Þjóðviljinn - 05.05.1953, Qupperneq 11
Þriðjudagur 5. maí 1953 — ÞJÖÐVILJ.TNN — (11
Eegan her á friðartímum
Tjiarnarbíó:
Framhald af 7. sí5u.
á friðartímum, og var sú yfir-
lýsing höfð í miklum hávegum.
Siðan var aðild íslands iað hem-
aðarbandalaginu knúin í gegn-
um Alþingi á rtveimur dögum.
Á sunnudaginn varð okkur sú
yfirsjón á aS birta ranga skák-
mynd með textanum um Egil
Pedersen, ennfremur ranga lausn.
Við birtum hér aftur textann, með
réttri mynd og lausn; og biðjum
velvirðingar á mistökunum.
Hér kemur svo hið síðasta af
fjórum skákdæmum Egils Peder-
sen. Það hlaut 1. verðlaun í skák-
dæmasamkeppni „Socialdemokrat-
en“ 1945.
- Egil Pedersen var kynntur hér
. með nokkrum orðum þegar þriðja
dæmið va.r birt, en i þeirri kynn-
ingu féll eitt orð niður; hann
var talinn kunnasti skálcdæma.-
höfundur Dana, en átti að standa
að hann væri einn kunnasti skák-
dæmahöfundur Dana. Nú sem
stendur eiga Danir nokkra ágæta
skákdæmahöfunda, sem kunnir
eru viða um heim, og er senni-
lega erfitt að segja hver þeirra
er kunnastur eða snjailastur.
En í dag má bæta þeim frétt-
um við, að Egil Pedersen varð
.slrákmeistari Dana i annað sinn
núna um páskana. Keppnin um
fyrsta sætið var býsna spennandi,
Danmerkurmeistarinn frá í fyrra,
Christian Poulsen, var fremstur
langt fram eftir inótinu, en Egil
geystist fram úr honum á loka.-
sprettinum; hann hlaut 8,5 vinn.
en Poulsen 8; næstir þeim komu
fjórir nienn jafnir með 6 vinn-
■ inga. Palle Nielsen, sem vakti at-
hygli á Helsingforsmótinu fyrir
ágæta taflmennsku, lenti í 8. til
10. s^ti, en . alls . voru keppendur
12. Jens Enevóidsen var ekki með-
al' þáíttakénda. . . ..
A B C D E F G II
Hvítur á að máta í þriðja leik.
Lausn á 2. síðu.
Framhald af 4. síðu.
með öllu óaðgengilegt fyrir
okkur starfsstúlkur enda af-
greitt í samræmi við það á fund
inum.
Það var sem sé þetta gagn-
tilboð atvi n nu reke :ul ans, sem
við felldum á fundinum 23.
apríl, en ekki okkar eigið til-
boð dagsett í bréfi 22. apríi til
' spítalast/jórnanna, enda var það
ekki lag-t f-yrir fundinn sérstak.
Iega.
3. Plagg það sem Jón Sig-
; urðsson birtir sem bréf dags.
22. apríi hefur aldrei orðið
• að samkomulagi milli Sóknar
og atvinnurekenda, — og fer
■ Jón Sigurðsson hér sem víðar
með staðlausa stafi.
4. Loks er það að segja, að
enn hafa stúlkur á Kleppi ekki
fengið fram samningslegan
rétt sinn til að fá einstakar
máltí'ðir keyptar.
Eg sé ekki ástæðu til að
orðlengja um þetta frekar að
sinni en mun ef til vill stinga
niður penna síðar ef hentug-
leikar gefast
Márgrét Auðunsdóttir.
PtlV. ... Ki. I'. .. . ■: :
Við lafigreiðslu málsins kom í
Ijós að ráðamenn hémámsflokk
anna þverneituðu með öllu að
nokkur þau ák\ræði væru tek-
in inin í samninginn sem kvæðu
svo á ,að ísland skyldi aldrei
herniumið á friðartímum og
ekki skyldi stofnaður- innlendur
her. Þá grunsamlegu afstöðu
rökstuddu þeir hins vegar með
því að þvílík varúð væi'i (alils-
emdis óþörf; slíkar aðgerðir
kæ.mu aldrei til mál:á.
