Þjóðviljinn - 14.06.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 14.06.1953, Blaðsíða 7
Snr.midagur 14. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 —: Er mikið talað um strið íslendinga og Breta? •— Deilan við íslendinga hef- ur vakið allmikla athygli í Bret- landi, og hefur verið skrifað í ílest blöð um málið'. Þó verð- ur ekki sagt að almehningur hafi sinnt málinu mikið. — Afstaða blaíhnna? — Blöðin hafa yfirleitt verið fálát í okkar garð, nema tvö. Daily Worker að- almálgagn K o niinúr. i staf I oívks - ins, og Tribune, blað vinstri arms Vekamannaflokkslns, hafa bæði tekið ein- dregna og skilyrðislausa af- stöðu með íslendingum bæði um stækkun landhelginnar og lönd- unarbannið. í blaðiaumræðunum og eins -í umræðum á þingi hefur tals- vert borið á neytendasjónarmiði í sambandi við löndunarbannið, og á þeim gi’undvelli hafa ým- is smærri blöð úti um land for- dæmt athafnir brezkra togara- eigenda. En stærstu blöðin hafa Clement Attlee. yfirleitt tekið afstöðu með tog- aracigendum, þó sjaldan mjög eindregna. ★ — Og brezka stjómin segir að sér komi löndunarbannið ekki við! — Þáð er að sjálfsögðu fjar- stæða að halda því fram, að ríkisst jórn Bretlands standi ekki á bak við löndunarbannið, annað er alveg óhugsandi. Hins vegar getur brezka stjórnin eklii tekið opiriberlega afstöðu með löndunarbanninu, því þaö væri brot á viðskiptasamning- um okkar og Breta og marshall- samnieignum um efnahagslega sanwimiu. — Hvað um afstöðu flokk- anna: Mér finnst því ekki hafa Harry Follitt aðalleiðtogi brezkra kommúnista. veriS veitt nægileg athygli hér heima að Ihaldsflokkurinn brezlti gerði það að stefnu- skráratriði fyrir síðustu kosn- ingar að takniarka landanir á lagsákvæðin voru afnumin eft- ir sfcríð, komu upp háværar raddir um að gera útlending- um erfitt f\TÍr að selja ísfisk í Bretlandi. Brezki togarahring- urinn hefur gert margvíslegar tilraunir til að tákmarka fram- boð á fiski í Bretlandi, t.d. gerðu brezkir togaraeigendur samkomulag um það sín á milli að nota einungis hluta af far- rými skipanna, í þeim tilgangi að haldá uppi verðinu. Og það er fyrír þrábeiðnl brezkra tog- araeigenda og áhrif, að íhalds- Winston CliurchiII. ingur i Bretlandi þakkar það að nokkru forystu Churchills. Af þeim sökum hefur Ihalds- flokkurinn unnið nokkuð á síð- astliðinn vetur, ef dæma má eftir aukakosningum, sem fram hafa farið, og Gallup-skoðana- könnunum. Síðast nú í vetur vann íhaldsflokkurinn þiingsæti af Vcrkamanuaflokknum í aukakosningum í Sunderland, og er það í fyrsta sinn síðan striði lauk, að þingsæti hefur gengið milli aða'flokkanna tveggja í aukakosningum, og anai var$ Heíur sfœkkun landhelginnar veriS notuS sem áfylla fil a'& efna þau kosningaloforS st]6rnarflolcks Bretlands? íslenzktim ísfiski..Eftir að verð- flolíkurimt gerði þetta að stefmi- skráratriði í kosningunúm. :k — Stækkun Iandhelginnar virðist þá einungis verá - á- tylla? — Fyrir suma útgerðarmemi- ina er löndunarbannið ef'aust takmark í sjálfu sér, en fvrir öðrum vakir það jafnframt að knýja Islendinga til undanhalds í landhelgismálinu. — Hvemig lízt þér á síðustu orðsendingaskipti ríkisstjórn- anna? — Það er áreiðanlega mjög varasamt að bjóðast til að leggja málið fyrir alþjóðlegan dómstól, eins og íslenzka gtjóm- in gerði. Það styrkir ekki máí- stað okkar ef sú skoðrin verð- ur almenn að ríkisstjórn ,ís- lands sé reiðu'búin áð skipta. á grundvallarhagsmunum Is’end- inga varðandi landhelg>ia gegn ívilnunum um sö’u á isfiski i Bretlandi. Enda ]>ótt fengist slakað til á löndunarbanninu nú er með öllu óvíst að það þýddi markað til frambúðar, útgeríarmem gætu endurtekið lcröfur sínar um takmarkanir á fiskinnflutningnum og feng- i'ð þeim framgengt. Það er á- stæða til að ætla að Bretar leggi ekki eins mikið upp úr þvi og áður að ís’enzki tog- araflotinn verði varalið til mat- vælaflutninga til Bretlands á ófriéartímum. Ef til vill er þeg- ar orðin sú þrejding á herstöðu og hemaðartækni að ekki þýði að treysta á slíka flutninga, t. d. ef hafnir Bret'ands hefðu orðið fyrir árás með kjarnorku- sprengjum, eins og vikið var áð í fyrra h'uta viðtalsins. Eitt með öðru gæti sú hugmynd dregið úr áhuga Breta á því að togarasiglingar frá Islaadi til Bretlands héldu áfram. Annars er það greinilegt að. í viðskiptunum við íslendinga hyggst Bretland neita aflsmun- ar. Ég man ekki betur en Rúss- ar