Þjóðviljinn - 14.06.1953, Side 9
Sunnudagur 14. júní 1953 — ÞJÓÐVIUINN — (£S
IIB
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
La Traviata
Gestir: Hjördís Schymberg
hirðsöngkona og Einar Kristj-
ánsson óperusöngvari.
Sýningar í kvöld og þriðjudag
kl. 20.00.
Pantaðir aðgöngumiðar sæk-
ist daginn fyrir sýriingardag,
annars seldir öðrum. Ósóttar
pantanir seldar sýningardag
kl. 13.15.
A.ðgöngumiðasalan opin frá
kl. 11.0Ó—20.00. Símar: 80000
og 8-2345.
Sími 1475
Hvítitindur
(The White Tower)'
Stórfengleg amerísk kvikmynd
tekin í eðlilegum litum í hrika
legu landslagi Alpafjallanna.
Glenn Ford, Valli, Claude
Kains. — Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUKAMYND:
Krýning Elísabetar D.
Englandsdrottningar.
Oskubuska
Sýnd kl. 3.
1 e. h.
Sala hefst kl.
Sími 1544
Hjónaband í hættu
(Mother didn’t tell Me)
Bráðfyndin og skemmtileg
amerísk gamanmynd um ásta-
líf ungra læknishjóna — Aðal
hlutverk: William Lundigan,
Dorothy McGuire, June Havoc.
AUKAMYND: Mánaðaryfirlit
frá Evrópu No. 1. Frá Berlín.
Alþjóðasakamálalögreglan og
fl. — íslenzkt tal. — Sýnd kl.
5. 7 og 9.
Kvenskassið og
karlarnir
Grínmyndin góða með Abbott
og Costello. — Sýnd kl. 3.
— Sala hefst kl. 1.
Sími 1384
Jamaica-Kráin
Sérstaklega spennandi og
viðburðarík kvikmynd, byggð
á hinn-i frægu samnefndu
skáldsögu eftir Daphne du
Maurier, sem komið hefur út
í ísl. þýðingu,- Aðalhlutverk:
Charles Laughton, Maureen
O’Hara, Robert Newton. —-
Bönnuð börnum inman 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Baráttan um
námuna
Hin afar spennandi kúreka-
mynd í litum með Roy Rogers.
Sýnd aðeins í dag kl. 3. —
Sala hefst kl. 1 ev h.
——■ Inpolibio -—-
Sími 1182
Merki krossins
(The Sign of the Cross)
Stórfengleg mynd frá Róma-
borg á dögum Nerós. Fredlic
March, Charles Laughton,
Elissa Landi, Claudette Col-
bert. Leikstjóri: Cecil B. De-
Mille. — Bönnuð börnum. —
Sýnd í dag kl. 9.
Laumufarþegar
(The Monkey Buisness)
Sprenghlægileg amerísk grín-
mynd með Marx-bræðrum. —
Sýnd kl. 3. 5 og 7.
Sími 6485
Hátíðabrigði
(Holiday Affair)
Skemmtileg og vel leikin ný
amerísk mynd. ' — Aðalhlut-
verk: Robert Mitchum, Janet
1 Leigh, Wendell Corey. — Sýnd
kl. 3, 5, 7 og 9. — Sala hefst
kl. 1 e. h.
Sími 81936
Hraustir menn
Mynd Þessi gerist í hinum
víðáítumiklu skógum Banda-
ríkjanna. Sýnir ýmsa tilkomu-
mikla og æfmtýralega hluti,
hrausta menn og hraustleg á-
tök við hættutega keppinauta
og við hættulegustu höfuð-
skepnuna, eldinn. — Wayne
Morrip,- Pregton Foster. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð
bömum.
Lína langsokkur
Hin vinsæla barnamynd. —
Sýnd kl. 3.
iSjjHSfrrC
stíPMISs
Fjölbreytt úrval al stetnhrlng-
ini. — Póstsendum.
Sími 6444
I leyniþjónustu
(Det Hemmelige Poleti)
Mjög spennandi frönsk stór-
mynd í 2 köflum, og fjallar
um hið djarf-a og hættulega
starf frönsku leyniþjónustunn
ar í síðasta stríði, fyrir her-
nám Þjóðverja og meðan á
því stóð. — FYRSTI KAFLI:
Gagnnjcsnir
Aðallilutverk: Pierre Renoir,
Jany Holt, Jean Davy. —
Bönnuð innan 16 ára. — Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
Síerra
Spennandi og skemmtileg
amerísk mynd með Audei
Murphy og Wanda Iíendrix.
Sýnd kl. 3.
tíémþ^Sfílá
Innrömmun)
Útlendir og innlendir ramma-
lis-tar í miklu úrvali. Ásbrú,
Gxettsgötu 54, sími 82108.
Hirði sgelið bey
af blettum. Simi 6524.
Ödýrar ljósakrónur
Iðja h. t.
Lækjargötu 10 — Laugaveg 63
Vörax á verksmiðjn-
vesöi
Ljósakrónur, vegglampar, borð-
lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu-
pottar, x>önnur o. fl. — Málm-
lðjan h.f., Bankastrœtl 7, síml
7777. Sendum gegn póstkröfu.
Fasteignasala
og allskomar lögfræðistörf.
