Þjóðviljinn - 14.06.1953, Blaðsíða 3
Sunnudagur 14. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Samningafundor
með spítalastjorn-
um og fulltrúum
Sóknar annað-
Aðalíundur Bandalags íslenzkra leikíélaga1
Yfir sextíu félög úr öllum sýslum
nutu fyrirgreiðslu sambandsins
Aðalfundur Bandalags íslenzkra leikfélaga var haldinn s. 1. laug-
ardag, 6. þ. m.
Prá því um síðast liðia
áramót hefir, sem kunnugt
er, staðið deila milli þessara
aðilja. —- Öðrum þætti henn-
ar lauk með því um mánaða-
mót apríl og maí s.. 1. að
spítalastjórnir endurgreiddu
fólkinu 100 króna fæðishækk
un á mánuði, sem ákveðin
hafði verið að fólkinu óvöru
og í fullu misræmi við des-
embersammngana í vetur. —
Hinn þáttur. þessarar deilu er
sá, að stjórn Ríkisspítal-
alanna hefir á eioum spítal-
anna þverskallast við að
framfylgja því ákvæði í samn
ingum að starfsstúlkur séu
frjálsar að því hvort þær
og að hve miklu leyti þær
kaupa fæði af vimiukaup-
anda, þótt hins vegar bæði
orðalag samninga og fram-
kvæmd þeirra beri þessum
rétti stúlknanna ótvírætt
vitni.
Eldci er að efa að enn mun
spítalastjóm freista þes.s að
ná 'þessum samningslega
rétti úr hendi stúlknanna, en
hitt er jafnvíst, að stúlkurn-
ar skilja hvers virði þeim er
þessi réttur* og munu vera
á verði nú eins og fyrr.
Formaður banda’agsins Ævar
Kvaran og framkvæmdastjóri
þess Sveinbjörn Jónsson fluttu
skýrslu um starfið á liðnu leik-
ári. Yfir sextíu félög úr öll-
um sýslum landsins höfðu not-
iö fyrirgreiðslu bandalagsins til
að koma upp stórum leikritum
og sýndu þessi félög yfir sjö-
tíu klukkustundar leikrit eða
lengri i nokkuð á fjórða hundr-
að leikkvöld. Auk þess útveg-
aði bandalagið fjölda leikþátta
og veitti aðra aðstoð ýmsum
félögum, skólum og einstakl-
ingum. Aðalstarf bandalagsins
er eins og að undanförnu út-
vegun leikrita en jafnframt því
annast það útvegun á efni til
alls þess, sem leikstarfsemin
þarfnast og annast ráðningu
leiíbeinenda til félaganna. 1 vet
ur störfuðu þrettán leiðbeinend-
ur um lengri eða skemmri tíma
hjá félögumim.
.\ ,
Bandalagið mun keppa að
því að eignast. sem mest af
leikhúsmunum, sem einstökum
félögum er ofviða að eignast,
eins og búninga í sígild íslenzk
leikrit, sem verði til afnota
fyrir félögin eftir þörfum og
bæta þannig íir erfiðleikum fé-
laganna í þeim efnum. Banda-
lagið nýtur styrks úr ríkis-
sjóði. Stjórn þess skipa: Ævar
*—---------------------------------------------y
UtaakjözstaðaatkvæðagEeiðsIa ei halin:
K jóse
sem farið lir bænum eða
dveljið í bænum fjarvistum
frá lögheimilum ykkar, at-
hugið að utankjörstaðarat-
kvæðagreiðslan er hafin og
fer dagiega fram í skrifstofu
borgarfógeta í Arnarhvoli
(nýja húsinu kjallara) við
Lindargötu frá klukkan 10-
12 f. h., 2-6 e. h. og
8-10 e.h. — Kjósið í tíma.
Listi Sósíalistaflokksins í
Reyjavík og tvímennings-
kjördæmunum er C listi.
Frambjóðendur flökksins í
einmenningskjördæmunum
eru:
Gullbringu og Iíjósarsýsia:
Finnbogi Rútur Valdimars-
son.
