Þjóðviljinn - 06.06.1953, Blaðsíða 2
2) _ ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 6. júní 1953
' i 1 duíf er laugardagurinn ®.
r' júní. — 156. dagur árslns.
Sá norðlenzki maður
Um þann norðlenzka mann Egil
Jóitsson, sem hór á Öxarárþingi
er að Því (kenndur og) sann-
reyndur, að með strákslegum
oi'ðum og straffsverðu athæfi,
óhæf.’legum ofsahljóðum og ó-
inátlegu málæði hefur marga
erlega danemenn atvikað, hvar
yfir þeir stórum klaga. Einkum
auglýsa þeir, sem hér hafa rétt-
inum þénað, að hann stórkost-
legan ófrið og ónæði sýnt hafi,
og þar að auk eitt tjald í þessu
fólskulega áhlaupi rifið, hvað
skeði á nóttunni og öndverðlega
þann 9. Julii. Auk þessa Hefur
verið af valdsmanni í Húnavatus-
þingi hans illmaunlega kynning
auglýst á viðlíkan liátt og hér
nú reynist. En sökum þess bevís-
lega fram kemur, að þessi Egili
sé á líkamanum hindraður, þá
hlífast lögþingismenn við honum
undir tilhlýðilegt straff að haida.
en þykir þó ei farsvaranlegt, að
þetta svo hrekkvíslegt eftirdæmi,
á sjálfu þinginu til fallið, skuli
aldeilis umvöndunarlaust af
ganga. Því er af lögþingismönn-
um ályttað, að hérnefndur Egill
slculi líða nokkra líkamlega refs-
ing, eftir því sem góðum tnönn-
um virðist hans burðum hæfa
megi. Biður nú Egill auðmjúk
lega alla góða mettn í guðs
nafni að fyrirgefa þessi sín ó-
hæfileg atvik, lofandi héðan af
bót og betrun á sínu framferði.
Sama dag nokkuv vandarhögg á
hann lögð. (Úr Alþingisbókiun,
1683).
Kjörskrá fyrir Keykjavík Hgg-
ur frammi í kosningaskrif-
stofu Sósíalistaflokksins, í*ó rs-
götu 1.
•fc 6. júní nk. er titrUnnlnn kæru-
frestur vegna kjörskrár. 3>að er
einkunt áríðandi fyrir alla, sem
flutt hafa í bæinn frá síðasta
manntali eða frá því í nóv.-
des. sl. að aíhuga hvort nöfn
þeirra standa á kjörskrá.
Minnlngarspjökl Eandgræðslusjóðs
fást afgreldd í Bökabúð Eárusar
Blöndals,, Skóiavörðustíg 2, og á
skrifstofu sjóösins Grettisgötu 8.
Ungbarnavernd Líknar
Templarasundi 3 er opin þriðju-
daga kl. 3t=—4 og fimmtudaga kl.
1M—2”.. — Á föstudögum er opið
fyrir kvefuð börn kl. 3IS—4.
Krabbameinsfélag Beykjavíkur.
Skrifstofa félagsins er i Lækj-
argötu 10B, opin daglega kl. 2-5.
Sími skrifstofunnar er 6947.
Næturvarzla
í Laugavegsapóteki. Sími 1618.
Stolyarov og Larionova, aðalleikendurnir í hinni fögru rúss-
nesku litmynd SADKO er Austurbæjarbíó sýnir um þessar ntyndir
saKJSEcaSEcaSö:
Heiðmerkurferð
Starfsmannafélag Reykjavikur-
bæjar fer gróðursetningarför kl. 2
í dag frá Ferðaskrifstofu ríkisins.
Það eru vinsamleg tilmæli stjórn-
atinnar að sem flestir taki þátt
í ferðinni.
Nýlega voru
gefin saman i
hjónaband af
sr. Helga Kon-
. ráðssyni á Sauð-
árkróki ungfrú
Alda VThjálmsdóttir frá Hvais-
nesi og Egill Bjarnason, búnaðar-
ráðunautur Uppsölum Biönduhlíð.
GENCrlSSKBÁNTNG (Sölugengi):
1 bandarískur dollar kr. 16,41
1 kanadískur doliar kr. 16.79
l enskt pund kr. 45,70
L00 danskar kr. kr. 236,30
L00 norskar kr. kr. 228.50
L00 sænskar kr. kr. 315,50
100 finsk mörk kr. 7,09
L00 beigískir frankar kr. 32,6'i
LOOOO franskir frankar kr. 46,63
L00 svissn. frankar kr. 373,7t
L00 tékkn. kea. krr 32,64
L00 gyllini kr. 429,9C
L000 lírur kr. 26,15
Ú- Gefið kosningaskrifstofu Sóst
alistaflokksins upplýsingar um
aila þá kjósendur flokksins.
sem eru á förum úr bæmim
eða dveija utanbæjar eða er-
lendis og þá hvar.
