Þjóðviljinn - 13.06.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.06.1953, Blaðsíða 3
Laugardagur 13. júní 1953 ÞJÓÐVILJINN — (5 Veldur hyStmgu I k]ornorkurann$óknum Bandarískir vísindamenn hafa fundiö aöfer'ö, sem ger- ir mögulegt aö framleiöa jafnmikiö eöa meira af kjarn- kleyfu efni en cyöisi viö framleiösluna. lítra af benzíái með þ%n ao >að ætlar að verða bið á því að við fáum itölsku kvikmyndina, Klukkan slær tólf, að sjá, en frá henni höfum við áður sagt nokkrum sinnum hér i blaðinu. Til að hressa upp á minni bíóeigend- anna birtum við» hér mynd af einu atriði mynd- arjnnar: Ein stúlkan ligg'ur undir rústunum, eft- ir að stiginn hafði brotnað með hundruð stúlkna, sem komið höfðu í atvinnuleit. él sem hóstar fyrir menn getiir biargað lífi fnargra t. •• 3 c? o Læknar hafa smíöaö vél sem hóstar fyrir msnn, sem misst hafa hæfileikann til að knýja upp úr lungunum slím, sem oft reynist banvænt. Gordon Dean, formaður kjarnorkunefndar Bandaríkj- anna og sagði þetta valda mestu byltingu sem átt hefði sér stað í kjarnorkurannsókn- um síðustu ára. Hann varaói menn að vísu við því að draga þá ályktun, að þegar væri fundin aðferð til hagnýtingar kjarnorkuelds- neytis á arðbæran hátt. En hann sagði þetta mikilsverðan áfanga á þeirri leið og þao mundi líða skemmri tími þar- til kjarnorkan verður hagnýtt til friðsamlegra starfe en áð- ur var talið. Dean tók dæmi til að skýra mál sitt og sagði: „Imyndið ykkur að aðeins væru tii 100 Htrar af benzíni í heiminum. Þegar því hefði verið brennt. væri enginn dropi benzi:is tii á jörðinni og myndi ckki verða til. Hugsum okkur að við gæt- um búið til benzín úr vatni með því að brenna það benzín sem við ættum, í námunda við vatn. Við getum t.d. hugsað okk- ur að við gætum breytt 90 lítrum af vatm í benzín með því að brenna 100 lítj-um af benzíni, lialdio áfram . á sama hátt og fengið alltaf 90% s.f því benzíni sem við eyddum. Þannig mundi okkur að sjáif- sögðu takast að drýgja okkur þær birgðir sem við hefðum af benzíni, en það kæmi þó að því að þær yrðu á þrotum. Við gætum líka hugsað okk- ur að við gætdm búið til 100 Eimmbet Meií elkMi tindinm Brezku blöðin liafa undan- farna mánuði keppzt um að votta drottningu landsins og allri hennar slekt hollustu sína, cn ekkert blaðanna hefur þó gengið. leagra en blað brezka Verkamanna flokksins, D.ai.ly Herald. En þá ofbauð möpgum, þeg- ar blaðið stakk upp á þyí í fúlustu alvöru að Mount Everest yrði skírt upp EJísabet Dg kallað Mount Elizabeth. Blöð á Ind- iandi hafa einkum tekið þetta illa upp. Delhi Express bendir á, að Indverjar hafi þótt nóg um þegar Bretar skírðu fjall- ið eftir yfirmannl landmæling- anna i Iudlandi í stað þess að kalla það því nafni sem það hafði borið frá ómunatíð á tungu landsmanna. Blaðamaður Delhi Express sendi ritstjórn Heralds skeyti svohljóðandi: „Drottningin kleif ekki tindinn, það gerði Tensing" og hann leggur því til, að fjallið beri ihans nafn, ef á annað borð á að fara að skíra það upp. brenna sama magn. Þá væri brautin rudd til að breytc smám saman öllu vatni á .jörð- unni í benzín og henzínskortur okkar úr sögunni". Eiga i brösum Stjóra Andorra. smáríkisins í Pýreneafjöllum, á nú í brös- um við frönsku stjórnina (bver sem bún er einsog stendur). Franska stjórnin hefur nefm- lega krafizt 1000 franka gjalda fyrir vegabrcfsáritun til An- dorra og óttast hinir 5Q00 íbú- ar landsins að þetta muai draga mjög úr ferðamannastraumn- um, sem þeir hafa flesíir frarn- færi af. Franska stjórnin segiv Andorrabúa hafa gert sig seka um „ósæmilegt athæfi.sem ekki verði þolað“, og er þar átt við hefðbundinn rétt lands.manna til smygls yfir frönsk-spænsku landamærin án óþarfa hnýsni tollþjóna. Þetta kom fram í skýrslu, sem J. Edgar Hoover, yfirmaður leynilögreglunnar gaí fjárveit- inganefnd fulltrúadeildar banda- ríska þingsins nýlega til