Guðni Guðnason, lögfræðing-
ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum),
2. hæð, inmgangur frá Tún-
götu. Sími 1308.
Svefnsófar
Sófasett
Húsgagnaverzlunln Grettisg. 6.
Frímerki
2 ........
iNEOERLANDi
ZOMgRZEGÉuýSli
Hp Það fer nú mjög í vöxfc aðj>
B!:| nota blómamyndir á frímerki^
og er það ekki fyrr en við hefðil
|| mátt húast, því að blóm erut
hin ákjósanlegustu til þess*
|| Þau gefa t.d. teiknaranum mjögf
£ 3 | mikla möguleika til að franw
NeDeRLAIMOj kalla hin skrautlegustu merki*
mmrnmwm Þar sem litaúrvalið ,er svo f
. i í, takmarkalaust. SJ. ar byrjuðu
Hollendingar að nota blcma-
munstur á sumar-hjálparmerk-
| in. Þeir halda áfram í ár meðl
i setti því, sem hér fylgir mynd
af.
kmmnymM
Daglega ný egg,
soðin og hxá. — Kaffisalan,
Hafnars.træti 16.
Munið Kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Saumavéiaviðgerir
Skrifstofuvélaviðgerðir
S y I g J a
Laufásveg 19. — Síml 2866.
Heimasíml 82035.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Síml 6113.
Opln frá kl. 7.30—22. Helgi-
daga frá kl. 9—20.
Haf ið þér athugað
tiin hagkvæmu -afborgunar-
kjör hjá okkur, sem gera nú
öllum fært að prýða heimili
sín með vönduðum húsgögn-
um? — Bólsturgerðin, Braut-
arholti 22, simi 80388.
Ljósmyndastofa
Laugaveg 12.
Lögfræðingar:
Aki Jakobsson og Krlstján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð
— Sími 1453.
Viðgerðir 4 raL
magnsmótorum
og heimilistækjum. — Raí-
tækjavinnustofaii Skinfaxi,
Klapparstíg 30, símí 6484.
Ragnar ólafsson
hæstaréttarlögmiaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12.
Simar 5999 og 80065.
Útvarpsviðgerðir
B A D l Ó, Veltusundi 1, elml
80300.
Stofuskápar
Húsgagnaverzhinin Þórsgötu 1
Nýja sendibíla-
stöðin h. f.,
Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Opið kl. 7.30—22. — Helgi-
daga kl. 10.00—18.00.
Sendibilastöðin
Þröstur
Faxagötu .1. — Sími 81148.
Eftir því sem ,,Svénsk filatel-
istisk Tidsskrift" segir, þá
flæða nú á markáðinn eftirlík-
ingar af flugfrímerkjum frá
Sovétríkjunum (flugfrímerki
frá árinu 1934, Yúert 33-37).
Merkin eru sögð endurprent-
uð, en blaðið segir að hér sé
um greinilega fölsun að ræða.
Auðvelt á áð vera að þekkja'
fölsuðu merkin, m.a. á tökkun-
um, sem eru grófari. Réttu
merkinn hafa takkamálið 14x
13Ú2.
Bólstrnð
húsgögn
Armstólar
Svefnsófar
Viðgerðir
Húsgagnakólsfrun
Þorkels Þorleiíssonar,
Laufásveg 19. — Sími 6770
Fyrstadagsumslög eru mjög
eftirsótt i Bandaríkjunum, en
met í sölu þeirra munu þ-eir
þó hafa sett í fyrra, 4. okt.,
þegar hið umtalaða blaðasöiu-
drengs-frímerki kom út. Þá.
voru afgreidd hvorki meira né
minna en 626.000 fyrstadags-
bréf og hálf önnur milljón.
seldist af merkinu á útglfu-
degi þess.
Erlendar bækur
ávallt z rniklu
úrvali
Vanti yður
einhver ja sérstaka b»)k
þá taJið við
oss, vér munum
útvega liana ef þess
er kostur.
Bókabúð NQEBM
Hafnarstræti 4 — Sími 4281
Nýkomið:
Jersey-efni, brúnt, gult og
svart á 118,85 mtr. Fallegt
bekkjótt kjólaefni, hvítt i
grunni á 22,00 mtr.
H. Toft
Skólavörðustig 8. Sími 1035
NÝK0MIÐ:
Nylon-sokkar
Sternin á 33,70 parið.
Hollywood á 41,00 parið.
Ódýrir, sterkir, 22,65 parið.
Isgarnssokkar 19,50 parið.
H. TOFT
Skólavörðustíg 8. Sími 1035
L__________________'
liggiir ieiffin
ÚtbreiSið
Sími
rs
L
Ððnsleíkur
í G.T.-húsinu i kvöld kl. 9.
Gömlu og nýju dansarnir
Hljómsveit Guðmundar Vilbergs — Tríó Jósefs
Feizmanns —Danssýning: „Jitterhug".
Sigrún Jónsdóttir syngur lag kvöldsins: ,.Bóleró‘
eftir Árna ísleifsson.