Þjóðviljinn - 13.06.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.06.1953, Blaðsíða 7
Laugardagur 13. júní 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (? Heimsstyrjöldin siðasta var í algleymingi og ísland setið af brezkum her og- síðar banda- rískum. Hersetunnar gætti þó lítið úti um hinar strjálu bvggðir, og lífið þar gekk sinn vana gang fyrir utan nokkrar óvæntar truflanir frá hernum. Um mitt sumar, einn mild- an friðsælan dag, spenntu bændur hesta sína, sem oftar, fyrir sláttuvélina og hófu slátt. f>að var bóndanúm nautn að sl-á vel sprottið tún með vél, og jafnframt gat hugurinn glímt við ráðgátur lífsins. Léttfætt börn tifuðu á eftir sláttuvélinni, það var svo gaman að sjá grasið falla svona. Það var svo skrítið. Þetta var bernskunni æyintýri eins og flest annað i lífinu. Þannig birtir lífið sjálft sannleik sinn í iátlausum myndum: Full- þroska ávexti jarðar, friðsælu starfi, bernsku og æsku, salt- leysi og gleði. Já, grasið fellur. Að ári liðnu hefur það breytzt í gjaldeyris- vörur bóndans, kjöt og mjólk, en neyzluvörur fyrir þjóðina alla. I kaupstöðunum og þétt- býlinu við - sjóinn býr fólkið sem skapar markaðinn fyrir framteiðslu bóndans. Þar býr verkafólkið sem 'byggir húsin, ieggur götumar, afgreiðir skip- in, vinnur úr sjávarnflanum, og hvers konar iðnaðarstörf. Á sjónurn starfa sjómennirnir að öflun gjaldeyrisins, sem utan- ríkisverzlun þjóðarinnar bvgg- ist á. Allt þetta vinnandi fólk og fleiri vinnustéttir í landinu hafa sameiginlega með vinnu sinni lagt grunninn að svo- nefndu nútímaþjóðfélagi, og þar er engin stétt annarri æðri. Já, starfið er mrargt, en eitt er bræðrabandið. Þannig hugsar bóndinn er ó- vænt kveða við skoldrunur. Síðan heyrist hvæsandj hljóð í lofti og enn sprengingar. í of- anverðri fialishlíð gjósa upp reykjarmekkir þegar kúlumar springa. Herflokkur er kominn á melana norðan við Vaglaskóg- inn, og æfir skotfimi sína. Þeir skjóta þarna 6 km vega- lengd. Starfsgleði bóndans hverfur. Óvænt hafa heyrzt samtímis raddir lífsins og dauð- ans, gróandans og tortímingar- innar. Harmurinn vaknar. Hér hjá honum standa lítil börn með ótta i aúgum. Þau bekkj a þetta ekki. Þeirra bíður að ganga út í þessa tilveru myrkv- aða .af heimsku, illsku og brjálæði, auðhyggju og drottn- unargirni. En bóndinn veit að iífið á sér enn vor ef fólkið þorir, fólkið, sem heyr sína lífsbaráttu í náinni snertingu. við ættjörðina og elskar hana. —o— Heimsstyrjöldinni lauk og -Bandarikin áttu að hverfa héð- an, með herlið sitt samkvæmt fullgildum samningi. En liðið sat, eftir sem áður. En þá kom Ólafur Thors til skjalanna og afgreiddi málið með svohljóð- andi tillögu: „Tillaga til þings- ál.vktun-ar' um heimild fyrir ríkisstjórnina til ,að gera samn- ing við Bandaríki Ameríku um niðurfeljingu hervcrndarsamn- ingsins frá 1941 o. fl. o. fl... .“ Það var svo sem ekki mikið — ekki .annað en hin illræmda herseta Ameríkan-a á íslandj í dag. Hugsið ykkur pólitískt sið- fcrði þeirra ráðhcrra og þing- Bóndi í Suður-Þingöy.jarsýslu skrifar: gongum manndómsins merki manna sem gerðu þessa svika- og bakferlatillögu að sínum málstað. Hvað er þjóðin í þeirra vilund annað en auvirðilegur lýður til ,að ljúga að og blekkja, til að traðka á og svívirða? Hyar er manndómur þeirrar þjóðar, sem lætur bjóða sér slíkt af mönnum, sem sjá.fir skríða í auvirðilegri auðmýkt frammi fyrir bandarísku her- valdj og auðvaldi, sem stela