Hafnarfjörður: Magnús
Kjartansson.
Borgarf jarðarsýsla: Har-
aldur Jóhannsson.
Mýrasýsla: Guðmundur
Hjartarson.
Snæfeilsnes- og Hnappa-
dalssýsla: Guðmundur J.
Guðmund.sson.
IHilasýsla: Ragnar Þor-
steinsson.
Barðastrandarsýsla:' Ingi-
mar Júlfusson.
V. fsafjarðarsýsla: Sigur-
jón Einarsson.
N.-ísaf jarðarsýsla: Jó-
hann Kú-d.
fsafjörðiu- Haukur Helga-
son.
Strandasýsla: Gunnar
Benediktsson.
V.-Iíúnavatnssýsla: Björn
ndu r,
Þorsteinsson.
A.-Húnavatnssýsla: Sigurð-
nr Guðgeirsson.
Sigluf jörður: Gunnar Jó-
hansson.
Akúreýri: Steingrímur Að-
alsteinsson.
S.-Þingeyjarsýsla: Jónas
Árnason.
N.-Þingeyjarsýsla: Sigurð-
ur Kóbertsson.
Seyöisfjörður: Steinn Seí-
ánsson.
A.-Sliaftafellssýsla: Ás-
mundur Sigúrðsson.
V.-Skaftafelíssýsla: Kun-
ólfur Björnsson.
Vestmannaeyjar: Iíarl Guð-
jónsson.
Að öðru Ieyti geta kjós-
endur sem dvelja fjarri Iög-
hcimilum sínum kosið hjá
næsta hreppsstjóra, sýslu-
manni, bæjarfógeta, ef þeir
dvelja úti á Iandi, en aðal-
rjeðismanni, ræðismanni eða
vararæðismanni, ef þeir
dvelja utan lands.
Allar nánari upplýsingar
um utankjörstaðaatkvæða-
greiðsluna cða annað er
varðar Alþingiskosn'ngarnar
eru gefnar í kosningaskrif-
stofu Sósíalistafloklisins
Þórsgötu 1 simi 7510 (þrjár
línUr) opin daglega frá kl.
10 f.h. tíl 10 e.h.
Kjósið C lista í Reykjavjk
og tvímenningskjördæmun-
um og frambjóðendur Sós-
íalistaflokksins í einmenn-
ingskjördæmunum.
Kvaran, formaður, Lárus Sig-
urbjörnsson og Hulda Runólfs-
dóttir meðstjómendur. -— Til
vara: Sigurjóna Jakobsdóttir
Akureyri og Eyjólfur Guð-
mundsson, Keflavík. Framkv,-
stjóri er Sveinþjörn Jónsson.
Skrifstofa bandalagsins er i
Þjóðleikhúsinu.
Uppeidismálaþmgið
Framíiald af 12. síðu.
að loka sig fyrir erlendum á-
hrifum, því að það hefði einmitt
verið einkenni hinna beztu sona
íslands, eins og Sveinbjarnar
Egilssonar og Matthíasar Joch-
umssonar, að þeir hefðu reynt
að færa þióð sinni heim hið
bezta frá útlendingum. Hlutverk
uppalenda væri að efla þann eld
í brjósti æskunnar, sem er líf-
taug íslenzks þjóðemis, þ. e. ís-
lenzka tungu, er sameinar nær
11 aldir, kristni og heiðni, þannig
að barnið á -skólabekk gæti skil-
ið Hávamál.
Prófessor öskaði þess, iað
kjaminn úr hugmyndinni um ís-
lenzka akademiu mætti verða
að raunveruleika.
Síðan snerj prófessorinn máli
sínu að verndun þjóðemis okkar
og tungu. í því sambandi minnti
hann á örlög hinna fornu nor-
rænu manna, er Hj.altland og
Orkneyjar byggðu. íslendingar
skildu tungu þeirra fram um
siðaskipti, en nú er hún útdauð.
