Þjóðviljinn - 06.06.1953, Síða 7
Laugardagur 6. jfmí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Reiki maður um áttaleytið
að morgni umhverfis hina risa-
stóru höfn New York-borgár,
verður maður hvarvetna sjón-
arvottur. hins sama: 100—200
manna hópar í tötralegum
vinnuklæðnaði standa þar og
híma. Þetta fólk er sundur-
leitt að yrta útliti og uppruna.
Þarna eru dökkir Italir og smá
vaxnir en þreklegir Pólverjar.
einnig brúnir eða svartir negr-
ar úr þjóðfélagslegum útlaga-
hverfum Suðurríkjaona, brenm-
merktir menn frá fjariægustu
heimsliornum, með meitlaða og
bitra andlitsdrætti og svo er
einn hlutur atliyglisverður. ail-
nnfrgir eru með tannstöngia
bakvið annað jeyrað.
Upp yfir hópinn gnæfir gild-
vaxinn náungi með grimmdar-
legum svip. Hann ihrópar í sí-
fellu til þeirra og bendir á
stöku menn hér og hvar í
hópnum. Þessir útvöldu, sam-
tals 20—-30 manns, ganga til
hans. Hinir þoka undan, hópur-
inn Ieysist upp í ennþá smærri
hópa, sem kappræða. innbyrðis,
en hverfa síðan sneypulegir
burtu.
Sc maður sæmilega eftirteki-
arsamur, kemst maður að raun
um það, að allir hinir útvöluu
ganga mðð -tannstöngla bakvið
eyrað.
Það sem maður nú hefur séð,
er svokallað shake-up, hin
hefðbundna athöfn og aðferð,
þegar hafnarverkamenn eru
ráðnir til atvinnu við New
York-höfn. J
Hafnarverkamenn þessir eru ;
ekki í nekiu föstu sambandi við !
hafnaryfirvöldin. Þeir eru ráðn- J
ir til að ferma eða afferma á- !
kveðið skip, og að því starfi !
loknu verða. þeir að leita fyrir j
sér eftir nýrri vinnu. !
Maður sá, sem ræður þá til J
vinnu, er þó enganveginn full- !
trúi hafnaryfirvaldanna eóa J
neins skipafélags. Hann er alit ;
að því einn af verkamönnun- !
um sjálfum, að minnsta kosti J
fulltrúi frá samtökum þeirra. !
Ráðningarmaðurinn er þó ekki
beinlínis af þeirri tegund, sem
venjuleg verkalýðsfélög eru
hreykin af. En hann gefur
dauðann og djöfulinn í verka-
lýðsfélagið. Áhugi hans hvílir :
*
einvörðungu á þeim þremur '
dollurum, sem hann veit, að '
atvinnuleitendumir eru fúsir til }
að borga honum af naumum |
daglaunum sínum til þess að *
fá vinnu. Þess vegna er það
sem sumir hafa stungið tann-
stöngli bak við eyrað. Þegar
ráðningamaðurinn sér tann-
stöngulinn, veit hann, að eig-
andi hans er reiðubúinn til að
borga þessa venjulegu þóknun.
Og að sjálfsögðu er hann ekkif
svo vitlaus að fara að ráða í
vionu mann, sem ékki lætur a.
m. k. þrjá dollara renna í vasa
r ans. Ráðningamaðurinn kemst
aldrei í þá klípu að vanta menn
til að vinna, því að höfnin er
yfirfull af sjómönnum, sem
flosnað hafa af skipum sínum,
eru eltir af lögreglunni eða inn-
flutningsyfirvöldunum, ellegar
hafa ekki af einhverjum ástæð-
um skilríki sín í lagi, og vilja
því mjög gjarnan láta sér
nægja ömurleg lcjör liafnar-
verkamannsins um nokkurn
tíma.
Og kjörin eru sánnarléga
aum. Af 36 þús. liafnarverka-
mönnum í New York vinna 15
þús. aðeins 200 klukkustundir
á ári. Og þegar þeir loksins fá
tækifæri, verða þeir að borga
íhöndum
3 dollara af þeim 16 dollurum
og 80 centum, sem þeir fá fyr-
ir átta klukkustunda erfiði í
hamslausum flýti og við svo
bágborið öryggi á allan hátt,
að einn af hverjum fjórum
mönnum missir að jafnaði 34
vinnudaga á ári sökum
meiðsla, sem hann hlýtur v?ð
vinnuna. Aðeins 1.900 manns
geta gert ráð fyrir stöðugri
atvinnu 40 tíma á viku í 5í)
vikur ár hvert. En það er að-
eins eftir að ráðningamaöui -
inn hefur kynnzt þeim per-
sónulega, og vegna þess að
þeir borga drjúgum méira til
þeirra af kaúpinu sinu en
Eftir
Gunnar Leistikow
Þeim stao hefur hann einok-
un á. Það er svosem ekki að
tilefnislausu, að hann borgar
sjálfur vissan skatt til vínnu-
veitandans.
