Þjóðviljinn - 14.06.1953, Blaðsíða 1
Kosnixigafundiir x Gamlabíó á þrlðj udagskvöld kl. 9
EIXAK:
þarf riýja
stjórn
SIGURÐUR:
Alþlngiskosn-
ing'arnar —
tækifæri verka-
lýSsins
GUNNAR:
Sameiiilng Is-
lendinga i
sjálfstæðis-
baráttunni
Sunniiílagtir 14. júní 1958
18. árgangur — 131. tölublað
ískyggiSegt atvinnuleysi á Siglufirði
um hábjargræðistímann
Óstjórn hernámsflokkanna þjakar allt atvinnulif landsins
STEFAN:
Til ]>eirra sem
hafa Uosninga-
rétt
ERLA:
Til þeirra sem
urðu fyrir von-
brtgðum
I
SVERRIR:
Hlutverk ís- '
lenzkia
menntamanna
RAGNAR:
Vjð sem stóð-
um verkfalls-
vakt
INGI:
j Æskan og sig
L. ■ ur C-listans
'mm
Auk ræðanna. les hin vinsæla
leikkona Gerður Hjörleifsdóttir
kvæði.
17. júní verði frí-
dagur
Blaðið Mjölnir á Siglufirði flytur þessa frétt
3. iúní:
„Við atvinnuleysisskráninguna, sem fram fór
hér fyrir helgina á vegum bæjarstjórnar og fyrir
tilhlutun atvinnumálanefndar, létu 82 karlmenn
og 1 kona skrá sig atvinnulaus.
Þ>etta er ískyggileg útkoma, einkum þegar tekið
er tillit til þess, að margir atvinnuleysingjar munu
ekki hafa látið skrá sig, og að tugir, ef ekki hundr-
uð Siglfirðinga eim í atvinnuleit í öðrum byggðar-
lögum.“
Þánnig er afkoman um há-
bj.argraeðistímann á Siglufirði, og
má með sanni segia að það sé
ískyggilegt.
•Atvinnuleysi, mesta atvinnu-
leysi sem þjóðin hefði nokkru
sinni fengið að reyna, væri nú í
Landinu vegn.a þess hve mjög
rikisstjórn Framsóknar og Sjálf-
staeðisflokksins hafa þjarmað að
atvinnuvegum landsmanna, ef
hún hefði ekki gripið til þess
lokaráðs að kalla á erlendan her
inn í landið og ofuselja íslánd
Vakað verður nóit og dag við Hvita
húsið vegna Rosenberghjónanna
Taki bandarískir dómstólar eða
Eisenhower forseti ekki i taum-
ana verða bandarjsku lijónin
Etliel og Julius Rosenberg tekin
af lífj í rafmagnsstóinum í Sing
Sing fangelslnu aðfaranótt föstu-
dagsins í þesari viku. Samtök
þau í Bandaríkjunum, sent mynd-
uð ltafa verið tl að vinna að
náðun hjónanna eða endurupp-
töku rnáls þeirra hafa gengizt
fyrir því að frá og með deginum
í dag mun liópur manna vaka
dag og nótt úti fyrir Hvíta hús-
inu í Washington til að leggja
áherslu . á kröfuna um að Eisen
liower náð: hjónin.
Stríðir gegn rökréttri iiugsun
.Meðal þeirra mörgu, sem skor-
að hafa á Eisenhower að þ.vrma
lífi hjónanna, er bandaríski eðl-
isfræðingurinn Harold Urey, sem
fengið hefur Nóbelsverðlaunin,
fyrir afrek sín í kjarnorkurann-
sóknum. Hann segir í skeyti sínu
til forsetans að dómurinn yfir
Asíuríkin ræði
Asiuinál
Ríkisstjóraiu mælist til þess
eins og að undanförnnu, að 17.
júní verði almennur frídagur
um land allt.
(Forsætisráðuneýtið, 13. júní
1953).
Nehru, forsætisráðherra Ind-
lands, sagði í gær að þótt af
því verði að forystumenn Banda
ríkjanna, Bretlands, Frakklands
og Sovétrikjauna komi saman á
fund,- þá getl þeir ekki ráðið
málum sem Asíu varða til lykla
án þess að ríkin í Asíu séu
höfð með í ráðum. Lét Nehru
þá von í ljós að eftir fjórvelda-
fund verði kölluð saman stærri
ráðstefna, þar sem Asiuríkin
fái fulltrúa.
Rosenberghjónunum stríði gegn
rökréttri hugsun og heiLbrigðu
.réttarfari. • Áður hefur hann
vottað það sem kjarnorkufræð-
ingur, iað vitnisburðurinn, sem
hjónin voru dæmd eftir sek um
kjamorkunjósnir, standist ekki
fræðilega gagnrýni.
Foringjnr franskra sósíal-
demóki’ata
Parísarblöðin frá kommúnista-
blaðinu l’Humanité til ihakLs-
blaða eins og iFigaro og Aurore
hafa látið þá von í liós að Eisen-
hower sýni þann kjiark að ganga
í berhögg við þá, sem ekici mega
heyra annað nefnt en að Rosen'-
bei-ghjónin verði tekin af líf i.
Allir kunnustu foringjar Sósíal-
demokrataflokks Frakklands með
þá Guy Mollet og Jules Moch i
far.arbroddi gengu í síðustu viku
á fund Douglas Dillons, sendi-
herra Bandaríkjanna i París, til
að ibera fram fyrir hönd flolcks-
ins ósk um ,að Eisenhower þyrmi
lífi hjónanna. Ditlon hét að lcoma
beiðni þeirra á framfæri við
forsetann.
Stjórnar-
kreppa i Finn-
landi
Ailar horfur eru á því að til
stjórnarkreppu dragi í Finnlandi.