A þessum stöðum býr fólk sem
finnur sárt til skorts síns á sér-
stöku þjóðerni, og þessi þrá þess
kemur fram í átakanlegustu
mymdum, svo sem þegar menn
re.vna að yrkja á sérmállýzku
eyjanna, sem er ekki lengur nein
til. Og af því að menningarmið-
stöðin forna á Orknevjum er nú
orðin að jaðarríki, eru vandamál
fólksfjölgunar þar ekki leyst
með því að skapa fólkinu tæki
til >að lifa mennimgarlífi, heldur
með útflutningi fólks. Engir tog-
arar eru gerðir út frá eyjunum,
heldur frá Aberdeen, og þangað
fer gróðinn af útgerðinni. Þannig
fer þeirri þjóð, sem hverfur inn
í útjaðra stórþjóðar. Á hinn
bóginn hafa Færeyingar haldið
tungu sinni og þjóðemi og efna-
hag þeirra fer líka fram. „Ekk-
ert hreyfiafl knýr á sama hátt
upp og fram á við sem þjóðern-
ið“, sagði prófessorinn, og ef við
gætum þessa ekki gæti orðið
hér „menningarsnauð og fátæk-
leg jaðarbyggð".
Loks flutti fyrirlesarinn hvatn-
ingarorð til þingsins um að
standa saman um gagnlegar á-
lyktanir, sem svo yrðu fram-
kvæmdar.
Allt var erindi betta hið merki-
legasta, og er þess að vænta, að
það verði prentað, svo að al-
menningi gefist kostur a að
kynnast því.
Að loknu matarhléi flutti dr.
Broddi Jóhannesson annað fram-
söguerindi jjingsins, og að því
loknu hófust alniennar umræður.
Ekki er þó rúm til að rekja þær
nánar. hér.
Lelkskóði ÞiáSieikhússins
Leiklistarskóla Þjóðleikhúss-
ins var sagt upp 20. apríl s.l.
Þrír neniendur útskriíuðust:
Halldór Guðjónsson, Margrét
Guðmundsdóttir og Sigríður
Hagalín, öll úr Reyltjavík.
Nemendur í skólanum voru alls
11 og tóku hin próf upp í ann-
an bekk.
Forstöðumaður skólans Guð-
laugur Rósinkranz þjóðleikhús-
stjóri afhenti hinum nýútskrif-
uðu nemendum prófskírteini og
hélt síðan ræðu þar sem hann
þakkaði nemendum fyrir góða
frammistöðu og minnti þaú á
að sá sem ætlar sór að komast
langt á leiklistarbrautinni
þyrfti að leggja á sig þrotlausa
vicinu >og vera þolinmóður láta
ekki. vonbrigðin, sem áreiðan-
lega kæmu, buga sig, en halda
voninni þótt stundum blési á
móti. Þjóðleikhússtjóri gat þess
að næsta haust yrðu engir ný-
ir nemendur teknir í skólann,
því ekki væri gott að beina
alltof mörgum inn á leikara-
braut. Ekki væri æskilegt að
fjöldi leikara getigi atvinnulaus
ir og vonlausir um verkefni,
Árnaði þjóðleikhússtjóri nem
endum að lokum heilla. og ham-
ingju og þakkaði kennurum
skólans og prófnefnd vel unn-
in störf.
Kennslugreinar skólans eru:
Raddmyndua, framsögn, plastik
undirbúningur leiks, skylming-
ar og leikur. Auk þess voru
fluttir fyrirlestrar í sálfi’æði.
Kennarar skólans voru: Har-
aldur Björnsson, Hildur Kal-
man, Indriði Waage, Yngvi
Thorkelsson, Ævar Kvaran,
Klemenz Jónsson og Sigríður
Valgeirsdóttir. Fyrirlestrar í
sálarfræði flutti Símon Jóh.
Ágústsson. — Forstöðumaður
skólans er Guðlaugur Rósiu-
kranz.
