Þjóðviljinn - 14.06.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.06.1953, Blaðsíða 11
Sunnudagur 14. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — -.(11 Víðtal við ttarald Jóliaimss. Framhald af 7. síðu. að gera það að stefnuatriði flokksins í næstu kosiiingum, að þjóðnýta efnaiðnaðinn, sem- entsgerð og vátryggingar áð nokkru leyti. Mánuði síðar héldu verkaiýðsfélögin þing sitt. Þar beittu 'hægrisinnaðir leiðtogar sér fyrir því, að til- Iögur um stuðning við þessi þjóðnýtingaráform Verkamanna flokksins voru felklar. Þetta var gert enda þótt verkalýðs- félögin eigi röskan helming fulltrúanna á þingi Verka- mannaflokksins. En hægri mennirnir telja þjóðnýtingará- formin mál vinstri armsins og heittu sér gegn þeim, einnig á flokksþinginu. Þetta eru aðal- ágreiningsatriðdn í innanlands- málunum, og þau gera flokkn- um mjög erfitt fyrir í áróðri sínum. Ekki eru átökin minni milli vinstri og hægri arms Verka- mannaflokksing á sviði utanrík- ísmálanna. Vinstri mennirnir, Bevan, Crossmann, Michael Foot og þeirra fylgjendur vilja að Brecland verði hlutlaust í átökunum milli austurs og vesturs, og beiti sér fyrir hlut- leysi Vestur-Evrópu gagnvart Soyétríkjunum og Bandaríkj- unum. Þessi stefna hefur unn- ið mikið á undanfarið. Á sínum tíma fóru Bevan, Wilson og Freeman úr ríkisstjórninni vegna ágreinicigs um hervæð- inguna. Nú eru Bretar ekki farnir að fara geyst með fram- kvæmd hervæðdogaráætlananna. íhaldsblaðið O'bserver gekk ný- lega svo langt að kalla sjálf- an Churchill Bevanista, í háði. ■ ★ — Hvað er helzt framundan í brezkum stjórnmálum? — Undanfarið hefur mikið verið um það rætt, að íhalds- stjórnin kunni að efna til skyndikosninga í haust. Til þess gætu legið ýmsar orsakir að íhaldsflokkurinn teldi þann tíma sér hagstæðan. Churchill er nú orðinn 79 ára, og kraft- arnir teknir að þveri’a, t. d. er heyrnardeyfa farin að verða honum til baga á þingí. Rætt hefur verið xirn að 'hann dragi sig í hlé frá stjórnmálum þeg- ar hann verður áttræður, svo það eru að verða síðustu for- vöð fyrir Ihaldsflokkinn að leggja til kosninga með hann sem leiðtoga. Efnahagsástæður koma líka til gx’eina. Viðskiptajöfnuðurinn * hefur snúizt hastarlega Bi’etum í óhag það sem af er þessu ári, en síðastliðið ár var við- skiptajöfnuður Breta hagstæð- ur. Fjárhagur ríkisins virtist góður, þegar fjárlög þessa árs voru lögð fram, en það var sjónblekking ein. Fx-amleiðslan hafði dregizt saman um 3% á árinu, hagstæði verzlunarjöfn uðurinn stafaði af breyttu efnahagsástandi í heiminum, að horfið hafði verið frá út- þeeislu til samdráttar. Útflutn- ingur Breta minnkaði um 1% en innflutningurinn um 5%, og þannig fékkst hinn hagstæði verzlunai'jöfnuður. Ihaldsflokkurinn teldi sér ef- laust hag í því að hafa kosa- ingar meðan eitthvað eimir eft- ir af krýningarvímunni. Það er erfitt að gera sér í hugarlund hvei’nig krýningin setti allt á annan endann í Londoa. Bretar enx aldir upp í dýrkun á kon- ungsfjölskyldunni. Þó eru vin- sældir hennar ekki gamlar. Þegar Victoría di’ottning tók við ríki, gat hún varla hætt sér út í vagcxi sínum án þess að eiga von á gi’jótkasti. Það var ekki fyrr en Victoría hafði set- ið að völdum í hálfa öld, aö hún varð vinsæl meðal almenn- ings, og var það fyrst og fremst