Þjóðviljinn - 14.06.1953, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 14. júní 1953
Sósíalistaflokkurinn hefir opnað
Kosnirigasknfstofur
úti um land á eftirfarandi stööum:
Haínaríirði
Strandgötu 41, sími 9521.
Kópavogshreppi
Snælandi viö Nýbýlaveg, sími 80468.
Keílavík
Garðavegi 8, opin kl. 1-10 daglega
Sigluíirði
Suðurgötu 10, sími 194.
Akureyri
Hafnarstræti 84, sími 1516.
Vestmannaeyjum
Vestmannabraut 49, sími 296.
Auk þess gefa trúnaðarmenn flokksins á öðrum
stööum allar upplýsingar varðandi kosningarnar.
JSIÓÐVILIINN
Undirrit. . . . óska að gerast áskrifandi að Þjóðviijanum
Nafn
Heimili
Skólavörðustíg 19 — Sími 7500
Eru knaflspyrnumúlin á villi-
göfum - t Annar þáttur)
I fvrsta þættinum var undir-
strikuð nauðsyn þjálfunar fyrir
keppni. Því má líka bæta hér
við að þjálfun manna miðar
líka að því að auka \Tnnuþrek,
og það að sjálfsögðu þó a'ð sá
sem æfír komi aldrei á keppn-
isvöll eða í sal. Ókunnugir
munu nú spyrja: Hví æfa
menn ekki hin björtu vorkvöld?
Hví nota menn ekki þetta
stutta sumar eins vel og þeir
geta? Forráðamenn knattspyrn-
unnar í Reykjavík, en hún er
nú yfir hálfrar aldar gömul
virðast ekki hafa komið auga
á ástæðuna, því ef svo væri
mundu þeir vera búnir að
breyta þessu og koma þvi í
betra horf fyrir mörgum ár-
um? Ástæðan er sú áð leikir
meistaraflokks, 1. og 2. flokks
hafa verið settir á alla daga
vikunnar þannig að ekkert má
á annað rekast. Reynt er að
nota 2. fl. menn bæði í 1. og
meistarafl. auk þess sem þeir
I!
Þórsgötu 1 — Sími 7510
Skriístofan gefur allar upplýsingar varðandi kosningarnar
Kjörskrá Uggnr frammi
Flokksfélagar og aðrir, sem þurfa upplýsingar varðandi kosningarn-
ar, eru beðnir að hafa sem fyrst samband við skrifstofuna.
Slmfstofan er opin frá kl. 10—Í0. —Sími 75Í0.
MYNBA
ÖNNUR PRENTUN
er komin
í bókabúðirnar
I
Átliogið: Myndir em í bókiimi af\
framSíjóðendiim aílra flokka.
Enginn áróðnr er í bókimii
leika svo í sínum fiokki. Þetta
er gert í flestum tilfellum í von
um stig eða vinning, sem sagt:
félagsleg hagsmuna- eða metnað
arstreita sem aðeins míðast við
augnablikið sem er að líða.
Það er lokað augum fyrir því
að með því að láta sama mann
leika í tveim flokkum hlýtur
hann að útiloka annan frá
keppni í öðru liðinu. Þetta hlýt-
ur öllum að -vera Ijóst og það
er jafnljóst að það þýðir að
færri menn komast að í hinni
mjög svo umsóttu keppni. Við
þetta bætist að þessum ungu
efnilegu mönnum er oft ofgert
löngu fyrlr tímann, og þeir ná
aldrei þeim þroska sem þeir
annars hefðu ná'ð ef þeim hefði
ekki svo átakanlega verið of-
gert. ■ Sem sagt: við látvim
keppnisákafann og stigsvonina
fæla svo og svo marga frá
knattspyrnuæfingum og þátt-
töku til æfinga.
Enginn tími til æfinga.
Með þessu fyrirkomulagi
ýmist hálf eða aleyðileggjast
æfingar hjá þessum flokkum
því sá hlutinn sem keppir á
mánudag æfir ekki á þriðjudag,
og þeir sem keppa á miðviku-
dag æfa ekki á þriðjudag eða
fimmtudag o. s. frv., enda hafa
æfingar félaganna yfirleitt sýnt
þetta í vor, og er bezt a'ð festa
sér það í minni meðan engu er
gleymt. Það er algeng regla
lika að hluti 1. flokks horfir á
2. flokks-leiki og og hluti 2.
flokks horfir á 1. flókks-leiki,
og þá geta menn gert sér í
hugarlund hve fastar þessar
æfingar verða í reipunum. Af-
leiðingin er knattspyrnan
sem félögin í Reykjavík sýna
í dag, sem í raun og veru er
þannig að áhorfendur fyllast
undrun yfir hve léleg hún er
þegar litið er á heildina. En
knattspyrnumennirnir 'hafa
nokkra afsökun. Þeim eru ekki
búin betri skilyrði að því er
snertir fyrirkomulag 'mótá sem
eyðileggur svo allar æfingar.