Skattui'inn fx-á verkamönnun-
um og lánapröngurunum eru
ekki éinu a.ukatekjurnar, •sem
vinnumiðlarinn hefur. Hann
fær einnig leyfisíc, frá miða-
sala þclm, sem á föstudögum
reynir að krækjá í ‘aura Pet-
ros með þyí að blekkja hann
i bia skal?
Þjóðviljinn viJI sérstaklega hvþtja lesendur sína til j
að lesa grein þá sem hér fer á eftir, en liún er tekir úr t
hinu borgaralega danska lieimiiisblaí.', Iíjemmet. Hún i
sýnir hvcrnig nú er komið högum verkalýðshreyfiiigar- l
innar í Ramlarikjnnum, og að hverju er stefnt hér á landi j
þegar rætt er um „frjáls verkalýðsfélög“ sem hina stóru j
fyrirmynd. £
Nú þegar er svo komtð að Bandaríkjameun eru orðinn >
stærsti atvinnurekandi a íslandi, og þeir hafa þegar sýr.t t
það á, Keflavík'urflugveJIi að þeir hafa fyllsta hug á því t
að reyna að breyta veka 1 ýðshreyfingunui í sömu mynd j
og þeir þekkja heima fyrir. Forystumenn Alþýðusam- J
bands íslands eru einnig komnir i hin nánustu tengsl við J
svokallaða „verMýðsIeiðtoga“ vestar hafs, og hafa fyllsta t
hug á því að fylgja fyrirmælum þeirra i hvívetna. v
og gylla fyrir honum mann-
sæmandi tilveru, er hann geti
öðlast með því að veðja á
,,réttan“ hest við kappreiðar
eða kaupa einmitb þann happ-
þrjá dollara á dag. Skattur
þessi getur komizt allt cpp
í 10 dollara á dag af þeim
16.80, er þeir vinna sér ina.
Það sem afgangs verður, er
tæplega nóg fyrir eian mann
til að lifa af, hvað þá til að
sjá fyrir fjölskyldu. Því er
ekki að uhdra, þótt hafnar-
verkamennimir séu í sífelldri ||
fjárþröiig, þegar við bætast
hin ótryggu vinnukjör. Þetta
hagnýta „lánaprangararnir"
sér.
Að loknum vinnudegi fær
hver hafnai'verkamaður af-
henta litla málmplötu, og ^
gegn málmplötu þessari eru lli®
greiddir 16 dollarar og 80
cent hven.t föstudag. Sé uú
einhver máðurinh hungraðiir “*fcí®**í
sökum atvinnuleysis mn Esj
lengri eða skemmri tíma og
geti ekki beðið til föstudags,
býður „lánaprangarinn“ hon- Joseph P. Ryan, forseti sambands
um aðstoð sína. Hann býðst hafnarverkamanna I New York.
til að borga þegar í stað lit á Sannazt liefur við rannsókn að
merkið gegn 10—20 pro.3e.nt hann hfur á"ln' sama« Þ®8i«
, ,, ■ „,, , , vinargrjafir fra vnmuveitendiim
þoknun. Og fatækur hafnar- fyrir að sitja á kröfun, verka-
verkamaður á ekki um annað manna. MeS aðstoð ghrpalýðs hef-
að velja. Hann getur ekki ur hanu kúgað verkamenn til að
einu sinni farið til einhvers ste torseta æviiangt. Nú
, r hefur haim loks verið sóttur til
annars lanapraogara, sem ..
saka fyrir að stela felagssjoðum
væri kannske minna ósvifinn, tij eig.jI1 )>arfi{_
því það er aðeins einn lána-
praxigari við hverja bryggju,
þar sem þeir vinna, Petro eða
Petep eða Pietro eða Piotr —
hvað þeir nú annars heita.
drættismiða, sem hann réttir
að Iiomun.
Og þó er allt þétta áðeins
smámunir í augum vinnumiðl-
arans. Það eru allt aði’ir
hlutir sem gefa mestan arð-
inn.
Til dæmis það, sem kallað
er ,,skært gangs“. Vinnuhóp-
ur, gang, er venjulega 23
menn. Það sem vinnumiðlar-
inn nú gerir til þe.ss að koma
álitlegi'i fúlgu undan', er að
ráða aðeins 18 eða 20 menn
og reka þá þeim mun harðara
áfram, þannig að þeir vinni á
við 25. Jafnhliða skrifar
vinnumiðlarinn upp fimm til-
búin nöfn á listann, og næsta
föstudag fær hann í sihjí hlut
vikulaun fimm' manna úr
höndum gjaldkerans. Sé um
að ræða fimm vinnuhópa við
fermingu skips, getm- þessi
aukahagnaður hæglega numið
nokkrum hundruðum dcllara
á viku, sé vel á svindlinu
haldið.
En ekki eru allir möguleik-
arnir þar með taldii’, sem
vinnumiðlarinn hefur til tekju
öflunar. Eirm möguleikinn er
skipulagöar ,,gripdeildir“.
