátanna
<upþ ur sjó. Afli trillubatanna er; er 44 smál. í 41 róði’i.
hinsvegar aðeins rúmar -8 smál.
Heildaraflmn frá vertíðarbyrjun
er 3088 smál. i 404 róðrum. Á
s.am.a tím.a í fyrra nam afli 6
báta 2373 í 394 róðrum.
Stoldcseyri:
Þaðan i-óa 5 bátar með þorska-
i
Neskaupstað í gær. Frá
fréttaritara Þjóðviljans
Verkalýosfélag . Norðfirðinga
gekkst fyrir samkomu i Bíó-
húsinu 1. maí. Ræður fluttu
Lúðvík Jósepsson alþingismað-
og Bjarni Þórðarson bæjar-
stjóri en E'gdór Brekkan las
upp. Síðan var kvikmyndasýa-
ing og að lokum dans. Skemmt-
unin var allvel sótt.
i
istoRdsaessianmétifiB í Itsefaieik
I gærkvöld kom með Heklu
frá Noregi Noregsmeistarinn í
þimgavigt í hnefaleikum.
net. Gæftir hafa verið góðar og Bjarne Lingás. Með honum kom
hafa verið farnir 15 róðrar (þ. e. j formaður norska hnefaleika-
ró:ð dag’e-ga). Aflf hefur hins-^ sambandsins, Hákon Winther.
vegar verið mjög rýr eða umj Lingás keppir sem gestur á
20 smái. á timabilinu i 75 róðr-, Islandsmeistaramótinu, sem
um. Heildaraflinn fr.á ventíðar-’ fram fCr annað kvöld kl. 8 að
byrj-un er 529 smál. í 191 róðri. HáXogalaadi.
Á. sama tima í f.vrra nam heild-, Lingás hefur keppt >Tir 60
araff 5 báta 1140 smál. í 290.. leiki og unnið flesta. Hann varð
róðrum. I annar á Evrópumeistaramótinu
í Mílanó 1951, tapaði þar fyrir
meistaranum Ingimar Johanson
frá Sviþjóð. Síðar kepptu þeir
í landsleik milli .Noregs og Sví-
þjóðar og vann hann þá Johan-
son, sem varð annar á OL í
Helsinki.
Meðal keppenda á íslands-
meistaramótinu verða annars
Þorkell Magnússon, Friðrik
Clausen, Björn Eyþórsson, Páll
Valdemarsson, Jón Norðfjörð,
Erick Hiibner og fleiri.