Söfnin eru opin:
Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19.
20-22 alla virka daga nema laugar-
daga kl. 10-12 og 13-19.
Þjóðtsinjasafnið: kl. 13-16 á sunnu-
dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum
fimmtudögum og laugardögum.
Listasafn Einars Jónssonar opnar
frá og með mánaðamótum. — Opið
alla daga kl. 13.30—15.30.
NáttúrOgripasafnið: kl. 13.30-15 á
sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög-
um og fimmtudögum.
Handbók um Alþingiskosn-
ingarnar 1953
er komin út. 1 henni eru svör við
mörgu því sem mann mun helzt
fýsa að vita um kosningarnar i
ár, einnig upplýsingar um kosn-
ingarnar 1946 og 1949. Bókin er
prentuð í Offset-prent.
Júníhefti Heima er
bezt hefur borizt.
Þe.r er grein um
Sauðlauksdal eftir
Sigurð Árnason.
Benjamin Sigvalda-
son ritar um Jónas og Skjóna.
Jórunn Ó'afsdóttir: Sauð.burður.
Gráu jálkarnir, ækuminning eftir
Sigurð Guðjónsson. Helgi Valtýs-
son ritar einnig æskuminningu.
„Krumminn á skjánum", um
lyndiseinkenni hrafnsins eftir Guð-
.mund Davíðsson. Sveinbjörn Bein-
teinsson skrifar um rímur. Loð-
mundarfjörður, grein eftir Friðjón
Stefánsson. Margt fleira er í heft-
inu, t.d. stölcur og kvæði, auk fjöl-
margra mynda úr ýmsum áttum.
Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem
vilja greiða blaðið með 10 kr
hærra á mánuði en áskrifenda-
gjaldið er, gjöri svo vel að til-
kynna það í síma 7500.
ÞEGAE AB-BLAÐIÐ SÁ
SKÝJABOKGIK
„Og svo byrjaði hann (E.O.) að
telja upp, eins og eggjakonan
forðum, hvaö hann ætlaði aö
kaupa fyrir hina miklu fjárupp-
hæð, þegar liann væri búinn að
fá hana í hendur. Það voru ,20-30
nýir dieseltogarar af beztu gerð‘,
,200-300 nýtízku vélbátar', .lientug
millilandaskip tll flutninga á af-
urðum okkar', ,4-5 stórvirkar síld-
arverksmiðjur‘, .nýtízku lirað-
frystihús og niðursuðuverksmiðj-
ur‘, ,vélar til þess að umbylta
Iandbúnaðiuum, svo hægt verði
að slétta meira landflæmi á Is-
landi á næstu 4-5 árum' Bæða
Einars OLgeirssonar stóð eklti
nema hálfa klukkustund. En svo
lengi að minnsta kosti féklc þjóö-
in að lifa í paradís þeirra skýja-
borga, sem hann var svo fljótur
að byggja úr froðunni einni sam-
an. En þar með var líka draum-
urinn búinn“. (Uramæli Alþýðu-
blaðsins um nýsköpunarræðu E.O.
11. sept. 1944)„
Sósíalistar í Kópavogi
Kosningaskrifstofan er á Snæ-
landi, sími 80468, opin frá 3-6
e.h. Hafið samband við skrif-
stofuna, og ljúkið söfnun upp-
lýsinga sem fyrst.
Ár Allir þeir sem vilja hjúlpa til I
f jársöfnuninni í kosnlngasjóð
eru beönir aö taka söfnunar-
gögn I kosningaskrifstofunni.
12.50—13.35 Óska-
lög sjúklinga (Ingi
björg Þorbergs).
19.30 Tónl.: Sam-
söngur. pl, 20.30
Stokkhólmur 700
ára: Svipmyndir úr borgarlífinu
fyrr og nú (Jón Júlíusson fil.
kand. tekur saman efni dagskrár-
innar). 22.Í0 Danslög' pl. — 24.00
Dagskrárlok.
Lúðrasveitin Svanur
leikur við Eliiheimiiið í dag kl. 16.
Stjórnandi er Karl O. Runólfsson.
Messur á niorgun
Nespres.takall:
Messa í Kapellu
Háskólans kl. 11
árdegis. Séra Jón
Thorarensen.
Dómkirkjan: Messa kl. 11 árdegis.