stuðn- ings umsókn iögreglunnar um hækkiað,a fjárveitingu. Hoover sagði m. a.: „Höfuðorsök þess að við för- um fram á hækkaða fjárveit.ingu eru aukin störf við öryggisgæzlu innanlands ... Réttarhöld yfir kommúnisíum vegfta Srnithlag- anna, sem farið var, að fram- Dean sagoí ao kjarnorkuvís- indamönnurn hefði tekizt eitt- hvað þessu líkt. Hann áleit of snemmt að fullyrða, hvort þessi aðferð gæti haft hagnýta þýð'- ingu, þar sem stofnkostnaður mundi verða geysimikill. en liann bætti við: „Mikilvægast í þessu sam- bandi, er að með þessarf að- ferð verður mannltyninu kíeift að notfasra sér allt það úran- íum í upprunalegri myad sem fæst í vfirborði jarðar“.. Meg& sveila ffi morguns Aðalstöðvar Bandaríkja- hers í Evrópu hafa numið úr gildi fyrirmæli um, að hermenn og liðsfpringjar skuli komnir heim í her- búðir í síðasta lagi kl. 12 á miðnætti. Frá og með 1. júní er öllum bandarískum he.r- mönnum heimil útivist að næturlagi, ef þejr. að- eins gæta þess að vera mættir í tæka tí'ð að morgninum. kvæma á síðustu árum, hafa aukið rannsóknarstarf okkar verulega“. FBI fer fram á 77 millj. doll- ara fjárveitingu i ár (70 millj. í fyrra), en það svarar til 1.235.000.000 ísl. kr. Hoover legg- ur til að lögreglan auki starfslið sitt úr 12.719 manns í 13.096. Hann skýrði starfsmannaaukn- inguna á þann hátt, að FBI biði nú aukin störf á ýmsum sviðum og nefndi sem dæmi rannsóknir á ferli nýskipaðra embættis- Prófessoi- Alvan L. Barach rnanna, starfsmanna, þingnefnda og annarra. En leynilögpeglan er ekki ein um’ hituna. Dómsmálaráðuneytið hefur sína eigin sakamáialög- reglu og yfirmaður hennar, Warr- en Olney, skýrði þingnefndinni frá því, að hún hefði í undir- búningi réttarhöld yfir mörgum „kommúnistasamtökum“ á grund velli McCarranlagannia f.rá 1950. Þessar réttarofsóknir hafa náttúrlega leitt til þess að fjölgað hefur fangelsum. í reikningum fangelsisstjófnarinnar má sjá, ,að á síðasta ári hefur 3 fangabúð- um verið b.ætt við þær sem fyr- ir voru. við Columbia háskólann í New York lýsti þessu tæki fyrir bandarísku læknaþingi í vor. Iióstar betvæ en hrausíur maður. Það á sér stað í sjúköómum eins og astma, lömunarveiki og fleirum að sjúkljngurinh getur ekki hóstað upp slími og vess- um, sem setjast þá að í luag- unum og teppa þau og lungna- pípurnar. Hlýzt oft bani af þessu, Barach prófcssor segir að vcl sin hósti fyrir fólk, sem þannig er ástatt um, og hóstinn sem hún veldur sé röskiegri en svo að hinn hraustasti maður geti leikið hann eftir. Vélræn útþensla og tseming. Aðferðin er sú að lofti e'r blásið niður í lungun og þegar þrýstingurinn í þeim nær há • marki opnast loka og gríma eða munnstykki opnar leið um önd- unaríærin í geymi, sem lofiið er sogað úr. Leitar þá loftið úr lupgunum út í geyminn meö 15% me:ra afli en á sér staS við liósta heilbrigðs fólk.s og 200% meira en þegar sjúki- iagar hósta. Hægt er að stjórna. Framhald á 11. síða. MisMs&f á EiKegissIasftdlitu Sumarið hefur verið kalt það sem af er í Vestur-Evrópu og úrkoma verið mikil. í Fx-akk- landi hefur víða snjóað og hef- ur umferð teppzt um Sankti Bernharðsskai'ð í Ölpunum vegna sniókomu. í Vestur-Þýzka- landi hefur fólk tekið fram vetr- arfrakkana aftur. Næturfrost hafa verið tíð. Sömu söguna er að segja frá Austurríki, þar sem djúpir skaflar hafa lokað Gross- giocknerskarðí milli Salzburg og Kárnten. Við birtum unx daginn mynd, sem var ijóst dæmi um endurreisn Vai'sjár eftir eyðileggingu styrjaldarinn- ar. Myndin að ofan er ekki síðri, — hún sýnir götuna 1945 og 1953. Fingraför 100 milíj manna á spja íeynilögreg!an íœrir Bandaríska leynilögreglan, FBI, hefur nú spjaldrkrá yfir fingraför 100 miiljónir Bandaríkjamanna. ,,AÖein3“ 24 millj. þeirra. hafa gert sig seka um afbrot. Ftmdiit aöierð til að gemýtcs alit írffiiíum í iarðskerpunni

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.