Þjóðviljinn - 17.06.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.06.1953, Blaðsíða 1
Lesið grein Gunnars M. Magnúss: Að Rafnseyri. — Á Arnarhóli á 4. síðu. Miðvikudagur 7.7. júní 1953 — 18. árgangur — 133. tölublað Rósenbergshjónum býðst i 4 af 9 Hœsfarétfardómurum vildu leyfa upptöku málsins Herriot9 forseti franshu þjjéðþingsins. shorar á Eisenhower 'að máðu þau Það upplýstist í qær, að 4 aí 9 dómurum, er eiga sæti í Hæstarétti Banda- ríkjanna, vildu verða við beiðninni um upptöku Rósenbergsmálsins. Verj- andi hjónanna haíði íarið íram á upptöku málsins, þar sem ný gögn lægju fyrir, sem sönnuðu meinsæri á höfuðvitnin gegn hjónunum. Rósenbergshjónin báð’u Eisenhower Bandaríkiaforseta í gær um að’ þyrma lífi þeirra, og lýstu jafnframt enn einu sinni yfir sakleysi sínu. Enn er von til aö aftök- unum, sem ákveönar hafa veriö aöra- nótt kl. 3, veröi frestaö. Meðal þeirra manna, sem í gær lögöu Rósenbergshjónunum lið, var hinn aldurhnigni forseti franska þjóö- þingsins, Edouard Herriot, einn mikilvirtasti stjórnmálamaður franskra borgara. Það var iiikymit í Washingion í gær, að póiska sijórnin hefði boðizi til að veita Rósenbeigshjónunnm griðasiað í Féllandi, ef þau verða náðuð og Bandaríhjastjórn veiiir þeim Ieyfi iil að fara úr landi. Verjandi Rósenbergshjónanna gerði enn eina tilraun í gaer til að fá aftökunum frestað. í fyrr-a- dag hafði Hæstiréttur Bandaríkj- anna neitað bæði um upptöku málsins og frestun aftökunnar, en þar valt aðeins á einu at- kvæði. Þeir tveir dómarar, sem áður hafa viljað leyfa upptöku málsins, Douglas 00 Bl.ack, höfðu nú fengið tvo aðr.a í lið með sér, og hafa þeir vafalaust sannfærzt um réttmæti upptökunnar vegna þeirra nýju sönnunargagna, sem verjandinn lagði fyrir réttinn. í gær leitaði verjandinn, Emanuel Bloch, til eins af Hæstaréttar- dómurunum og bað hann að beita sér fyrir írestun aftökunnar. Sú réttarregla er í gildi í Banda- xíkjunum, ,að aftöku er frestað, ef einn eða fleiri Hæstaréttar- dómarar beita sér fyrir því. Eru þannig líkur á. ,að aftökunum verði frestað. Rósenbergshjónin sendu Eisen- I amhald á 3. síðu. Ekkerí. geíMi* veiti |®eSi*FÍ i kyiaslé«l sem nú lifii* vétt ttll að ráécE IseBSfll sitt í IteitdMi8 | erleiislMiM drottnum Ný grein eítir Halldór Kiljan Laxness t.Bandaríkln völdu þánn kost verknaður sem er jafn and- * að launa okkur gestrisni í stæður Iieilbrigðri skynsenii % stríðinu með því að liernema sem náttúrunni, jafnöafmáan- ? okkur á frlðartímum, snúa legt afbrot gegn guðs lögum og J þes.su aldna heimkynni friðar- manna. Jafnvel þjóðaratkvæða- 5 ins í frambúðarvirki lierja afgreiðsla, þótt hún gyldi liér j sinna og setjast upp á olvkur jákvæði, múndi eigl veita þeirri % líkt og dóni sem treður sér kynslóð sem nú liíir rétt tll að % Inn í ókunnugt hús og fer að ráða land sitt í hendur litlend- ^ derra sig á annarra manna mn drotmim og segja þjóðina J heimili. l>að eru síður en svo afhenda grundvallarrétti sín- ^ málsbætur í því, þótt innbom- nm, af því að landið heyrir J ir stjórnmálamenn og ráðherr- ekki þeim mönnurn einum sem J ar segist hafa boðið þessu her- byggja hér í dag; svo sem .j fólki að taka landið á friðar- land þetta heyrði til feðrum s tímum til þess að koma I veg vorum og lángfeðgum á undan fyrir elnhverja óskilgreinda oss, þannig heyrir það og til hættu. Einga hættu getur meiri niðjum vorum, þeim kynslóð- en slys það sem orðið er, að um sem koma eftir okkur". landið skuli með samníngum Þanuig er komist að orðj í við annað ríki hafa verið af- nýrri grein eftir Halldór Kiij- hent útlendu herfólki á friðar- an Laxness sem birt er á 7. tímum. Slikt er í raun réttri síðu hlaðsins í dag. hjóðviljiim verknaður sem einginn stjórn- þarf ekki aö hvetja lesendur málamaður né ríkisíulltrúi sína til að lesa þessa snjöllu * hefnr gílt vald til að fremja, og lærdómsríku grein. J ur SósiaSistaflokksins öryi HúsfySlir í Gamla bíó í gœrkvöldi Kosningafundur C-listans í Gamla bíói í gærkvöldi bar sterkan svip öryggis og sókn- arhugs, en einmitt þeir eiginleikar hafa ein- kennt alla baráttu Sósíalistaflokksins og bandamanna hans fyrir þessar kosningar. I Gamia bíói var hvert sæti skipað og margt manna stóð á svölum Það er ekkj