Þjóðviljinn - 13.06.1953, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 13. júní 1953 -
/---- -
Sósíalistaflokkui inn hefir opnað
Kosnirigaskrifstofur
úti um land á eftirfarandi stöðum:
Haínarfirði
Strandgötu 41, sími 9521.
Kópavogshreppi
Snælandi við Nýbýlaveg, sími 80468.
Keflavík
Garöavegi 8, opin kl. 1-10 daglega
Siglufirði
Suöurgötu 10, sími 194.
Akureyri
Hafnarstræti 84, sími 1516.
Vestmannaeyjum
Vestmannabraut 49, sími 296.
Auk þess gefa trúnaðarmenn flokksins á öðrum
stöðum allar upplýsingar varðandi kosningarnar.
Emóðviuinn
Undirrit. . . . óska að gerast áskrifandi að Þjóðviijanum
Nafn
Heimili ..........................
Skólavörðustíg 19 — Sími 7500
RlTSTJÖRl. FRÍMANN HELGASON
KR vann Fram 3:1
Þessi annar leikur Islands-
mótsins var ekki sérlega já-
kvæður fyrir knattspyrnuna i
landinu og hafði fá merki þess
að þar væru meistaraflokkar
að eigast við og annar sem
hafði íslandsmeistaratitil að
verja. Það litla sem fram kom
af samleik og hugsuðum leik
var af hálfu Fram og vcru
það helzt þeir Karl Bergmann
og Guðm. Jónsson og svo Karl
Guðmundsson sem var bezti
maður liðsins. KR-liðið fékk
liggor leiðin
Kosniiigaskíifstofa Sósíafistaffokksins
Þórsgötu 1 — Sími 7510
Skrifstofan gefur allar upplýsingar varðandi kosningarnar
Kjörshrá liggur frammi
Flokksfélagar og aðrir, sem þurfa upplýsingar varðandi kosningarn-
ar, eru beðnir að hafa sem fyrst samband við skrifstofuna.
Skriísícían er cpin írá kl. 10—10. — Sími 7510.
:■
MYNBA
kosninsahandbókin
ÖNNUR PRENTUN
er komin
í bókabúðirnar
í
Athugið: Myndir eru í bóhinni afj
framhjóðendum allra flohha. \
Enginn áróður er í bóhinni
aídrei í gang samleik eða já-
kvæðan leik. Eftir að þeir
jöfnuðu færðist þó fjör í þá
sem nægði til sigurs og settu
auk þess tvö mörk. Einstakl-
ingar KR eru sterkari, en það
er eins og þeir kunni ekki að
fá ,,vélima“ í gang.
Um þetta eiga þeir allir sam-
merkt. Gunnar Guðmannsson
getur þó betur. Hann kann en
notar það ekki. Þegsi úrslit
tryggja KR úrslitaleik við
Akranes í A-riðlinum og er
það leikur sem margir munu
hlakka til að sjá, minnugir
leiks þeirra í fyrra.
Dómai'i var Guðmundur Sig-
urðsson og dæmdi vel.
H.S.V.
Þing í. S. I. á Akranesi
íþróttaþing ÍSl verður haldi'ð
á Akranesi 4. og 5. júlí n.k.
(Fréttir frá Í.S.1.)
Gullmerki ISÍ liafa þessi ver-
ið sæmd:
Frú Katrín Viðar, Reykjavík.
Hermann Stefánsson, íþrótta-
kennari, Akureyri. Guðmundur
Hofdal, íþróttaþj., Reykjavík.
(Fréttir frá Í.S.Í.)
íþróttaíélag Keílavík-
urflugvallar vann vor-
mót Í.K.F.
Vormót ÍKF í körfulcnatt-
leik hófst sunnudaginn 10. maí
s.l. með leik milli Iþróttafélags
Reykjavíkur og Körfuknattleiks
félagsins Gosi. Leikar fóru
þannig að IR sigra’ði Gosa með
49 stigum gegn 36 stigum. —
Dómarar: Ingi Gunnarsson og
Magnús Björnsson.
Anmar leikur mótsins fór
fram 14. maí og kepptu þá
Gosi og ÍKF. IKF sigraði Gosa
með 30 stigum gegn 27, eftir
mjög jafnan og tvásýnan leik.