landinu undan þjóðiíin- t.il framdráttar bandarísku auð- v.aldj en toríímingar íslenzku þjóðerni. Eg hef h.aldið að hjarta Is- iendingsins væri heitt og lund h-ans stór og sterk. Eg hélt að hann ættj stolt og sjálfsvírð- ingu og þroskaða siðgæðis- kennd, og ég trúi ekki öðru en svo sé. Þá verða líka úr sög- sýna hv.erjir kveiktu „ljósið“. En það kemur bara allt út á eitt fyrir -auðvaldinu og hem-að- aráformum þess. Það sligast hvort heldur er í stríði eða íriði. —o— Nú fara alþingiskosningar í hÖnd. Margir kjósendur verða i í óvenjulegum vanda, hræddir og ráðvilltir. Þei-r óttast þjóð- svik og hemiaðardýrkun Sjá’f- stæðisflokksins, Eramsóknar- flokksins og Alþýðuflokksins, og þeir eru hræddir við Rússa-: - -grýlu. Þarna skapaðist því jarðvegur fyrir svonefnda.tæki- færissinn-a til pólitískra um- svif-a, -sem h.afa komizt í form í svonefndum Þjóðvarnarflokki,- Og þessir menn hafa ekki látið sig muna um að semja nýj-a alíslenzlta stjórnmál-asteínu, Eftí, Olgeir Lúthersson unni völd bakferlalýðsins og , þjóðsvikaranna í forustuliði Sjálfstæðisflokksins, Framsókij,- arflokksins og Alþýðuflokksins 28. júní n. k. Það verður nú æ ljósar-a hverjir valdir eru að þvi brjál- æðiskennda heimsástandi, sem nú ríkir. Það er hið alþjóðíc-ga auðvald og nýlendukú-garárnir undir forustu Bandaríkjaauð- v-aldsins. Kóreustríðið hófst þeg ar B-andaríkin voru -að lemja -s-aman Atlanzhafsbandalagið gegn vilj-a alþýðu og mennta- manna í Vestur-Evrópu. Þá rann tipp ijós fyri-r „frjálsum þjóðum", hét það á Bandaríkja- máli. En senn mun þetta Ijós slokkn-a, og þá mun skella ýfir það myrkur sem að eilífu mun • umlykjia þá glæpamenn, sem á undanfömum árum h-afa verið -að murka lífið úr kóresku þjóð- inni í nafni hinna svonefndu „sameinuðu þjóða“. Hverjir kveikíu bá „Ijósið ‘ -— Kóreustríðið? Þ-að sést gíöggt á eftirfarandi: 1) Banda- ríkin þurftu á ófriðarastandi ; ð halda til að koma samnn A',- lanzhafsband-alaginu og koma fr-ani vilja sinum um herstoðva- kerfi hvarveín.a um hnöttinn. 2) Fulltrúar Bandarikjanna í vopnahlésnefndinni í Kóreu hafa stöðugt komið í veg fyrir samkomulag með því að gera -aukaatriði að aðal-atriðum, eins og glöggt sést í fangaskipt-a- málinu. 3) Það má ekki hætta Kóreustríðinu, því þá geta Kín- verjar stutt sjálfstæðisbarátt- una í Indó Kín-a. 4) Bandaríkin þurfa að eigin dómi á ófriðar- ástandi að halda til að lenda ekki í efn-ahagsöngþveiti (krepþu). 5) B-andarikin eru farin að kvarta undan því að Rússar vilji frið - til að sliga auðvaldsiúkin undir þýðingar- lausum vígbúnaði!-Margt fleira mælti nefna þessu til-sönnunar, en þétta ætti áð nægja til að sem á sér engan styrk í er- lendum fyrirmyndum, — svo sanníslenzkir eru þeir. Og í samræmj við það hafa þeir komið fr-am við Sósíalist-aflokk- inn -af strákslegum hroka og mikillæti, og vita þó fullvel að þar er sam-an kominn sá stóri hluti þjóðarinnar, sem bezt má treysta þegar um heill íslend- inga er að ræða. En svo verða tældfærissinn- arnir, þessir sömu sönnu ís- lendingar, fyrir því óláni að margt þjóðkunnugt ágætisfólk sem snúið hefur bakj við land- sölnflokkunum gengur undir merki andspym-uhreyfingarinn- ar til samvinnu við Sósíalista- flokkinn við þessar kosningar. Hvers vegna sá það ekki hina einu sönnu íslendinga? En land- söluflokknnum er það örlitil sárabót í niðurlægingu -sinni, að Þjóðvamarflokkurinn hefur verið stofnaðu-r til -að koma í veg fyrir fullkomlega öfluga