í sérhverri höfn vilja hlutir
hverfa og týnastý éh áreiðan-
lenga. hvergi í jafn rikum
mæli sem i New York. Stmid-
um liverfa lieilu skipsfarm-
amir. Flutningafyrirtækin af-
henda þá á hafnarbakkanum
og. fá kvittun. Mörgum vikum
síðar kvartar væntanlegur
móttakandi yfir því, að hann
hafi aldrei fengið vörur sínar
í hendur, og nánari athugun
leiðir í ljós, að kvittunin, sem
flutningafyrirtækið héfur í
hönaum, er undirrituð föisuðu
aafni. Enginn við höfnina hef
ur minnstu hugmynd um mál-
ið, enginn man eftir því að
hafa séð farminn, enda þótt
liann hafi legið dögum saman
á hafnarbakkanum. Að sjálf-
: sögðu er maður sá, sem skrif-
aði undir kvittuaina, horfinn
með öllu.
Verðmæti sem nemur 65—
100 milljónum dollara „hverf-
ur á þennan hátt“ í New
York-höfn ár hvert. Trygg-
ingariðgjöld eru af þessum
sökum komin smám saman
upp í 25% á vorum í New
York-höfn, og veldur það
. því, að þessi stæfsta hö'fn í
heimi stenzt varla lengur sam
keppnina við hafn'rnár í
Philadelphia, Baltimore og
Boston. Tvö sigliagaf élög
liafa komizt að þeirri niður-
stöðu, að ódýrara sé fyr?r 'þau
að box’ga ákveðna upphæð í
vasa vinnumiðlárans e:i eiga
það á hættu, að þeir kasti
eign sinni. á vöinrnar.
Svo ern það uþps’npvmar-
svikin, eða „hin opir.bere imn-
skipun“ eins og það er kallað
á fínu máli. Samtök hafnar-
verkamaananna gera samning
við sérstakt félag flutxiinga-
verkamanna um það, að sér-
hver uppskipun' skuli fara
fram með þeim hætti, að fyrst
sé'vörunum skiþað upp á hafn
aibakkann, en 'því næst þaðan
Alberfc Anastasía, sem ásamfc þrem
bræðrum sínurn hefur mjög komið
við sögu hafnarinnar í New York.
Hann höfsfc til áhrifa í sltjóli Ry-
ans og skipulagði síðai- hið- víð-
i'ræga jVIorð li.f„ sem tók að sér
að ryðja mönnum úr vegi gcgn
föstu gjalúi. Lögum liefur aldrei
verið komið yfir Anastasía og
liann er nú setztur í lielgan stein.
á veglegu s.veitasetri. Eitt sinn var
komið nærri þvi að fíett væri of-
an af Anastasía en vitnið gegn
lionum beið bana á dularfuilan
hátt í vörzlu William O’Dwyers,
saksóknara, sem siðar varð borg-
arstjóri í New York og Truman
iorseti sltipaði sendiherra Banda-
ríkjanna í Mexíkó. Nú þorir
O Dwjei' ekki að snúa heim til
Bandaríkjanna því að yfir iionuni
vofir ákierá fyrir mútuþægni.
"v:'
á bílana, án tillits til þess,
hvort þetta er hagkvæmt eða
ekki. Þessi tvíverknaður við
uppskipunina má auk þess
ekki framkv. af öð'rum en
meðlimum stéttarfélagsins, eo
fýrir þessa „þénustu“ ætlar
stéttarfclagið sér upphæð sem
nemur 5%—10 centum 'af
liverýnm 100 pundum. Þetta
samsvarar allt að 15 milljón-
um dollara á ári fyrir alla
höfnina og gerir uppskipun-
ar og útskipunarkostnað nær-
fellt 20% meiri en við aorar
hafnir á austurströnd Banda-
rikjarma.
Þo má maður ekki ætla, að
upphæð þessi rerai í sjóo
samtakanna eða sc. skipt milli
meðlima þeirra. Nei, — hafn-
arverkamennirnir fá aðeins
sína 16 dollara og 80 cent á
dag (sem p.f eru clregnir 3
dcllarar og '10 cent), hvaða
verli svo sem þeir vinna. All-
ur afgangárinn af þessum dá-
lagiaga hagnaði rennur óskipt
í vasa vinnumiclarans.
Vinniinfðlaíarnir hafa auk
-þess enn 'eiít tækifæri t.il að
liagnast á sama lilutnum.
Þeir láta eihatt drjúgan skerf
af hinum chemjulcga hagnaðí.
sínum rchna 11 uppsklpmar-
fyr>rtæk."'a þeirra, sem ráða
hafnarverkamenn. Á þennan
hátt hp.fa mörg af slíkum fyr
irtækjum komizt að miklu
eða öllu le'“:i í eign vinnu-
miðláranna, 'þann’g að vin.nu-
miðlai árnir ent í se~i .stétt-
r.r- —'nnu',réiteTidur.
Það er áreiðanlega einsdæmi
í víðri vercld, að saxha ein-
s‘a.klinrri talcist að hagnast á
verkamönnunum frá tveim
gngnstæðum hliðuöi.
En úr því að sjálfir starfs-
menn verkalýðsfélaganna.
hafn, þpnrslg skarað eld að
Franaháld » 11. síðu.
[