Bjarni Benediktsson flutti
aðalræðuna af hálfu Sjálfsitæð-
isflokksins í útvarpsumræðum
sem frám fóru 28. marz 1949.
Þar lýsti hann yíir því að af-
staða sín til. bandaQagsins hefði
fyrst og fremst mótazt af því
að engar slíkar kvaðir rðu
lagðar á íslendinga. Hann sagði
m. 'a.:
„í Washington ræddum
við ýtarlega h].ut íslands í
þessum santitökum, ef til
kæmi, og skýrðum rækilega
sérstöðu landsins. Við tók-
um fram, að ísland hvorki
hefði né gæti haft eigin her
og myndi þess vegna hvorki
getá né vilja fara rreð hern-
að gégn nokkurri þjóð, jafn-
vel þótt á þá yrði ráðizt.
Ekki kæmi heldur tiLmála,
lað útlendur her fengi að
hafa aðsetur á Íslandi á
friðartímum né yrðu þar
leyfðar erlendar herstöðvar.
Utanríkisráðherra Banda-
ríkjianna, Dean Achesön, tók
berum orðum frarn,, að ríki,
,sem aldrei hefði haft her,
mundi, ekki þurfa að mynda
hann samkværr.t samningn-
um. Hann sagði og að ljcst
væri, að ekki kæmi til mála.
að neitt samningsríki óskaði
að bafa her í öðru þátttöku-
ríki á friðartímum eða her-
stöðvar...
í lok viðræðnanna var því
lýst yfir af hálfu Banda-
ríkjamanna:...
Að viðurkennt var að ís-
land hefði engan her og
ætlaði ekki að stofna her.
Að ekki ikæmi til mála að
erlendur her eða herstöðvar
yrðu á íslandi á friðartím-
um.
í þessari frásögn komia
fnam höfuðniðurstöður við-
ræðnanna vestra.“
. Og Ólafur Thors sór einnig
í sömii umræðum, og varð bein
línis skáldlegur í hrifniiogu
sinni, þegar hann lýsti því
hvernig það væri eitt helzta
efni sáttmálans, tað aldrei skyldi
vera erlendur !her á íslandi á
friðar'tímum. Hann sagði:
„Atlanzhafssáttmálinn ligg
ur nú fyrir, hefur legið fyr-
ir umheiminum um nokk-
urt skeið og þá líka okkur
íslendingumi. Hann er sátt-
miáli um það, að frjálsar
þjóðir efni til frjálsra sam-
taka til varðveizlu friðnum
í veröldinni. Hann er holl-
ustueiður frelsisunnandi
þjóða til friðar, jafnréttis
og sjálfsákyörðunarréttar.
Hann er sáttmáli.um. það að
sérhver þjóð ákveði sjálf
hvað hún telur sig bæra urri
að leggja af mörkum og
hvenær. Hann er, hvað ís-
lendinga sérstaklega áhrær-
ir, sáttmáli um það, að þar
sem íslendingar engan her
hafi, skuli þeir heldur eng-
an her þurfa að stofna og
enga hermenn leggja af
mörkum, þótt til styrjaldar
komi. Hann er sáttmáli um
það, að engin þjóð skuli
nokkru sinni hafa her á ís-
landi .á friðartímum. Hann
er sáttmáli umi það, að
aidrei skuli herstöðvar vera
á íslandi á friðartímum.“
★
Með þessum yfirlýsingum var
aðild íslands að hemaðarbanda
iaginu samþykkt. En svardag-
arnir héldu síðan áfram linnu-
la’Ust fram að kosninigunum um
haustið og urðu þá að samfelld-
um ærandi kór. Og þar er kom
ið að skýringunni á þessu sið-
lausa framferði hernámsflokk-
anna allra. Það dylst engum að
forsprakkarnir mæltu þvert um
huig þegar þeir hétu því að ís-
land skyldi aldrei hernumið á
friðartómum; öll þeirra heit
voru vísvitandi lygar. En ástæð
an var sú að þeir vissu að yfir-
gnæfandi meirihiluti þjóðarinn-
ar var andvígur hernámi. Þeir
þurftu iað svikja þjóðina inn í
bandalagi'ð á upplognum for-
sendum og þeir þurftu að
tryggja sér öruggan meirihlufa
á þingi ti.l ®ð framkvæma her-
námið að kosningum loknum.
