Þjóðviljinn - 13.06.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.06.1953, Blaðsíða 9
Laugardagur 13. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN •— (9j aiB ÞJÓÐLEÍKHÚSID La Traviata Gestir: Hjördís Scliymberg hirðsöngkona og Einar Kristj- ánsson óperusöngvari. Sýningar í kvöld, sunnudag og þriðjudag kl. 20.00. Pantaðir aðgöngumiðar sæk- ist daginn fyrir sýningardag, annars seldir öðrum. Ósóttar pantanir seldar sýningardag kl. 13.15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Sími 80000 og 8-2345. Sími 1475 Hvítitindur (The White Tower) Stórfengleg amerísk kvikmynd tekin í eðlilegum litum í hrika legu landslagi Alpafjallanna. Glenn Ford, Valli, Claude Rains. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUKAMYND: Krýning Elísabetar D. Engiandsdrottningar. Sími 1544 Hjónaband í hættu (Mother didn’t tell Me) Bráðfyndin og skemmtileg amerísk gamanmynd um ásta- Líf ungra lasknishjóna. — Aðal 'hlutverk: William Lundigan, Dorothy McGuire, June Havoc. AUKAMYND: Mánaðaryfirlit trá Evrópu No. 1. Frá Berlín. AlþjóðasakamálialögregLan og fl. — íslenzkt tal. — Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 81936 Hraustir menn .Mynd þessi gerist í hinum víðáttumiklu skógum Banda- 'ríkjanna. Sýnir ýmsa tilkomu- mikla og æfintýralega hluti, hrausta menn og hraustleg á- tök við liættulega keppinauta .og við hættulegustu höfuð- skepnuna, eldinn. ■—- Wayne > Mc.vrjþ,, Pre^ton. Foster. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð bömum. Fjölbreytt úrval ai steinhring- ul — Póstsendum. Jamaica-Kráin (Jamaioa Inn) Sérstaklega spennandi og viðburðarík kvikmynd, byggð á hinni frægu samnefndu skáldsögu eftir Daphne du Maurier, sem komið hefur út í ísl. þýðingu.- Aðalhlutverk: Charles Laughton, Maureen O’Hara, Robert Newton. — Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. -----Tnpolibio —— Sixni 1182 Um ókunna stigu (Strange World) Sórstaklega spennandi, ný amerísk frumskógamypd. — Sýnd kl. 7 og 9. — Bönnuð bömum. — Allra síðasta sinn. Laumufarþegar (The Monkey Buisness) Sprenghlægileg 'amerísk grín- mynd með Marx-bræðrum. — Sýnd kl. 5. Sími 6485 Hátíðabrigði (Holiday Affair) Skemmtileg og vel leikin ný amerísk mynd. — Aðalhlut- verk: Rohert Mitchum, Janet Leigh, Wendell Corey. — Sýnd kl. 5, 7 og 9 — Sala hefst kl. 4 e. h. 4 Sími 6444 I leyniþjónustu (Det Hemmelige Poleti) Mjög spennandi frönsk stór- mynd í 2 köflum, og fjallar um hið djarfa og hættulega starf frönsku leyniþjónustunn ar í síðasta stríði, fyrir her- nám Þjóðverja og meðan á því stóð. — FYRSTI KAFLI: Gagnnjósnir Aðalhlutverk: Pierre Renoir, Jany Holt, Jean Davy. — Bönnuð innan 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kaup- Sala j Innrömmuiri Útlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali, Ásbrú, Grettsgötu 54, sími 82108. V’ámt á verksmiðjs- vesði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöid: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málm- lðjan h.f., Banlcastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Ödvrar Ijósakrónur Iðja h. f. Lækjargötu 10 — Laugaveg 63 Fasteignasala og allskonar lögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, iimgangur frá Tún- götu. Sími 1308. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunin Grettisg. 8. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaífisalan, Hafnarstræti 16. Munið Kaffisöluna í Hatoarstræti 16. Saumavéiaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 * J a Laufásveg 19. — Sími 2668. Helmasiml 82035. Sendibílastöðin K. f. Ingólfsstrætl 11. — Sími 6113. Opin írá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Haf ið þér athugað hin hiagkvæmu afborgunar- kjör hjá okkur, sem gera nú öllum fært að prýða heimilii sín xneð vönduðum húsgögn- um? — Bólsturgerðin, Braut- arholti 22, sími 80388. Ljósmyndastofa Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Krlstján Elriksson, Laugaveg 27, L hæð — Simi 1453. Viðgerðir á raf* magnsmótorum og heimilistækjum. — Ral- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, sími 6484. ; Tpi ^ «r FrdinbGdsiniidir í Árnessýslit verSa sem hér segir: Ásaskóla, Gnúpverjahreppi mánud. 15. júní kl. 1 e.h. i Flúðum, Hrunamannahreppi þriðjud. 16. — - 1 — Brautarholti, Skeiðum fimmtud. 18. — - 1 — Vatneleysu, Biskupstungum föstud. 19. — - 1 — Minniborg, Grímsnesi laugard. 20. — - 1 —- Hveragerði — 20. — - 8 — Stokkseyri sunnud. 21. — - 1 — Eyrarbakka — 21. — - 8 — Laugarvatni mánud. 22. — - 1 — Villingaholti, Villingaholtsh. þriðjud. 23. — - 1 — Gaulverjabæ, Gaulverjab.h. miðvikud. 24. — - 1 — Selfossi föstud. 26. — - 8 — y' % Ætlast er til að kjósendur úr þeim lireppum, þar sem ekki eru auglýstir fundir, sæki næsta fundarstað. Fraxnbjóðendnr < > ) Rafmagnstakmörkun. Álagstakmörkun dagana 14. júní tii 2L júní frá kl. 10,45—12,30. Sunnudag 14. júní .... Mánudag 15. júní Þriðjudag 16. júní . ... . . . . 3. hverfi Miðvikudag 17. júní .... Fimmtudag 17. júní .... .... 5. hverfi Föstudag 19. júní Laugardag 20. juní .... .... 2. hverfj Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo mikiu leyti sem þörf krefur. Sogsvirkjunin Ragnar Ólafsson hæstaréttarilögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og Easteignasaia. Vonarstræti 12. Símar 5999 og 80065. títvarpsviðgerðir R A D t Ó, Veltusundi X «1011 80300. ______________ Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 GÖMI.U DANSARNIR Ilaukur Morthens syngur lög kvöldsins: Stjörnu- nótt og Fja.iahindin. Aðgöngumiðasaía frá kl. 7. — Sími 3355 Nvja sendibíla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7.30—22. — Helgi- daga kl. 10.00—18.00. Sendibílastöðin Þröstur Faxagötu 1. — Sími 81148. A-mót 4. flokks heldur áfram n.k. sunnudag á Grímsstaðaholtsvcllinum kl. 10 f. h. Þá 'leika Vikingur og KR og strax á eftir Fram og Valur. v Opinbert uppbcð verður haldið á Grandagarði hér í bænum fimmtudaginn 18. júní n.k. kl. 2 e.h. og verða seldir tveir nótabátar meö jeppa- vélum og spilum tilheyrandi þrotabúi h.f. Oturs. Að því loknu verður seid ein síldamót í netagerð Þórðar Eiríkssonar í Camp Knox tilheyrandi sama þrotabúi. Ennfremur 15 síldarnetog 300 metrar af kapli eftir kröfu Guðlaugs Einarssonar hdl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfóget/nn í ReykjavOí P

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.