verk Disraelis. Vinsæld- ir konungsfjölskyldunnar eru sterkar stoðir undír rikjandi þjóðskipulag í Bi’etlandi. Menn tala um nýtt Elísabetartímabil, eada þótt mestar líkur virðist til að iieimsveldi það sem reis á dögum Elísabetar fyrstu hrynji á dögum Elísa-betar ann- arrar! Ihaldsmenn ' telja að krýningarlætin verki hagstætt fyrir flokk sina, og gæti það verið ein ástæðan til þess að þeir efni til skyndikosninga haust, en kosniagar er hægt að halda í Bretlandi með nokkurra vikna fyrirvara. Ýmsir forystu- menn Verkamannaflokks. hafa varað við þeim möguleika. öllu iliu. Samvizka skipstjórans bannar honum að taka við farm- inum og hann fyrirlítur vopna- smyglarana. En hvað á hann að gera? Ef hann gerir uppreisn á móti útgerðarfélaginu, veit hann að honum mun veitast erfitt að sjá fjölskyldu sinni farborða í framtíðinni. Hann lætur undan, en þegar áhöfnin verður þess vör hvað henni er ætlað, gengur hún í land. Skipverjar kjósa heldur að vei’ða af skipinu i bæ, þar sem lögreglan vakir yfir hverri hreyf- ingu þeirra, en svikja bræðra- lagshugsjón öreiganna. myndinni sé hulið slæðu óraun- veruleikans, þá fáum við ræki- lega útlistuð af mikilli fræði- mennsku öll vandamál, sem tengd eru framhaldi þess — og vel að merkja ekki sizt hvernig hægt sé að komast hjá framhaldi þcss, sem eins og kunnugt er, getur oft komið sér ilia". • MARIE Bryant, blökkustúlkan, sem var hér á ferð í vetur, hefur vakið mikla athygli i Londonj en þar kemur hún fram í revíu um þessar mundir. Hún syngur þar söng sem heitir „Don’t malign Malan“, Engar svívirðingar um Malan. Malan þessi er náttúrlega svertingjahatarinn, sem nú rteður, lögum og lofum í brezka sam- veldislandinu Suður-Afríku, og því er ekki ástæða til að taka hciti söngsins alvarlega. Marie segir í viðtali við eitt Londonarblaðanna, að hún hafi flúið Bandaríkin, þar sem hún er fædd, i leit að Stað, þar sem hún gæti verið óþult fyi'- irikynþáttaofsóknum. fdolf Jahr í hlutverki skipstjórans VIÐ sögðum hér á sunnudagirin var frá nokkrum nýjum erlend- um kvikmyndum, tveim ítölskum og einni ungverskri. Hér verður nú sagt frá tveim nýlegum sænsk um myndum. Sænskar kvikmyndir eftir striðið hafa yfirleitt ekki haft gott orð á sér, en þar hafa ÞETTA ætti að nægja, þó :ö|l : ság- an sé ekki sögð, til að sýria að þessi rnynd er einstök i sinni röð; . . ..... , * ... EKKI er vist, að Mane hafi lei-t- ot*ulegt að kvikmynd með slik- ’ „ ' eru fimm ár síðan hún var tekin, manni liggur við að fullyrða, að það gæti ekki komið fyrií- í dag. Hinn gamalkunni sænski leikari, Adolf Jahr, er sagður hafa feng*- ið mesta hlutverk sitt í þessari mynd; hann leikur skipstjórann. Georg Fant leikur byltingarsinn- þó verið lieiðarlegar undantekn-| aðan sjómann, Hákon. Werner um boðskap skuli hafa verið gerð' aö ^ógu langt, ef hún þykist kom- á Norðurlöndum eftir stríð. Það 'n ,a ^angastað . hofuðbprg brezka heimsveldisms. A.m.k. feklc ingar. Fyrri myndin sem við segj- um frá til.heyrir undantekning- unum. Hún er gerð árið 1948 af Hampe Faustman. Ef segja ætti í stuttu máli um hvað hún fjall- ar, væri það samhugur farmanna allra þjóða með spánska lýðveld- inu, sem barðist gegn uppreisn- arher Francos. • MYNDIN gerist fyrir stríð, með- an borgarastyrjöldin á Spáni geisai’. Hún