Þjóðviljinn - 13.06.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.06.1953, Blaðsíða 12
Kókakólabjörn í vörii fyrir bandaríska herinn á nppeldismáíapmgnm á aé gera engar 99pélitískarf? ályktanir! ?? Uppeld'smálaþing 1953, sem haidið er á vegum Sambands islenzkra barnakennara. hófst í gær og fer fram í húsakynn- rim Melaskólans. iÞingið var sett kl. 9,30 af for- seta sambandsins, Arngrími Kristjánssyni skólastjóra. Við- staddir voru meðal annarra ^gesta forseti fslands, iborgarstjór- inn í Beykjavík.og menntamála- ráðherra. Að lokinni setningu þingsins tók til tnáls Björn Ólafsson menntamálaráðherra. Kvað hann þörf þess .að. kveikj,a í æskunni neista aettjarðarástar og virðing- ar fyrir íslenzku þjóðemi, en taldi hertni næsta litta hættu búna af langvarandi sainbúð við „nokknr þúsund útlendinga“, enda væri ástand- Þjóðdansar á þjóðhátíðardegi Þjóðhátíðamefnd hefur 'ákveð- ið að taka upp þá nýbreytni 17. júní að hafa þjóðdansa fyrir al- menning. Félög þau í Reykjavík, sem hafa þióðdansa á stefnuskrá sinni standa fyrir æfimgum á -dönsum sem ætlaðir eru öllum þeim sem hafa áhuga á þjóð- dönsum og hvort sem þeir hafa æft mikið, Ktið eða alls ekkert. Fyrri æfingin verður í skóla- porti Austurbæjarskólans í dag, laugardag kl. 2 e. h. og hvetur nefndin fólk á öllum aldri til að mæta. Nýr bátur á Húsavík Húsavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Hingað er kominn nýr bátnr m.b. Grímur TH25, eign Ás- geirs Kristjánssonar, Kristjáiis Ásgeirssonar, Þormóðs Krist- björnssonar. Báturinn er smíðaður i Skipa- smíðastöð Kristjáns Nóa Krist- jánssonar Akureyri. Stærð báts ins er 8 lestir með 44 ha. ltelv- invél. Ganghraði bátsins reynd- ist 9 mílur í reynsluferð. Sýnishorn aí kjörseðli aian kjör- íundar 3 o" o Liímborið Kjósendur í Reykjavík, Skaga- firði, Eyjafirði, N-Múlasýslu, S- Múlasýslu, Rangárvallasýslu iog Árnessýslu, sem kjósa fyrir kjör- ■dag skutu skrifa c á kjörseðilinn. Kjósendur í einmenningskjördæm- unum skulu skrifa nafn fram- bjóðanda Sósíalistaflokksins. Skrá yfir þá er annarsstaðar í blaðinu. ið í heimsmáUim þannig, að við kæmtimst ekki hjá að hafa „varnarlið" í landimi okkur til verndar. Hvatti hann kennara og skóla til að standa vörð uni méðurmáiið og þjóðernið, en sárbað jafn- franit þingið að láta ekki draga sig inn í neinar póli- tískar deilur. Ef til vill hefur honum skilizt, að til þess að þjóðernismálin verði tekin réttum tökum og ár- angursríkum, hljóti þingið að ’gera, sér ehihveria 'grein fyrir pólitískum aðdraganda þeirrar hættu, sem nú vofir yfír íslenzku þjóðerni. Tilnefndi hann það helzt sém fratnlag frá hálfu stjórnarinnar í' þess-arj vernd ís- lenzks þjóðernis, iað menntamála- ; ráðunevtið hefur í lathugun að látá taka upp þrjá móðurmáls- daga í skólum landsins. 3.Fréttar. MorgunMaðsins 99 „Fréttaiitail Morgutibíaðáins í Ketlavík" var tll skamms tinia liið alkunna vandræðabarn Sjáli- stteðisflokksins, Heigi S. Jónsson fyrrverandi íoringjaefni nazista. Nýi „fréttaritari MÓrgunbiafislns“ virðlst ekki ætla að verða eftir- bátur fyrirrennara síus. 1 gær gerði hann s.jálfan sig og Morg- unblaðið aö almennu atblægl með frétt í Mogganum um að „konuiv- únistar" í Keflavílv hafi' „bifrelð, eina eða flelri" (!!) að láni frá rússneska sendiráðinu til að smala saman fylgi sínu á Suðurnesjuin. Enginn Suðurnesjamaður kannast við að liafa orðlð var ferða bif- relðar frá „rússnesku sendisveit- iiini“ á ferð þar syðra nýlega. annarra en að starfsmaður frá rússneska sendiráðinu kom á kvöldskemmtun sem MlB hélt í Keflavflv fyrir nokkru; telja þeir að það muni tilefnið til skrifa „fréttaritara