Þessi siðlausi leikur tókst, og
fyrir réttum tveimur árum
skrifaði Bjarni Benediktsson
undir samninginn um hernám
lándsins.
Kapphlaupið við
dauðann
(White Corridors)
Brezk.
Það er vandi að færa hvers-
dagslega hluti í listrænan bún-
ing. Myndin gerist á sjúkrahúsi
og atburðirnir gætu skeð hvar
sem er. Sá fyrs-ti sem verður á
vegi okkar er dyravörðurinn sem
kemiur til vinnu sinnar að morgni
dags og hann glettist svolítið við
starfsbróður sinn á næturvakt,
fyrsti sjúklingurinn er borinn
inn á börum, hjúkrunarkonurn-
ar gqra skurðstofuna klára og
langur vinnudagiur hefst, eins og
aillir aðrir dagar, engir stórvið-
burðir og þó. Eins og Englend-
inga er vandi tekst að fá mikið
úr litlu. Maður dregur orðið and-
ann léttar í hvert skipti sem
sýnt er að hægt er að gera kvik-
mynd án þess að rómantískur
bogi sé 'þaninn svo að strengur-
inn ætlar að bresta við hvért
andartak. Brugðið er upp svip-
rnynd'.im af daglegum stiirfum
lækna og hjúkrunarkvenna, svo
að áhorfandinn e.r viss um að
ekki er farið með fleipur. Ekki
gleyma þeir holdur að draga
fram ólíkar skapgerðir á
skemmtilegan hátt með öllu sínu
hversdagsleg'a amstri, rétt eins
og allt það fólk sem verður á
vegi hvers og eins dagJangt.. —
Miklir o.g hættulegir uppskurðir
eru ekkert róm.antískir. Það eru
dagleg störf sumra að gera slíka
skurði og það er líka vinna
þeirra sömu að buga að eymsl-
'Um í hálsi eð'a binda um fingur.
Myndin sýnir það sem við vitum
að er satt og skírsfcotar þess
vegna til okkar. Mörg atriðín
em frábær, t. d. það dem veit að
litla drengnum með blóðeitr.un-
ina. Við fylgjumst með nokkrum
persónum, það er vikið frá ein-
'um um stund yfir til annars o^g
eriu vandamál hvers og eins flétt-
uð saman í góða heild. Á einum
stað hæt'tir sögunni til þess að
verða einum of hástemmd, þ. e.
Bandankm styrkja
þýsk bSöl
Framhald af 5. síðu.
þjóðin hafði þolað á dögum
Hitlers, væru nú úr sögunni.
Héðan i frá væru allir frjálsir.
En þetta hefur verið of mik-
ið frelsi í augum McCarthys.
Kvörtua hans til Dulles gefur
til kynna, að hann ætlar sér
að skilgreina lýðræðið upp á
nýtt. Og þetta hlýtur að valda
Þjóðverjum nokkrum kvíða.“
Hinu brezka borgarablaði
finnst sem ságt ekkert athuga-
vert við það, að Bandaríkja-
menn haldi um 100 vesturþýzk-
uni blöðum uppi með fjárfram-
lögum. Það er kannski víðar en
í Vestur-Þýzkalandi scm auð-
valdsmálgögnin þiggja fó af
Bandaríkjamönnum ?
þegar læknirinn sýkir sjálfan
sig í tiilraunskyni og hefur slíku
verið helzt til ofgert í ótal slæm-
um læknamyndum.
