Þjóðviljinn - 14.06.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.06.1953, Blaðsíða 2
2) ___ ÞJÓÐVILJINN — iSttnnudágur 14. júní 1953 ★ 1 dag er sunnudagurinn 14. júní. — 164. dagur árslns. PRÓF I VERKFRÆÐIDEILD Þessir stúdentar hafa fyrir skömmu lokið fyrra hluta prófi í vérkfræði: iGísli Jónsson, 1. einkunn (6.93). Guðmundur Sveinn Jónsson, 2. einkunn (5.22). Haukur Sævaldsson, 2. einkunn (5.51). Hjálmar Þórðarson, 1. einkunn (7.17). Jón Brynjólfsson, 2. einkunn (5.09). ■ Ragnar S. Halldórsson, 2. einkunn (5.30). Sigurberg Elentínusson, 2. eink- unn (5.04). Si.gurður Hallgríms- son, 2. einkunn (5.58). Sæmund- ur ióskarsstín, J. einkunn (6.91). Þorvarður Jónsson, 1. einkunn (6.73). —i B.A.-próf: Sigqrður Sigfússon i ensku, eðlisfræði, stærðfræðí og uppeldisfræði, 1. einkunn (12.17). Unnur Jóns- dóttir í ensku, frönsku og heim- speki, 1. einkunn (13.28). Sósíalistar í Kópavogi Kosningaskrifstofan er á Snæ- landi, sími 80468, opin frá 3-6 e.h. Hafið samband við skrif- ' slofuna, og ljúlcið söfnun upp- lýsinga sem fyrst. Á föstudag voru gefin sam- an í hjónaband fr. Friðá Sveins dóttir og Bragi Þorsteinsson verkfræðingur. Heim- ili þeirra verður á Bárugötu 14. GENGISSKRÁNING (Sölugengl): 1 bandarískur dollar 1 kanadískur dollar 1 enskt pund 100 danskar kr. 100 norskar kr. 100 sænskar kr. 100 finsk mörk 100 belgískir frankar 10000 franskir frankar 100 svissn. frankar 100 gyllini 1000 lírur kr. 16,41 kr. 16,79 kr. 45,70 kr. 236,30 kr. 228,50 kr. 315,50 kr. 7,09 kr. 32,67 kr. 46,63 kr. 373,70 kr. 429,90 kr. 26,12 Krabbameinsfélag Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins er í Lækj- argötu 10B, opin daglega ki. 2-5. Sími skrifstofunnar er 6947. Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem vilja greiða blaðið með 10 kr. hærra á mánuði en áskrifenda gjaldið er, gjöri svo vel að til- kynna það -í síma 7500. Helgidagsteknir er Hulda Sveins- son, Nýiendugötu 22. Sími 5336. Laeknavarðstofan Austurbæjai- skólanum. Simi 5030. Nætúrvarzlá í Reykjavíkurapó- teki. Sími 1760. w. ///■ Yi/ Þcgair gcngið er um þjóðveginn, er öruggast að ganga á móti umferðirtni. Þá er engin Hætta á, að ekið sé aftan á mann, eins og myndin til hægri sýnir. Barnaheimilið Vorhoðinn Barnastarfsfólk sem á að dvelj- ast í Rauðhólum í sumar komi í læknisskoðun í Líkn mánudaginn 15. júní kl. 1—3 e. h. •k Geflð kosningaskrifstofu Sósí- alistaflokksins uppiýsingar um alla þá kjósendur fiokksins, sem eru á förum úr bænum eða dvelja utanbæjar eða er- lendls og þá hvar. Vísa dagsins Brennivín og brúðarást brjálar skynseminni. Þetta mörgum þykir skást þó í veröldinni. Gamall liúsgangur. 11.00 Messa í Dóm kirkjunni. — (Séra Hálfdán Helga-j son prófastur á Mosfelli). 15.15 Mið dégistónleikar: a) Di.vertimento nr. 6 eftir Mozart. b) Sea Drift, söng_- og hljómsveit- arverk eftir Delius. c) Stef og til- brigði í G-dúr eftir Tsehaikowsky. 18.30 Barnatími: a) Framhalds- saga litlu krakkanna: Bangsimon óg vinir hans eftir Milne; VII. b) Þorvaldur Jónsson leikur á harmoniku.. c) Pétur Sumarliðason ies sögukafla. d) Bréf frá krökk- unum. 19.30 Tónleikar: Dinu Li- patti leikur á píanó. 