þjóðfylkingu -gegn hernáminu og gegn innanrikis- og ut-an- rík&máiastefnu landsöluflokk- anna. —o— í málefnalegri niðurlægingu og andlegu vopnleysi hefur Rússaníðið verið það -reykský, sem lahdsöluflokkarnir h-afa reynt að hylja sig með. Það er þeim bókstaflega lífsnauðsyn að get-a framleitt sem kraftmest Rússaníð. Með hráefnaflutni.ng- um til. þessarar framleiðslu hafa þeir nú lagt óþverralega slóð milli Ráðstjómarrík.ianna og íslands. En varan er fullunn- in þessi: Allir stjórnendur Ráð- stjórnarríkjanna eru glæpa- inenn og óþokkar, alþýða mairna. andlega dauður lýður og likamlega þrælkaður. Eitt nýjasta daemið um þenn- an vöruflutning voru setning- ar í ræðú Hel-ga Hannessonar forset.a Alþýðusambandsins að kvöldi hátiðisd-ags alþýðusam- takann-a, 1. maí, þar sem hann talaði um undirokun, kú-gun og lifandj lík í Ráðstjómarríkjun- um. Þannig. vavð þessi lítilmót- legi maður -að smánarbletti á Alþýðus-ambandinu á sjálfum hátíðisdegi þeirr-a. Rússnesku ‘ kommúnistunum tókst með ótrúlegum dáðum að brjóta niður morðveldi ke-isar- ans, sem á einum „blóðsunnu- degi“ lét skjóta yfir þúsund manns og sær-a mörg þúsund, þar á meðal konur og börn, þegar fólkið gekk fram fyrir hann þúsundum saman með bæn-askrá um betri kjör. í auð- valdslöndunum þekkj-um við enn eðli keisarastjórnarinn-ar, grimmt' og gráðugt, en blautt. Það s-agði til sín biá þeim vald- böfum íslands, sem dæmdu m-arga íslendin-ga frá mannrétt- indum og til f-an-gelsisvistar eft- ir 30. marz 1951, þegar fól-kið krafðist iréttar síns til þjóðarat- kvæðis um eitt mesta örlaga- mál lslendinga, og vilja nú stofna innlent herlið og setja til höfuðs fólkinu. í síðustu styrjöld féllu 14 milljónir rússneskra þegna. Þetta er hinn ægilegi skattur, auk brunninna borga, eyði- lagðra orkuvera, drepins bú- fjár o. fl. o. fl. sem Ráðstjóm- arríkin . urðu að greiða vegn-a nazismans, hins skilgetna af- kvæmis auðvalds cg kapítal- isma, En upp úr hinnj „þjóð- féLagslegu eyðimörk" í Ráð- stjómarríkjunum, sem pólitísk- ir iygarar breiða út fyrir fram- an íslendinga, sjáum við' . streym-a kristaltærar lindir fullkomnustu listar og höfum notið hennar hér á ve-gum MÍR, er söngvarar og tónsnillmgar rússneskir hafa heimsótt ís- land. Hefðum við ekki þessa eigin reynslu, þá væri okkur sagt, að list sé ekki til í Ráð- stjórnarríkjunum. Reykský Rússaníðsins er nú að þynnast. Æ fleiri sjá í gegnum það hina ■ málefnalegu nekt þeirra sem. það fr-amleið-a. En ömurlegt má hlutskipti 1-andsöluflokkanna vera, sem verða að halda sín,- um pólitísku nökkvum á floti með níði um þjóðír, sem aldrei haf-a -gert íslend.in-gum neitt illt, en m-argt gott. Fyrir nokkru skrifaði ég grein sem birt-ist í Þjóðviljan- um og skoraði þar meðal -ann- ars á „Friáls-a þjóð“, blað Þjóð- vamarflokksins, að sanna landráð á forystumenn Sósíal- istaflokksins, en það haíðj þá haft nokkra tilburði með þess- konar níð í stíl landsölufloklc- anna. Ekki hefur Frjáls þjóð enn orðið við þeirri áskorun og þykir mér því ástæða til að minna á h-an-a hér. Hinsvegar hefur Bergur Sigurbjömsson Framhald á 11. síðu. Ilættan af hervæiMiigarbrölti Atía nzhafsbandalagsins keinur víða í aði í tundurspilli í Árésarhöfn á JTótlandi. -Várð mikil sprenging í nm, en logandl olíu rak lengi um höfninu áður en tæklst að slökkv ljós. f mánuðinum sem leið kvlkn- skiþinu og sökk það á 20 mínúÞ a hann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.