Þjóðviljinn - 14.06.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.06.1953, Blaðsíða 5
Sunnudagur 14. júní 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Rhapsody in Blue ógnar nú öryggi Bandaríkj anna Fryst gröf skíþahöfðingja rofin eftir 2500 ár Sriplr og fafnaSur, sem hafa varSveitzf i :uldanum, gera fornleifafundinn einstœSan T Miffi-Asíll ihflv nálrpcrl. cpm lanrlani»vi víVionna fnnr1i’7<- á nicTni-nfln-n I Mið-Asíu iþar nálægt sem landamæri Sovétríkjanna, Kína og Mongólíu mætast, eru Altaifjöllin. í dalnum Pasirik í fjölium þessum hafa sovézkir fornleifafræöingar opnaö um 2500 ára gamla gröf höfðingja af þjóðflokki Skíþa. Fundur þessi er fyrir það mei'kilegur að allt í gröfinni: hefur varðvcitzt beingaddað og þ)ví látið lítt á sjá. Árið eftir að gröfin fannst fór mikill leiðangur frá Lenin- grad undir forystu fornleifa- fræðingsins prófessors Ruden- kos, að opna hana. Fyrst varð að lyfta 500 kílóa steinum og síðan að grafa gegnum mold niður á bjálka, sem mynduðu loft yfir ferhyrndri grafhvelf- ingu. Gröfin varð kæliklefi. Er bjálkunum hafði verið lyft kom í ljós, að allt í graf- hvelfingunni var hulið klaka. Þetta fyrirbrigði vakti mikla uudrun, því að þótt kalt sé á vetrum svona hátt í fjöllunum fer fjarri því að frost haldist þar í jörðu áriö um‘kring. Hail- ast menn helzt áð þeirri skýr- ingu að gröfin hafi verið tekin að haustlagi og hafi þá kuld- inn komizt niður í hana og a’-I- ur raki frosið. Moldin og Einn þeirra muna, sem grafinn var upp: Ennisspöng- af beizli grjótið, sem rutt var yfir graf- hvelfinguna, mynduðu síðan einangrun svo ao hitinn náði aldrei niður í gröfina til að þíða klakann. Einsíæðir f'undir. Það ráð var tekið að þíða svellið smátt og smátt með heitu vatni. Brátt fóru að koma í ljós gripir, sem ein- stæðir eru í sinni röð. Voru það ibæði skrautgripir, húsbúnaður og þó einkum fatnaður úr leðn, loðfeldum og vefnaði. Þarna gat að líta elztu klæði, sem fundizt hafa í óskemmdu ásig- komulagi. Þau sem verið hafa grafhýsum Faróanna í Egyptalandi verða að dufti ef við þau er komið en fi’ostið varnaði því að það sem í skiþa- gröfinni var fúnaði. Hjónin hefðu getað verið jarð- sett í gær. I gröfinni fannst mikill timb- urstokkur úr sedrusviði. Hafði honum veiið flett í sundur og holaður innan. Þegar lokinu var lyft, 2500 árum síðar af EINN merkilegasti fundurinn voru nokkrar myndræmur, sem __________^ hafa mikið tMyndræman ! af riddurun- um (fyrir of- an) virðist hafa orðið til fyrir áhrif frá assýrískri list, en sú sem sýn ir bardaga rándýra og fugla er einstök í sinni röð, ckki sízt vegna þeirrar miklu hreyíingar sem felst í mvndunum. Allar myndirnar eru teiknaðar cft- ir frummyndum. Sú sem er hér íyrir ofan, er máluð i skærum lit- um. Horn hjartarins (til hægri) voru gyllt. Hér á síðunni er einn- mynd af svonefndu diskaborði, sem ber vitni um, að trésmíðar voru á háu stigi .meðal Skíþanna. þessari frumstæðu líkkistu, gat að líta tvö lík, annað af öldr- uðum karlmaani en hitt af ungri og fagurri konu. Þau voru ófúin, hefðu getað verið greftruð fyrir fáum dögum. Karlmaðurinn var hörundsflúr- aður á brjósti og herðum með myndum af undraskepnum, hreindýrum með arnargogg, vængi og langt og loðið-skott. Hljóðfæri, teppi. í gröfinni fannst aragrúi mueia. Meðal þeirra var strengjahljóðfæri, sem stóð á borði við hlið likkistunnar. Þar fundizt á rismyndum og inn- siglum í rústnm hinnar fornu höfuðborgai Irans og eru frá því fimmhundruð til sexhuadr- uð-árum fyrir Krists burð. Flauelsteppið breytir þeirri hugmynd manna að flauelsvefn aður sé ekki nema um fimm- hundruð ára gamall. Fjórtán hestsskrakkar og matvæli. Eins og fornleifafræðingarn- Geishwm á svörium iisfa-hjá McCarihy 196 bókasöfnum bandarísku áróðursþjónustunnar í 64 iöndum hefur verö fyrirskipað að fjarlægja úr hillum sinum öll nótnablöð og hefti, þar sem skráö cru lög eftir George