20.35 Ein- leikur á píanó: Rögnvaldur Sig- urjónsson leikur lög eftir Liszt. a) Sonnetta b) Dans svartálfanna. c) Polonaise í E-dúr. 20.50 Erindi: Islendingar i Sviþjóð á 17. öld (G. Nilsson sendikennari). 21.15 Tón- leikar: Myndir frá B'ráziiíu, hljóm- sveitarverk eftir Ottorino Resp- ighi. 21.35 Upplestur: Kafli úr fei-ðasögu frá Suður-Ameríku eft- ir Kjartan Ólafsson hagfræðing (Ævar Kvaran leikari). 20.20 Gaml ar minningar: Gamanvisur og dægurlög. Hljómsveit undir stjórn Bjarna Böðvarssonar leikur. — Söngvarar: Soffia Karlsdóttir, Þór unn Þorsteinsdóttir, Karl Sigurðs- son og Vilhjálmur Sigurjónsson. 22.50 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. —. Útvarpið á morguii: 20.20 Út- varpshljómsveitin; Þórarinn Guð- mundsson stjórnar: a) Syrpa af alþýðulögum, i útsetningu Emils Thoroddsen og Alberts Klahn. b) Brottnámið úr kvennabúrinu, for- leikur eftir Mozart. 20.40 Um dag- inn og veginn (Thorolf Smith blaðamaður). 21.00 Einsöngur: Svanhvít Egilsdóttir syngur; Weisshappel aðstoðar. a) Á bæn- uin stendur stúikan vörð eftir Á. Björnsson, b) Vorblær eftir Helga Pálsson, c) Se tu ma mi eftir Pergolese, d) Plaisir d’amour, eft- ir Martfni. e) Modersorg og Et háb eftir Grieg. f) Elegie eftir Massenet. 21.20 Dagskrá Kvenfé- lagasambands íslands. — Erindi: Þar sem lækurinn niðar (frú Sig- riöur Björnsdóttir). 21.45 Búnaðar 1 þáttur: Varnir gegn jurtakvillum (Ingólfur Davíðsson magister). 22.10 íþróttaþáttur. 22.25 Dans- og dægurlög: Lög leikin á saxófón. •k MÚNIÐ kosningasjóðinn. • ÚTBREIÖIÐ • ÞJÓÐVILJANN Þeir sem vilja geta greitt næstu daga það sem eftir stendur af ferðakostnaðinum. Munið, að öll1 upphæðin, kr. 3.500, verður að greiðast fyrir 1. júlí. fT Kosningar erlendis fara fram í skrifstofum sendiráða, eða út- sends aðalræðismanns, útsends ræðismanns eða vararæðis- manns Islands. Frá forsætisráðuneytinu. Ríkisstjórnin tekur á móti gest- um i ráðherrabústaðnum, Tryggva götu 32, þjóðhátíðardaginn 17. júni, kl. 5—7. (Forsætisráðuneytið, 13. júní ’53). Kjörskrá fyrir Reykjavík Iigg- ur frammi í kosningaskrif- stofu Sósíalistaflokkslns, Þórs- götu 1. Kjósendur Sósíalstafiokksins í tvímenningskjördæmunum. — Ef þið þurfið að kjósa fyrir kjördag munið þá að skrifa C (prent-C, ekki skriftar-C) á kjörseðilinn. Siiipadeild S.l.S. Hvassafell fór fi-á Kotka í gær áleiðis til Rvíkur. Arnarfell fer frá Rvik í dag áleiðis til Þorláks- hafnar. Jökulfell kemur væntan- lega til N.Y. 15. júni. Dísarfell er i Hull. Ríkisslcip: Hekla er í Noregi. Esja er í R- vik. Fer þaðan á mánudagskvöld kl. 20 austur um land í hring- ferð. Herðubreið var á Hornafirði kl. 10 í morgun á austurleið. Skjaldbx-eið er í Rvík: Þyrill er væntanlegur til Rvikur í kvöld. Skaftfellingur fór til Vestmanna- eyja í gæi-kvöldi. Baldur fer til Búðardals á mánudaginn. úngbarnavemd Líknar Templai-asundi 3 er opin þriðju- daga kl. 315—4 og fimmtudaga kl. |so—2m„ — Á