heitir í erlendri liöfn. Lítið sænslct kaupskip liggur í höfninni i Gdynia. Það er beðið eftir farmi. Þegar hann berst, kemur í ljós að hann er dulbúin vopnasending til hersveita Fran- cos. Útgerðarfélagið hefur fyi’ir- . slcipað slcipstjóranum að taka á móti farm-inum og fulltrúi „út- flytjendanna" ógnar honum með Skíþar Framhald -af 5. síðu. Unnið er nú að rannsóknum á þvi mikla ef'ni, sem kom upp úr gröfinni. Þegar er ljósf að Skí- þar hafa haft fasta bústaði ’eh ékki verið eingöngu hirðingjar eias og talið hefur verið. Hand- verk þeirra hefur verið á háu stigi og gripir og vefnaður, sem þarna fannst, sannar að þeir hafa átt viðskipti bæði við Iran og Kína. Thierry segir í Land og Folk um þessa mynd: Hún vekur fólk til umhugsunar: Stríðið á Spáni er nú endurtekið í Indókina, á Mal- akkaskaga og í Kóreu. • HIN sænska kvilcmyndin, sem við ætlum að minnast á, er í „hefð- Baker Siglufjörður Framhald a£ 1. síðu. bannig atvinnuvegi landsmanna, og leitar sér biargar í bétlistefnu oV afsali landsréttinda; sé ekki fær að stiórna land inu, að þeir flokkar sem að henni standa hafi fyrirgert því trausti sem menn hafa til þeirra borið. Þá ályktun munu þús- undi'r af fyrri fylgjend- um Framsóknar og Sjálf- stæðisflokksins hafa í huga er þeir ganga að kjörborðinu 28. júní. kynsystir henn- | ar og landi, Jo- sephine Baker, sem einnig hef- ur sagt skilið við Bandar'ki kynþáttaofsókn- . anna, að kenna á þessu sér- 1 stæða fyrirbæri : vestrænnar menningar, sem einkum hefur sprottið upp úr bandarískum jarðvegi, þegar hún. kom til London fyrir skömmu, en þar var hún ráðin á einum kunnasta skemmtistað borgarinn- 'ar. Henni veittist nefnilega ómögu- legt að fá inni á nokkru g'isti- húsi í „betri“ borgarhlutanum, West End. Ekki var henni bein- linis sagt, a.ð það væri vegna þess að hörund hennar hefur sama lit og lávarðadætur og auðkýfinga- frúr reyna með mikilli fyrirhöfn og ærnum kostnaði að fá, en —- þvi miður, alit upptekið, okkur þykir það leitt.... Doris Svedlund í Lifinu mætt bundnum sænskum stil“. Um hana segir Thierry: „Ef til er einn og -eirin maður á stangli, sem kominn er af fermingaraldvi og ekki þekkir seiðandi leyndarmál æxlunarinnar, þá er það a.m.k elcki Svium að kenna. Þeir hafa nú í ómunatíð af einstalcri elju og trúmennsku sent okkur hverja kvikmyndina á fætur annarri um þetta óslitandi efni; nú er komin enn ein. Lífinu mætt, og endá þótt það líf -sem við mætum í ÞÓ nokkuð sé iiðið síðan málari lífsgleðinnar, Raoul Dufy, lézt verður það aldrei um seinan að birta myndir hans. Myndin hér að ofan 'lýsir handbragði hans vel. Hún heitir: Baðandi stúlka á hestbaki. — ás. Almemiur veriiir haldinn I ipamhi ttíé |#i°idj ladagiiiu Ml- Jíani klukkan 9. e Ji. Ingi H. Helgason: Æskan og sigui C-lisiaus Sigiirðisr Gsðnasen: Mþmgiskosningamar — Sækiíæri verkaSýðsins Gmrnar M. Magnúss: Sameining ísiendinga í siálfisfiæðisbaráttunm Erla Egiisson: fil þeina, sesn npu fyrir vonferigðum lagstar Gunnarsson: Við, sem sfóSum verkfalisvakt Síeíán ðgmundsson: Til þeirra, sem hafia kosningarétt Sverrií Kiistjánsson: Hlutverk íslenzkra menntamanna Esnar Oigeixsson: Það þarfi nýja sljórn Fundazstjóri: lakofe Benediktsson Mtísik í f itndarhyrjjun

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.