Fzá aðallimdi Slindcafélaqrsins
Aðalfundur Blindrafélagsins var lialdinn í húsi félagsins 29.
apríl þ.á. Á fundinum var af hálfu stjórnar gefin skýrsla um
starfsemi félagsins á árinu.
Hrein eign nemur kr. 480.993,26, og tekjuafgangur ársins kr.
91.271,09. Vörusala blindravinnustofu á árinu nam kr. 221.914.34
og vinnulaun greidd blindu fólki kr. 52.576,74.
Samþykkt var á fundinum að
félagið legði kr. 12.000.00 í minn-
ingasjóð Ragnheiðar Kjartans-
dóttur blindrakennara, en honum
skal varið til að styrkja þá til
náms er vildu leggja fy-rir sig
kennslu blindra. Ennfremur að
félagið hefði herbergi til afnota
handa blindu fólki utan af landi
er kynnu að vilja dvelja í bæn-
um um stuttan tíma.
Félagið hefir nokkurn styrk
frá ríki og bæ og nýtur enn-
fremur stuðnings fjölda ■góðvilj-
aðra manna og kvenna víðsveg-
ar um land.
Stjórn félagsins var endnrkosin.
en hana skipa Benedikt K Benó-
nýsson, Margrét Andrésöóítir,
Guðmundur Jóhannesson, Kr.
Guðmundur Guðmundss., Hann-
es Stephensen.
5162 íslendlngar ferðiiðnsí til.út-
landa á síðast liðnu ári
í nýútkomnum Hagtíðindum er birt yfirlit um farþegafíutn-
inga til landsins og frá því árin 1949-1951 sa.mkvæmt skýrslum
útlendingaeftirlitsins.
Yfirlit þetta sýnir að far-
þegaflutningar hafa verið lang-
mestir árið 1949, þá fóru 11066
til útlanda, 6603 íslendingar og
5003 útlendingar en hingað
komu alls 11688, 6376 íslend-
ingar og 5321 útlendir. Hin ár-
in, 1950-1952, hafa komið hing-
að frá 8700 til 9700 árlega en
Samkomulag
við Frakklaiid
Undirritað hefur verið í París
samkomulag um viðskipti ís-
lands og Frakklands er gildir
fyrir tímabilið 1. apríl 1053 til
30. september 1953. Samkvæmt
samkomulagi þessu munu Frakk
ar leyfa innflutning á íiskj frá
íslandi, nýjum og frystum fyrir
tæpar 8,9 milljónir króna og á
ýmsum öðrum vömm svo sem
fiskniðursuðu,, lýsi, hrognum,
lax£ og silungi fyrir um 1,6
milljónir króna.
Fyrir íslands hönd annaðist
Pétur Benediktsson sendiherra
samningsgerðina.
(Frá utanríkisráðuneytinú.)
um 9700 farið utan að jafnaði
á ári, þar af fóru 4417 íslend-
ingar til útlanda árið 1950,
5017 1951 og 5162 1952.
Á yfirlitinu sést að á þess-
um árum hefur meirihluti út-
lendinga ferðazt til og frá land-
inu með flugvélum, t.d. komu
3525 útlendir liingað árið 1949
með flugvélum en aðeins 1787
með skipum, en í fyrra voni
samskonar tölur 2459 á móti
2364. Hins vegar ferðuðust að-
eins eitt árið, 1949, fleiri ís-
lendingar með flugvélum etx
skipum milli landa. Það ár fóru
4219 landar utan i flugvélum'
en 2384 með skipum. Hin órm
þrjú hafa fleiri Islendingar
ferðazt með skipum en flugvél-
om milli landa eða 1856 á
móti 3306 s.l. ár.
1 yfirlitinu er útlendum far-
þegum einnig skipt eftir þjóó-
erni. Á s.l. ári komu 1137
Bandaríkjamenn, 1227 Danir,
1023 Bretar en færri af öðru
þjóíerni, Einn var ríkisfangs-
laus er liingað kom í íyrra.
Kínverjar virðast. engir hafa
komi'ð hingað síðan 1949 en.
þá komu tveir.