Mórgunblaðsins". — Suðumesjamenn brosa góðlátlega að því að ekki eigi úr að aka fyl-- ir aumingja manniuuni, þar sem síðustu fréttir lians úr Iteflavík liafi elnnlg verið vitíeysa, — enda er Mogglnii . orðinn svo hvekktur sem raun ber vitni því „fréttina“ í gær byrjaði blaðið þannig: „Fréttaritari blaðsins í Keflavík liefur skýrt blaðinu svo frá “ — í þeirri von að losua sjálft undan skömminni!! Hreinsið lóðirnar fyrir 17. júní Undirbúningshefnd hátioa- halda 17. júní í ár er nú tek- in. til starfa fyrir nokkru. Nefndin óskar góSrar sam- vinnu við almenning um að gera liátíðahöldin samboðm þjóðhátíðardegi íslendinga, með því að láta þau fara. vel og prúðmannlega fram, frá upp- hafi til enda. Því miður skorti nokkuð á, að-svo væri, þegar dró að dagskrárlokiun síðast- liðið ár. Nefndin heitir því á‘ r alla ibæjarbúa og dagblöð bæj- arins til stúðnings i þvv aó kveða niður, nú og í framtið- inni, alla ofdrykkju ú almanna- færi, þjófhátíða rdagin n, 17. jiiní, m.a. með sköpun sterks almenningsálits í þessu éfni. Einnig vill nefndin beina þeim tilmælum til húseigenda og um- ráðamanna lóða i bætium, áð þeir láti hreinsa og snyrtja kring um hús sín, þannig að bærinn verði eins fagur og kost ur er. Þeir foreldrar, sem slíkt geta, ættu að gefa börnum sín- um litla islenzka fána úr dúk bæjarráð og Íþróttabandalag Reykjavíkur slcipað, Ásgem Pét' ursscn, Björn Vilmundarson, Böðvar Pétursson og Þór Sand- holt, sem e,r formaður nefnd- ai'innar, Erlend Ö. Pétúrsson Gísla Halldórsson, Jens Guð- björnsson og Sigurð Mágnús- son. Laugardagur 13. júní 1953 — 18. árgangur 130. tölublað Byggingaframkvæmdir hefjast innan skamms við 50 vistmamia viðlwtar- álmu Elíiheimilisins Nýjung í starfsemi Elliheimilisins Grund Ákveöiö hefur veriö aö býggja nýja álmu viö vestur- hluta Elii- og hjúkrunarheimilisins Grundar viö Hring- braut. Er vonast til aö íramkvæmdir geti hafizt bráölega og h'ægt vevöi að taka. a. m. k. einhvern hluta nýbygg- ingarinnar í notkun íyrir áramót. Þeir Gísli Sigurbjörnsson; for- stjóri Flliheimilisins og Þórir Baldvinsson, arkitekt, skýrðu blaðamönnum frá þessum fyrir- huguðu' framk'væmdum í gær, en Þórir hefur gert teikningar að öll-um v,i ðb ót a rljy g g ing u m Elli- heimilLsins. Sigurður Guðmunds- son arkitekt teiknaði hinsvegar aðalbygginguna, sem fyrst var reist. Gísli gat þess að úáegifegt fé til fi’iamkvæmdanna væri nú tryggt og fjárfestingarleyfd feng- ið, en aðeins væri beðið eftir leyfi bygginganefndar. Væri von á því á hverri stundu. Kostnaðai'verd ca. 2 m'llj. króna Kostnaðarverð nýju viðbótpr- álmúnnar er talið um 2 millj. ltróna, þar af mun bærinn leggja fr.am, 1 milljón, Tryggingastofn- unin hefur einnig átt mikinn þátt í >að hæigt var að leggja í fram- kvæmdirnur. Nýja álman verður að ytra útliti eins og sú. sem. tekin var í notkun í október' is.l. í þeirri viðbótarálmu er rúm fvrir 30 vistmenn, én að auki er þar veglegur hátiða- og samkomusal- Tilraunalæknmgar á gigtveiku fólki og lömuðu Fréttamönnum vár i gær sýnd lækningadeild sú, sem starf- rækt er í EIli- og hjúkrunarheimilinu Grund fyrir gigtveikt fólk og lamaða. Deild þessi tók til starfa snemma á árinu og þangað hafa síðan komið til lækninga börn og fullorðnir, t. d. komu þamgað i s. I. mánuði alls 30 sjúldingar, 9 börn, 11 full- orðnir utan úr bæ og 10 vistmenn Elljheimilisins. Deild þessi var stofnuð fyrir ■áeggjan Dr. Lamberts, þýzks læknis, sem dvaldist hér um skeið í fyrra pg taldi ,að á ís- l.andi væru af ýmsum ástæðum meiri og betri mögufeikar til að eða álíka haldgóðu efni, til a’ö koma á fót fullkomnu.. heilsu- bera í skrúðgöngunum, og allir þeir, sem eiga