Komin er upp deila um verð-
lags-' og kaupgjaldsmál milli
stjórnarfloldcanna, Bændaflokks-
ins og' sósíaldemókrata. Búizt er
við að Kekkonen forsætjisráð-
herrá og íoringi Bændaflokksins
biðjist iausnar fyrir stiórn sína
einhvem næstu daga.
hemámi Bandarílcjanna.
Það er þetta sem þjóðin er nú
að skilja. Og hún dregur elcki af
því þær álýktanir, sem íhald og
tFramsókn ætlast til, að þess
vegna sé það óhjákvæmilegt að
hafa her í iandi og stofna sjálfri
tiiveru þjóðarinnar i voða.
Nei, ályktun fólksins
er sú, að slík ríkisst.ióm,
ríkisstjóm sem b.iakar
Framhald á 8. síðu.
Melnikoff
seflur af
Kommúnistaflokkur Sovét-
iýðveldisms Úkrainu liefur
skýrt frá því að L. G. Melni-
lcoff liafi verið vikið úr stöðu
aðalritara miðstjórnar flokks-
ins. Er lýst yfir að hann hafi
verið gagnrýndur 'á fundi mið-
stjórnarinnar fyrir að hafa sýnt
vítavert skeytingarleysi í vali
manna í ábyrgðarstörf, brugðdð
út af réttri stefnu í þjóðerna-
málum og að liann beri ábyrgð
á alvarlegum skyssum í skipu-
lagningu samyrkjubúskaparins
í Úkrainu. Við skipulagsbreyt-
inguna á Kommúnistaflokki
Sovétrikjanna eftir láf Stalíns
varð Melnikoff einn af fjórum
varamönnum í fimmtán manna
yfirstjórn flokksins.
Teknfr af i
gasklefa
I SÍÖUSTU vilcu voni tveir
svertlngjar telcuir af lífi í
gasklel'a fylkisfaugelsisins i
Raleigh í North Carolbia í
Bandaríkjunum. — Annar,
Raleigli Speller, var dæmd-
ur fyrir að liafa nauðgað
hvítrl konu árið 1947 en
hlnn, Clyde Brown, fyrir
að liafa nauðícað hvítri
stúlku. Speller hefur stað-
fastlega neitað sekt sinni.
Kviðdómarnir, sem dæmdii
svertingjana, voru eingöngu
skipaðir hvítum mönnum.
Það hefur aldrei slceð í
North Carolina að livítur
maðnr liafl liiotið danða-
dóm fyrir nauðgun. Eög-
skipuð líflátsaðferð í fylk-
inu er lcæfing í gasldefa.
*•
Óeirðir í
Seoul r
Til árekstra hefur komið í
Suður-Kóreu vegna þess að
upgjafa hermenn, sem krofjast
þess að stríðiou þar verði hald-
ið áfram, hafa ráðizt á banda-
ríska hermenn og blaðamenn. 1
Fusan gripu bandarískir her-
Framhald á 8. síðu.
K o s n i n g a
Hlutskarpasti einstaklingur
vikunnar sem leið var Þur-
íður Friðriksdóttir. Hún safn-
aði kr. 2250. Hún fær að laun-
um bók Sigfúsar Sigurhjartar-
sonar og er liún vel að lienni
komin.
Og nú fáið þið að sjá hlut-
föllin milli ueildanna. Bolladeih
liefur staðið sig langbezt fram
að þessu — er komin upp í kr.
183 pr. félaga. Næstar koma svo
Meladeild og Vogadeild með lcr.
100 og 97 á félaga. Að öðru
leyti er röðin þánnig:
Bolladeild ........... kr. 193
Meladeild ............ — 100
Vogadeild ............ — 97
Skuggahv.deild ........ — 80
Njarðardeild ......... — 70
Þingholtsdeild ....... —- 67
Valladeild . . ....... . — 60
Barónsdeild .......... — 60
Þórsdeild ............ — 49
Skóladeild ........... . — 45
Túnadeiid ............ - 45
Bústaðadeild ......... -7- 38
Vesturdeild .......... — 33
Sunnuhv.deild ........ — 32
Laogholtsdeild ....... — 31
Sogadeild ............ — 30
Háteigsdeild ......... —- 26
Hlíðadeild ..............— 24
Laugamesdeild......... —: 19
sjóSurinn
Múladeild ......... -— 13
Kleppsholtsdeild ,. . . — 13
Nesdeild .............. — lft
Skerjafjarðardeild — Oi
SkerjafjarðardeiLd er ekki enn.
Lcomin á blað. Það er háborin.
slcömm að því, enda munu
Skerfirðingar nú talca fjörkipR
og hækka hlutfaliið sitt tii rauna.
Það verður spennandi að vitá
livernig hiutföllin hafa breytzt.
þegar röðin verður birt næst. *—»
Hvaða deiid verður fyrst yfir 300.
kr. lágmarkið? — Hvaða þrján
deiidir verða vænlegastar 1 iU
verðLauna um næstu helgi? —1
Skyldi Bolladeild hieypa noklcr-.
um fram úr sér? Þetta leiðiij
næsta vika i ljós. í þeirri vikui
gefst nýjum einstaklingi tæki-
færi til að vinna bók Sigfúsar
Si'gurhjartarsonar. Vikukeppnirt;
er hafin.
Nú þarf æskan að sýná hvað
í henni hýr. 'Þess er skemmst að
minnast að við settum met í
happdrættismiðasölu. Nú gefsti
unga fótkinu enn tælcifæri til aði
sýna dugnað sinn. Það er ailtaí
staður og stíind tL að afla fjár
fyrir góðan máistað. — Hefjuiu
nýja sókn strax í dag!
Á)fheiðu&