Og það er ekki nóg að æfing-
ar þessara eldri ey-ðileggist
meira og minna. Æfingar þeirra
yngri truflast líka mjög af þess
um leikjum sem selt er inná.
Þeir fá hér í Reykjavík að-
göngumiða á leikina og raun-
verulega þýðir ekki að hafa
æfingar þau kvöldin, en í maí-
mánuði voru þó um 15 slíkir
leikir háðir. Þar með venjast
þeir ungu strax á þessa eftir-
gjöf og óreglu me'ð æfingar
auk þess sem þeir missa dýr-
mætan tíma af æfi sinni til
náms í þessari list.
Það liefur oft verið rétti-
lega á það bent að samæfing
liða sé ákaflega þýðingarmikið
atriði í knattspyrnu, og hver
vill mæla á móti því? En þenn-
an lykil að fögrum leik finna
félögin aldrei ef liðsmenn þeirra
hafa aldrei tækifæri til a'ð koma
saman á æfingu meðao keppnis-
tímabilið stendur yfir.
k Mannfæð?
Því liefur oft verið haldið
fram að þetta stafaði m.a. af
mannfæð í félögunum. Gera
menn þá ráð fyrir að æsku-
menn vorra daga hafi ekki leik-
þrá e'ða leikþörf ? Eða gera
meiKn ráð fyrir að ekki séu til
drengir sem vilji leika knatt-
spyrnu? Maður sem einhvern-
tíma hefur komizt í kynni við
knattspyrnuleik getur tæpast
haldið slíku fram. — Það er
eitthvað annað sem veldur, <?
og við skulum koma a'ð því
næst.
Knatlspymukeppm
veizlunarsktpa
Knattspyrnukeppni áhafna.
verzlunarskipa var ekki full-
lokið í fyrra og verðúr það
gert á næstunni. Þegar keppni
lauk var stigatala þannig:
Goðafoss 8 stig, Lagarfoss 7,
Gullfoss 5, Tröllafoss 5, Reykja-
foss 3, Dettifoss 2, Esja 2,
Brúarfoss 0, Hekla 0, Ægir 2.
Skip sem hefur tapað þrem
leikjum er úr keppni og eru því
Reykjafoss og Hekla úr keppn-
inni. — Áhöfnin á Goðafossi
hefur unni'ð alla sína leiki.
Knattspyrnufréttir:
England tapaði 2:1 fyrir
Uruguay í knattspyrnuleik sem
fram fór nýlega i Montevideo.
Leikar stóðu 1:0 fyrir Uru-
gauay í hálfleik.
Belgía vann Svíþjóð 3:2 £
undirbúningsleik fyrir heims-
meistarakeppnina s.I. ár.
Fór leikurinn fram í Stokk-
hólmi. Um tíma höfðu Svíar
2:0 en í síðari hluta fyrri hálf-
leiks gerðu Belgíumenn hörð á-
hlaup og tókst að gera þrjú
mörk og héldu þeim þrátt fyr-
ir harða sókn Svía. — Svíar
mæta Belgíumönnum aftur í
haust og þé í Brússel.
Síðustu dagana hefur verið
ráðizt á stjóm knattspyrnu-
málanna á ítalíu m. a. vegna ó-
sigra ítala fyrir Ungverjum og
Tékkum. í þessu sambandi hef-
ur verið á það bent að I. deild-
arliðin eru svo setin útlending-
um sem flestir eru Norðurlanda.
búar að það er næstum ómögu-
legt a'ð fá 11 manna lið sem.
sæmilegt má kalla.
ÓsIsSIe í
Framhald af 1. síðu.
menn til skotvopna gegn mann-
fjölda, sem grýtti þá. Lög-
regla Suður-Kóreustjórnar hef-
ur verið látin reka á brott bæki-
aða og blinda uppgjafahermenn,
sem hafið höfðu umsát um;
bandaríska sendiráðið í Fúsan..
smn
Þar eð reynslan sýnir aíi a'ð-
sókn að söngleikjum hefur ver-
ið svo gífurleg síðustu sýning-
arvikuna að theilir hópar hafa
orðið frá að hverfa, er mönn-
um ráðlagt a’ð tryggja sér miða
í tíma enda verða sýningar
hvorki framlengdar né teknar
upp á ný í haust.