Ekki er ástæða til að get&.
einst'akra leikenda, þar sem hvert
hlutverk er skipað hinum hæf-
ustu mönmum. Það hefur líka
tekizt vel að bæta ýmsum kóm—
iskum atvikum í myndina, ein--
mitt það mátulega að manni
finnst tæplega nóg. — D. G.
Nýja Bíó:
Adelaide
(The forbidden street)
Amerísk.
Tvöfaldur Ð.ana Andrews E
brezku umhverfi og allri þeirrl
rómantík, sem Ameríkanar
legigja í hugtakið Viktoríu-tíma-
bilíð er einum of mikið.
Hefðarmærin (Maureen O’-
Hara) elsfcar misheppnaðan
listam’ann (Dana Andrews). —
Dana hagar sér eins og lista-
maður éft-ir gamalkunnri kokk.a-
bók. Ha.nn er fyllibytta og verð-
ur efcki frægur fyrr en eftir
dauðápn og.hann gerir Maureen
ósköp 'óhamihgjusama. Dana tal-
ár með énskum hreim! Svo deyr
hann en Maureen heldur áfram-
að vera óhammgjusöm með allar
sína. viktoríönsku siðfræði.
En hvorki við né MaureeA er-
um laus við Dana, því að hann
kemiur .aftur sem annar maður,..
meira. að segia fuiilur og talár nú:
eins og hann á að sér. Þótt ekk-
ert virðist b.ví til fyrirstöðú að'
þau hjúin nái sa.man öðru sinni'
verða þó á ýmis vandkvæði sem
varla -hafa 'getað talizt raunhæf,.
jafnvel á öldinni sem leið, en.
þegar hér er komið er ekki ann-
að að gera en bíða eftir þeim'
hápunkti.
'Myndin er. itekin í London og
taka nokkrir góðir brezkir -leik-
arar þátt í þessutn sirkus. D. G.
Stjörnubíó:
Kvennafangelsið
■Fi’önsk.
Vanti ök'kur hádr.amatískan'
leik og óilgandi ástriður skulum-
við leita til Frakka. Efnið £
myndinni er ekki nýtt en sígilt,.
um manneskjur sem hafa verið
sviptar frelsi sínu. Tekst vel að
sýma óbærilegar þjáningar hinna
ungu stúlkna; það eitt að lykli
er snúið í skrá að utanverðu er
nóg til þess að firr,a vitinu hvern
mann, sem borinn var til þess að
vera frjáls. Niðurstaðan er að
fangelsisfyi'irkomulag nútíma-
þjóðfélags bæti engan mann,
heldur komi menn verri en þeir
fóru. Sagan segir mest af einni
stúlku (Daniele Delorme) sem
lendir á g.l'apstigium fyrir æsku
sakir o,g erfiðra heimilisástæðna..
Leikur Daniele er oft frábær og‘
typiskt franskur, hún tekur öll'
stigin allt frá saklausri gleði
barnsins yfir í örvæntingu, svo-
að liggur við sturlun hinnar full-
þrosba 'konu, er hún brýzt um í
búrinu. — Einna áhrifarikust
eru atriðin írá fangelsinu, Stúlk-
urnar sem ei'ga tvennt sameigin-
legt, æsku oig þrá eftir frelsi.
Myndinni er fyrgt og ftemst
haldið uppi með góðum leik
D. G.
Öllum þeim, sem minntust mín meö gjöfum,
skeytum og á annan hátt á 60 ára starfsafmæli
mínu, vil ég færa mínár beztu þakkir. Sérstak-
lega vil ég nefna dr. Pál ísóifsson, stjórn Sinfóníu-
hljómsveitarinnar, F. í. H. og Lúörasveitir Hafna-
fjarðar, Reykjavíkur og Stykkishólms.
Albert Klahn.
.__________J_________ ""--------------------------------y
mikið úrval af þýzkum ljósatækjum.
Iðja kf.
Lækjargötu 10 og Laugaveg 63 —' Símar 6441 og 81066