Þjóðviljinn - 06.06.1953, Side 9

Þjóðviljinn - 06.06.1953, Side 9
Laugardagur 6. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — <9 [ - . ÞJÓÐLEIKHÚSID Koss í kaupbæti Sýning í kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn. La Traviata Gestir: Dora Lindgren óperu- söngkona og Einar Kristjáns- son óperusöngvari. Sýningar sunnudag og þriðju- daig kl. 20. d’antanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar öðrum. Ósóttar pantanir seldar sýningardag kl. 13.15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Símar 80000 og 8-2345. IWíWÍÍ Sími 1475 Risaapinn Óvenjuleg og framúrskar- andi spennandi amerísk kvik- mynd, tekin af sömu mönn- um er gerðu hina stórfeng- legu mynd „King Kong“ á ár- unum. — Aðalhlutverk: Terry Moore, Ben Johnson Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Síðasta sinn. Sími 1544 Óbyggðirnar Keilla „Sand“ Hrífandi fögur og skemmti- leg ný amerísk litmynd. Aðal- hlutverk: Mark Stevens, Col- een Gray og góðhesturinn „Jubilee". Aukamynd: Þróun fluglistar- innar Stór fróðleg og skemmtileg mynd um þróun flugsins frá fyrstu tímum. til vorra daga. Enginn sem hefur áhuga fyrir flugi ætti að láta þessa mynd öséða. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rími 6444 Ástarljcð (Der Sanger Ihrer Hochheit) Fögur og hrífandi söngva- mynd með heillandi lögum. — Aðalhlutverk leikur og syng- ur söngvarinn heimsfrægi: Benjanv'no Gigli. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. steihþoN sfe- iMHSLhai Fjölbreytt úrval af steinhring- um. — Fóstsendum. Sjómanna- dagurinn: Leikfélag Eeykj stvíkur sýnir í Iðnó ,,Góðir eiginmenn sofa heima“ sunnudaginn 7. júní kl. 20. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á laugardag kl. 4—7 og eftir k1. 2 á sunnudag ef eitthvað Sími 1384 Sadko Óvenju fögur o^ hrífandi ný rússnesk ævintýramynd tekin í hinum gullfallegu AGFA-litum. Myndin er byggð á sama efni og hin fræga samnefnda ópera eftir Rimsky-Korsakov. Tónlistin í myndinni er úr óperunni. — Skýringartexti. — Aðalhlut- verk: S. Stölyarov, A. Lario- lnova.. — Kvikmynd þessi, sem er tekin árið 1952, er ein hver fegursta, sem hér hefur verið sýnd. •— Sýnd kl. 5, 7 og 9. •*n * * * ---- I ripohbio —— Sími 1182 Um ókunna stigu (Strange World) Sérstaklega spennandi ný, amerísk kvikmynd tekin í frumskógum Brasilíu, Bolivíu og Perú og sýnir hættur í frumskógunum. Við töku myndarinnar létu þrír menn lifið. — Aðalhlutverk: Angel- ica Hanff, Alexander Carlos. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnum. Simi 81938 Kvensjóræninginn Geysispennandi og viðburða rík ný amerísk mynd um konu, sem kunni að elska og hata og var glæsileg sam- kvæmismanneskja á daginn, en sióræningi á nóttunni. — Jon Hall, Lisa Ferraday, Ron Randell og Douglas Kennedy. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönn- uð innan 16 ára. Sími 6485 Vog ;un vmnur, vogun tapar (High venture) Afar spennandi ný amerísk mynd í eðlilegum litum. — Aðalhlutverk: John Payne, Dennis O’Keefe, Arleen Whel- en. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnum innan 16 ára. Kaap - Sala Ódyrar ljósakrónur Iðia h. f. Lækjargötu 10 — Laugaveg 63 Innrömmum Útlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Áshrú, Grettsgötu 54, sími 82108. Vörai á verksmiðju- verði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- lðjan h.f., Banliastrætl T, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Fasteignasala os allskonar lögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, inmgangur frá _ Tún- götu. Sími 1308. Torgsalan við Óðinstorg. er opin alla daga irá kl. 9 f.h. til kl. 6 e. h. Fjölbreytt úrval af fjölærum plöntum og blómstrandi stjúpum. Trjáplöntur, sumarblóm og kálplöntur. Kaupum hreinctr tuskur Baldursgötu 30. Sveínsófar Sófasett Húsgagnaverzlunin Grettisg. 6. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarsitræti 16. Samúðarkort Slysavamafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. Afgreddd í Reykjavík í síma 4897. Munið Kaffisöluna í Baínarstræti 16. Haf ið þér athugað áin hagkvæmu afborgunar- fcjör hjá okkur, sem gena nú öllum fært að prýða heimili sín með vönduðum húsgögn- um? — Bólsturgerðin, Braut- arholti 22, sími 80388. Ljósmyndastofa & Laugaveg 12. Lögfræðingar: Akl Jakobsson og Krlstján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Rímt 1453. Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, sími 6484. Ragndr ólaísson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. Simar 5999 og 80065. Utvarpsviðgerðii R A D I Ö, Veltusundl L aínu 80300. HafnfirðingaE Hafnfirðingar S| émmmadugwhm verðtir haldinn liátíðlegur í Hafnarfirði 7. júní 1953 Klukkan 10 verður gengið til kirkju undir félagsfánum, með lúðrasveit í fararbroddi. Gangan liefst frá björgunarskýlinu. Séra Garðar Þor- steinsson prédikar. Guðmundur Jónsson óperusöngv- ari syngur: Alfaðir ræður. títiskemmtunin hefst kl. 14 á Sýslumannstúninu. Dagskiá: Skemmt'unin sett af Ólafi Þórðarsyni, formanni skip- stjóra- og stýrimannafélagsins Kára. Karlakór syngur: Þú hýri Hafnarfjörður. Ræða: fulltrúi sjómanna, Þórh. Hálfdánarson, skipstjóri. Sungið: Við hafið ég sat. Ræða: Fulltrúi útgerðarmanna, Guðm. Guðm. útg.m. Sungið: Ég vil elska mitt land. Ávarp: Frú Sólveig Eyjólfsdóttir. Sungið: Bára blá. Þjóðdansar, undir stjórn ungfrú Mínervu Jónsdóttir. Leikfimi drengja, undir stjóm Guðjóns Sigurjónssonar. Sungið: ísland ögrum skorið. Að þessu loknu hefst kappróður milli Hraunprýðiskvenna' og starfstúlkna við vinnustöð Jóns Gíslasonar. Einnig verður kappróður milli sjómanna og vinnustöðva. — Síðan hefst reipdráttur karla og reipdráttur milli Hraunprýðiskvenna og Verkakvennafél. Framtíðin. Dansleikur hefst kl. 21 í Alþýðuhúsinu og Sjálfstæðia- húsinu. Gömlu dansamir í Alþýðuhúsinu. Nýju dans- arnir í Sjálfstæðishúsinu. Skemmtiatriði í báðum húsunum. Sjómannablaðið og sjómannadagsmerkið verður selfc á göfcum bæjarins allan daginn. Allur ágóði rennur til dvalarheimilis aldraða sjómanna. Sjómannadagsnefndin. Kári. Sjómannafélag Hafnafjarðar Hraunprýði Markaðurinn Laugaveg 100 Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Nýja sendibíla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7.30—22. — Helgi- daga kl. 10.00—18.00. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti H. — Sími 6113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Saumavéiaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a Laufásveg 19. — Siml 2866. Heimasíml 82635. Sendibílastöðin Þröstur Faxagötu 1. — Sími 81148. Nýkomið: Ullar- prjónagarn í 10 glæsilegum litum, 50 gr. hespa fjórþætt kr. 9.65 II. Toft Skólavörðustíg 8. Sími 1035 FMagsKf Hópferð í Bleiks- árgljúfur Farið verður í Bleiksár- gljúfur og gengið á Þórólfsfeit n. k. sunnudag 7. júní. Lagt. af stað frá Orlof kl. 9 f. h. - Farseðlar og upplýsingar i Orlof.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.