oft að jafnmargir góðir ræðumenn hafa ..kojnið fram á einum fundi hér í bæ. Og þeir lögðu fram hver sinn skerf, svo úr v.arð sterk og á- hrifamikil heild. Á undi'rtekturri áheyrenda var auðheyrt að þeir fundu þetta og skildu, þeir voru þama ekki einungis sem áheyr- 'endur, heldur þátttakendur, virk- ir baráttumenn þés málstaðar, Hótíðahöldin í Reykpvík Hátíðahöldin í Re.ykjavík í dag hefjast kl. 13,15 raeð tveim skrúðgöngum; ganga Austurbæingar af Skólavörðuholti, en Vesturbæingar frá Melaskóla að Austurvelli, en þar hefst há- tíðarathöfn kl. 14 með guðsþjónust'n. Að messu lokinni leggur for- seti íslands blómsveig að minn- isvarða Jó,ns Sigurðssonar, Her- dís Þorvaidsdóttir fer með ó- varp Fjallkonunnar eftir Jakofo Thorarensen, Steingrímur Ste.in- þórsson, forsætisráðherra, flytur ræðu og lúðrasveit leikur. Á iþróttavellinum hefjast íþróttasýningar og kappleikir kl. 15.30, en útiskemmtun fýrir börn á Ar.narhólstúni kl. 16 og um sarna leyti verður skemmtigarður inn Tívolí opnaður almenningi og er aðgangur ókeypis. Kl. 20 ium kvöldið hefsl kvöld- vaka á Arn.arhóli. Þar leikur Lúðrasveit Reykjavíkur, Karla- kór Reykjaví'kur og Fóstbræður synigja, Gunnar Thoroddsen þo-rg- arstjóri flytur ræðu, þrír aðal- söngvariarnir í La Travíata syngja einsöng og tvísöpg, ef veð- ur leyfir, og loks . verður tekið undir með þjóðkórnum og dr. Páli IsólfssynL Þegar kvöldvökurmi á Arn,ar- hólstúni íýkur hefst dansinn á þrem stöðum :í miðbænum og verða m. a. dansaðir þjóðdansar á Lækj.artorgi 'kl. 22.45. Dahsinn verður síðan stiginn til klukkan 2 eftir miðnætti, en þá verður hátíðahöldunum slitið. sem frambjóðendur Ssíalista- flokksins og bandamanna hans eriu fulltrúár fyrir. í byrjun fundarins lék Lúðra- sveit verkalýðsitis undir stjórn Haralds Gnðmundssonar, en svo komu ræðumennirnir hver af öðrum: Ingi U. Helgason, áigætur fulltrúi reykvísknar æsku; Sjg- urður Guðnason, Dagsforúnar- formaðurinn sem allir verkamenn Framhald á 3. síðu. Kosningas jóðunnn: Gætið að hve röð deildanna hef-< ur breytzt síðan um helgina. Enn þá er þó Bolladeild lang-i hæst og nálgast nú óðum 300 kr. Getur hún haldið forustunni til enda söínunarinnar? Nú eru Skuggahverfisdeild og Meladeild komnar i tvö næstu sæti. Hinar deildirnar hafa jafnmikla möguluika á efstu sætununi, ef. félagarnir vinna vel. Reynið öll sem fyrst að ná 300 kr. lágmarkinu til að geta sétt markið hærra. I þéssari viku tekst nýjum ein- staklingi að vinna verðlaupabók- ina. T.átum hvern dag verða sigurdag í söfnuninni fyrir C-listann. Allir þurfa að taka virkan þátt i henni til þess að sem beztur árangur náist. Daginn i dag þarf að nota sér- iega vel og við viljum vinna að þvi að hann verði i framitíðinni haldinn hátíðlegur i frjálsu landi. Inn á Þórsgötu i með söfnunar- féð jafnóðum. — Ált'heiðuv. AÖalfréttaritari AP i Washington segir: 1 , Afnot af flugstöð markmið- ð með hernámi Islands ^tadfesíir aé ..Sserverndiirf er siréilnrs— yffrvarp — iieflavik SilekkMi* í keé|M 150 IiaMciariskra flMgsÉiiOva í nOrMin Iniidum Frá þv? hefur ve’riö skýrt opinberlega í Bandaríkjunum aö Kveflavíkurflugvöllur sé hluti af kerfi 150 flugstöö’va, sem bandaríski herinn er aö koma sé upp utan Banda- ríkjanna. Þaö skín í gegnum frásögn þessa, eins og ailt annaö sem vitað er og rætt um hernám íslands á opin- berum vettvangi 1 Bandaríkjunum, aö taliö um aö her- námiö hafi þann tilgang aö vernda ísland fyrir árás er aó’eins áróöursblekldng, til þess ætluð aö fá íslenzku þjóð’ina til að sætta sig við hersetu, sem er í þágu hern- aöarhagsmuna Bandaríkjanna og einskis annars. Sá sem nýlegast 'hefur gert hernaðaraÍBtöðu BandaríkjanEia á Islandi að umtalsefni svo Þjóðviljanum sé kunnugt er Clark Beach, yfirmaður alirar fréttaöflunarstarfsemi Associa- ted Press i Washington. AP er eins og kunnugt er laeigstíersta fréttastofa Bandaríkjanna. Flugstöðvar og fullveldi Beach hefur sent frá sér langa grein um flugstöðvar Bandaríltjanna i öðrum löndum. Segir hana tilefnið vera að víða um iheim séu risnar harð- ar deiltir út af bandarískum flugstöðvum þar sem ýmsir stjórnmálaflokkar telji tilvist þeirra skerðingu á fullveldí Framhald á 11. síðu,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.