föstudögum er opið fyrir kvefuð börn ki. 315—4. BÆJARTOGARARNIR Bv. Ingólfur Arnarson fór á veið- ar 28. maí. Bv. Skúli M-agnússon er í klössun í Reykjavík. Bv. Hallveig Fróðadóttir kom 10. þ. m. og landaði ísuðum fiski, sem hér segir: Karfi 199 tonn, ufsi 5 tonn, annar fiskur 1 tonn. Skipið fór aftur til veiða 11. þ. m. Bv. Jón Þorláksson fór á saltfisk- veiðar 2. þ. m. Bv. Þörsteinn Ing- ólfsson er í Reykjavik. Bv. Pétur Halldórsson fór á veiðar 26. maí. Bv. Jón Baldvinsson fór á veiðar 29. maí. Bv. Þorkell máni fór fil Grænlandsmiða 21. maí. — Um 210 manns unnu í fiskverk- unarstöðinni í þessari viku. Áskrifendasími Landnemans ei 7510 og 1373. Rltstjóri Jónas Árnason, Mlnningarspjöld Landgi-æðslusjóös fást afgréldd í Bókabúð Lárusar Blöndals., Skólavörðustíg 2, og á skrifstofu sjóðsins Grettisgötu 8. Ef þú ert elski á kjörskrá ér ennþá hægt að fá það leið- rétt. Komið í kosningaskrif- stofu Sósíalistaflokksins og fá- ið állar úpþlýsingáí-: Kjörskrá liggur frammi. Félagar! Komið í skrifstofo Sósíaiistaféiagsins og greið- ið gjöld ykkar. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 10-12 f.h. og 1-7 e.h. Söfnin eru opin: Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugár- daga kl. 10-12 og 13-19. Þjóðniinjasafnið: kl. 13-16 á sunnu- dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Listaeafn Einars Jónssonar opnar fi-á og með mánaðamótum. — Opið alla daga kl. 13.30—15.30. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. ★ Gjörið svo vel að gefa kosn- ingaskrifstofunni upplýsingar um kjósendur Sósíalistaflokks- ins sem eru á förum úr bænimx Krossgáta nr. 102. Lóðrétt: 1 spil, 4 tveir'sérhljóðar, 5 haf, 7 flugvélateg., 9 kunnur Norðmaður, 10 beita, 11 fjarst, 13 á skipi, 15 skammst., 16 höf- uðborg. Lóðrétt: 1 dýramál, neitun, 3 við haf, 4 fuglar, 5 féð, 7 óspjölluð, 8 hola, 12 siá, ,14 í spiljam, 15 band. ,, . A ■ v S ' A Lausn .á nr.,:101. Lárétt: 1 skóli, 4 vá, 5 SE, 7 mar, 9 G.Í.G., 10 ull, 11 ást, 13 ar, 15 hr., 16 Ólína. Lóðrétt: 1 sá, 2 óma, 3 ís, 4 vigta, 6 ertur, 7 U.G.Á., 8 Rut, 12 slí, 14 ró, 15 ha. Er Karl keisari hafði gerzt drottinn Gent- borgar skiþaði hann vörðum um alla borg- ina og lét vopnað herlið vera á gangi á götunum jafnt dag sem nótt. Þvínæst kvað hann upp dóminn yfir bænum og ibúum hennar. Tignustu borgararnir skyldu ganga fram fyrir hásæti hans, með reipi um hálsihn og biðjast oþinberlegá afsökunar. Öll rétt- indi bæjarbúa, frelsi peirra, siðir og venj- ur skyldi að engu haft, eins og þau hefðu aldrei verið til. Hann lét reisa sér virki þaðan sem hann gat horft í ró og næði út yfir bæinn, og þaðan sem . auðvelt vrar að skjóta í ýmsar áttir. Og hann gerði upptækar eignir bæj- arbúa, tekjur þeirra hvs og vopn. Þar sem hann öfundaðist yfir Rauðáturni, Fræturni, Silkishliði og Steinhliði þá lét hann ræna og ’rupla þessar byggingar, en í þeim voru mat-gar glæstar höggmyndír og önnur listaveik, hreinir dýrgi-ipir í steini. ‘ ‘/Lfri-i’J'Z'b Oiiíli ■LITÍIÍ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.