færðu fiskveiðnlatulhelgi sína í Hvítahafi úfc í vetur, og það upp í 12 rnflur. Og ekld liefur heyrzt að brezka stjórtíin hafi Viðtal við Harald Jó- haimsson hagfræð- iiigT um afstöðu Breta til landhelgismálsins og brezk stjórnmál. Fyrri hluti viðtalsins var birtur 3. júní. hreyft hönd eða í'ót til að mót- inæla þeirri ráðstöfun, hvað þá að kæra hana l'yrir alþjóða- dómi. — Hvernig stendur glíman milli stóru flokkanna brezku? •—• Aðalástæðan til þess, áð Aneurin Bevan foringj vinstra arms Verka- mannaflokksins. Ihaldsflokkurinn vann ekki raunverulegan kosningasigur haustið 1951, var sú, að al- mennmgi stóð stuggur af utan- ríkisstefnu Churchi'ls. Hann var kallaður stríðsæsingamaður, jafnt af Verkamamtaflokknum og kommúnistum. Að kosaing- um loknum viðurkemidu Ihalds- menn, -aö þessi ótti hafi sta-í- ið flokknum fyrir þrifum. I þeim kosningum fékk íha'ds- f'okkurimi um, fjórðungi millj- ónar hæm atkvæðatölu en Verkamar.uaflokkurinn, cn 26 þingmönnum fleira. Nú hefur þetta gerbreytzt. Alþjóðaástandið hefur batnað, orðið friðvænlegra, síðan Chur- ehill-stjórnin; tók rið. A'lmenn- liufa þær þó verið um sextíu talsins. — Hvernig kemur það heim við sigur Verkamannaflokksins í bæjarstjórnarkosningunum í vor ? — íhaldsflokkurinn vann ó- eililega mikið á í bæjarstjórn- arkosningunum næstu á undan, og þáð segir ekki mikið um styrkleika flokkanna þó hatm tapaði nokkru af tþvi aftur nú. .. ★ — Hér hafa Morgmtblaðið og Alþýðublaðið fagnað mjög ,,ó- sigri kommúnista“ í þcim kosn ingum. — Það segir heldur ekki mik- ið um fylgi kommúnista í Eng- landi, þó þeir í þessum kosn- ingum töpuðu fáum 'bæjarfull- trúum, sem þeir höfffu. Fylgi Kommúaistaflokksins brezka minnkaði frá stríðslokum fram til ársing 1952, en meðlimatala flokksins hefur vaxi'ð stöðugt 1952 og það sem af er þessu ári. Fylgi kommúnista í verka- lýðshreýfingunni brezku er t.d. margfalt á við fy’gið sem fram kemur i almennum kosningum, enda cr kosningafyrirkomulag í Bretlandi ákaflega óhagstætt nýjum flokkum, hvergi hlut- fallskosningar, og skipta því stærstu flokkarnir með sér full- trúum í bæjarstjórnir og á þin«0. Á 'þingum verkamanna- sambandsins hafa kommúnistar feagið 503 þús, til 600 þús. at- kvæði af 12 milljónum alls. Sterkastir eru þeir í námu- mannasambandinu. Formaður skozka námumannasambands- ins, Abe Moffat, er komm- únisti. Ritari laadssam- bands námumanna. Aríhur Horner, ér kómmúnisti, cn starf hans er eins konar fram- kvæm.dastjórastaða, Formaður námumannasainbandsins í WaJ- es, Paynter, stendur mjðg nærri kommúnistum. Auk veru- legs fylgis í brezku verkalýös- hreyfmgunni hafa einmitt und- anfarua áratugi fylkt sér í raðir kommúnista ýmsir beztu og kmmustu vísindametm Breta, og, nægir að neftia menn eins og Bernal, Ilaidane, Powell, Gordonn Childe, Crowther, Farrington. Brezkir kommún- istar gefa mikið út af blöðum, tímaritum og bókum, er selj- ast vel. Timarit eins og La- bour Monthly og Modern Qu- arterly eru keypt í flestum löndum heims. ★ — Hvað um deilurnar í Verkamannaflokkoum ? — Ágreiningurinn innan Verkamarinaflokksins er mjög djúptækur, þrátt fyrir mála- myndasættir sícastliðið haust. er Bevan var tekinn aftur í stjórn þingflokksins. Flestir fylgismanna hans og fylgis- menn Attlees hafa deilt eftir sem áður. Milli þessara arma er svo hópur manna, sem reyn- ir að sæfcta, og ern þar fremst- ir í flokki Dalton, Strachey og Strauss. En ekki hefur það tek- izt svo neinu nema. Klofningur- inn í flokknum gerir honum örð- ugt fyrir með alla baráttu sína. Arthur Horner ritari brezka námumannasam- bandsins. Það er ekki þægilegt, svo tekið sé dæmi, að þegar vinstri menn Verkamannaflokksins deila fast á stjórn Breta í nýlendunum, sé vitnað í að nýlendumá'aráð- herra Verkamannaflokksins, Creech-Jones, taldi sig þurfa að banna allar æsingabókmenntir i Nígeríu, þegar óeirðiraar urðu þar í landi 1948. Meðal þeirra æsingarita sem ráðherrann bannaði Nígeríubúum að lesa, var bók um nýlendukúgun Breta og sjálfstæðisbaráttu ný- lenduþjóðanna, „Revolutlon in the Colonies“. Og höfitndur hennar var raunar Creech-Jon- eg sjálfur! R. Palme Dutt ritstjóri Labour Monthly. — Háir þetta ekki flokknum út á við? — Átökin innan Verkamanna- f'okksins hafa víða otöið fyrir opnum tjöldum. Á þingi flokks- ins í fyrrahaust var samþrykkt Framhald á 11. síðii.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.