íslenzkan 'þjóð- búning ættu að- klæðast honum þennan dag. Um tilhöguei hátiðahaldanna í einstökum atriðum er eklii lrægt að segja að svo komnu, en í höfúðdráttum má. gera ráð fyrir svipuðu fyrirkomu- lagi og undanfarin ár. 1 undirbúningsnefnd hátiða- haldanna í Reykjavík hefur Sendiherra Suður-Kóreustjórn- ,ar í Bandaríkjunum hefur sakað Bandaríkjastjóm uih að reyna ,að þvinga stjórn sína til að fail- iast á vopnahlé með því að hóta að hætta að siá Suður-Kóreu fyrir matvælum. hæli fyrir gigtveikt fólk og La,m- aða, en á nokkrum öðrum stað. I janúarmánuði s.l. kom svo hingað stúika frá dr. Lambert, Cunze að n.afni, sem hefur sér þekkingu í sjúkraleikfimi oí meðhöndlun lamaðra manna Hefur hún ' starfað sér síðan. árangur þeirr,a góður. Gísli Sig- urbjömsson forstjóri skýrði svo frá að hér væri aðeins um til- raunalækningar að ræða veittar sjúklingunum algerlega að kostn- aðarlausu. Hinn 18. b. m. er væntanlegur hingað til lands í boði E'iliheimil- isins dr. Geill, forstöðumaður De Gamles By í Khöfn, en það er stærsta, eiliheimili á Norðurlönd- um. Elliheimilið Grund hefur að jafnaði haft góða samvinnu við þessa dönsku stofnun og kemur Dr. Geill hingað að þessu sinni undir yfirstjórn Björgvins Finns- til ski'afs og ráðagerða við for- sonar læknis. /Fréttamönnum voru sýnd ýms tæki, sem ungfrú Cnnze notar ,við æfingar sínar, t.d. rafmagns- tæki, sem notuð eru til iað fá líf i máttlausa vöðva, göng’ugrindur fyrir börn með ilsig o. ,s. frv. Samkvæmt upplýsingum m. stöðumenn Elliheimilisins. Tilkynning- frá pólsku ræðis mannsskrifstofunni: (Forseti Póllands hefur r.ýlega sæmt Finnboga Kjartansson, a. vararæðlsmann Pólverja á Is- frá einum sjúklinganna, sem landi 1. stigi heiðursmerkisins þama hefur not'ið lækninga, er Polonia Restituta. ur, sem enn er ófullgerður, en væntanlega verður hann tekinn í notkun- fyrir jól. í hinni fyr.ir- huguðu viðbótarálmu verður hins vegar rúm fyrir 50 vistmenni Bætir það allmikið úr hinni til- finnanlegu þörf fyrir aukið hús- Framliald á 11. síðu Siaiiinu og ís- lenzki láninn . Eitt hinna miklu skipa 'Makk- Kormákslínunnax, s«m færii’ bandáriska hernámsliðinu „nauð- ,synjar“ þess, liggur nú' hér í höfninni, ;en til hersins haía nú koniið hátt í þrjátíu skip- á þrem mánuðum. Það lxefur vakið athygli við höfnina að skip þetta heíur 'ís lenzka fánann í framsiglu sinni, jafnt NÆTUR sem daga, og' hafa raunar fíeiri slík, skip hagað sér sv.ipað. Þótt íslendingar hafi vérið líw fræddir um verkefní os störí „ vam arm á 1 anef n d ar “ B j,a ma bingó, annað en það sem þeir hafa séð í verki, að hún hefur fengið að horfa á landgönguæf- ingar sjóliðs í Hvalfirði, horfa á bandaríska skothríð á Reykja- nesskaganum — að ógleymdu þvx að hernema lönd Suðumesja- mjanna, þykir líklegt að það heyri undir hana að kenna olsku Kananum að umgangast' ísfenzka fánann. wm fylgi í Fjárhagsráði | Nýjn flokkarnir auglýsa ý vnú hver í kapp við annanx ,prófkosningar“ sem sýui X (að þeir séu nú orðnir aðai-,, (flokkar landsins. Þannigk (hefur Lýðveldisflokknrinn (auglýst að skipverjar á (Hallveigu Fróðadóttur séu (allir honum fylgjandi, og /hafa þó sipverjar aldrei /heyrt neina prófkosningu /nefnda. 1 gœr auglýslr svo (Frjáls þjóð að Þjóðvarnar- /flokkurhm sé i mildum meiri /hluta í Fjárhagsráði (!) /4 vinnustað Bergs Sigur- /björnssonar. Er ekki að efa íð þar hefur prófkosning /íaiið fram, og eldd þarf að /iáta sér detta í hug að /vinnufélagar Bergs hafi ver- )ið að gera grín að honum. /Hann hefur svona mikið(') )fylgi í Fjárhagsráði, mað (/Urinn! C-listinn er listi Sósíalistaflokksins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.