Sr. Jón Auðuns.
Laugarneskirja: Messa kl. 11 ár-
degis. Séra Garðar Svavarsson.
Bústaðaprestakall: Messa í Foss-
vogskirlcju kl. 2. (Sjómannadags-
messa). Sr. Gunnar Árnason. —
Safnaðarfundur verður haldinn
eftir messu.
Fiíkirkjan: Messa kl. 11 árdegis.
(Ath. breyttan messutíma). Séra
Þorsteinn Björnsson.
Háteigsprestakall: Messa í Sjó-
mannaskólanum kí. 11 árdegis.
(Atli. breyttan messutíma). Sr.
Jón Þorvarðarsson.
Á Kosningar erlendis fara fram í
skrifstofuni sendiráða, eða út-
sends aðalræðismanns, útsends
ræðismanns eða vararæðis-
manns íslands.
EIMSKJP:
Brúarfoss fór frá Reykjavik i
gær áleiðis til Grimsby og Rott-
erdam. Dettifoss fór frá Akureyri
í fyj-radag vestur og suður uni
land. Goðafoss fór frá Hamborg
3. þm. áleiðis til Antverpen, Ham-
borgar og Hull. Gullfoss fer frá
Reykjavík á hádegi í dag áleiðis
til Leith og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss er í Reykjavík. Reykja-
foss fer frá Hafnarfirði í dag til
Reykjavíkur. Selfoss kom til Aa-
hus í fyrradag; fer þaðan tii
Hafnar, Halden og Gautaborgar.
Tröllafoss fór frá New York 2.
þm. áleiðis til Reykjavíkur. —•
Straumey kom til Reykjavíkur
í gær. Vatnajökull kernur til
Reykjavikur árdegis í dag.
Bíktsskip:
Hekla er í Reykjavík; fer þaðan
kl. 17.30 í dag til Norðurlanda.
Esja fór frá Reykjavík í gærkvöld
vestur um land í hringferð. Herðu-
breið er á Austfjörðum á suður-
leið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á
suðurleið. Þyrill er norðanlands.
Skaftfellingur fór til Vestmanna-
eyja í gærkvöld.
Skipadeild S.l.S.:
Hvassafell er í Hamina. Arnar-
fell er á Skagaströnd. Jökulfell
lestar fisk á Akranesi og Kefla-
vík.
★ Gjörlð svo vel að gefa kosn-
ingaskrifstofimni upplýsingar
um kjósendur Sósíalistaflokks-
Ins seni eru á förum úr bæn-
um, og um þá sem utanbæjár
og erlendls dveljast.
Krossgáta nr. 95
Lárétt: 1- hreyfir 4 hreppi 5 spii
7 r 9 blaðsali 10 þrír eins 11 flan
13 forsetn 15 mittisband 16 fisk-
inn
Lóðrétt: 1 borg (þf) 2 aflar 3 á
skipi 4 hafa 6 búsmunur 7 málm-
ur 8 blóm 12 skyldmenni 14 hljóta
15 ending
Lausn á nr. 94
Lárétt: 1 Ameríka 7 ró 8 ýsan
9 fræ 11 and 12 kk 14 ii 15 eira
17 te 18 efg 20 Hermann
Lóðrétt: 1 arfi 2 mór 3 rý 4 isa
5 Kani 6 andir 10 æki 13 krem
15 eee 16 afa 17 th 19 GN
skáidsöfu Charlcs de Costers ★ Teikningar ettir Helgre Kiihn-Nirlsen
Vilt þú gerast leiðsögumaður minn? spurði
hún. — Ugluspegill brá við og gekk inn
í kofann. — Hvert ætlarðu? spurði 3ú
flæmska dama. Ná mér í betrí föt, sv-ar-
áði hann hinn rólegastt
Daman settist nú á bekk við dyrnar, kja.ll-
arameistarinn slíkt hið sama, Hún ætlaði
að tálá við Nélu, en Néla svaraði ekki —
þvi hún var satt a3 segja áð deyja úr af-
brýðisemi.
Er Ugluspegill kom aftur var hann hrein-
þveginn hátt og lágt og búinn fínum stakki
reimuðum. — Ætlarðu virkilega að fara
með þéssu kvendi? sþurði Néla. — Eg kem
fljött aftnr til baka, svaráði Uglúspegiil.
Heyrðu mig, stúllca min, sagði sú flæmska
dama heldur en ekki reið, hversvegna viltu
koma í veg fyrir áð hann fari með mér. —
Néla svaráði ekki, en höfug tár vættu
brár hennar. - /
I