Dómari Helgi Jóhannesson.
Úrslitaleikur mótsins fór síð-
an fram sunnudaginn 17. maí
s.l. og sigraði ÍKF ÍR-imga með
58 stigum gegn 35 stigum. —
Dómarar: Magnús Sigurðsson
og Helgi Einarsson.
Að leiknum loknum afhenti
Ben. G. Wáge, forseti ÍSl Inga
Gunnarssyni fyrirliða IKF silf-
urbikar, sem ætlast er til að
keppt ver'ði um framvegis á
vormótum í körfuknattleik.
Stigahæstir einstaklingar á
mótinu voru:
Hjálmar Guðmundsson iKF
28 stig í tveim leikjum.
Runólfur Sölvason, I-KF 24
stig í tveim leikjum.
Gunnar Bjarnason, ÍR 22 st.
í tveim leikjum.
Erilng Kaas þjáifar sfang-
Norski stangarstökkvai'inm
Erling Kaas sem íslenzkum í-
þróttamönnum er kunnur, og
sem hefur um langt skeið vei-
ið fremsti stangarstökkvarí
Norðmanna, hefur tekið að sér
að aðstoða við þjálfun stangar-
stökkvara í Oslo, og liyggja
Norðmenn gott til þessarar
starfsemi Kaas.
1 þessu sambandi dettur
mamii í liug hvort ekki sé hægt
að fá úrvalsíþróttamenn okkar
sem dregið liafa sig til baka
í keppni til að taka að sér
af og til að leiðbeina ungum
mönnum hver í sinni sérgreiii.
Það er engum vafa undirorp-
ið að þessir menn geta miðlað
af mikilli reynslu og þekkingu
og á þann hátt haldið áfram
að vinna íþróttum gagn, jafn-
vel meira en þeir gerðu með
sinni glæsilegu þátttöku sem
keppendur.
Mundi það ekki verða/ hvatn-
ing ungum mönnum, ef t.d.
væri tilkynnt að Finnbjörn
Þorvaldssca ætlaði að aðstoða
unga spretthlaupara við æfing-
ar í spretthlaupi eða að Skúl:
Guðmundsson ætlaði að leið-
beina í hástökki.
Það eru einmitt þessir menn,
sem við megum ekki missa út-
úr starfinu, sem þó vill allt of
oft svo fara. Þeir ihafa mögu-
leika til að draga að sér fjöld-
ann, og því fleiri sem við fá-
um til að taka að sér hatid-
leiðslu hans því betur nær í-
þróttahreyfingin tilgangi sín-
um.
Spumingin er líka hvort
mönnum sem stundað hafæ
harða keppni um margra ára
skeið sé ekki nauðsynlegt að
hæta smátt og smátt og þá
mætti nota þennan tíma til að
hjálpa öðrum. íþróttaþjóðir
halda því fram að íþrótta-
mannsæfin verði að vera svip-
uð og keppnisárin. M.ö.o. Mað-
urinn æfir með vaxandi krafti
þar til hámarki getu hans er
náð og líkaminn fer að gefa
eftir, þá verður að halda áfram
og æfa „sig niður“, annað er
skaðlegt og hefnir sía síðar.
Eitt er víst að slíka leið-
beinendur vantar tugum og
hundruðum saman, og það
stendur ef til vill meira í vegi
fyrir vexti og viðgangi íþrótt-
anna en nokkuð annað.
Fr’iálsíþrótfa-
þœtfir
Bob IVIatthias Iiættur lteppni.
Bob Matthias hefur lýst því
yfir að hann sé hættur keppni.
Gerði hann það fyrir mót það
er hann tók þátt í um síðustu
helgi. Keppti hann þar í kúlu-
varpi og varð annar. I 110 m.
grind varð hann nr. 3 og eins
í kringlukasti. Bob Matthias er
enn kornungur maður og kemur
þessi ákvörðun hans því á ó-
vart.
Toino Hyytiáinen kastar 74.52.
Finnski spjótkastarinn F.
Hyytiáinen fékk bronsverðlaun
á síðustu O.L., kastaði spjóti
Framhald á 11. síðu.