Gershwin, höfund Rhapsody in Blue. ir höfðu búizt við fundu þeir reiðskjóta höfðingjans, sem þarna hefur verið búin hinzta hvíla. Bak við bjálkavegg hvelfingarinnar fannst annar klefi og í honum f jórtán hests- skrokkar með skrautlegum reiðtygjum. Þar fannst meira að segja bronsehamarinn, sem þeir hafa verið rotaðir með. Ekki átti hin látnu heldur að skorta mat í gröfinni. Þar fannst kindakjöt og * haglda- brauð og ostur, sem hafði haid- ið sér svo vel að hundur leið- angursmanna át hann með beztu lyst. Framhald á 11. síðu voru eimiig tvö stór teppi, annað úr flaueli, og skreytt myndum og mjmstrum svip- uðum þeim sem áður hafa Það er (auðvitað) McCarthy sem er á ferðinni. Auk Gersh- wins, sem er látinn fyrir löngu, hafa sex önnur kunn bandarísk tónskáld orðið fyrir barðinu á öldungardeildarmanninum frá Wisconsin, þ.á.m. Aaron Cop- lend, sem er viðfrægastur nú- lifandi bandarískra tónskálda. Bókasöfnin höfðu bæði fengio nótnablöö og hljómplötur með verlnim þeisara höfunda frá einr.i dei.'d bandaríska untanrík- ráöuney.is ns. McCarthy hefur ekki haft fyr;r að s' ýra, hvers vegtia verk þc-r.ara tónskálda „ógna öryggi Eandaríkjanna", en það er vitað, að Copland féll 1 ó- náð hjá lionum vegna tónvc/ks sem hann samdi fyrir embætt- istökuhátíð Eisenhowers for- seta, en bannað vai á siðustu stundu. Tónverkið hét A Lineoln Port- rait (Mynd af Lincoln) og var byggt yfir texta úr ritverk- um Abraliams Lincclns. Eins og geta má nærri voru það orð Lincolns, sem ekki fundu náð fyrir augum þeirra sem Bandaríkjunum stjórna í dag. ára verk- falli lokið LENGSTA verkfalli, sem um get- ur í sögunni lauk í byrjun mánað- Alþýðuríkin á sýíiingu lieilags Eiríks Vörusýning Stokkhólmsborgar sem kennd er við heilagan Eirík, verður haldin í haust. AUt sýn- ingarrúm er þegar upp pantað og verður sýningin stærri og fjölbreyttari en nokkru sinni áð- ur. Það hefur vakið áthyigli að arins við andlát atvinnurekand- Sovétríkin og alþýðulýðveldin ans, Jarnes Downey, kráreiganda taka nú miklu meiri þátt í sýn- i Funlaoghaire í Irlandi. Verk- fallið hafði staðið i 14 ár. Það hófst með því, að Downey sagði upp veitingaþjóni sínum. Verka- lýðsfélagið krafðist þess að hann yrði ráðinn aftur, en þegar Down- ey neitaði því, bannaöi félagið meðlimum sínum að vinna hjá honum. Á hverjum degi síðan hafa verkfallsverðir gengið fram og aftur fyrir framan krána, og er reiknað ut að samtals hafi þeir á siðustu 14 árum gengið meira en 150.000 km. ingunni en áður. Munu þau hafa til umráða % af öllu því sýning- arrúmi, sem útlendingum er ætl- að. Á annað huadrað hérskip frá mörgum ríkjum liggja nú útifyrir herskipalæginu í Ports- mouth á suðurströnd Englands. Eru þau komin til að taka þátt í flotasýningu til “heiðurs El- ísabet drottningu. Brezka út- varpiS segir að athygíi frétta- manna beinist mest að sovét- beitiskipinu Sverdloff. — Hóp- ur sjóliða af því fór í fyrradag í bílfcrð til London. Bandarískur togi Einn kunnasti leiðtogi banda- rískra sjómanna hefur verið handtekinn og mun innan skamms leiddur fyrir rétt og ákærður fyrir meinsæri sam- kvæmt þrælalögum þeim, sem kennd eru við Taft-Hartley. Það er formaður landssambands mat- og framreiðslumanUa á skipum, ‘Hugh Bryson. Ef hann verður dæmdur sekur, getur dómurinn orðið allt að fimm ára fang- elsi og 10.000 dollara sekt. Mein- særisákæran er sprottin af því, að Bryson hefur iýst yfir að hann .sé ekki kommúnisti. Viðhorf margra til Kóreustyrjaldarinnar .breyttist, þegar þeir fréttu að Bandaríkjamenn. hefðu sent end- urheimta stríðsfanga á geðveikrahæli til að lækna þá af „kommúnisma", sem þeir höfðu tekið í fanga- búðum Norðanmanna sökum góðrar aðbúðai’. Meðferð stríðsfanga hjá Norðanmönnum var slík, að þess munu fá dæmi úr hernaðarsögunni. — Myndin er tekin á íþróttakeppni, sem haldin var milli stríðsfanga í Norður-Kóreu í vor.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.